Fćrsluflokkur: Viđskipti og fjármál

Murdoch á núna bćđi Wall Street Journal og Myspace

Rupert Murdoch hefur núna gert hiđ virta fjármálatímarit Wall Street Journal ađ sínu svćđi. Murdoch ţekkja netverjar ţví hann á  Myspace. Hann á víst slatta af tímaritum og dagblöđum líka. Hvađ ćtlar hann sér međ Wall Street Journal? ţađ er ekki víst ađ ţađ ţjóni hagsmunum frjálsrar fjölmiđlunar ađ allir farvegir netsamskipta séu á sömu hendi. Alla vega hef ég misjafna reynslu af Myspace undir Murdoch og skrifađi ég um ţađ greinarnar

En núna ţegar íslenska fjármálaćvintýriđ er búiđ og ţađ snöggkólnar í efnahagslífinu ţá er ágćtt ađ rifja upp ađ ţađ skiptast á hríđarveđur og sólskin og ţađ eru blásnar upp blöđrur í viđskiptalífinu og sumar ţessara blađra springa međ hvelli.

Hér er myndband sem fer núna sigurför um heiminn, ţar er sungiđ um  busluganginn og vćntingarnar og hćpiđ í kringum web 2.0 umhverfiđ. Viđ ţessi eldgömlu í netheimum sem munum eftir netblöđrunni sem sprakk um árţúsundamótin lifum okkur algjörlega inn í ţetta lag.

Eđalbloggarinn Guđmundur Magnússon skrifađi um Murdoch bloggiđ  Frú Clinton og fjölmiđlarnir

Ţađ er ekki ónýtt fyrir stjórnmálamenn ađ vera undir vernd ţess sem getur togađ í alla spotta. Ćtli Murdoch kaupi einhvern tíma hiđ íslenska Fons? Ćtli Fons verđi ţá búiđ ađ kaupa Moggann og moggabloggiđ?


mbl.is Murdoch kaupir Wall Street Journal
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband