Vídeóblogg frá sextánda apríl - Netveröld og hópleikir á Netiu

Í vídeóblogginu segi ég frá námskeiði sem ég er í Virtual Worlds and Serious games, ég segi líka frá Tvitter og tvittervision.com og hvernig ég gerðist íbúi í Second Life í dag. Já og frá voðaverkunum í Virginíu háskólanum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband