Veikir leiđtogar

Boris forsćtisráđherra Bretland veiktist af kórónuveikinni fyrir mörgum dögum og en hann er ennţá veikur og dvelur nú á gjörgćsludeild eftir ađ hafa elnađ sóttin. 

Trump forseti Bandaríkjanna er á yfirsnúningi og virđist ţurfa á hvíld ađ halda. Hann fullyrđir hitt og ţetta en virđist hafa tapađ tengslum viđ raunveruleikann og virđist telja ađ hann viti betur en lćknar hvađa lyf og lćknisađgerđir gagnast og virđist ennţá telja ađ gögn um faraldurinn í USA séu pólítískt plott andstćđinga hans í stjórnmálum.

Ţađ er átakanlegt ađ hlusta á orđrćđu hans ţegar hann talar viđ fjölmiđla. Hann blađrar einhverja vitleysu, rćđst á fréttamenn og rćđst á ţá sem hafa safnađ gögnum um ástandiđ á spítölum í USA.

Sjá hérna:

Trump angrily lashes out when confronted with critiques of coronavirus response


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Allt kallar góđa fólkiđ ađ ráđist sé á ţá ţegar ţeir eru leiđrettir.   

Helga Kristjánsdóttir, 9.4.2020 kl. 03:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband