Sjokk kapítalismi

Ţađ er margt sniđugt í skrifum Miltons Friedmans t.d. kenningum hans um verđbólgu og hugmyndir hans um skólanám sem  er svipuđ hugmynd og frístundakortin sem núna eru hjá Reykjavíkurborg ţ.e. ađ ţeir sem njóti menntunarinnar ráđstafi sjálfir styrk eđa niđurgreiđslu. En taumlaus frjálshyggja er  trúarbrögđ hinna ríku eđa ţeirra sem halda ađ ţeir séu í forréttindastöđu eđa líklegir til ađ komast í forréttindastöđu í lífinu, trúarbrögđ til ađ réttlćta ađ fátćkt og umkomulaust fólk sé svipt mannréttindum og ađgangi ađ gćđum ţessa heims.

Ţađ er nýkomin út áhugaverđ bók um sjokk kapítalisma. Ţetta virđist áhrifamikil bók ef marka má ţetta myndskeiđ um bókina:

 

 Sjá viđtal og upplýsingar um höfundinn Naomi Klein

The Shock Doctrine: Naomi Klein on the Rise of Disaster Capitalism

 

http://www.naomiklein.org/main


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: María Kristjánsdóttir

Var einmitt ađ hlusta á viđtal viđ hana á democracy.now - ég gerđi einu sinni stuttan ţátt um hana í útvarpiđ og "No logo" ţetta er flott kona.

María Kristjánsdóttir, 18.9.2007 kl. 19:42

2 Smámynd: Sigurđur Karl Lúđvíksson

Ţvílíkur og annar eins misskilningur á frjálshyggju Salvör, ţetta er skelfilegt ađ heyra. Og ađ líkja ţessu viđ trúarbrögđ er ennţá skelfilegra. Höfum ţađ á hreinu hver almennur skilningur á trúarbrögđum er, en ţađ er ađ taka sem heilagan sannleik, ósönnuđum eđa jafnvel algjörlega ósannanlegum fullyrđingum eđa stađhćfingum. Frjálshyggja er ekkert slíkt, heldur er frjálshyggja hrein og bein hagnýting á ţeirri ţekkingu sem vísindamenn hafa aflađ í hagfrćđi, og er ţví eins óskylt trúarbrögđum og hver önnur vísindagrein. Hlutverk hagfrćđinnar er ađ deila út, á sem allra hagkvćmasta hátt fyrir sem flesta, takmörkuđum auđlindum jarđarinnar. Niđurstađa hagfrćđinnar er einfaldlega í stórum dráttum, frjálshyggja, ţú ćttir ađ kynna ţér ţađ áđur en ţú blammerar svona fullyrđingum, ţó ţú ţurfir ekki endilega ađ vera sammála ţví sem hagfrćđin segir.

Ég skora á ţig ađ finna eina klausu ţar sem frjálshyggjan leggur til ađ fólk, ríkt eđa fátćkt, umkomulaust eđa annađ, sé svipt frelsi, nákvćmlega ekkert er fjarri sannleikanum um frjálshyggju. Nú verđur ţú líka ađ passa ţig á ađ falla ekki í ţá gryfju ađ ćtla ađ frjálshyggja sé einungis kapítalismi, svo er alls ekki. Frjálshyggja er kapítalismi, ţ.e frjálst markađshagkerfi, ásamt algjöru frjálslyndi, frelsi allra til ađ lifa lífi sínu án ţvingana og afskiptum annarra, en leggur til ađ hart sé tekiđ ađ ţeim sem hefta frelsi annarra eđa beitir ţá ofbeldi. Ţađ sem Naomi Klein er ađ tala um er ekki frjálshyggja, heldur stjórnlyndur (ţ.e fasískur) kapítalismi og hagsmunagćsla ríka fólksins í gegnum alrćđisvald stjórnvalda. Ţađ er alls ekki í anda frjálshyggjunnar, enda er einn hornsteinn hennar ađ ríkiđ á ekki ađ hafa völd til ţess ađ geta hampađ ákveđnu fólki og brýtur gegn heilagasta (fann ekki betra orđ, hehe) lögmáli frjálshyggjunnar, ađ ţú megir gera ţađ sem ţú vilt á međan ţú skerđir ekki frelsi annarra, né beitir ţá ofbeldi.

Ţađ má vera ađ viđ höfum sitthvoran skilninginn á orđinu frjálshyggja, en mér finnst eins og ţú sért ađ rugla ţessu saman viđ einhverskonar auđhyggju og íhaldsstefnu, ţ.e ađ frjálshyggjan sé ađ slá skjaldborg međ kúgunum umhverfis ríkt fólk, ţetta er alls ekki rétt og ţađ hryggir mig mjög ađ sjá ţennan ofbođslega útbreidda misskilning. Ég vil hvetja ţig eindregiđ til ţess ađ lesa t.d stefnuskrá frjálshyggjufélagsins međ opnum hug, ég et ekki međ neinu móti útskýrt hana hér í fáum orđum. Ég er alveg eins viss um ađ ţú sért ósammála ýmsu ţar, en ţví sem ţú lýsir er ekki frjálshyggja, heldur ríkisvćdd einkahagsmunahyggja, allaveganna eins og ég upplifi hana

Kćr kveđja

Sigurđur Karl Lúđvíksson, 18.9.2007 kl. 22:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband