Bloggfćrslur mánađarins, mars 2024

Facebook og Instagram liggja niđri

Kl. 15:27 fć ég tölvupóst frá facebook í kjölfar ţess ađ ég hafđi skyndilega veriđ útskráđ og komst ekki inn á lykilorđi mínu. Sennilega hefur Facobook dottiđ niđur kl. 15:25 GMT

Ég bađ ţrisvar sinnum um ađ endurstilla lykilorđiđ, ţetta var mjög skrýtiđ og fékk alltaf einhverja villu (óvćnt villa kom upp) og seinast ađ ég vćri lokuđ úti. Ţá var sjálfhćtt. 

Skjámynd 2024-03-05 154000

 

 

 

 

 

 

 

 

Ég sá á mbl.is ađ facebook liggur niđri og fór svo á twitter og ţar kom í ljós ađ facebook og instagram liggja niđri. Ţađ er sennilega ekki tilviljun ađ ţetta gerist á super tuesday ţegar mikilvćgar forkosningar eru í bandarískum stjórnmálum. Ţađ má vera ţetta sé tćknitruflun eđa einhvers konar fyrirbyggjandi vegna netárasa eđa kosningaspamms en kannski er ţetta netárás.

CISA sem er bandarísk stofnun um netöryggi og innviđi hélt fjölmiđlafund í morgun út af forkosningunum og talsmađur ţar segir:  "We are aware of the incident and at this time we are not aware of any specific election nexus or any specific malicious cyber activity nexus to the outage. But we are aware of the incident and the global scope of it," 

Ţetta er sem sagt ađ í biđstöđu og engar upplýsingar ennţá nema ađ Meta segir ađ verkfrćđingar ţar séu ađ vinna í málinu.  Nú er klukkan 17:30 

Prófađi aftur núna kl. 17:51 og kemst núna inn á Facebook

Facebook, Instagram and Threads were all down in massive Meta outage on Super Tuesday Techcrunch

Ahead of Super Tuesday, US elections face existential and homegrown threats The Register

Facebook, Instagram and Threads kicking users off with password reset The Register

facebook-instagram-outages-disruption-meta-google Guardian

Meta’s Instagram, Facebook hit by widespread outages  Aljazeera

What is Super Tuesday and why is it important? All you need to know Aljazeera


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband