Bloggfćrslur mánađarins, maí 2016

Riddarinn hugumprúđi

Sagan af Don Kíkóta er yfir 400 ára en samt er hún líka tímalaus.
 
 
Sonur rakarans og saga
um mann sem las yfir sig
Barbier-1568Rithöfundurinn Cervantes sem samdi söguna af riddaranum Kíkóta  fćddist áriđ 1547. Fađir hans var rakari og   eins konar skurđlćknir ţví ţetta var á tíma ţar sem rakarar önnuđust skurđađgerđir. Cervantes fór í spćnska herinn og barđist í Ítalíu. Á heimleiđ var ráđist á skipiđ af sjórćningum og var hann hnepptur í ánauđ. Ţegar hann sleppur reynir hann fyrir sér sem skáldsagnahöfundur og sem skattheimtumađur en tekst illa ađ hafa reiđur á fjársýslu  og lendir í fangelsum. Ţar hlustar hann á sögur samfanga sinna og sagan af riddaranum hugumprúđa. 
 

Sagan er af miđalda manni riddaranum Don Kíkóta frá La Mancha sem hefur misst vitiđ af ţví hann las yfir sig af sögum um hina hugprúđu riddara. Hann fer nú í leiđangra á hesti sínum Rósant (Rocinante) og međ skjaldsveini sínum Sancho Panza. Don Quixote er barinn og vegfarandi fer međ hann heim. Vinir hans rakari og prestur ákveđa ađ brenna allar bćkurnar sem sviptu hann vitinu. Don Quixote fer á stjá ađ leita ađ sökudólgnum er aftur barinn. Sancho fer međ hann á krá nokkra til ađ hann jafni sig. En Quioxe sér ekki krána heldur kastala og telur dóttur kráareigandans prinsessu. Hann barđist viđ vindmyllur og breytti eigin umhverfi í sagnaheim riddarasagna.

 

Rakskálin. Eđa hjálmurinn

zpage114

"Ţađ er nefnilega ekkert víst í heimi hér: ekki hverjar persónurnar eru, ekki einu sinni hverjir hlutirnir eru, sem ćtti ţó ađ liggja í augum uppi. Don Kíkóti hirti rakskál af rakara vegna ţess ađ hann hélt ađ hún vćri hjálmur. Síđar rekst rakarinn fyrir hreina tilviljun inn á krá ţar sem Don Kíkóti er staddur ásamt fleira fólki, hann kemur auga á skálina og vill fá hana til baka. En Don Kíkóti verđur stórhneykslađur og ţvertekur fyrir ađ hjálmurinn hans sé rakskál. Ţannig snýst vera einfalds hlutar skyndilega upp í spurningu. Hvernig er annars hćgt ađ sanna ađ rakskál sem sett er á höfuđiđ á manni sé ekki hjálmur? Glađhlakkalegir kráargestirnir hafa stórgaman af ţessu og finna einu raunhćfu leiđina til ađ fá botn í ţetta mál: efna til leynilegrar atkvćđagreiđslu. Allir viđstaddir taka ţátt í henni og niđurstađan er afdráttarlaus: hluturinn er hjálmur." 
Úr grein eftir Milan Kundera Töfrar hins óvćnta – Tímarit Máls og menningar, 3. tölublađ (01.09.1999)

 

Hvernig sagan varđ til

Hér er grein sem birtist í Timanum áriđ 1955 um höfund Don Kíkóta og tilurđ sögunnar.

640px-Don_Quixote_Style_Windmills_Tembleque_JD22032008"Á miđjum Spáni, ţeim hluta landsins, sem kallađur er La Mancha, liggur hásléttan eins og skrifađ blađ undir opnum himni. Víđáttan virđist auđ og tóm, ţegar frá eru skildir nokkrir fjárhirđar međ hjarđir sínar og nokkur lágeist sveitaţorp. En ef ţú hefir lesiđ langţekktasta skáldverk veraldarsögunnar, ţá hlýtur ţetta land ađ breyta um svip í augum ţínum, og ţá er ekki lengur tómlegt um ađ litast á ţessum slóđum, ţví ađ á ţessum slóđum lifđu ţćr rúmlega 600 persónur, sem um er getiđ í Don Kíkóta (Don Quixote).

Ţarna gefur ađ líta vindmyllurnar, sem hinn aldni riddari skođađi sem féndur sína og taldi ađ vćru risar. Fullur af heilagri vandlćtingu hvatti hann dróg sína sporum til ţess ađ berjast viđ ţá, til ţess eins ađ detta ,af baki. Enn í dag köllum viđ ţađ ađ berjast viđ vindmyllur, ţegar einhver tekur ađ hamast á ósýnilegum, ímynduđum óvini. Einnig hefir nafn ţessarar miđaldahetju fengiđ virđulegan sess í flestum tungumálum heimsins.

Sagan um vindmyllurnar er ađeins ein af hundruđum sagna, sumum
sorglega sönnum og sumum sannarlega sorglegum, er fylla ţessa biblíu manngćzkunnar. Og gegnum öll ţessi ćvintýri liggur eins og rauđur ţráđur sú heimspeki, er varđ einu laun heimsins til höfundarins, Miguel de Cervantes.

Ţú getur heyrt hláturinn í rödd hans, ţegar hann var ađ skrifar ţessa sjálfslýsingu: „Svipurinn minnti á örn. Háriđ var brúnt, enniđ vel lagađ og óhrukkótt og augun glađleg. Nefiđ bjúgt og stórt. Skeggiđ orđiđ silfurgrátt, en var rauđgulliđ fyrir meira en tuttugu árum síđan. Yfirskeggiđ stórt og mikiđ, en munnurinn lítill. Tennurnar voru ekki nema sex og allar ljótar, en ţó vel hirtar. Litarhátturinn var bjartur. Mađurinn var mikill vexti, en frekar seinn á fćti.”

Höfundurinn var borinn í ţennan heim 1547 í snotrum, gömlum háskólabć, Alcalá de” Henares, ekki langt frá Madrid. Fjölskyldan lagđi ţó fljótlega land undir fót til Valladolid, Seville og Madrid. Fađir hans átti nafnspjald, en lítiđ annađ. Hann var lćknir, en fékk
fáa sjúklinga, sem borguđu. Ein af fyrstu minningum Cervantes var, ađ hann sá föđur sinn bera húsmuni fjölskyldunnar til veđlánara. Ţví nćst minnist hann ţess, ţegar sýslumađurinn kom til ađ hneppa föđurinn í skuldafangelsi.

Međ einhverjum hćtti tókst drengnum samt ađ afla sér menntunar. Ţađ lítur út fyrir, ađ hann hafi stundađ nám viđ háskólann í Salamanca, og hlýtur hann ţá ađ hafa unniđ fyrir sér sem herbergisţjónn hjá auđugum stúdentum. Skáldsagnahöfundur lćrir ekki list sína af neinu nema lífinu sjálfu. Og á borgargötunum kynntist Miguel lífinu eins og ţađ er í raun og veru, harđneskjulegt og óráđiđ, en ríkt af reynslu. Í leikhúsinu, ţar sem hann eyddi hverjum skildingi, sem honum áskotnađist, komst hann aftur á móti ađ ţvi, hvernig lífiđ lítur út, ţegar búiđ er ađ skapa úr ţví list. Hann uppgötvađi mátt lífslyginnar, og hann kom auga á hvernig hún getur skapađ sannindi, sem enga stođ eiga í veruleikanum.


Ţađ eina, sem hann átti rúmlega tvítugur voru hans eigin draumar, og allir voru ţeir um frćgđ. Hann lagđi leiđ sína til Ítalíu, ţar sem Spánn í ţá tíđ átti mikil virki. Ţarna gekk hann í herinn. Loks kom ađ ţví, ađ hann vćri vel til fara. Ţarna var hann í litríkum einkennisbúningi, og í fyrsta skipti á ćvinni snćddi hann raunverulega máltíđ. Ţessi Ítalíuár varpa ljóma á margar blađsíđurí verkum hans síđar, er hinn aldni stríđsmađur minnist međ söknuđi hinna glćstu öldurhúsa, Ijúffengu ítölsku vína og allra hinna fögru kvenna.

Battle_of_LepantoEinnig kynntist hann stríđinu af eigin raun. Ţađ voru Tyrkir, sem upptökin áttu, og gjörvallt kristiđ mannkyn stóđ á öndinni. Áriđ 1571 sigldi voldugur tyrkneskur floti vestur Miđjarđarhaf. Tyrkneski soldáninn Selmi II. hugđist rífa krossinn af Péturskirkjunni í Róm og reisa ţar tákn Múhameđstrúarmanna. Spánn ákvađ ađ veita Páfaríkinu og Feneyjum og sendi af stađ mikinn flota undir stjórn Don Juans hálfbróđur konungsins, Filippusar II. Á einu skipinu sigldi hinn ungi Miruel de Cervantes. Viđ Lepanto undan ströndum Grikklands mćttu flotar bandamannanna flota Tyrkja í blóđugustu sjóorustu, sem enn hefir veriđ háđ. 

Átta ţúsund kristnir fórust og tuttugu og fimm ţúsund Tyrkir, og hvert skipiđ eftir annađ hné í bárur hafsins, međan hermenninir slógust međ söxum á ţiljum uppi.

Er orrustan hófst, lá Cerantes í hitasótt undir ţiljum. En er gnýrinn óx, ţaut hann upp til ađ berast. Hann fékk fljótlega tvö skot í brjóstiđ cg ţađ ţriđja hitti hann í handlegginn. Engu ađ síđir var hann fyrsti mađur, sem réđst til uppgöngu á nćstu tyrknesku freigátu. Er sólin sé í blóđstokkinn sćinn hörđu Spánverjar lifađ einn stoltasta dag sögu sinnar, og sjaldan gat Cervantes veriđ hreyknari.

640px-Old_algiers_16th_centuryEr Miguel fór frá Ítalíu 1575, hélt hann af stađ til Spánar fullur af björtum vonum. í vasa sínum hafđi hann međmćlabréf mikiđ frá Don Juan til Filippusar kóngs, ţar sem hann mćltist til, ađ hans hátign veitti ţessum unga fullhuga og stríđshetju sćmilega launađa stöđu hjá stjórninni. Ţessari sjóferđ lauk ţó ţannig, ađ skipiđ var tekiđ af márískum sjórćningjum og Cervantes var fluttur i ánauđ til Alsír.

Vegna ţess, ađ sá handleggurinn, sem skotsáriđ hlaut í sjóorrustunni, var honum ónýtur, losnađi Cervantes viđ ađ sitja viđ árahlunnana á galeiđum sjórćningjanna. Hann var seldur Dali Mami sem var trúníđingur og rćningj. Ţegar höfđingi sá las međmćlabréfiđ ţótti honum einsýnt, ađ Cervantes vćri hreint ekki ómerkileg persóna og skipađi svo fyrir, ađ mađur skyldi sendur til  Spánar, ţar sem heimta skyldi fyrir hann mikiđ lausnargjald.

640px-Debarquement_et_maltraitement_de_prisonniers_a_algerMánuđir liđu og Miguel horfđi á félaga sína tćrast upp í fangelsunum. Hann var vitni ađ húđstrýkingum cg holdflettingum og horfđi daglega á lík ţeirra, sem hengdir voru fyrir tilraunir til undankomu. Engu ađ síđur var hann leiđtogi og hjálparhella samfanga sinna. Hann reyndi ađ vinna bug á örvćntingu ţeirra, og hvađ eftir annađ skipulagđi hann uppţot í ţví skyni ađ afla ţeim frelsis. Hann beiđ jafnan lćgri hlut, en ţegar ađ ţví kom, ađ hann var dćmdur til dauđa, barg hugrekki hans honum. Ţó ađ ţessir sjórćningjar vćru grimmir, dáđu ţeir engu ađ síđur karlmannlegt hugrekki andstćđinga sinna, og ţegar Cervantes gekk fyrir húsbónda sinn og tók á sig einan alla ábyrgđ af fangauppreisninni, ţótti ţeim svo til slíks eđallyndis koma, ađ honum var gefiđ líf.

Ţađ var ţó ekki fyrr en eftir fimm ára fangelsisvist, ađ ćttingjum hans hafđi tekizt ađ aura saman fyrir lausnargjaldinu. Ţegar hann loks var látinn laus, var ţađ viđurkennt, jafnt af Márum sem kristnum lýđ, ađ aldrei hefđi nokkur mađur óbugađri ţolađ fangelsun.

Áriđ 1580 sté Cervantes aftur á spánska mold og komst nú brátt ađ ţví, hve fljótt menn gleyma hetjuskap gamalla hermanna. Međan hann beiđ árangurslaust eftir frama hjá stjórnarvöldunum, tók hann ađ dunda viđ skriftir. Bókin varđ ţó hvorki fugl né fiskur, Galatea hét hún og fjallađi um hraustbyggđa hjarđmenn og léttúđugar hjarđstelpur.

Ţessi bók fćrđi ţó höfundi sínum nćgileg fjórráđ til ađ kaupa brúđkaupsklćđi og leggja brúđi sinni 100 dúkata í búiđ. Stúlkan Catalina de Palacios Salazar y Vozmediano var bćđi ung og falleg og hún hlaut í heimanmund nokkur ólífutré, víngarđ, nokkrar býkúpur og dálítinn skika af landi fjölskyldu sinnar. Ţetta hefđi ekki veriđ svo afleit byrjun fyrir ungan bónda. En eiginmađurinn var nćrri helmingi eldri en hún var sjálf, og hann hafđi meiri áhuga á skriftum en búskap. Hann flutti hana međ sér til Madrid, ţar sem hún lifđi í óhamingjusömu hjónabandi međal heimsglađra leikara, rithöfunda og skálda.

Er hjónaband ţeirra rann ţannig út í sandinn, tók Cervantes aftur ađ halla sér ađ leikhúsunum, en honum tókst aldrei ađ skrifa neitt ţađ leikrit, sem gćfi honum nokkra frćgđ. Ţá kom allt í einu fram á sjónarsviđiđ ungur rithöfundur, Lope de Vega, sem á 24 klukkustundum samdi leikrit, sem gerđi hann frćgan á augabragđi. Ţá hvarf Cervantes frá leikritagerđ og lagđi ritstörf á hilluna. Nú sneri hann sér ađ skattheimtu, og ennfremur átti hann ađ sjá um ađ afla „flotanum ósigrandi” vista, en Filippus kóngur hugđist senda hann til ađ berja á Englendingum, sem nú voru teknir ađ gerast allbaldnir viđ spánska heimsveldiđ.

„Gjörvallur Spánn kveđur ţegar viđ af sigursöngvum”, skrifađi Cervantes um ţessar mundir, er hann hamađist viđ ađ safna kjötlćrum og vínámum í ţorpunum umhverfis Seville. En ekki leiđ á löngu unz Cervantes var á bak viđ lás og loku í fangelsi. Stćrđfrćđi hafđi aldrei veriđ hans sterka hliđ, og bókhaldiđ yfir vistasöfnunina ţótti í meira lagi tortryggilegt. Honum var ađ vísu fljótlega sleppt úr haldi, en var dćmdur í ţyngstu sektir. Hann sneri sér nú aftur ađ skattheimtunni, og lagđi ţá skatta inn í banka í Seville.

Cervantes In Prison001 copyBankinn fór fljótlega á hausinn, og aftur var Cervantes kastađ í fangelsi. Ţarna gafst honum fćri á ađ hlusta á hetjusögur alrćmdra ţjófa, og hann hlýddi á játningar gamalla morđingja. Međan hann lá ţarna geymdur á bak viđ slagbranda fangelsisins, lét hann hugann reika út yfir hvítar hćđir Andalúsíu. Fyrstu blađsíđurnar í Don Kikóta voru ađ skapast í huga hans.

Ţegar Cervantes var sleppt úr haldi, var hann loks fullfćr ađ flytja bođskap sinn, og nú loks voru Spánverjar í standi til ađ hlusta á hann. Flotinn ósigrandi lá nú á hafsbotni, og ósigurinn hafđi kennt Spánverjum ţá lexíu, ađ sennilega myndu ţeir aldrei verđa til ađ bjarga heiminum einir sér. Nú var einmitt tíminn fyrir riddarann gamla ađ birtast úti viđ sjóndeildarhringinn í La Mancha, međ sinn gamla ţjón, Sancho Panza ríđandi á múlasna á eftir sér.

Don Kíkóti er gömul hetja. Reyndar ekki orđinn annađ en skinniđ og beinin og orđinn gjörsamlega ruglađur af lestri riddarasagna. Hann tekur ađ lokum ađ trúa ţvi, ađ hann sé sjálfur hinn síđasti riddari kristinna ţjóđa og sé til ţess kallađur ađ ríđa fákl sínum til ađ rétta hlut lítilmagnans, frelsa fagrar meyjar og berja á tröllum.

Bókin um Don Kíkóta var fyrst gefin út 1605, ţegar Cervantes var
58 ára, og frćgđ höfundarins varđ brátt kunn um allt föđurland hans.
Lítiđ batnađi ţó fjárhagur Cervantes, og ţegar franskir stjórnarerindrekar komu til Madrid og spurđu eftir höfundi ţessarar
frćgu bókar, rak ţá í rogastanz, er ţeim var sagt, ađ hann vćri
fátćkur gamall hermađur og vćri ţekktur af fáum persónulega. Ţeir fundu hann loksins í gömlu húsi í Calla del Leon ţar sem hann kom til dyranna til ađ taka á móti hinum tignu gestum sínum í gamaldags bćndakufli frá Kastilíu.

Hinn 23. apríl var ţađ dauđinn sem barđi ađ dyrum hans, og Cervanters var lagđur í gröf sen enginn veit lengur hvar er. En allir ţekkja riddarann gamla, sem enn mundar lensu sína gegn öllu ţví, sem óraunhćft er og skugga hans ber viđ loft, ekki ađeins á spánskri grund, heldur um gjörvallan heim."

Tenglar

Bćkur og myndir um Don Quijote

Don Quixote (sagan á ensku) 

Riddarinn hvatvísi


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband