Bloggfrslur mnaarins, aprl 2007

Wikipedia og umhverfisdagurinn

Dagur umhverfisins er dag 25. aprl. Mogginn dag er undirlagur af umhverfisgreinum og frttum af opnunum njum vefsetrum. annig munu vefirnir co2.is og natturan.is fara lofti dag og kolvidur.is eftir hlfan mnu. etta er gtt tkifri til a uppfra slendinga um efnafri og samspil og hringrs efna jrinni og vonandi vita nna flestir hva kolefnisbinding er.

g hef reynt a leggja mitt af mrkum til a fra almenning og sklaflk um umhverfisml en g hef eins og vi ll sem skrifum greinar slensku Wikipedia unni a verk kyrrey. En a er upplagt einmitt dag a vekja athygli v a slenska Wikipedia er einn besti miillinn til a mila frleik um efnafri og umhverfisml og hringrs efna - ekki sst t af eim mguleika a tengja greinar innbyrgis.

Hr eru nokkrar af eim greinum sem g hef skrifa um umhverfisml og efnafri slensku Wikipedia:

g skrifa lka stundum greinar um einstk efni og efnafri , g skrifai nlega greinarnar Gler og pottaska v g var a vinna efni um glerblstur og vildi sna nemendum mnum hvernig g tengdi wikipedu. Svo skrifa g lka greinar um mis dr og jurtir t.d. grein um Fjallagrs, aallega skrifa g greinar sem tengjast slensku lffrki. g skrifa lka stundum greinar um ijuver og framkvmdir af manna vldum og skrifai greinina Hellisheiarvirkjun

notendasu minni is.wikipedia.org listi yfir nokkrar af eim greinum sem g hef skrifa slensku Wikipedia. g hef lka skrifa nokkrar greinar um umhverfisml ensku wikipedia t.d. skrifai g meginpartinn greininni Breiafjrur og ar er frbrt a vinna ensku wikipedia vegna ess a ar er hgt a tengja allt nema a g tk eftir a a vantai grein um selaltur (haul-out) ensku wikipedia. Hr er lti brot r greininni um Breiafjr sem snir hva a er sniugt a geta tengt greinar um ll fyrirbri sem nefnd eru:

The big intertideal zone is high in biodiversity and productivity and has extensive algal forests and other important habitats for fish and invertebrates. The area supports 230 species of vascular plants and around 50 breeding bird species including Common Shag, Glaucous Gull, White-tailed Eagle, Common Eider, Black Guillemot and Grey Phalarope. The area is important staging area for brent goose and Red Knot. The Common Seal and the Grey Seal have their main haul-out on the islands and skerries.

Several species of Cetaceans are commonly found including Common Porpoise, White-beaked Dolphin , Killer Whale and Minke Whale.

a er miklu sniugra fyrir sem vilja koma frslu til almennings um umhverfisml a setja greinar inn Wikipedia alfririti heldur en a hafa slka frslumola stasetta hinum msu vefsetrum sem ll eru mismunandi uppbygg. a er lka annig a Google leitar Wikipedia, g prfai an a sl inn Google leitarori eiturrungar og fkk g fyrst upp greinina sem g skrifai Wikipedia, ekki hinn fna vef sem Hafrannsknastofnun setti upp um vktun eiturrunga.

Lexan sem opinberar stofnanir sem sinna frslumlum geta lrt af essu er a passa a upplsingar wikipedia su rttar og t.d. setja greinar inn wikipedia sem san vsa vefsetur sem heimildir eins og g geri wikipedia greininni um eiturrunga.


Vdeblogg 17, 18 og 19 aprl

g er a gera tilraun me vdedagbk r lfi mnu, g er me litla vefmyndavl og reyni a taka upp hverjum degi eina til tvr mntur. g er a prfa mis kerfi og a er sniugt a nna getur maur teki beint in vefinn m.a. photobucket og youtube. g prfai a setja vdedagbkina mna fr 17 til 19 aprl inn photobucket og setja etta saman eina myndasningu me umgjr sem g valdi. En a er ekki hgt a lma etta hrna inn moggabloggi, hrna er tengingin.


Brunakvi

a er einkennilegt a einmitt um mund a bruninn kom upp mib Reykjavkur var g a skrifa blogg. A skrifa blogg um bragfri. Kveikjan a v bloggi var gt limra rarins Eldjrns um Gu og Djfulina sem hann birti moggablogginu. a er kannski ekki miki samband milli bragfri og eldsvoa Reykjavk, a samband er bara mnum huga vegna ess a g var a rifja upp lji Eldborg, mitt eina birta lj, g las a aftur og tlai a setja a bloggi sem g var a skrifa en htti vi. g rifjai upp a sem g hafi ur skrifa um etta lj og tengdi bloggfrsluna egar g birti lji, g birti a bloggi t af v a a birtist ekki strax ljod.is. En einmitt egar g hafi skrifa lji bloggi var mr liti t um gluggann, g vann mibnum og s a a yrlaist reykjarmkkur upp r Reykjavkurhfn og margir brunablar voru vettvangi. g s svo frttavef stuttu sar a a var lonuskip a brenna, lonuskip sem bar nafni Eldborg. g breytti bloggfrslunni og btti vi athugasemd um brunann og endurskri etta eina lj mitt, g skri a Eldborg.

Lji Eldborg fjallar um eldsvoa og borg sem hrekkur upp vi bruna. Lji fjallar lka um brennuvarg og lka um hugmyndir sem kvikna og samflagsbreytingar og barttu. Ef til vill fjallar a lka um hryjuverk. En a var upphaflega sami um ltinn sex ra strk Rimahverfinu sem kveikti llu, a var sami daginn sem hann byrjai skla. g held a etta s galdralj sem kemur huga minn n ess a g stjrni v. Srstaklega egar eitthva er a brenna upp.


Httatal hi minna - S lipri limrusmiur

g er skld. Ekkert srstaklega afkastamikil enda eru gi skldskapar ekki mld orafli. g er svona eins ljs skld v g hef bara birt eitt lj opinberlega og a er lji Eldborg. a er tileinka jskldinu Dav fr Fagraskgi og Rimahverfinu Reykjavk og a er skrt eftir lonubrsluskipinu Eldborg sem brann Reykjavkurhfn.

En metnaur minn skldskap er ea var mikill og kva g snemma a gera eins og Snorri Sturluson og fleiri andans strmenni, g kva a semja httatal. Afkst mn samningu httatalsins eru jafnmikil og skldskapnum - a er sem sagt bara komi eitt erindi. Og ekki vst a au veri fleiri. Hugmyndin var samt g, g tlai a gera httatal ar sem ljmlandinn hrakyrti og skammaist t einhvern annan bragarhtt og a gengi me blbnum milli bragarhtta me meiri ofsa en Siguur Breifjr og Jnas Hallgrmsson snum rmnaslag. En hr er sem sagt Httatal hi minna, bara eitt erindi og a er ferskeytlan sem hefur ori og bstast t hinn nja si, limruna sem hinga barst me engilsaxneskum og er a ryja burt rum httum.

S g lipran limrusmi
lja sna glingur.
Brna hnipri hnfinn vi
hnj, ni syngur.

a eru margir gir limrusmiir og skld hr Moggablogginu og rum kimum slenskra netheima, jskldin rarinn Eldjrn yrkir dag afbragslimru um r stllur Gu og Djfulina og nna egar fylgi veltur til og fr skoanaknnunum kastar Jna fram fyndnum og sumarlegum limrum um landfundina hj Samfylkingunni og Sjlfstisflokknum og veltinginn Kristni H. Gunnarssyni.

g yrki n ekki miki sjlf finnst mr feiknagaman af v a lesa og fara me g kvi og frbrt a lesa ljablogg. g tti kannski a fara a lra meira um bragfri, hr er bragfrivefur Halls og hr er httatal Baggalts. ar eru margir njir bragarhttir svo sem aulahttur, dlgshttur og mlshttur.


Anna lf Netheimum

a gekk ekki rautalaust a setja upp Second Life vinnutlvunni. g var bin a hlaa v inn heima grkvldi og ba til kall sem sprangai um sndarheimi og a gekk bara vel. Svo puntai g kallinn og klddi hann bleika sk og hvtar nrbuxur og grnt vesti og geri hann massaan og lfslegan. g tk eftir a eir sem voru a reika um Second Life sama tma og g gr voru lka miki a kla upp kallana ea kellingarnar snar og mta au vi mis konar gervi essum gerviheimi. Stundum klddu eir verurnar r ftunum og svo breytist karlmaur skyndilega konu og kona karl. a tk dldinn tma a lra a hreyfa vlveruna (avatar) essum heimi og g festist gr inn einhverjum hellisskta.

Einn af eim sem reikai um gaf sig tal vi mig og a kom ljs a vi vorum bi arna fyrsta skipti svo g notai bara tkifri og geri hann a vini mnum. a er randi njum og framandi heimi a koma sr strax upp vinaneti og eir sem eru smu sporum eru gtir vinir - fyrstu tti g ekkert sameiginlegt me neinum nema vera bi nkomin inn heiminn. Svo geri g smtilraunir me eitthva sem heitir Teleport en a ir a maur getur galdra sig milli staa. g geri essa tilraun me nja Second Life vini mnum, vinir geta boi manni einhvern sta, a er sniugt ef hpur tlar a hittast og halda samkomur netheimum.

Klukkan fimm dag tlai g leiangur Second Life me rum hugamnnum um netleiki sklastarfi en a gekk illa v a g fkk Second Life ekki til a tengjast vinnutlvunni. g hlt fyrst a a vri t af Windows Vista en svo fann g upplsingar Netinu um eitthva sem heitir "proxy tunneling" og mig grunai a a vri vandamli a tengingarnar hsklum hrna su annig a ekki gangi a tengjast netleikjum/netumhverfi eins og Second Life og World of Warcraft. g fann upplsingar um Second Life through a proxy

og egar g var bin a hlaa niur llu v dti sem arna er sagt , skr mig inn freedom.net og stilla alls konar dt rsti g Second Life aftur og virkai a fnt. Reyndar ekki me miklum hraa v essi hjlei byggir bandvddinni hj vlunum sem maur tengist og maur fr ekki nema litla bandvdd.

a er alltaf oftar og oftar sem lokaa tlvuumhverfi sklunum er ori til trafala.


Vdeblogg fr sextnda aprl - Netverld og hpleikir Netiu

vdeblogginu segi g fr nmskeii sem g er Virtual Worlds and Serious games, g segi lka fr Tvitter og tvittervision.com og hvernig g gerist bi Second Life dag. J og fr voaverkunum Virginu hsklanum.

Allt sem er grnt, grnt finnst mr vera fallegt

From framsokn

N er kosningavlin a fara gang hj Framskn. a er gaman a fylgjast me v hva ar er vel og skipulega unni. g mtti opnun kosningamistinni Kpavogi laugardaginn og sunnudagskvldi mtti g fund frambjenda Framsknarflokksins Reykjavk enda tek g a mjg htlega a vera framboi. g er nefnilega sautjnda sti lista Framsknar Reykjavk suur sem me rltilli bjartsni m kalla barttusti Grin

En hrna er myndasafn fr fundunum tveimur. Kosningamistin Reykjavk verur opnu sumardaginn fyrsta. g var a prfa a ba til myndaalbm vefnum picasa en a er einkar handhgt kerfi til a laga til myndir og setja vefinn. Google gefur manni lka 1 ggabti af keypis vefsvi fyrir svona myndaalbm. a er hgt a skoa myndirnar me v a smella litlu myndina hr fyrir nean. Mr finnst picasa hins vegar ekki neitt srstaklega gilegt kerfi til a setja myndir inn blogg.

From framsokn
framsokn

Teljarablogg: Abu Mohammad og kona hans

g er haldin einhvers konar teljararhyggju hu stigi. g arf alltaf a vera a telja og mla allt sem fyrir ber ea sem g les blum. g m ekki sj svani flugi, gsir tni ea lur ma n ess a byrja a tla hva a su margir fuglar.

Svo hef g oft rf fyrir a telja a sem alls ekki er tlast til a maur telji - svona eins og til a leita a fldum mynstrum orru og skynjunarheimi okkar. etta hir mr verulega, g gat til dmis ekki alveg lifa mig a fullu inn raunir fjlskyldu Abu Mohammad sem stjrnublaamaurinn Dav Logi segir okkur fr vegna ess a g var alltaf a telja. g var a telja hversu oft Dav Logi nefnir heimilisfairinn nafn og hversu hann nafngreinir eiginkonuna. vdeklippinu mbl.is hef g fundi a t a eiginmaurinn Abo Mohammad er er nafngreindur 5 sinnum (a g held smu mntu) en eiginkonan er einu sinni nefnd og hefur hn ekkert nafn, til hennar er vsa me oralaginu "kona hans".

Svo mikil er rhyggja mn a g stst ekki mti og taldi lka hversu oft eiginmaurinn og eiginkonan eru nefnd nafn Morgunblasgreininni blasu 14. Mr telst til a eiginmaurinn Abu Mohammad s ar nafngreindur 18 sinnum en eginkonan Abd Al-Yima einu sinni fyrirsgninni. San er risvar sinnum lngu greininni vsa til hennar sem "konan hans". Svo miki er lagt upp r a nafngreina manninn a vi fum a vita um tv nfn honum vi fum a vita "Dhia a Hammoodi sem jafnan er kallaur Abo Mohammad".

etta er ekki saga af rakskri fjlskyldu. etta er hetjusaga af karlmanninum Abu Mohammad og saga sg t fr sjnarhli hans og lsir vntingum hans og vihorfum og hugsunum vel.

etta er ekkert verri saga fyrir a. Hinar sgurnar arf bara a segja lka. r eru oftast sagar sgur.

Mr lur miklu betur me essa teljararhyggju nna egar g er bin a sj moggablogginu a g er ekki ein me etta vandaml. Srstaklega virast arir femnistar lka vera talningunum og svo eru einstaka arir farnir a telja.

blog-katrin

blog-herdismbl.is Tvr milljnir raka hafa fli land
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

N tlva me Windows Vista

g var a f nja tlvu vinnunni dag og er nna bin a vera marga klukkutma a setja upp dt og prfa upptkumguleika. essi tlva er me Windows Vista og n er g fyrsta skipti me tvo skji, vinnuumhverfi er ori svoleiis nna a a arf miki rmi skj v oftast er maur a vinna mrgum kerfum sama tma.

a var bi a setja upp mrg forrit, allan office 2007 pakkann, photoshop, mind manager, camtasia og macromedia og visual studio og expression.

Fyrsta forriti sem g hl sjlf niur var nttrulega Firefox 2. g hef ekkert mti Internet Explorer og Windows umhverfinu en g vil hafa val og vera ekki h einum aila. Svo finnst mr Firefox skemmtilegur vafri og a er til alls konar skemmtilegar vibtur vi hann v hann er opinn hugbnaur me flugt notendasamflag.

g var heillengi a brlta vi a f frttaupptkurnar Rv.is og vdeklippin mbl.is til a spilast rtt, a kom alltaf a a vantai plug in (windows media player). a var rtt fyrir a g var bin a virkja njasta Windows media player og allt spilaist fnt Internet Explorer.

g held a etta s eitthva plott hj Microsoft til a gera flki erfiara um vik a nota Firefox, ef flk fr ekki vdeklipp til a spilast vafranum snum nennir enginn a nota svoleiis vafra. En g fann lausnina hrna:

http://kb.mozillazine.org/Windows_Media_Player#Missing_plugin

a var n ekki fyrir kristinn mann a botna hva tti a gera en g fylgdi bara leibeiningunum eins og pfagaukur. a sem g geri var hlaa niur essum remur dll skrm:

Svo setti g essar rjr skrr mppuna C:\Program Files\Mozilla Firefox\plugins
Og allt virkar rlvel nna, g get horft spaugstofuna Rv og g get horft frttaskotin Rv.

a eru sennilega margir essum smu sporum nna - a skipta r Windows XP Windows Vista og a hjlpar kannski einhverjum sem lendir smu vandrum og g a sj hvernig g leysti mli.

g setti nokkrar vibtur inn Firefox. ar meal essar:

(g stti lka lti forrit netinu Winsnap til a taka svona skjmyndir. tgfunmer minna en 2 af winsnap er keypis. a m hlaa niur hrna.

firexox-addon

Svo fkk g me nju tlvunni svona vdeauga sem g hengi skjinn og svo get g bara tala. g var a prfa a.

Murmli og furlandi

Oralagi hj Sahlin um a a urfi konu til a koma jafnaarmannastjrn a vldum hreyfir vi mrgum. Skondi a lesa a sumir pirrast og taka etta sem mgun til allra karlmanna og segja sem svo a a hefi allt ori vitlaust ef etta hefi veri hinn veginn - ef Sahlin hefi sagt a a yrfti karlmann til a koma jafnaarmannastjrn a vldum.

g veldi fyrir mr hvort a eir sem pirrast yfir essu oralagi su eir smu sem hafa eins lengi og elstu menn muna teki tt a hylla karlveldi og halda karlmnnum vi vld og hvort a su eir smu og hafa skoa lista yfir forstisrherra Islands og plt v hvort ekki s soldi skrti a allir eir 36 ailar sem hafa leitt rkisstjrnir slandi eru karlmenn.... J, n man g, essir pirruu hafa svar reium hndum vi v. a er svari um a etta s n allt a koma, etta hafi veri voa slmt den ur en menn fttuu jafnrtti en nna s etta allt a koma og etta s allt a jafna sig bara ef vi ltum markainn ra og "hfasti einstaklingurinn" muni sjlfkrafa veljast til forustu.

Vi sem ekki ola svona umbalaust tal um a a urfi konur vi stjrnvlinn til a einhvers konar jfnuur rki slandi vil g segja a a mun ekkert okast leiis nema me barttu og frekjultum femnista orum sem eiga a nota hvert tkifri til a hamra v a vi bum rttltu samflagi ar sem karlmenn hafa vldin og eiga landi og konur hafa ekkert nema mli og engin vld nema a kalla eftir rmi orrunni.

g er a skrifa etta blogg til a prfa a senda sjlfkrafa afrit af moggablogginu mnu (rss feed) inn tumblr.com bloggkerfi en g bj til blogg ar http://salvor.tumblr.com/


mbl.is „a arf konu til a koma jafnaarmannastjrn a vldum"
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband