Bloggfćrslur mánađarins, október 2006

Ađ skrifa greinar um fólk í íslensku wikipedia

Wikipedia - Greinar um fólk

Ţessi skjákennsla sýnir hvernig mađur gerir greinar um fólk á íslensku wikipediu. Íslenska wikipedia er á slóđinni is.wikipedia.org. Ţađ eru núna komnar um 12 ţúsund greinar í íslensku wikipedíu en ţađ viktar nú ekki mikiđ miđađ viđ ensku útgáfuna sem hefur yfir milljón greinar. En mjór er mikils vísir.

Go open source

Prófun á ađ líma inn vídeó frá Google video Ég fer á video.google.com og finn vídeó sem ég ćtla ađ líma inn og lími inn kóđann, ég geri ţađ međ ađ smella á Blog og svo á Embed HTML og líma ţann kóđa inn í minni. Svo fer svo í stjórnborđiđ á blog.is og smelli ţar á ţar ađ nota HTML ham og lími inn kóđann og smelli svo á nota grafískan ham. Hér er vídeóiđ međ Lessig ađ tala um hugverkaréttindi. Ţađ veitir nú ekki af ađ fólk hlusti á hann.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband