Bloggfrslur mnaarins, aprl 2008

Byltingartkni - veraldarvefur og opin milun neti

g kynntist veraldarvefnum fyrst nmskeii Edinborg gst 1993. a var vafri sem kallaur var Mosaic. ur hafi g reyndar kynnst Lynx sem var svona textavafri og Gopher og rum saman hangi Usenet rstefnum. g var strax hugfangin a essu nja verkfri, etta var mikil framfr. Gaman a rifja upp sgu veraldarvefsins og sj hvernig hann spratt upp sem byltingartkni, a skipti t.d. miklu mli a etta var keypis tkni, margir notendur svissuu fr Gopher yfir www tkni egar hsklinn Minnesota tilkynnti a eir tluu a innheimta leyfisgjald fyrir notkun Gopher.

a s enginn fyrir hversu tbreidd essi tkni yri, alla vega ekki g. g fr 4. WWW rstefnuna sem haldin var Santa Clara Californu ri 1996 a mig minnir og g man a g skrifai nemendum mnum heim tlvupsti fr llum eim kynjum sem g s, a hugsa sr a vi helstu umferargturnar s g vegaskilti ar sem vefslir voru auglstar. a var fheyrt hrna slandi, fir vissu hva vefslir vru. egar g s fyrstu auglsinguna um vefsl bl slandi mtti g til a taka ljsmynd af v. Alveg eins og g tk ljsmynd af fyrstu rllubggunum sem g s slandi. a var eitthva kringum 1986 sem g s rllubagga tni Hvanneyri.

Nna er veraldarvefurinn orinn missandi tki hj mrgum. Allt bendir til a au tlvuverkfri sem vi notum vanalega veri vefjnustur, sennilega munum vi nota ritvinnslukerfi og tlvureikna og allan office vndulinn sem vefjnustur innan tar. Google bur egar upp svoleiis jnustu. a opnast nir mguleikar egar unni er vefnum, a er hgt a vinna saman me ru flki og maur er ekki hur einhverjum fsskum vinnusta egar ggnin og allt vinnuumhverfi er komi inn Netheima. Sennilega verur etta til a vinna breytist meira en okkur rar fyrir. etta skapar mguleika samvinnu sem hafa ekki ur veri fyrir hendi. Nna geta margir unni samtmis sama skjali ea sama stafrna verki. Besta leiin til a skilja hva er a gerast og sj vsbendingar um hvernig framtin verur er a gefa sr tma til a skoa hvernig Wikipedia vinnur og skoa hvers vegna ea hvort svona wikivinnubrg virka betur en eldri vinnubrg. g held a a s umfljanlegt a vi frumst inn heim opinna vinnubraga og mis konar stafrnna samvinnuverkfra en a mun rila mrgum kerfum sem vi hfum nna til a safna saman og mila ekkingu. essi kerfi mia vi bkasamflagi ea samflag lesmenningar og hafa virka vel og virka enn a s alltaf a molna meira og meira r eim. Einhvern tmann kemur a v a au vera alveg gagnlaus og passa ekki vi farvegi sem fljt ekkingar og mannlegrar skpunar heimsins er a renna nna. a er n reyndar skynsamlegra a breyta strktrnum samflaginu hgfara annig a hann virki eins og veitukerfi frekar en tjasla upp einhverjar stflur sem munu ekki gera anna en brotna me brambolti fyllingu tmans.


mbl.is „Vefurinn byrjunarstigi"
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Mor konum herjnustu

strstkum eru konur og brn oft mestu olendurnir og mannfalli mest meal eirra a heimspressan flytji okkur frttir af stri eins og etta su bardagar milli hermannafylkinga sem su a skjta hver ara. Sannleikurinn er ruvsi. a eru miklu fleiri breyttir borgarar sem deyja af vldum strs heiminum dag heldur en hermenn.

En ef konur eru sjlfar hermenn?

Ef a er allt rtt essari grein Is There an Army Cover Up of Rape and Murder of Women Soldiers? er standi skelfilegt varandi konur bandarska hernum. Greinarhfundur rekur mrg tilvik ar sem kvenhermnnum var nauga og r deyja en daui eirra er skilgreindur sem “non-combat related injuries” og skrslum er sagt a r hafi frami sjlfsmor. Svona byrjar essi grein:

The Department of Defense statistics are alarming — one in three women who join the US military will be sexually assaulted or raped by men in the military. The warnings to women should begin above the doors of the military recruiting stations, as that is where assaults on women in the military begins — before they are even recruited.

But, now, even more alarming, are deaths of women soldiers in Iraq, and in the United States, following rape. The military has characterized each of the deaths of women who were first sexually assaulted as deaths from “non-combat related injuries,” and then added “suicide.”

g skrifa etta blogg til a minnast hermannsins Ashley Turner og minna hve einkennilega var stai a rannskn mori hennar. Ashley var hermaur herstinni Keflavk og hn var myrt 14. gst 2005. g skrifai snum tma eftirfarandi um a ml Kona myrt Keflavk - moringinn gengur enn lausFlk gslingu og flk sem vill ekki sj og heyra

disverk Josef Fritzl hafa n komi upp yfirbori. a gerist ekki vegna kafrar leitar lgreglu a horfinni stlku, a gerist ekki vegna eftirgrennslan fjlskyldu um hvernig gengi hj stlku sem var tali a vri lfi v af henni brust frttir en allar r frttir komu gegnum fairinn Josef Fritzl sem risvar sinnum bar inn hsi brn sem hann sagi a hefu veri skilin eftir af dttur sinni, dttur sem enginn hafi s ea veri sambandi vi nema hann. a hefur komi fram frttum(sj hrna) a hann var dmdur kynferisafbrotamaur og hafi seti fangelsi og margir virast hafa vita af v umhverfi hans. a hefur lka komi fram frttum a leigjendur sem bjuggu binni fyrir ofan kjallarann heyru oft brnum og mis skrtin hlj r kjallaranum. "etta var venjuleg fjlskylda" er oralag sem sst oft egar tala er vi ngranna. En a eru margar vsbendingar komnar fram um a eitthva hafi veri skrti og a eiga rugglega eftir a koma fram fleiri.

a var fanginn Elsabet kjallaranum sem fkk Josel Fritzl til a fara me dtturina Kerstin frveika sptala og a var fanginn Elsabet sem s auglst eftir sjlfri sr sjnvarpinu sem hn hafi prsundinni. Rrota lknar vissu ekki hva gekk a stlkunni og urftu sjkdmssgu hennar fr murinni og v var brugi a r setja bo sjnvarpsfrttir og bija mur hennar a gefa sig fram. Elsabet tkst framhaldinu a f Josef Fritzl til a fara me sig sptalann. ar vaknai grunur hj lkni um a eitthva hroalegt vri a og hann kallai til lgreglu og flki var kyrrsett og disverkin komust upp.

a er margt flk gslingu heiminum dag. a eru margar konur og brn sem ba vi murlegar astur og er ofurselt kgurum snum og h eim um alla adrtti. a er margt flk bi karlar og konur sem eru nokkurs konar rlahaldi og vinnubum. Sumar af eim vrum sem vi kaupum mjg drt eru framleiddar af flki sem hefur yfirgefi heimili sn og er hrga saman vinnubir ar sem a vinnur vi astur sem lkjast fangavist. a er margt flk sem hefur hrakist fr heimilum snum og hefst vi flttamannabum. a eru margir karlmenn fangelsum heiminum dag. Sumir eru fangelsum vegna stjrnmlaskoana sinna og stjrnmlastarfs og vihorfa, sumir eru fangelsum vegna uppruna sns og lrisrki Vesturlndum hafa ori uppvs a v a planta fangelsum rki ar sem rttarkerfi eirra nr ekki yfir og flytja anga fanga sem sta pyntingum og harri. Hinir illrmdu fangaflutningar eru dmi um a.

Fangarnir eru margir en a er hins vegar mrgum sinnum fleira flk sem vill ekki sj a sem er kringum sig, vill ekki sj hvernig mannrttindi eru brotin ru flki margs konar ummerki su um a eitthva verulega miki s a. annig er erfitt a f flk til a tra og horfast augu vi hva kvennakgun og mis konar kynferisleg misbeiting er hrikalega algeng. a er lka erfitt a f flk til a sj hva sum brn ba vi krpp kjr.

a er erfitt a f flk til a tra einhverju slmu upp "flk eins og okkur", upp sem eru sams konar jflagstu og vi, ba vi sams konar sii og menningu og ahyllast sams konar tr. a er hins vegar lti umburarlyndi og auvelt a f flk til a tra llu slmu upp sem lifa ruvsi. a virist auvelt fyrir orra flks a loka augunum fyrir og jafnvel rttlta mannrttindabrot gagnvart hpum sem eru ruvsi.

Stundum er eins og heimsbyggin og heil samflg su sofandi og vilji ekki sj a a er kerfisbundi veri a murka lfi r flki, pynta a, halda v nau og vinnurlkun. egar ml dismannsins Josef Fritzl kom upp yfirbori fletti g upp Wikipedia essum sta Amstetten sem g hafi aldrei heyrt um. g vildi vita eitthva um a samflag sem l af sr svona freskjur. a st ekki miki um etta samflag. Ekki nema a a sari heimstyrjldinni voru Amstetten tvr bkistvar Mauthausen-Gusen trmingarbunum


mbl.is Htai brnum snum daua kjallaranum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Konur og brn kjallarafangelsum

kjallarakall

Hva tli a su margar konur og mrg brn Vesturlndum nna loku inn heimasmuum kjallarafangelsum? Vi fum sennilega aldrei a vita a en a eru rugglega fleiri en essi tv dmi sem nna hafa komi upp yfirbori Austurrki.

Myndin hr a ofan er af meintum geranda njasta mlinu, tekin slarstrnd Tlandi. Hin myndin er af hsinu ar sem tali er a hann hafi haldi dttur sinni og brnum eirra fanginni aldarfjrung. Hmmm... hver skyldi hafa komi me mat til fanganna kjallaranum mean hann var essu slarlandafri?

Maurinn er ekki lengur meintur gerandi, hann hefur jta, sj essa frtt CNN. Dttir hans virist vera alvarleg veik gei. Hugsanlega er a afleiing af eim hryllilegum astum sem hn bj vi sem innilokaur kynlfsfangi aldafjrung.

Hr er vefefni me myndum af flkinu og umhverfinu essu sasta mli sem komst upp yfirbori.

Vater hlt Tochter 24 Jahre im Keller-Verlies

'Man Held Daughter Captive In Cellar'

Austrian 'admits daughter abuse'

Hr eru Wikipediagrein um austursku konuna Natascha Kampusch

Hr er wikipediagrein um konuna Elisabeth_Fritzl


mbl.is Beitti dttur sna kynferislegu ofbeldi ratugum saman
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

A strauja flatkkur - Or dagsins er "Modding"

Njsnavl ea leitarvl? Verkfri eru ekki alltaf notu einum kvenum tilgangi eir sem styrktu framleisluna hafi haft ann eina tilgang huga. annig getur "hugbnaur sem stvar niurhal netinu" lka veri flug leitarvl og hjlpartki fyrir sem eru a leita a og skipuleggja efni. Ef til vill hentar slkur hugbnaur best fyrir ann sem er a leita a efni til a endurblanda me snu efni.

straukall inaarsamflagi grdagsins voru vrur framleiddar fjldaframleislu og a voru skrp skil milli framleianda og neytanda og vru tti a nota einhvern fyrirfram kveinn mta. En auvita hugkvmdist flki a nota vrur lka rum tilgangi, ekki sst til a spara og endurnta a sem var ntt. Umbasamflagi fr a sj vermti umbum, gamlir skipagmar tku land og uru gtis vistarverur.Umrenningar strborgum Vesturheims ekkjast tvennu, innkaupakrfum sem eir nota sem einhvers konar franlegt heimili fyrir eigur snar og pappakssum sem eir nota til a sofa og . Eitt skemmtilegasta slenska dmi sem g man eftir um hvernig verkfri eru notu fyrir anna en au eru hugsu fyrir af framleianda er egar gmul og tjsku straujrn eru notu til a steikja flatkkur.

essi upplausn og breyting sambandinu milli framleianda og neytanda og essi tttaka neytandans a umbreyta afurinni er einkenni v stafrna samflagi sem vi erum nna a fara inn . a er srstaklega samflagi opins hugbnaar og tlvuleikja sem hef er a skapast fyrir v a taka stafrna hlutina og breyta eim og ba til eitthva ntt og breytt sem san er settaftur t Neti. srstakt slanguryri er nota um egar stafrnum hlutum og verkfrum er breytt til a gera eitthva sem s sem upphaflega smai ea framleiddi hlutinn ea verkfri s ekki fyrir. a er ori "modding" sem dregi er af enska orinu "modify". Hrna er stutt lsing modding:

Mod is a term used to describe the modification of an object, system, or media. Modding alters the function or appearance of an item, remaking it in a form it is not generally intended to have. Modding is generally carried out by 'consumers' and takes place after the manufacturing process is complete. The act of modding confuses the distinctions we make between 'consumers' and 'producers'; through modding the consumer becomes actively involved in the production of an object or system. Typical modding practices include computer case mods, car customisation, game character mods, and console mods, but modding is not restricted to these areas. There are modders and modding communities involved in modding things as diverse as mobile phones, movies, and the human body.

While producers use the system of modding to entice existing and or potential consumers to purchase a re-modelled version of a product that is already or no longer available, one can quite often overlook the fact that this cycle is most often based upon consumer affordability. If the product, both original and modded, is relatively affordable and available to the consumer then, for example, there is no foreseeable harm in purchasing the latest version of your now outdated mobile phone. This use of modding by producers fails when a customer becomes attatched to an existing product and decides not to update. To combat this consumer disfunction, producers use advertising as an unrelenting reminder that there is a new and better product on the market. Whether it be the mod of an existing make or a rival company's version it's almost impossible for the consumer to go on unaware (sj Modmania)

Sj lka gta grein wikipedia um modding

a er dmi um modding a yfirklukka skjkort en a er lka dmi um modding a vilja breyta hinu lokaa stafrna samflagi, samflag sem nna er eins og loka fangelsi hinnar samanlgu hugarorku mannkyns. Ea eins og Andy Oram segir:

The greatest thing about modding is that it breaks open closed systems. The effects of it may roll over into techniques that social activists can use. I've presented modding as escapism, but it's a good thing nevertheless. It presents new angles to view, a trait we sorely need in these tight times--tight in resources, tight in thought.

Social activists, too, are modders. We want to change the government into something that supports a productive society. We want institutions to stop hiding facts and to pay attention to science. We want to change corporations, change people's day-to-day behavior, and change our own social relationships.

At the very least, modders can be an inspiration. Their refusal to take no for an answer can motivate the rest of us to do the same. And their creativity can be a model for us to take new looks at the data we have available, and to push new solutions.


Mynd af straukalli er fr extremeironing


mbl.is Hugbnaur stvar niurhal netinu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Brf til rherra eru ekki tlu til opinberrar birtingar

Bjrn Bjarnason dmsmlarherra er lgfringur og eflaust miklu sklari lgum og gum stjrnssluhefum heldur en g. En er lglegt og silegt a birta tlvupsta frnafngreindum mnnum bloggsu dmsmlarherra? etta eru tlvupstar sem hann hefur klrlega fengi sem sti embttismaur dmsmla slandi. Efeir tlvupstar sem Bjrn birtir eru birtir ar me samykki og vitund eirra sem sendu erauvita ekkert via a athuga.Ef ettavru frslur opi athugasemdakerfi bloggi ar sem notendum tti a vera ljst aathugasemdir eru opinberar er heldur ekkert vi a a athuga.

En einkabrf sem tla m a su send fr einstaklingum til stjrnvalds, hversu ruddaleg og gesleg sem au eru hljta a kalla einhvers konar afgreislu og a er ekki elilegt a s afgreisla s flgin v a hengja brfin upp almannafri brfriturum til hungar.

N er g ekki a mla bt svona skrifum og htun brfum alltaf a taka alvarlega. Flk sem hefur ora einhvers konar htun er miklu lklegra til a framkvma hana heldur er a flk sem aldrei hefur kltt htanir bna oranna. a er rugglega til einhvers konar verklagsreglur innan stjrnsslu um hvernig fara eigi me svona rustaleg skrif.

a er alveg ljst a flk sem skrifar svona eins og essi dmi sem tekin eru r brfunum er eitthva jarinum, roskahamla ea tpt gei og ekki frt um a setja sr nein mrk skrifum og sennilega ekki heldur breytni sinni lfinu. Hamagangur stjrnmlum virkar eins og segull flk sem eitthva er a hj og a er ekkt a flk me geraskanir eltir stjrnmlamenn og ara sem eru berandi rndum me ofsknum.

g hef alltaf tali a meginreglan s s a tlvupstur s ekki eitthva sem er til opinberrar birtingar amk ef a er brfritara til hungar og vanviru. g held a etta s ein af siareglum Netheimum. Hins vegar getur komi upp s staa a a verur a birta efni tlvubrfa til a fra snnur ml sitt.

egar g birti tlvubrf bloggi og vibrg vi v

Hr fylgir eftir frsgn fr rinu 2002 en birti gbrot r tveimurtlvubrfum blogginu mnu og var af v logandi umra bloggheimum. Anna brfi var svrvar brfi sem g fkk fr Brynjlfi gi Svarssyni framkvmdastjra Stdentars. Hr er a blogg:

Lgmarkskrfur sem Brynjlfur gir gerir bloggi mitt

a er soldi gaman a lesa svarhala (athugasemdir) me v bloggi nna. Svanson sjlfur sem er nna flugur og rsettur eyjabloggari skrifar ar essi or:

"Hvaa djfuls rugl er etta? A birta tlvupst opinberlega. Algjrlega forsendum sem gefur r sjlf. Pst sem var greinilega ekki tla a koma fyrir almenningssjnir!

Auk get g ekki s a blogg itt komi mlefnalegum umrum og rkstuningi nokkurn skapaan hlut vi. Nafn Brynjlfs er mipunktur fyrirsgninni. a kemur fram nnast hverri einustu mlsgrein. Lokaorin sna eingngu a honum.

Auk ess er btt vi sleggjudmum um kvenfyrirlitningu og kvenhatur? essar fullyringar eru hvergi rkstuddar nokkurn htt, heldur bara slengt fram.

ert a taka tlvupst, sem er einkabrf, en ekki blogg, og birta r v valdar mlsgreinar. Og tilgangurinn virist eingngu s a koma hggi nafngreindan einstakling.

etta blogg er r engan veginn til sma. Og v sur innlegg mlefnalegar umrur"

tli Svanson tapi sr ekki singi nna egar dmsmlarherra er farinn a birta tlvupstinn sinn.

Annrs rifjai g n upp aftur aftur svar mitt til Svanson snum tma en g segi.

Svar til Gumundar:
etta blogg mitt er ekki partur af mlefnalegri umru og snst ekki um kvenrttindaml almennt ea hvaa afstu Stdentar hefur heldur um a hvernig vibrg kveins einstaklings sem mr barst tlvupsti komu mr fyrir sjnir.

g hugleiddi mjg gaumgfilega hvort etta vri einkabrf og hvort g vri a brjta einhverjar siareglur me a vitna orrtt a. Mitt mat var a svo vri ekki. etta var nokkurs konar svarbrf vi erindi sem g sendi til stofnunar vegum stdenta (reyndar einstaklinga sem voru forsvari fyrir r stofnanir) daginn ur.

g reyndi eins og g gat a sna ekki t r orum sem voru brfinu og gtti ess a oftlka ekki ea rangherma hluti upp vikomandi. Mr ykir miur ef a virkar annig.

stan fyrir a nafn vikomandi kemur svona oft fram blogginu er a mr er mjg umfram um a a sjist a g er bara a tala um ennan Brynjlf gi og etta brf, mr tti miur a hafa vart ruglast honum og rum Brynjlfi fyrradag.

Oralag mitt um kvenfyrirlitningu og kvenhatur vsar ekki eingngu til eirra mlsgreina sem g tek r brfinu.

g nota bloggi til a hugsa upphtt og etta blogg endurspeglar hugsanir mnar og hverjir mr fannst herslupunktarnir vera brfi Brynjlfs gis.

g er lka a prfa hvernig blogg virkar umru um jflagsml og essi athugasemd mn vi athugasemd vi blogg sem fjallar um tlvupst sem fjallar um blogg sem fjallar um... er ttur eirri tilraun.

Blogg virkar bara nokku vel.

Arnr skrifari orar hlutina:

Gan dagin bjrn geru jini greia og skjtu ig svo vi hin getum lifa lifinu u ert ein stst hlfiti Islands


mbl.is „Geru jini greia og skjtu ig"
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Urriafoss er nttruperla

IMG_3867

Um sustu helgi fr g upp a Urriafossi. g man ekki eftir a hafa s fossinn ur en g var mjg hugfanginn af honum og umhverfi hans. Svona til a leggja mitt l vogarsklina nttruvernd slandi skrifai g pistil slensku wikipedia um Urriafoss og gaf heiminum tvr myndir af fossinum. Myndunum hl g inn Wikimedia Commons og skilgreindi hfundarrtt af eim sem "Public domain" annig a hver sem er m taka essar myndir og gera hva sem er vi r, ar me tali a nota bta r eim nnur verk. Ekki arf neitt a geta myndhfundar. nnur myndin er samsett r remur ljsmyndum sem g saumai saman me Photostich, hin myndin er bara falleg mynd af fossinum og shrnninni vi hann.

Hr er 1 mntu vde sem g tk af fossinum og umhverfi hans. a er nna hgt a setja vde inn Flickr myndakerfi. g setti CC hfundarrtt vdei.

Best a g skrifi lka pistil ensku wikipedia um Urriafoss.


mbl.is
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sannleikurinn um FLDS og fngnu brnin 416

Skrtni ofsatrarsfnuurinn Texas hefur opna vefsu ar sem eir segja sna hli mlinu, um egar lgreglan Texas ruddist inn heimili eirra og flutti burtu 416 brn en a voru ll brn yfir fimm ra sem bjuggu essari kommnu. Vefsan eirra heitir sannleikurinn um FLDS og ar er n ekkert efni komi enn nema essi mynd sem segir n kannski mestan sannleika um hvers konar samflag etta er og af hverjum v er stjrna. Svo er lka vefsa me myndum af v hvernig v egar lgreglan kom og r myndir sna glggt hverjir eru olendur essu mli. g hreifst mest af essari mynd sem g tengi hrna, g skynja rvntingu rosknu konunnar og g skilja rraleysi litlu stelpnanna.

DSCN0239

g hugsa a sannleikurinn s ekki kominn ljs essu mli. Yfirvld Texas hljta a skra fljtlega gjrir snar, a getur ekki veri a Texas s ori svona miki lgreglurki... n ea getur a veri... Str hluti barnanna hefur veri settur fsturheimili skv. CNN Dozens of polygamy sect children moved to care

g held ekki a essi grunur um kynferismisnotkun barna hafi veri aalsta fyrir innrs lgreglu, g hugsa a a hafi veri nota sem yfirskin. En a getur veri a allir samflaginu hafi veri httu ef au fylgja blindni einhverjum sturluum leitoga.

g held a essi Warren s frekar tpur gei, honum er svo miki np vi rauan lit a hann bannai allt rautt:

"It was around this time when Warren banned the color red. He announced that it was inappropriate to wear the color red or have red items in our home because it was reserved for our Lord and Savior Jesus Christ. He preached that when Jesus Christ returns he’ll do so in a red robe and wearing that color prior to the second coming is unholy."

Svo var hann miki fyrir algjra hlni fr konum. ar sker hann sig n ekkert r mrgum rum samflgum. Auveldasta leiin til a kga alla er a kga konurnar og passa a r komist ekkert:

The obedience Warren preached was a woman’s complete submission to her husband. He said women should not work outside the home and should not even leave home unless allowed to do so by her husband.

essar afarir Texaslgregluyfirvalda eru vgast sagt mjg undarlegar, eiginlega skiljanlegar nema v aeins a haldi s a brnin s brri httu og myndu hafa veri myrt ef ruvsi hefi veri stai a rannskn. Svona t vi ltur etta ekki t eins og rannskn, etta ltur frekar t eins og upprting ea trming flki me kvein vihorf og tr. Tr sem mr hugnast ekki og tr sem fstum Texasbum hugnast. a er kannski ekki hgt a tala um kynfrelsi fullorinna kvenna svona samflgum til a ba einhvers konar fjlkvnissambndum, ekki frekar er hgt er a tala um kynfrelsi kynlfsrla til a selja agang a lkama snum, a er ekkert val. En a er ekki hgt a banna fullornu flki a lifa svona samb og a er ekkert samasem merki milli fjlkvmis og illrar meferar brnum. Fjlkvmi er reyndar leyft og ykir elilegt mrgum samflgum heimsins. g veit ekki hvort konur og brn essum sfnui eru a upplifa eitthva frelsi undir handarjari lggslu Texas sem star brnum og mrum hvort fr ru og virist kerfisbundi vera a reyna a upprta samflag eirra.


Mn stafrna bkahilla

tilefni af viku bkarinnar kom g mr upp bkahillu shelfari. Slin mna hillu er shelfari.com/salvor og svona ltur hillan t nna: a er auvelt a skr sig inn og setja bkur bkahillur,a er feiknaflug leit, a arf aeins og sl inn hfund ea titil bkar ea IBSN nmer og hgt er a merkkja bkurnar hillunni eftir v hvort a eru bkur sem maur er binn a lesa ea tlar a lesa. a er svo hgt a lma bkahilluna inn blogg ea tengja beint vi facebook og fleiri kerfi.

etta er sniugt fyrir bkaklbba og lestrarflg og leshringi. g hef gegnum tina ru hverju veri einhvers konar bkmenntaleshringjum og vri svona verkfri alveg tilvali. Eina sem g er ng me er hva hin stafrna forsa sumum slensku bkunum sem g fletti upp er ftkleg. a vita allir bkaunnendur a a er hluti af gleinni a hafa bkurnar vnduu og fallegu bandi upp bkahillu, a gildir n lka egar bkurnar eru komnar stafrnar hillur.

tilefni af viku bkarinnar er hgt a prenta t vsanir sem gilda sem afslttur fyrir prentaar bkur. g held n a smn saman muni bi prentair peningar og prentaar bkur hverfa og bkahillurnar frast inn netheima. Reyndar mun bkaform ef til vill leysast upp en vi munum n eftir sem ur segja sgur sem lsa upp tilveru okkar og ba til skynfri okkar.


mbl.is Hvetja flk til a prenta peninga
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Upplausn Bolungarvk

Vonandi kemur ekki oluhreinsunarst Vestfiri. g fylgist me stjrnmlum tveimur sveitaflgum landinu, Reykjavk og Bolungarvk. bum stum hefur meirihlutinn veri tpur og geta falli einum manni. a gerist. Kejan er aldrei sterkari en veikasti hlekkurinn.

g hugsa a Anna Gurn gangi til lis vi Sjlfstismenn. g held a hn s upprunalega r Sjlfstisflokknum og g hugsa a Sjlfstismenn hefu veri vi vld strax eftir kosningar ef eir hefu gefi bjarstjrastlinn eftir til nnu. Bolungarvk er miki ttarveldi. ar voru ur flugir og valdamiklir nijar Einars rka. Einar sjvartvegsrherra er barnabarn hans. Sustu misseri hefur Soffa Vagnsdttir ri miklu, hn er forseti bjarstjrnar og mrg systkini hennar ba Bolungarvk og eru berandi lista og menningarlfi.

Ji mgur minn er bjarstjrn Bolungarvkur. Hann er sem sagt kominn minnihluta nna.


mbl.is Meirihlutasamstarfi sliti Bolungarvk
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband