Bloggfrslur mnaarins, mars 2007

Keyrt eftir Google maps

Rstefnan er bin og g keyri til Austin fr San Antonio. g prfai a fara eftir google maps, sl inn heimilisfangi sem g fr fr San Antono og heimilisfangi sem g fr til Austin. fr maur ansi nkvmar leiarlsingar bi lista yfir hva maur a gera og svo kort.

a gekk alveg gtlega anga til g kom til Austin, ruglaist g eitthva og var a keyra nokkra hringi ang til g fann t hva g tti a koma a mtelinu.

Google maps leiarkort fr San Antonio til Austin

a verur flott egar maur verur kominn me google maps blinn og sjlfvirk gps stasetningartki annig a alltaf s merkt inn hvar maur er. a getur ekki veri langt a. verur miklu einfaldara a ferast eigin vegum. En a er spurning um hvort jflagi er a fara rtta tt me svona ofboslegum blakltr eins og hrna. En a er afar gilegt a ferast hrna um bl, a virist allt gert frekar fyrir bla og flk blum, allar merkingar eru annig a maur sr r r blum og reyndar eru amerskir Interstate vegir miki tkniundur og er ekki hgt anna er hrfast af essum umferarslaufum sem spanna oft margar hir og ba til landslag og kennileiti. Reyndar er ljsadrin kringum Interstate vegina lka falleg og heillandi ef maur gleymir v a etta eru allt auglsingar.


Meira um San Anton

Hr er g me fjrum konum sem g kynntist rstefnunni San Antoni. r eru allar doktorsnmi upplsingatkni og menntun, tvr Austin Texas, ein Illinois og ein Florida. Tvr eru fr Suur Kreu, ein fr Taiwan og ein fr Lbanon. hdegishlinu gengum vi mefram nni mib San Antonio, ar eru fallegir gngustgar, etta er kalla Riverwalk. Seinni partinn fr g me Hanidi fr Lbanon skounarfer, vi keyrum um borgina og skouum gmlu hverfin og frum Alamo sem er einn af sgustum Bandarkjanna. Um kvldi gengum vi svo um uppljmaa gngustgana vi na og boruum einum veitingastanum ar.


salvor-texas 189

salvor-texas 197

salvor-texas 031

Hr er g Alamo vi vxtulega kaktusa. Flk borar svona kaktusa.

salvor-texas 019

San Antonio Texas

g er nna rstefnunni SITE 2007 borginni San Antonio Texas. a er n ekki neitt srstaklega hltt hrna, reyndar alveg skalt hrna rstefnuslunum. Einmitt nna sit g fyrirlestri um "Digital storytelling". g kom hinga fyrradag, keyri hinga fr Austin og lenti n ekki neinum srstkum vandrum leiinni nema egar lggan stoppai mig egar g var komin inn miborgina. g er ekki alveg viss um fyrir hva, a var lggubll vi hliina mr nstu akgrein og g reyndi a halda mig eins fjarri honum og hgt var og hef sennilega yfirdrifi a eitthva v lgreglan setti upp blikkljs og byrjai a elta mig. g nttrulega keyri strax t kant og lggan skipai mr a vera blnum og a kom lka annar lggubll vettvang, eir tku kuskrteini mitt og voru ratma a tkka og bardsa en virtust svo komast a eirri niurstu a g vri ekki gn vi almannaheill borginni og kvddu mig allega. a er alls ekki neitt gilegt a vera ein fer bl myrkri niurnddu verksmijuhverfi kunnri strborg hundelt af lggum.


Gert grn a Hillary

Interneti hefur hrif kosningabarttunni hr USA. Frambjendur n til yngri kjsenda sem skja sna visku meira Neti en r dagblum og ljsvakamilum, frambjendur n lka til eirra hpa sem eru mestu aktvistarnir og hafa sterkustu skoanirnar jmlum (mlverjar og bloggarar allra landa sameinist!) en me essari nju einstaklingsbundnu tjningu verur kosningabarttan lka ruddalegri. etta seinasta er reyndar srstakt hyggjuefni hrna slandi, a er skemmtilegur hluti af jarelinu a vera rustalegur og margir bloggarar og mlverjar tj sig sinn srslenska htt yfirgengilega groddalegum og rtnum rsum nafngreinda einstaklinga og virast aldrei velta fyrir sr byrg sinna skrifa.

a hafa n reyndar engin dmsml sem g man eftir veri h, nema nttrulega egar aumaurinn Jn flutti sig til tlanda og fr ml Bretlandi. Jn mtti alveg reiast, a er hreinn tuktarskapur a bera dpslu upp flk en a er hpi a fleiri geti leiki a eftir a stla breska dmstla a kenna slendingum kurteisi. Talandi um ruleysi og plitk er eitt fyrsta tilviki sem g man eftir af slku mjg vgin nafnlaus rs sem var Hrannar forklf Reykjavkurlistanum, a var sett upp nafnlaus vefsa til a gera hann tortryggilegan vegna fjrhagserfileika . g vona a vi eigum ekki eftir a sj miki af rtnu slri framtinni en g er nstum viss um a a gengur ekki eftir, a virast allir fjlmilar keppast nna vi einhvers konar uppljstranir ar sem miklar sakir eru bornar nafngreinda menn og reyndar allt samflagi ka me essu, hva var a rttarstu grunara?

a er tmanna tkn a n hefur "negative advertisment" mest hrif ef a sett upp youtube. Hr er vde sem yfir tvr milljnir manna hafa skoa sem hist a Hillary forsetaframbjenda. Anna vinslt vdeklipp er af henni ar sem hn syngur falskt jsng Bandarkjamanna.


g er nttrulega mikill adandi Hillarys og afar stt vi essa kaldhni, g tji mig um a kommentunum en au eru orin yfir 5200 annig a mn or drukkna ar eins og annarra. Mr finnst etta vdeklip sem a vera einhver skopstling Orwell 1984 vera frekar eins og kopa af revovling door auglsingunni fr 1988 og g vona a Bandarkjamenn tti sig v a a er ekki elilegt a flki fangelsum fjlgi og fjlgi og mynd eirra heiminum s tengd fangaflutningum og fangabum.


Tndi sma og bl Texas

vorjafndgri flaug g til Boston, g kom anga seint um kvld og gisti ar eina ntt Winthrop hteli rtt hj flugvellinum. Eldsnemma morgun flaug g til Austin Texas, a var reyndar dldil seinkun fluginu vegna ess a egar vlin tlai a hefja sig til lofts fr rafmagni af vlinni. Flki fannst etta ekkert allt of traustvekjandi en vlin lenti heilu og hldnu Austin. g tk blaleigubl flugvellinum og fr a nrdast nokkrum tlvubum. Fkk ltt panikkast egar g uppgtvai a g hafi tnt smanum mnum, a er alls ekki gilegt tlndum. Enn meira stress egar g uppgtvai a g hafi tnt blnum einhverju af eim sundum sta sem voru verslunakejuyrpingunni. g gat mgulega muna hvernig bl g var ea hvar g hefi lagt honum, mundi ekkert nema a hann var eitthva blleitur tveggja dyra, eina kennileiti var a g mundi a g hafi sett bkina Parads framsti. Parads er sakamlasaga eftir Lsu Marklund. g var dga stund a skima inn bla leit a Parads. mundi g eftir a g var me einhverja pappra fr blaleigunni og egar g skoai betur s g a nmeri blnum var ar skr. fann g strax blinn aftur. Svo hafi g tnt smanum einmitt faregastinu vi hliina Parads svo glei mn var tvfld, g fann sma og g fann bl. Svo tkst mr a stasetja hvar g vri heiminum me v a kaupa risastrt gtukort af Austin Barnes og Nobles bkab og bija afgreislumanninn a segja mr hvar g vri stdd kortinu. a kom hann og hann geri miki veur t af essu, kallai til samstarfsmann til a standa vaktina kassanum af v hann yrfti a sna mr hvar g vri.

Eftir a g fann t hva g var og var komin me nkvmt kort var auvelt a rata, g brunai jleiina gegnum binn og villtist reyndar nokkrum sinnum eins og maur gerir jafnan amerskum vegakrossunum en g komst svo leiarenda. g s n lti af Austin dag anna en verslunarmistvar, flugvllinn, Interstate vegina og mtelahtelin. a var n lka rigning kflum og kannski ekki svo gott a vera mibnum.


Grtt og grnt er trlega ljtt

framtarlandi sttmli

g er alveg hugfangin af auglsingunum fr mnu gta flagi Framtarlandinu, r eru svo ljtar og stuandi og verbrjta ll lgml fagurfri og formskyns a r eru hoppandi flottar og gargandi snilld. Auglsingarnar eru eins og einhver sem er nbinn a lra ftsjopp hafi skanna inn gamalt rkisskuldabrf og hafi kvei a setja alls konar krsidllur ofan og alls konar lg og tkn og sem flestar leturgerur og liti tri alls ekki "less is more". g kann vel vi essa ofgntt.

Skjmyndin hr til hliar er af sttmlanum eins og hann birtist vefsu Framtarlandsins, auglsingin sem birtist blunum er miklu, miklu yfirdrifnari me fullt af krsdllum.

g f snjbirtu augun t af sjnvarpsauglsingunum fr Framtarlandinu og g barasta s ekki flki enda er nttrulega sniugast a lta athyglina beinast svona a v sem flk segir. g tk n samt ekkert eftir v ar sem g var a pla hvers vegna auglsingarnar vru svona gilegar og ljtar. Er essi gilegi hvti bakgrunnur vegna ess a a var ekki til miki f til a ba til auglsingar ea kannski a s veri a auglsa upp Vatnajkulsjgar?

g hlt kannski a nttra slands vri eitthva meira en hvtti, eitthva meira en gilegt ekkert.

Annars var g a skoa betur essa herfer Framtarlandsins og a er margt sem stuar mig. a stuar mig a a su vefsunni birt nfn allra sem skrifa undir yfirlsingu og a stuar mig a a s einhvers konar "geru ingmann grnan" leikur gangi annig a myndir (myndir sem teknar eru af alingisvefnum- er a virkilega me samykki eirra sem sj um ann vef?) af ingmnnum eru mlaar grnar ea grar eftir v hvort eir hafi veri svnbeygir til a skrifa undir.

Mr finnst essar aferir minna mig a sem flokkur mannsins (flokkurinn hans Pturs sem var fyrir vitrun fjalli) st fyrir og a sem Scientology agentar gera. a gengu menn um strti og bu mig a skrifa undir einhverja sjlfsaga hluti eins og hvort g vri mti atvinnuleysi og svo kom Ptur fjlmila og veifai undirskriftum sem strkostlegum mebyr. g er mjg efins um hvort a samrmist v sem g tel felast persnuvernd a a s annars vegar nafnabirting og hins vegar einhvers konar ingmannalitabk gangi. Vil n samt taka fram a g s pirru yfir essum aferum finnst mr Framtalandi bara fnn flagsskapur og fnt a hamra umhverfismlunum. Vonandi hafa ingmennirnir sem hafa veri mlair grnir samykkt essa mehndlun.

Varandi nafnabirtingar finnst mr lka fyrir nean allar hellur essar fjldastuningsmannayfirlsingar sem hafa birst oft fyrir kosningar dagblum (srstaklega minnir mig a Reykavkurlistinn hafi stai fyrir eim en allir tku a upp) ar sem mrg hundru Reykvkingar lsa yfir stuningi vi kvena aila. a eru margir annig strfum a a alls ekki rtt eir skrifi undir svona yfirlsingar (t.d. eir sem gegna opinberum strfum stjrnsslunni) en g geri r fyrir a a s tluver pressa a f sem flesta til a skrifa undir. a er ekkert a v a flk styji opinberlega einhverja aila m.a. me a lsa yfir stuningi vi vikomandi og bakka hann upp - en egar etta er ori annig a mrg sund nfn eru birt sem stuningsailar er etta htt a vera a - er etta ori eins og einhver fjldaskrning og rafrn vktun skounum flks og a eru eir sem eiga mest undir sr og eru lklegir til a vera valdamestir sem hafa mesta mguleika nafnasfnun. eir hafa lka mguleika a hegna eim sem ekki vilja vera nfn.


Talfrelsi ?

Bloggarinn tuli Stefn Fririk er alveg a tapa ttum Gubjargar Kolbeins einelti snu. Nokkur af hans seinustu bloggum eru blmjlkun v mli.

Sj hrna:

Bloggvefurinn horfni og umdeildu ummlin

Gubjrg Hildur lokar bloggsu sinni

Af hverju bist Gubjrg Hildur ekki afskunar?

g hef alltaf tali Stefn Fririk einfalda og hrekklausa sl og veri hltt til hans vegna ess a hann hefur ekki hinga til lagt sig niur vi a rakka flk niur. En af v g held a Stefn hafi ekki skili mli almennilega geri g hrna rjr skringarmyndir sem sennilega geta skrt fyrir Stefn Fririk ef hann skoar r vel um hva mli snst. g hugsa a Eyr Arnalds fyrrum talfrelsisstjri og msir spanglandi varlfar sem hafa gert sr mat r orum Gubjargar hafi lka gott af a skoa essar rjr skringarmyndir.

a m svo benda essum gtu Sjlfstismnnum a bera saman orru um brandara sem rherrar Sjlfstisflokksins segja tyllidgum (sj sguna hrna Dvergakast og femnisk fyndni ) vi orru fjlmilafrings sem greinir forsumynd vrulista sem tla er a selja fermingardt. Hvort er meiri sta til a bijast afskunar klmbrndurum rherra ea lsingu og greiningu Gubjargar Kolbeins v sem hn s t r myndefni auglsingum?

talfrelsi

talfrelsi2

talfrelsi3

g vil akka Gubjrgu Kolbeins fyrir a hafa snt okkur hversu miki talfrelsi er slandi. g vil lka lsa adun minni hnnun essari forsu og bija hnnuinn sem hugsanlega er miur sn nna a horfa etta me jkvum augum. a er g mynd sem hefur hrif og essi forsa hafi svo sannarlega hrif. Umran um myndina er vissulega leiinleg fyrir fyrirstuna og a er miur. En a er allt lagi a flk rni myndefni og segi hva a sr t r myndum. essi frnlegu vibrg eru llum til skammar sem tengja sig einhvern htt vi mlfrelsi og lri.

Mn fyrri blogg um etta ml:

Dr. Gunni og dr. Gubjrg, varlfurinn Gummi og fr Kolbeins

Fermingarbklingur Smralindar og Bkamarkaurinn


Fangi Bandarkjamanna og Geirfinnur

g fletti upp wikipedia greininni um fangann Khalid Sheikh Mohammed mr finnst jtningar sem koma fr hrjum fngum r Guantanamo ekki eiga endilega a taka sem a sannasta og rttasta hr jru, g taki n ekki undir me Hlyn egar hann stingur upp v a vi fum Khalid Sheikh til a jta sig a vera hfupaurinn Geirfinnsmlinu. Khalid kom sennilega ekki nlgt v, hann var bara tu ra gamall egar Geirfinnur hvarf.

Sennilega er hann n samt hryjuverkamaur. Kannski ekki svona ofboslega umsvifamikill eins og jtningalistinn gefur til kynna.


Hvta gulli Mexk

Kona fr landamraborginni Ciudad Juarez er n stdd slandi. Hn talar um kvennamorin borginni og hennar kenning er a morin su innvgsluaferir gengja. Juarez er eini staurinn sem g hef komi til Mexk og g feraist einmitt um ftkrabyggirnar hlunum ar sem flestar hinar myrtu bjuggu. a var a mig minnir ri 1996. g rifjai upp essa fer bloggpistli 28.11.03 og lt hann hr fylgja me:

Landamri Texas og Mexik El Paso og Juarez g hef bara fari einn sta Mexk. a er landamraborgina Ciudad Juarez og ar var g bara tvo daga. g hefi vilja vera ar lengur og rlta um hlar sem einu sinni voru beitarlnd fyrir strar nautgripahjarir. Hlar sem voru aktar kofum og hreysum, etta voru bahverfi essari borg en arna var ekkert rafmagn og ekkert vatn, g held a vatni hafi komi vatnsblum. Vegarslar liuust um hlarnar eins og kimar vlundarhsi, a voru engar vegamerkingar, engin merki um hrif fr mistru borgarskipulagi, essi bygg virtist reist utan vi lg og rtt.

g hef oft komi slmm erlendum borgum sjaldan hafi au veri ftklegri. En etta hverfi hreif mig - mr fannst hreysin vera dulbnar hallir og a var eitthva vi landslagi - andstur og fegur - a var tsni yfir Rio Grande na og og yfir Texas ar sem stjarnan stra blikar ll kvld. essi stjarna hefur loga fr 1940 og ekur heila fjallshl, hn var fyrst vrumerki rafveitunnar El Placo en er nna ori tkn borgarinnar og sustu rin hefur hn blika hverju kvldi, ekki bara um jlaleyti. En s fr ftkrabyggum hlum Ciudad Juarez er stjarnan vonarstjarna. Ea villuljs.

Sitt hvorum megin vi na Ro Grande standa borgirnar El Plaso og Ciudad Juarez. nnur er USA og hin er Mexk. g veit ekki vi hverju g hafi bist egar vi frum yfir na. Alla vega ekki essu. Ekki svona rtr, svona endanlegri blalest, blarnir voru lka skrtnir, margir vagamlir og illa tltandi, svona eins og skrltandi brotajrnshaugar. Og svo margir blarnir voru fullir af flki. Rttara sagt fullir af karlmnnum vinnugllum. Einhvers konar farandverkamenn lei til USA. Svo voru ll uppljmuu vegaskiltin sem blstu vi egar komi var yfir Mexk. Mrg voru a auglsa lyf og pillur a st alla vega vast hvar Drugstore.

Svo sdegis fylltust gturnar af verksmijustarfsflki heimlei. Mr sndist a vera mest ungar stlkur og g tk eftir a r voru einfldum klnai en me litskrug hrskraut og eyrnalokka og hlsfestar. mrgum gatnamtum Ciudad Juarez voru Indjnar stundum voru a konur me flttu baki og barnahp togi sem fetuu milli blanna me tusku undna vatni og buust til a urrka af framrunni fyrir smaura. g skil ekki alveg hver er kallaur indjni og hver ekki essum slum, g held helst a eir sem eru ftkir og nkomnir r sveitinni mlina su kallair indjnar. eir sem hafa stafest sig borginni og kla sig og klippa hr sitt a si borgarba eru ekki indjnar.


a er einhver gullgrafarablr yfir Ciudad Juarez. a sogast flk a essari borg og essum landamrum leit a betri framt og auteknum gra. En a er ekki mlmurinn gull og ar er ekki jarefni ola sem er vermtin og varningurinn. arna er hli inn vestrnt neyslusamflag og skiptimyntin er vinna verkaflks. En landamraborginni Ciudad Juarez er daualnan. a var grein um standi Ciudad Juarez Morgunblainu dag (28.11.03). ar hafa 263 konur veri myrtar fr v janar 1993.

g vona a essi grein Morgunblainu s merki um a augu heimsins muni einhvern tma opnast fyrir standinu gullgrafarabjum ntmans eins og Ciudad Juarez. g vona a flk tti sig a mannfalli og aftkurnar eru ekki mestar skotbardgum ar sem bfagengi og gu krekarnir plaffa hvern annan niur. essari landamraborg eru konur kyrktar og limlestar svo strum stl a borgin hefur veri nefnd Ciudad Juarez: The Serial Killers Playground ea leikvangur ramoringja. a er gfurlega vfem leit a moringjanum og lggslumenn borginni eru sakair um spillingu og vanhfni. En kannski er moringinn ekki einn maur heldur margir og kannski eru morin afleiing af standi og spennu og vihorfum essum sta. Um standi m lesa essari grein:
NPR : Curruption at the Gates (September, 2002).


Hskli hloftanna

a er rugglega gott svi fyrir frasetur a vera nlgt aljaflugvelli og einhvers konar kallfri vi erlend frasamflg og atvinnulf. a skiptir miklu fyrir hskla a vera gu netsambandi en a skiptir lka mli a vera stasettur um jbraut vera. a er ekkert verra a hafa hsklarekstur aljaflugvelli, m byrja kennslustundirnar og fyrirlestrana flugvlum. a hefur augljslega mikinn kost fyrir allar aljlegar rstefnur a vera svona rtt hj flugvelli. a er ekkert ntt a a geti veri lyftistng fyrir hskla og listalf egar einhverjar strar stjrnsslueiningar flytja ea eru lagar niur. g stundai nm hsklanum Iowa City USA en s hskli fkk einmitt allar opinberar byggingar stjrnsslunnar egar fylkisstjrnin var flutt fr Iowa City til Des Moines.

a er hugavert a sp hvaa stair eru helstu hsklasvi og htknisvi heimsins og hva er a sem veldur. a er vel ekkt hvernig Ksildalurinn x upp Kalifornu sem einhvers konar frjangar t fr samflaginu Stanford hskla. Nna vilja mrg plss f til sn hskla ea hsklasetur, a hefur snt sig hversu miki a gerir fyrir samflagi. Allir Akureyringar sem g hef tala vi eru sammla um a hsklinn ar s lyftistng fyrir samflagi.

Annars er gaman a sp tenslu Hskla slands, nna eru umrur inginu um sameiningu H og KH sem verur mjg sennilega a veruleika nsta ri. verur n vst lti hgt a tala um Melaklepp ea hsklann Melunum v hann verur lka Stakkahlinni og verholtinu og streflis byggingar vera undir H Laugarvatni.


mbl.is Viljayfirlsing um hsklarekstur Keflavkurflugvelli
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband