Bloggfrslur mnaarins, mars 2012

Einfrur og langan

vinnukona-student

"a var ekkert sldarbrau a stunda vistir Reykjavk essum rum. Va var hreinlega fari illa me vinnukonurnar. r fengu lgt kaup og slma ahlynningu. eim var rla t. r voru jafnvel seldar nau. ess voru dmi, a r voru ltnar stunda fiskvinnu. Hsbndinn tk af eim kaupi, en greiddi eim aftur vinnukonukaup, sem var mun lgra. etta munu hafa veri leifar af gamla vinnuhjahaldinu til sveita.

g var heppin me vistina. g fkk aldrei fr. g mtti ekki heimskja unnusta minn og hann ekki mig. Ef hann urfti a hafa tal af mr, var hann a standa forstofunni mean. ar rddum vi saman, en ekki lengi, alls ekki lengi. g byrjai a vinna klukkan tta morganna og htti ekki fyrr en um mintti. Frin talai eins lti vi mig og hn gat. Yfirleitt yrti hn ekki mig nema til a segja mr fyrir verkum hrkulegum fyrirlitningartn. Aeins einu sinni sagi hn, a g mtti eiga fr. a var klukkan ellefu a kvldi annars pskadags!

rtt fyrir etta lei mr ekki illa. a var eingngu mur hsbndans a akka. Hn hjlpai mr eftir fngum og reyndi a gera mr vistina brilega. Mr tti vnt um konu. egar g kva a htta 1. ma um vori, tvegai hn mr fiskvinnu hj Kveldlfi, en mjg erfitt var a f slka vinnu essum rum. Frin kvast vera ng me mig, egar g hafi kvei a htta. Lklega hefur hn aeins veri full rvntingar, v a hn hafi haft sj vinnukonur fr hausti til ramta. Hn greiddi mr hrra kaup en hn hafi lofa og ba mig a vera fram. En g var bin a f ng.

fiskur1925
Konur fiskvinnslu um 1925 vi Sklagtu Reykjavk (Wikipedia)

Ekki tk betra vi Kveldlfi. g ekkti varla orsk fr su. En g var djrf og strlt og vildi reyna sem flest. Verkstjrinn hafi spurt mig, hvort g kynni a vaska fisk. g svarai v jtandi af tta vi, a ella fengi g ekki vinnuna. Mr leist ekki blikuna, egar g kom fyrsta morguninn. g hafi ekki haft vit a ba mig annig a g gti stai vi kari. g hafi til dmis enga vaxdkssvuntu, en fkk lnaa einhverja tusku framan mig. g var svo heppin a lenda vi hliina gtri stku, sem leibeindi mr. Hn ht Sigrur Gumundsdttir, og me okkur tkst egar vintta. Og arna vann lka Rannveig orsteinsdttir, sem sar var lgfringur og sat ingi fyrir Framsknarflokkinn. Hn var lgvaxin, en ekki fisja saman - og alltaf kt og fjrug.

Karlmenn ku fiskinum hjlbrum til okkar, en Rannveig var svo hardugleg, a hn var lka ltin gera a stundum. g var eins og lfur t r hl fyrstu dagana. En Sigrur kenndi mr handtkin, og brtt lri g au. Veri var a vaska haran togarafisk. Verkstjrinn hafi banna okkur a leggja hann bleyti. g tlai a sjlfsgu a fara eftir fyrirmlum hans. En Sigrur avarai mig og sagi, a r gtu etta ekki og fru ekki eftir v. g var lka egar bin a f stengi handleggina. g htti v a hla og fr a eins og hinar stlkurnar.

En g hafi dlti samviskubit t af essu. g ttaist, a vi gerum fiskinn verminni erlendum markai en tlast var til. Vi stlkurnar urum a keppast vi, v a vi vskuum kvisvinnu. Greiddar voru 2.10 fyrir hundrai af orskinum en 1.10 fyrir hundrai af smfiski. g ni ekki miklum hraa fyrstu, og kaupi mitt var v lgra en hinna stlknanna. a tti mr srt broti, v a g vildi ekki vera eftirbturr annarra. Viunandi tti a vaska 400 orska dag, og egar fram stti tkst mr a f smileg daglaun. Best gekk mr a vaska labra, en fyrir hann fengum vi 75 aura hundrai. Eina vikuna vaskai g 3500 stykki dag til jafnaar og fkk v yfir 150 kr. en tmakaup var um 41 kr. viku.

Ein stka var langafkastamest. Hn ht Einfrur og vaskai um 1200 fiska dag. Af essum skum maut hn srstakrar hylli hsbnda sinna. Henni leyfist sitthva, sem vi hinar hefum fengi bgt fyrir. Stundum komu synir Thors Jensen heimskn. Einn eirra hafi ann si a heilsa aldrei flkinu. lafur Thors kom stku sinnum, en hann heilsai alltaf og gaf sig tal vi flki - enda strbrotinn persnuleiki og allegur besta mta eins og allir vita. v var hins vegar ekki a heilsa um ennan brur hans.

Dag nokkurn kemur hann, klddur ljsum sumarftum og spnskir gestir fylgd me honum. Hann gengur um og snir eim frystihsi. a tti vst hi fullkomnasta dag, tt abnaur starfsflks vri fyrir nean allar hellur. Hann kemur til Einfrar, stansar fyrir aftan hana og snir gestunum, hva hn er dugleg. Hn heldur fram vinnu sinni fullri fer, eins og hn hafi ekki ori hans vr. Allt einu slengir hn grarstrri lngu beint baki honum, ar sem hann bograr yfir krfunni. "Hvernig skpunum tti g a vita, a maur vri arna - fyrst ekki var heilsa?" sagi Einfrur."

etta er frsgn bkinni slenskar konur visgur, Helga Marn Nelsdttir (1903-1986) lsir hr kjrum snum Reykjavk sem ung stlka um 1920.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband