Hver borđar minka og hesta?

norsk-minkabu

Sjö ár eru langur tími í síhvikulum heimi, heimi sem nú umhverfis kringum eina örsmáa veiru sem fyrir ári síđan stakk sér upp á matarmarkađi í Kína og dreifđist ţađan um heiminn. En fyrir sjö  árum horfđu nokkrir íslenskir ţingmenn bjartsýnir inn í framtíđina. Í ţeirri framtíđarsýn birtist  ţeim heimur fullur af kjöti og heimur fullur af fólki sem vildi éta kjöt. 

Í ţessum ţingmannahópi sem ţá gekk samstíga í einum stjórnmálaflokki voru tveir núverandi formenn íslenskra stjórnmálaflokka og tveir núverandi ráđherrar í ríkisstjórn Íslands.  Ţeir báru framtíđarsýnina um kjötiđ á borđ fyrir Alţingi í ţingsályktunartillögu um aukna matvćlaframleiđslu á Íslandi  (lagt fram áriđ 2013) og hvarvetna blasti viđ ţeim sóknarfćri fyrir íslenskan landbúnađ og endar sá listi međ ţessum bjartsýnisorđum:


"Áhugi á ýmsum öđrum kjötafurđum hefur vaxiđ erlendis og ţar má nefna aukinn útflutning á hrossakjöti og mögulegan áhuga Kínverja á ţví ađ kaupa íslenskt minkakjöt til manneldis."

Nú sjö árum seinna velti ég fyrir mér hvernig gengur ađ flytja út hrossakjöt og hvert umfang ţess sé og hverjir kaupendur eru. Og hvort minkakjöt sé selt til Kína til manneldis. 

Ég velti fyrir mér hvađ verđur um líkama hesta og minka ţegar dýrin eru deydd. Hvađ verđur um ţá reiđhesta sem fólk á ţegar ţeir eru hćttir ađ ţjóna ţeim tilgangi? Eru ţeir sendir í sláturhús eđa eru ţeir settir í stóđ? 

Hvađ verđur um líkama minka sem er slátrađ? 


Myndin frá Otwarte Klatki er međ CC-By leyfi  úr norsku minkabúi 2013


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

6.2.2020:

"Enginn útflutningur hefur veriđ á nautakjöti, svínakjöti og alifuglakjöti.

Hins vegar hefur í gegnum árin veriđ einhver útflutningur á hrossakjöti og ţá einkum til Japans.

Á síđasta ári voru flutt út um 321 tonn af hrossakjöti, sem var 14,1% samdráttur frá árinu 2018."

Sala á íslensku kjöti jókst lítillega áriđ 2019

Ţorsteinn Briem, 20.11.2020 kl. 15:52

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

8.11.2020:

"Á Íslandi eru nú starf­rćkt 9 minka­bú en ţau voru 31 tals­ins fyr­ir 6 árum. Í dag eru bein störf ţar und­ir 30 tals­ins og verđur ţađ ađ telj­ast af­skap­lega lítiđ í ljósi ţess fórn­ar­kostnađs sem hugs­an­lega verđur af ţess­ari rćkt­un," segir Ágúst Ólaf­ur Ágúst­son, ţingmađur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar.

"Ég vil einnig full­yrđa ađ rćkt­un minka vegna skinns ţeirra sé al­gjör tíma­skekkja og ekki í sam­rćmi viđ nú­tím­ann ţegar kem­ur ađ dýra­vernd. Dýr­in eru rćktuđ í litl­um búr­um sem er ţeim eng­an veg­inn eđlis­lćgt," seg­ir Ágúst.

Hann bend­ir einnig á ađ fjöl­marg­ir fatafram­leiđend­ur séu löngu hćtt­ir ađ nota skinn af dýr­um í fram­leiđslu sína. "Ţví til viđbót­ar hef­ur skinna­verđ veriđ mun lćgra en fram­leiđslu­kostnađur skinn­anna og erfitt ađ sjá nokkra rétt­lćt­ingu á ţess­um iđnađi," seg­ir Ágúst.

Hann legg­ur ţví til ađ hiđ op­in­bera geri ţeim fáu lođdýra­bćnd­um sem eft­ir eru kleift ađ hćtta al­fariđ sinni starf­semi međ styrk og seg­ir ađ hćgt sé ađ hugsa sér svipađ fyr­ir­komu­lag og  ţegar ríkiđ greiđir bćnd­um sem ţurfa ađ skera niđur sauđfé vegna riđu.

"Minka­rćkt var bönnuđ međ lög­um á Íslandi áriđ 1950 og leyfđ ađ nýju áriđ 1969. Norđmenn hafa ákveđiđ ađ banna ţessa rćkt­un frá og međ 2025 og önn­ur lönd í Evr­ópu hafa einnig tekiđ slík skref."

Vill ađ lođdýrarćkt verđi hćtt á Íslandi

Ţorsteinn Briem, 20.11.2020 kl. 16:19

3 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Ţetta er mjög skynsamlegt hjá Ágústi Ólafi og vonandi leggur hann ţetta fyrir ţingiđ. Ţegar mađur les vísindagreinar um ţetta smit og hversu víđtćkt ţađ var og hversu alvarlegt er öll ţessi stökkbreyttu afbrigđi ţá er ekkert vit í öđru en hćtta rekstri minkabúa á Íslandi. Danir voru ekki ađ gera ađ gamni sínu ţegar ţeir lokuđu hluta af Jótlandi og hófu ađ drepa minkana. Ţetta er ekki spurning um ađ ţađ sé eitthvađ svo mikiđ vesen ađ búa til bóluefni, ţetta er spurning um hvort ţađ sé hćgt og hvort bóluefni sem nú lofa góđu virki á ţessi afbrigđi. Ţetta er mjög alvarlegt ástand.

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 20.11.2020 kl. 18:43

4 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Hér er grein í Nature um minka og Covid.
https://www.nature.com/articles/d41586-020-03218-z
Ţađ kemur fram ađ 300 manns sem hafa smitast í Danmörku hafa smitast af Covid afbrigđum sem talin er upprunnin í minkum: "Fonager says researchers in Denmark 
have sequenced viral samples from 40 mink farms and identified some 170 coronavirus variants. He adds that in viral samples from people — representing about one-fifth of the country’s total COVID confirmed cases — they’ve found some 300 people with variants that contain mutations thought to have first emerged in mink. " Ţarna mun vera um ađ rćđa stökkbreytingu Y453F sem hefur fundist í 300 rađgreiningum í fólki í Danmörku og einnig í rađgreiningum í miknki og líka í fólki frá Niđurlöndum.
Ţađ kemur fram ađ sérstakt áhyggjuefni sé gerđin Cluster-5, ađ mér skilst vegna ţess ađ ţessi gerđ er ţannig ađ ónćmiskerfi fólks á erfitt međ ađ greina sýkinguna: "Of particular concern is a viral variant containing a unique combination of mutations called ‘Cluster-5’, which was found in 5 farms and 12 people in the North Jutland "

Ţessi málsgrein sýnir hvađ alvarlegt máliđ er, ég held ađ ţetta sé miklu alvarlegra en fréttir gefa tilefni til:
"Uncontrolled outbreaks
In Denmark, the world’s largest producer of mink pelts, authorities are struggling to control farm outbreaks, despite extensive control measures. In many affected farms, almost all animals have antibodies against the virus. Outbreaks have also been detected in mink farms in the Netherlands, Sweden, Spain, Italy and the United States. The Netherlands plans to cull its entire mink population by 2021, accelerating plans to end mink farming by 2024."

Eins og er ţá er tilgátan sú ađ veirusmitiđ hafi borist úr fólki í minkinn. Umhverfi minkabúa var skođađ og villt dýr í grenndinni og ţađ fannst ekkert pósitívt sýni nema á mávafótum.

Nature 587, 340-341 (2020)
doi: https://doi.org/10.1038/d41586-020-03218-z

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 20.11.2020 kl. 18:44

5 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Ţsđ var mjög gott viđtal um minka og covid í útvarpinu í dag
sjá hérna
https://www.ruv.is/utvarp/spila/samfelagid/23617/7hl5hc

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 20.11.2020 kl. 19:18

6 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Mér hefur alltaf bođiđ viđ hestaketi. Hestar eru faraskjótar, ekki matur. Og ađ éta minka? Er ekki allt í lagi?

Ţorsteinn Siglaugsson, 21.11.2020 kl. 22:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband