Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Svartur eđa grár mánudagur

Ţađ er titringur í löfti núna á hlutabréfamörkuđum heimsins og mikiđ verđfall orđiđ á mörkuđum. Ég fć ekki betur séđ en mikiđ verđfall sé líka á íslenska markađnum.  Fólk er hrćtt um einhvers konar endurtekningu á mánudeginum svarta áriđ 1987 en ţá féll  Dow Jones um 23% sem í dag myndi ţýđa ađ sú  vísitala félli um meira en 3000 stig. Hún er nú ekki búin ađ falla nema um 366 stig núna en ţađ er heilmikiđ eftir af deginum.

Hér er wikipedia greinin um mánudaginn svarta fyrir 20 árum.

Black Monday (1987) - Wikipedia, the free encyclopedia

Ţađ er kannski ágćtt ađ búa sig í tíma undir kreppu ala BBC

A beginner's guide to the crisis

Stemming panics
What lessons we can learn from financial crises in the past 

 


mbl.is Evrópsk hlutabréf hafa lćkkađ í morgun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fjárhćttuspil er fátćkraskattur

Ţađ er ljótt ađ stela frá ţeim sem eru vitlausir og fákunnandi og ţađ er ljótt ađ nýta sér veikleika fáráđlinga til ađ féfletta ţá. Ríkisrekiđ fjárhćttuspil er ekki annađ en skattur á fátćklinga.  Ţađ ţýđir nú samt ekki ađ lausnin sé ađ einkavćđa ţannig rekstur og leyfa einhverjum skrýtnum netfyrirtćkjum ađ féfletta fáráđlinga á Íslandi og flytja hagnađinn inn á eigin reikninga í erlendum skattaparadísum til ađ geta stađiđ undir munađarlífi sínu.  Ţađ er ljótt ađ sjá ađ fjármálafyrirtćki, dagblöđ og háskólar á Íslandi tengist spilavítisrekstri sb. ţennan pistil hjá Steingrími Sćvari: Veđmál inn á sjálfu Morgunblađinu

Vilhjálmur borgarstjóri stendur sig vel ađ vilja ekki fjárhćttuspilasali í Reykjavík. 

Ţađ er einhver smíđagalli í mannkyninu varđandi fjárhćttuspil og áhćttuhegđun  međ peninga.  Sennilega kemur ţađ sér vel í lífsbaráttunni út í náttúrunni ađ taka einhverja áhćttu og prófa  ţó ţađ heppnist ekki nema endum og eins. Í viđskiptum og á umróts og breytingatímum ţarf fólk sem er tilbúiđ til ađ prófa breytingar og heldur ótrautt áfram ţó ţćr mislukkist stundum. 

Ţađ eins međ spilafíkn og fíkn í áfenga drykki og önnur vímuefni, ţessi vandamál hafa fylgt mannkyninu í mörg árţúsund og valdiđ svo miklu böli ađ víđast hvar hefur veriđ gripiđ til ýmis konar ráđstafanna svo sem bođa og banna opinberra ađila og  fordćmingar á fjárhćttuspili af trúarástćđum. 

Ég hef alltaf veriđ á móti fjárhćttuspili, mér finnst ţađ viđbjóđslegt og ganga út á ađ blekkja fólk og fá ţađ til ađ ráđstafa fé sínu á fávíslegan  og siđlausan hátt.  Peningar eru skiptimynt vöru og ţjónustu sem fólk framleiđir og flćđi peninga um samfélagiđ  í gegnum viđskipti er mikilvćgt til ađ lífskjör okkar séu sem best. En ţegar viđ erum farin ađ líta á peninga sem verđmćti í sjálfu sér og farin ađ stunda iđju sem gengur út á ađ skipta ţeim fram og til baka án ţess ađ einhver verđmćti séu bak viđ  ţađ ţá erum viđ búin ađ tapa áttum.

 Ţví miđur ţá virđist mér íslenskt samfélag hafa tapađ áttum í ţessu fyrir guđslifandi löngu og skýrasta dćmi um ţađ er hvađ er bođiđ upp á dýrasta auglýsingatíma á "prime time" í íslensku sjónvarpi. Ţađ eru lottóauglýsingar og lottóúrdrćttir. Ég hef fyrir reglu ađ ţusa alltaf yfir ţessu og ćsa mig yfir lottókúltúrnum í sjónvarpinu dćtrum mínum til sárrar gremju en ég hćtti ekki ţví ég trúi á mátt endurtekningarinnar og vona ađ mér takist ađ innrćta ţeim sömu andúđ á ţessari iđju međ ţví ađ endurtaka  ţetta nógu oft.

 Ţađ  má rifja upp ađ einn ţekktur jólasveinn á Íslandi, forsetaframbjóđandinn Ástţór rak svona spilavíti á Netinu.

Stundum er rćtt um útgerđ spilavíta sem arđbćra iđju og ég yrđi ekki hissa ţó einhver ruglarinn komi međ tillögu um ađ leyfa spilavíti á Íslandi og gera út á erlenda ađila sem koma hingađ af ţví hérna sé allt leyfilegt. Ţannig eru spilavíti rekin víđa um heim t.d. í Bandaríkjunum. Ţar eru spilavíti rekin í fylkjum sem eru bara eyđimerkur og  sem hafa lög sem leyfa spilavíti og svo í fljótabátum og svo síđast en ekki síst á verndarsvćđum Indjána. Ţađ var ömurlegt ađ ferđast um svćđi Indjána í suđurríkjum Bandaríkjanna, alls stađar var veriđ ađ setja upp spilavíti og ţađ virtist vera ađalatvinnugreinin. Ţetta er út af ţví ađ verndarsvćđin mega hafa eigin lög og fólk úr nćrliggjandi byggđum kemur á verndarsvćđin til ađ spila fjárhćttuspil sem er bannađ í fylkinu nema á verndarsvćđunum.

Ţađ er ofsagróđi af ţessum Indjánaspilavítum en ţessi gróđi er tilkominn vegna ţess ađ ţađ eru ekki fleiri um hituna og vegna takmarkana annars stađar. Ef engar hömlur vćru á fjárhćttuspilarekstri ţá myndi sennilega enginn spila á verndarsvćđunum. 

 Ég skrifađi ţetta á blogg um Indjánaspilavíti fyrir fimm árum:

16.5.02
      ( 9:23 AM ) Salvor Gissurardottir  

Spilavíti á verndarsvćđum Indjána

Ţađ var í fyrrakvöld danskur frćđsluţáttur í sjónvarpinu um Indjána í Ameríku. Í ţćttinum var fjallađ um hve Indjánar vćru ađ sćkja í sig veđriđ, legđu áherslu á ađ sćkja rétt sinn međ lögum og legđu rćkt viđ menningararf sinn. Ţetta er alveg rétt og ţađ er ekki bundiđ viđ ţá sem rekja ćttir sínar til Indjána ađ hafa áhuga á ţessari arfleifđ. Bandaríkjamenn eru stoltir af ţessum menningararfi og saga Ameríku hófst ekki ţegar Cólumbus gekk ţar á land, hluti af sögu Bandaríkjanna er t.d.Anasazi fólkiđ sem bjó í New Mexíkó.


The Anasazi - DesertUSA
Sipapu
Anasazi Site Planning

Ţađ stakk mig samt ađ í ţessum ţćtti var fariđ mjög lofsamlegum orđum um ţađ framtak Indjána ađ byggja spilavíti á verndarsvćđum sínum. Ég var á ferđ í suđurríkjum Bandaríkjanna fyrir nokkrum árum og fór um mörg verndarsvćđi. Alls stađar ţar sem ţau lágu ađ stórum borgum eđa samgöngućđum höfđu veriđ sett upp spilavíti. Ţetta er vegna ţess ađ verndarsvćđin lúta ekki fylkislögum og ţarna er glufa til ađ bjóđa upp á ţjónustu sem er bönnuđ í nćrliggjandi fylkjum

Ţađ er núna stórt hneykslismál  í Bandaríkjunum varđandi almannatengslamanninn Jach Abramoff sem vann viđ ađ sannfćra stjórnmálamenn um ágćti spilavíta á verndarsvćđum Indjána. Ţađ tengist stjórnmálaflokkum í USA sem munu hafa fengiđ 5 milljónir dollara til ađ liđka til fyrir lögum um spilavíti Indjána. Repúblikanari fengu 2/3 af fénu, Demókratar 1/3 ţannig ađ smurningsolían virđist hafa veriđ borin á alla.

Vonandi er ţetta bettson spilavíti í eigu íslenskra ađila ekki ađ spređa fé í íslenska stjórnmálaflokka. 

En ţetta er áhugaverđ saga um hinn spillta Jach Abramoff og fall hans, sjá hérna:

Jack Abramoff lobbying and corruption scandal

 


mbl.is „Hafđi nćstum spilađ mig til bana"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband