Bloggfrslur mnaarins, september 2007

Samvinnuingar

N hef g sustu tmana veri a bisa vi ingar https://launchpad.net/ a er feikisniugt kerfi til a a opinn hugbna milli tungumla. Miki vildi g a tungutkniverkefnin slensku hefu eitthva komi inn etta svi og nota svona verkfri. a lttir miki lfi a hafa ingar svona vefnum.

g er aallega a a Elgg hugbnainn, g byrjai v fyrir meira en ri san og g s a alla vega fimm hafa lagt hnd plginn vi inguna. a geta allir komi a svona ingu og ef eitthva or ea orasamband hefur veri tt rum opnum hugbnai slensku f g uppstungu um r ingar.

Hr eru nokkur af eim forrit sem g spreytti mig vi a bta ea byrja ingum launchpad:

  • https://translations.launchpad.net/elgg
  • https://translations.launchpad.net/cuecard
  • https://translations.launchpad.net/focus-sis
  • https://translations.launchpad.net/g2image
  • https://translations.launchpad.net/pybridge
  • https://translations.launchpad.net/stellarium
  • https://translations.launchpad.net/wpg2
  • https://translations.launchpad.net/wesay
  • https://translations.launchpad.net/inkscape/

g reyni eins og g get a nota tlvuorasafni 4. tgfu v a er mikilvgt a hafa svona ingar sem mest stalaar. Tlvuorasafni er vefnum: http://tos.sky.is/tos/to/

a eru samt sum or mjg jl og framandi tlvuorasafninu t.d. a nota fyrir parent ori umflekkur og frsluhnappur fyrir Enter. g er ekki viss um a flk tti sig essu. g fann a ori "dashboard" er tt ar sem lesbor en a vantar alveg ingu "widget". Sumir hafa tt a sem vimtshlut en mr finnst s ing ekki g. "Widget" er meira eins og tki ea tl oft fr rija aila sem lmt er ea hengt lesbori. Besta ori sem mr dettur nna hug er smtl.

g veit ekki alveg hvort borgar sig a a forrit eins Inkscape.


Bloggarar helsta frttalindin tkunum Brma

Frttavaktir Vesturlanda reyna a flytja okkur frttir af v sem er a gerast Brma en erfitt er a f frttir. r koma helst fr bloggurum landinu og bloggurum stasettum Bretlandi sem f sendar myndir heiman fr gegnum Internetsendingar, oft eru frttamyndirnar teknar af sjnarvottum GSM sma. BBC er me grein um etta (http://news.bbc.co.uk/2/hi/asia-pacific/7012984.stm ) og g hlustai frttaskranda BBC bera etta saman vi egar herstjrnin kom til valda snum tma, var jafnalvarlegt stand en heimsbyggin gat ekki fylgst me, ekkert Internet og ekkert blogg.

Brma er botninum varandi tjningarfrelsi, er nmer 164 af 168 skv. Reporters without borders. a eru bara 0,56 % af flki sem hefur Internettengningu og ll Internetjnusta er rkisrekin og ritskou. g hugsa a essir sem blogga sendi bloggin eitthva ngrannarkin.


mbl.is Mtmlendur srust tkum Yangon
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Tskan Brma - Andlitsmlun

andlitsmalun-burma-thang var a skoa myndir flickr merktar Brna (Myanmar) og tk g eftir a a er skemmtileg tegund af andlitsmlingu tsku ar. a virist vera vaninn a bera duft nef og kinnar til varnar gegn slinni en etta er oft einhvers konar skreytingar. etta er skemmtileg tska, spurning hvenr svona meikup kemst tsku hrna. slenska sortin af svona meikupi vri nttrulega a klippa mynstur pappa og bera sig brnkukrem annig a a kmu svona dkk tkn kinnarnar.

En hrna eru nokkrar andlitsmlunarmyndir fr Brma:

Mynd af stlku me laufbl kinnunum og mynd af litlu barni um jlaleyti me jlaskraut um hfui og mynd af fiskverkakonu me barahatt sem lka er me mlaar kinnar til a hlfa sr vi slinni og svo myndir af stlkum og brnum sem eru svona mlaar framan.


Munkarnir Brma

munkar-burmaa bast margir vi a til tinda dragi Brma ar sem rauklddir munkar marsra nna upp hvern dag og bija um lri. a er frekar lti um lrttindi hj essum 50 milljnum sem landinum ba. arna er reyndar athyglisvert standi, einhvers konar trarlegur kommnsmi.

BBC er me gta umfjllum um standi Brma. a er sennilega ekki spurning um hvort heldur hvenr nverandi stjrnvldum verur steypt Brma. Spurningin er frekar hva kemur stainn og hvaa hrif hefur a ennan heimshluta. Brma er vegna legu sinnar nokkurs konar stupi milli Indverja og Knverja og a er lklegt a au rki reyni a skipta sr af run ar og ef til vill ekki fara me frii.

Lfi Brma snst miki um trarbrg, a eru allir karlmenn skyldugir til a vera klaustri einhvern tma. a er n samt ekki annig a strkar su munkar vilangt.

Hr er mynd sem g fann flickr af nokkrum smvxnum munkum Brma. Mr virist eir ekki vera a mtmla neinu srstku. Myndinar fkk g hj Sofia & Tobias


mbl.is tgngubann strstu borgum Myanmar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sjnvarpsturninn og kirkjugarurinn

Flat in Berlin 1 N er g komin til Berln og komin Netsamband. g er b Penslauer Berg og t um gluggann s g sjnvarpsturninn uppljmaan gefa fr sr einhver blikk ru hverju. Turninn Fernsehturm er frgt kennileiti hrna Berln, hann er eins konar kon ea trartkn fyrir tknihyggju ntmans, hann var tkn fyrir kommnistastjrnina Austur Berln.

fyrsta skipti sem g kom til Berln sem var einmitt essu ri hafi fluginu seinka annig a g kom ekki til Berlnar fyrr en eftir mintti, a var rhellisrigning, svona draklahryllingsmyndaveur og g vissi ekkert hvert g var a fara egar g kom t r lestinni Alexsandertorginu. g hringslai rigningunni og myrkrinu nokkra hringi kringum sjnvarpsturninn eins og einhverjum ritual til a tta mig astum og tk svo strt samkvmt leibeiningum sem g fkk. Strt stoppai fyrir framan einhverja mrveggi, g var bin a skoa etta allt Google maps og sj a bin sem g hafi leigt gistingu var nmunda vi stai sem ekki voru bahverfi, g hlt a etta vru verksmijur ea inaarhsni.

Nema hva a g fann hvergi gistinguna, g gekk mefram mrveggjunum hu og sums staar voru hli sem g reyndi a komast inn um en alls staar voru au lst og umhverfi var draugalegt og lti um lsingu. g var satt a segja soldi skelku, g var ein fer og a er ekkert gilegt a vera villt gangi kunnri erlendri strborg eftir mintti rigningu og rumuveri og finna hvergi innganginn hsi sem maur tlar a gista og allt umhverfi dimmt og draugalegt.

En sem betur fer rttist r essu, mr datt hug a prfa hsin hinum megin vi gtuna og ar fann g rtta hsi.

g kunni svo gtlega vi mig hrna, mr finnst fallegt a horfa t sjnvarpsturninn og stru tr og mrvegginn ha t um gluggann. g s n ekkert nema turninn nna v a er myrkur. En g er fegin a arna um nttina egar g kom hr fyrst og egar g reyndi a komast nn garinn hinum megin vi veginn a mr hafi ekki tekist a og ll hli ar hafi veri harlst.

a er nefnilega kirkjugarur.

Mn fyrstu kynni af Berln voru sem sagt a hringsla kringum sjnvarpsturninn myrkri og rigningu rtt eftir mintti og reyna rvntingu a brjtast inn kirkjugar hrna til a gista.


Brokeback Mountain - slenska tgfan : Gngur Garsrdal

essi slenska stuttmynd Gngur Garsrdal fr kvikmyndaflaginu Kvikyndi minnir Brokeback Mountain. Mr finnst eir Kvikyndismenn: Sverrir Fririksson, Plmi Reyr orsteinsson og Freyr Ragnarsson vera ansi skemmtilegir sb. myspace su kvikyndis

g var a kaupa mr klippikort fyrir slensku kvikmyndahtina. g vona a g komist einhverjar af Fassbinder myndunum. g er mikill adandi Fassbinders. Hvernig skyldi slenska tgfan af Querelle vera ef kvikmyndaflagi Kvikyndi rist a strvirki?

Sennilega eru kvikmyndamglar framtarinnar nna a spreyta sig stuttmyndum Youtube stl ar sem eir draga dr a hefbundinni kvikmyndalist og eim verkum sem hn hefur skapa.


Rttardagur Suurlandi - Reyarvatnsrtt

g fr Reyarvatnsrtt dag. Hr er stutt vde egar hjrin er rekin inn rttina.


Svo eru hrna nokkrar myndir af flki rttunum. a var gaman a fylgjast me krkkunum spreyta sig a draga dilka.

IMG_2667

IMG_2661

IMG_2654

Fullorna flki var aeins rlegra en krakkarnir: IMG_2636

Svo eru hrna dtur mnar

IMG_2659


Glruger Google

N er Google docs komi me gasalega smartan glrufdus annig a flk getur fari a leggja Powerpoint glrugerarpakkanum. a er miklu gilegra a vinna glrurnar beint vefnum og vista r lka vefnum losnar maur vi allt umstangi a hafa kveinn hugbna settan upp.

etta er n reyndar frekar einfld glruger nna, nokkurs konar leiksklatgfa af Powerpoint. En a stefnir allt a a svona hugbnaur fari Neti. etta hefur miklu ingu fyrir sklanema, a er miklu einfaldara a ba til efni til a setja vefinn ef maur arf ekkert a sp a vista hann neins staar ea hlaa niur ea hlaa upp einhverjum skrm.

a er ekki hgt a nota Google docs nema skr sig inn google og f gmail netfang.g bj til skjkennslu (4 mn og 7 mn um google presentations) og geri lka leibeiningar um etta kerfi.

Hrna eru leibeiningarnar mnar um Google Presentations

hr er dmi um hvernig glrusningu maur getur gert Google presentations nna.

Hr er leibein um hvernig hgt er a setja google glrur inn vefsu (iframe sem t.d. moggabloggi leyfir ekki)


Sjokk kaptalismi

a er margt sniugt skrifum Miltons Friedmans t.d. kenningum hans um verblgu og hugmyndir hans um sklanm sem er svipu hugmynd og frstundakortin sem nna eru hj Reykjavkurborg .e. a eir sem njti menntunarinnar rstafi sjlfir styrk ea niurgreislu. En taumlaus frjlshyggja er trarbrg hinna rku ea eirra sem halda a eir su forrttindastu ea lklegir til a komast forrttindastu lfinu, trarbrg til a rttlta a ftkt og umkomulaust flk s svipt mannrttindum og agangi a gum essa heims.

a er nkomin t hugaver bk um sjokk kaptalisma. etta virist hrifamikil bk ef marka m etta myndskei um bkina:

Sj vital og upplsingar um hfundinn Naomi Klein

The Shock Doctrine: Naomi Klein on the Rise of Disaster Capitalism

http://www.naomiklein.org/main


Fjlmilar og eigendur eirra - Bestu aumenn slands

a er gaman a fylgjast me lgunni slenskum fjlmilaheimi, stundum held g a sundir manna su a skrifa og tala lon og don, mrg hundru eirra launum hj einhverjum skrtnum tgfufyrirtkjum me tlur nfnunum, me nfn sem minna mig tv hundru sund naglbta - en flestir eru eins og g ekki launum hj neinum og skrifa af einhvers konar tjningar- og samskiptarf.

Gubjrg Hildur Kolbeins skrifar gtt blogg Af sjlfstum og hum milum ar sem hn bendir hversu innantm au or eru egar fjlmilar halda fram a eir su frjlsir og hir. Einn ritfrasti bloggari essa lands Gumundur Magnsson hefur nna gengi til lis vi DV og bloggar ar njum vefmili dv.is tekur etta stinnt upp og kallar skrif Gubjargar Fljtfrnisleg skrif

Gumundur vill eins og arir fjlmilamenn sem eru launum vi a ganga erinda eigenda sinna halda mynd a eir su alveg bundnir af v a skrifa um a sem eigendurnir hafa velknun - j og geti skrifa alveg hrddir um a sem eigendurnir vilja ekki a s skrifa um.

etta veit nttrulega enginn betur en ritsnillingurinn Gumundur enda hefur hann skrifa Sgu Thorsaranna en eir sem hfu fengi Gumund a verk og greiddu honum ritlaun tldu a hann hefi ekki sagt sguna eins og tti a gera og fyrsta upplaginu var hent og sagan prentu aftur n frsagna sem stuuu sem greiddu verki.

Frsgnin sem klippt var r bkinni kom DV og var til ess a einn afkomandi Thorsara vildi kaupa DV gagngert til a leggja a niur. Gumundur Magnsson veit v manna best hverjum klukkan glymur slenskri fjlmilum enda segir hann "Dv.is er sjlfstur miill eim skilningi a hann hefureigin ritstjrn og er rekinn sem srstk eininginnan DV tgfuflags ehf.".

Vi hin getum lika teki undir me Gumundi og rum fjlmilamnnum og tala miki og oft um tjningarfrelsi okkar til a dleia okkur sjlf til a halda a a s sannleikur. N ea kannski a sem er skemmtilegra, a stunda sjlfsefjunina me v a raula undir me Megasi kvinu hans "g mig sjlf".

Fyrsta erindi er svona:

g mig sjlf
g mig sjlf
g mig sjlf
g mig sjlf
g mig sjlf
g mig sjlf
en Mammaboba
starfrkir mig.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband