Háskóli háloftanna

Ţađ er örugglega gott svćđi fyrir  frćđasetur ađ vera nálćgt alţjóđaflugvelli og í einhvers konar kallfćri viđ  erlend frćđasamfélög  og atvinnulíf. Ţađ skiptir  miklu fyrir háskóla ađ vera í góđu netsambandi en ţađ skiptir líka máli ađ vera stađsettur um ţjóđbraut ţvera. Ţađ er ekkert verra ađ hafa háskólarekstur á alţjóđaflugvelli, ţá má byrja kennslustundirnar og fyrirlestrana í flugvélum. Ţađ hefur augljóslega mikinn kost fyrir allar alţjóđlegar ráđstefnur ađ vera svona rétt hjá flugvelli. ţađ er ekkert nýtt ađ ţađ geti veriđ lyftistöng fyrir háskóla og listalíf ţegar einhverjar stórar stjórnsýslueiningar flytja eđa eru lagđar niđur. Ég stundađi nám í háskólanum í Iowa City í USA en sá háskóli fékk einmitt allar opinberar byggingar stjórnsýslunnar ţegar fylkisstjórnin var flutt frá Iowa City til Des Moines.

Ţađ er áhugavert ađ spá í hvađa stađir eru helstu háskólasvćđi og hátćknisvćđi heimsins og hvađ er ţađ sem veldur. Ţađ er vel ţekkt hvernig Kísildalurinn óx upp í Kaliforníu sem einhvers konar frjóangar út frá samfélaginu í Stanford háskóla.  Núna vilja mörg pláss fá til sín háskóla eđa háskólasetur, ţađ hefur sýnt sig hversu mikiđ ţađ gerir fyrir samfélagiđ. Allir Akureyringar sem ég hef talađ viđ eru sammála um ađ háskólinn ţar sé lyftistöng fyrir samfélagiđ.

Annars er gaman ađ spá í útţenslu Háskóla Íslands, núna eru umrćđur í ţinginu um sameiningu HÍ og KHÍ sem verđur mjög sennilega ađ veruleika á nćsta ári. Ţá verđur nú víst lítiđ hćgt ađ tala um Melaklepp eđa háskólann á Melunum ţví hann verđur líka í Stakkahlíđinni og Ţverholtinu og stóreflis byggingar verđa ţá undir HÍ á Laugarvatni.   


mbl.is Viljayfirlýsing um háskólarekstur á Keflavíkurflugvelli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég deili međ ţér áhuganum á ađ spá í útţenslu reyndar ekki bara HÍ heldur svona á háskólastiginu almennt.  Ţađ er nokkuđ merkilegt ađ hugsa til ţess ađ á okkar litla landi skuli háskólum hafa fjölgar úr ţremur í níu á innan viđ 20 árum. Viđ virđumst hafa náđ einhverjum toppi fyrir tveimur árum eđa svo, dćmiđ gengur ekki upp og nú er veriđ ađ sameina í öllum hornum. Ég held ađ viđ höfum ekki séđ fyrir endann á öllu ţessu sameiningarferli á háskólastiginu. Ţađ gćti allt eins veriđ ađ viđ enduđum á sama stađ innan nokkurra ára og viđ vorum á fyrir 20 árum. Ţađ er áhugavert í ţessu samhengi ađ lesa grein Rúnars Vilhjálmssonar um gćđavanda háskóla sem hann skrifađi ađ mig minnir áriđ 2005. Mér sýnist ýmislegt af ţví sem hann varpađi fram í niđurlagi greinarinnar vera ađ rćtast.

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 15.3.2007 kl. 17:22

2 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

ég held ţessi sundrunar og sameiningarárátta sé einkenni á nútímanum, ţetta er kannski eina leiđin til ađ breyta stórum stofnunum - til ađ breytast ţurfa stofnanir ađ vera litlar og sveigjanlegar - til ađ njóta hagrćđis stćrđarinnar ţá ţurfa ţćr ađ stćkka aftur.

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 15.3.2007 kl. 20:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband