Frsluflokkur: Tlvur og tkni

Interneti eftir fimm r

Eitt af v sem heillar mig alltaf miki varandi Sovtrkin slugu og hi mistra kommnistarki Kna eru fimm ra tlanirnar. g veit vel a r snerust egar stundir liu fram upp algjra martr og falsanir framleislutlum og pningu verksmijuflki til a n markmium sem voru gjrsamlega mguleg. Ein af essum fimm ra tlunum var Stra stkki fram vi og a leiddi af sr hungursney og hrmungar.

En mr finnst essi hugmynd a horfa langt fram tmann og gera fimm ra tlanir, a samhfa krafta stru kerfi vera heillandi og eiga lka vi dag en a arf ruvsi tlanir og ruvsi sn framleislu og hagkerfi og samflg. Vi lifum tmum sem eru einmitt andstan vi hi mistra llum svium og egar vi spum framtina og gerum pln verur vi a skilja og skynja stru lnurnar og hver s run sem vi getum ekki breytt sjlf og hva er umfljanlegt og hverju framtinni er hgt a breyta.

Raunar held g tmum mikilla umbreytinga eins og vi lifum nna eigi hvorki einstaklingar, samflg ea fyrirtki a mynda sr a au geti breytt miklu, au geta mesta lagi hgt runinni n ea fltt henni, etta er frekar spurning um a jlfa me sr innsi til a horfa fram vi og haga snum rekstri og stu mia vi framtarsp og skipuleggja rekstur og starfshtti annig a a s hgt a breyta hrrttum tma um aferir og vinnslu - ekki of snemma, ekki ur en rfin ea markaurinn er fyrir hendi - ekki of seint, ekki fjrfesta tkni grdagsins til a vinna morgun. essi lfsspeki mn mun vera kllu technological determinism egar sagnfringar og flagsfringar eru a rna baksnisspegil.

nlegu erindi flutti stjrnandi Google Eric Schmidt sna sn hvernig Interneti yri eftir fimm r. Sj hrna Google's Eric Schmidt on What the Web Will Look Like in 5 Years

etta vde er ltill rdrttur r erindi hans, unni notar tubechop.com

a sem verur til almenningsnota eftir fimm r er reynda n egar notkun af kvenum hpum og me v a skoa hegun eirra hpa m sp fram tmann. Eric Schmidt mlir me a vi fylgjumst me tningum, eir eru nna a ba sig undir vinnuaferir og samskiptaaferir sem eru eins og au nota Neti dag. g held reyndar a enn betri hpur til a fylgjast me su eir sem lifa og starfa hringiu tkninnar, "Go with the geeks", fylgjast me eim sem ba til efni og verkfri nna fyrir Netheima, ekki sst eim sem lifa og hrrast heimi opins hugbnaar og opinnar milunar efni.

a kemur reyndar ekkert vart essari framtarsp Google mannsins og etta er ekki framtarsp fyrir sland dag heldur veruleiki margra, veruleiki flestra ungmenna slandi. a eru hins vegar ekki ngu margir sem komnir eru mijan aldur sem tta sig v og a er ess vegna fnt a hlusta ennan rdrtt r erindi Google mannsins. Agengi a Interneti er hr almennt og notkun mikil og flestir hafa agang a hhraasambandi.

a sem stendur upp r er a sem vi sem fylgjumst me Netinu vitum, a a vgi stru milanna er a hverfa og a er efni sem notendur framleia sjlfir og endurblanda sn milli sem er a svi sem vex mest. Og a er ekki framleisla texta fyrst og fremst, a er vdeefni sem er hrustum uppgangi, vdeefni sem mila er og bi til af jafningjum. Svo er enskan undanhaldi sem ml Internetsins og a verur ekki slenska sem tekur ar vi heldur mandarin knverska. Raunar held g a a muni myndast smn saman eins konar myndmls tknml Internetsins me mrg hundru tknum. a er egar bullandi gerjun, n eru t.d. tkn fyrir hluti eins og RSS.

g held a essir hnappar sem n eru mrgum vefsum "senda facebook" su fyrirboi um a sem koma skal .e. vefjnustur sem eru samtengdar annig a notandinn hann endurblandar efninu og sendir a fram eftir a hafa breytt v (einfaldasta er a skrifa athugasemd me frtt og senda facebook) og er me sinn eigin straum (mn sa facebook er dmi um eigin straum). Mrg vefverkfri vera auk ess sjlfvirk og a er vsbending um framtina svona semantic web verkfri t.d. egar youtube stingur upp vdeum fyrir okkur a skoa mia vi hvaa leitaror vi hfum slegi inn fyrir vde fortinni og hva vi hfum merkt sem eftirltisefni. a er lka vsbending um framtina hvernig Facebook er nna a velja hva vi sjum af straumum og boum eirra sem eru vinalista.

Ef g vk aftur a fimm ra tlunum held g a a s rttur tmi nna til a reyna a rna kristalsklu framtarinnar og s hva muni nstu fimm rum gerast samskiptatkni heimsins, framleislukerfum og valdajafnvgi sem hefur hrif stu slendinga Netheimum.


Software Freedom Day 2009 1

Raulaukur dag er Software Freedom Day 2009 og tilefni dagsins tla g a sem eftir er dagsins eingngu a blogga um opi efni og opinn hugbna.

egar tala er um Frjlsan og/ea opinn hugbna (Free/open source software oft skammstafa me FOSS) er tt vi hugbna sem er llum agengilegur. Hver sem er hefur agang a grunnka hugbnaarins og getur skoa hann og breytt a vild. Sem dmi um frjlsan hugbna m nefna Linux strikerfi og sem dmi um opinn hugbna m nefna Mozilla.

Hfundar opins og frjls hugbnaar leyfa llum a nota hugbnainn n endurgjalds. Yfirleitt er fari fram a flk samykki kvena skilmla ur en notkun hugbnai hefst. Til a hgt s a tala um frjlsan hugbna arf (auk agengilegs grunnka) hfundur hugbnaarins a vera binn a afsala sr hfundarrtti hugbnaarins jafnframt v sem hfundarrttur arf a vera til samrmist vi essi skilyri (hin fjgur frelsi):

 • a verur a vera hgt a nta hugbnainn allan ann htt sem hentar.
 • a verur a vera hgt a breyta hugbnainum og alaga hann a eigin rfum.
 • a arf a vera heimilt a dreifa hugbnainum.
 • a arf a vera heimilt a dreifa breyttum tgfum af hugbnainum.

Opinn hugbnaur og frjls hugbnaur eru a sumu leyti tv nfn sama hlut. Opinn hugbnaur arf a innihalda eftirfarandi

 • Dreifing hugbnaarins skal vera keypis.
 • Hugbnaur verur a hafa agengilegan grunnka. Forritinu skal dreifa formi grunnka og sem ddu forriti.
 • Leyfi hugbnaar verur a leyfa breytingar. Breyttum tgfum skal dreift smu forsendum og upphaflegi hugbnaurinn.
 • Einungis m takmarka leyfi til breytinga ef leyfi er gefi fyrir ger svokallara plstra.
 • Ekki m mismuna flki ea hpum egar kemur a agangi flks a hugbnainum.
 • Ekki m mismuna atvinnugeirum egar kemur a agengi a hugbnainum.
 • Leyfi hugbnaarins verur a fylgja honum allri dreifingu.
 • Leyfi hugbnaarins m ekki taka eingngu til kveinnar vru. Ef hluta kerfis er dreift fram skal leyfi fylgja me.
 • Leyfi hugbnaarins m ekki setja rum hugbnai sem dreift er me hinum leyfa hugbnai takmarkanir.
 • Leyfi hugbnaar skal vera tknilega-hlutlaust.
Hr eru tvr greinar eftir Sigur Fjalar

Netla - Opnar lausnir: Frjls og opinn hugbnaur sklastarfi

Netla - Opnar lausnir - Frumherjarnir

Myndin af raulauknum er fengin af flickr, hn er auvita me opnu hfundarleyfi.


rblogg me Twitter

Hr er grn um Twitteri heiminum. Margt frgt flk er nna me twitter og reynir a safna a sr hangendum (kallast followers twittermllsku)

a er miki twitter i heiminum essa daganna. Twitter er mkrblogg ea rblogg og getur hver sem er gerst skrifandi. a er hgt a skrifa mest 140 stafi einu. etta er svona svipa og uppfra statuslnu Facebook. Svona rblogg eru um a taka vi sem tbreiddasta gerin af bloggi, au henta betur til margra hluta, ekki sst fyrir frttir og bendingar t.d. bendingar um greinar ea blogg. En Twitter rbloggin eru ruvsi en nnur blogg a v leyti a au eru oft skrifu r smum, srstaklega er algengt a iphone notendur sendi Twitter. Twitter hentar annig fyrir samflag sem er ori a stengt a flk er tengt alltaf, ekki bara egar a er vi tlvu ea situr me fartlvu.

essar takmarkanir Twitter a geta bara haft 140 stafi eru lka eins konar sa, Twitter virkar eins og sa upplsingar, hgt er a fylgjast me twitterstraumum og smella slir sem bent er ef a virkar hugavert og maur treystir eim sem bendir . a er lka ein n notkun sem nna er komin twitter og a er leitin. Hn er orin mjg flug ef maur er a leita a einhverju sem er einmitt a gerast hr og n, leita gegnum umru heimsins um t.d. eitthva verkfri ea a njasta ntt um svnaflensuna. Ef maur t.d. fer leitina http://search.twitter.com og slr inn leitaror eins og swineflu ea h1n1 getur maur fylgst me v njasta, oft bendingum fr heilbrigisailum va um lnd en lka alls flki a blogga t lofti. a er lka algengt a flk sannmlist um a nota merkingar twitter boin sn og nota hash merki. a er algengt egar flk t.d. er rstefnum ea uppkomum og tekur tt einhverjum vifangsefnum. Segnum a g vildi fylgjast me hva veri vri a skrifa um opinn hugbna. a m t.d. sj hva flk hefur merkt me #opensource me v a sl etta inn leitargluggann twitter leit.

a er lka nna a rast mis konar samra me twitter, margar vefslir bja upp a senda beint twitter eins og facebook og svo eru mis verkfri a rast sem nota twitter til mis konar samskipta t.d. til a gera skoanakannanir. Hr er g a prfa a setja upp hugmyndasamkeppni twitter, a er mjg einfalt a setja upp og taka tt svona samkeppnum:

Samkeppni um nafn nju rkisstjrninni


Fr og bll - Netsala er hjkvmileg run

Nna kjlfar hrunsins held g a vi munum sj miklu meira af v a verslanir flytja sig n inn netheima. a er miklu meira sningarrmi ar og margar vrur eru annig a a er hgt a sna r alveg eins vel Netinu. Margir nota nna Neti sem einn li a versla sr vrur eir geri sr fer verslunina. Vi hfum sennilega flest fyrst skoa vrulista hj verslunum ur en vi frum t.d. Ikea og skoum sjlfar vrurnar.

Fyrstu netkaup mn voru fyrir mrgum rum, byggilega fyrir rsundamtin. g verslai fr, g keypti fr af hugamanni um frsfnun sem safnai frum r grasagrum og seldi bi til einstaklinga og grasagara. Hann var lgreglumaur eftirlaunum og etta var hans tmstundagaman. Fri fkk g svo sent psti fr Bretlandi.

raudur-bill.jpgSustu netkaupin mn voru rtt eftir hruni. g verslai mr bl. g keypti bl san uppboi hj bilauppbod.is og g bau blinn og fkk hann mjg gu veri. N er g bin a eiga enna bl meira en tvo mnui og hann reynist vel. Sumum finnst etta hafa veri miki htta a kaupa blinn san og prfaan en mr fannst a n ekki. a voru fullt af myndum af blnum uppbosvefnum og a voru upplsingar um blinn og g bau mia vi ver sem g s a svipair blar voru blaslum .e. g bau tluvert lgra en a.

Svo held g a vi flest kaupum farsela flug gegnum Neti.

Talandi um fr, er hugavert a skoa frframboi af trjfrum breska ebay.


mbl.is Verslunareigendur loka bunum og selja netinu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Krepputlva

Venjuleg fartlva og eee pc Einn strsti tgjaldaliurinn hj krkkum framhaldssklum og hsklum er fartlva. Sumir framhaldssklar gera krfu um a nemendur eigi fartlvu. Venjulegt ver fartlvu er kringum 100 sund. a er lka a vera partur af lfsstl a vilja alltaf vera netsambandi, geta sent bo til vinna og kunningja og geta flett upp Netinu.

a eru hins vegar tveir strir kostir vi essa run. i fyrsta lagi eru fartlvurnar risastrar og ungar, brn og unglingar rogast me mrg kl af svona tlvudti og etta eru vikvmir hlutir sem geta skemmst og ori fyrir hnjaski ferum. ru lagi hafa essar fartlvur afar skamman endingartma eins og raunar tlvur yfirleitt, a er bi vegna ess a tknin verur relt og a koma flugri tlvur og vegna ess hnjasks sem fartlva verur fyrir.

a eru fleiri kostir en a kaupa rndra fartlvu me risastrum skj og mrg kl a yngd. Einn slkur kostur er a kaupa litla fartlvu sem notar eingngu keypis opinn hugbna. Ein slk tlva er eee pc enin drasta gerin nna kostar um 28 sund t r b Reykjavk dag. essi tlva vegur innan vi kl og er me 9 tommu skj.

a er erfiara a nota svona lti lyklabor og skj en g hugsa a eir sem eru miki ferinni si mikinn hag v a ferast me svona nettan grip. g fkk mr svona tlvu gr og er nna a prfa hana. a er svolti erftitt a venjast svona litlu lyklabori og g er ekki bin a finna oddklofa og ppu lyklaborinu, a vantar takkann sem er vinstra megin vi Z venjulegu lyklabori.

g s n a g er ekki ein me etta lyklaborsvandaml

Svona litlar og drar og lttar fartlvur vera sennilega venjulegur bnaur hj llum grunnsklanemum og framhaldssklanemum og hsklanemum innan einhverra ra.

En a eru miklir hagsmunir hj sluailum hugbnaar og vlbnaar a halda viskiptum og f flk til a borga fyrir eitthva sem a arf ekki. a er n allt lagi a henda peningum sjinn ef maur veit ekki aura sinna tal en fyrir langflesta jararba og langflesta sklanema heiminum er htt ver mikil fyrirstaa.

Hr eru greinar um hvernig gengur hj OLPC verkefninu:

Why Microsoft and Intel tried to kill the XO $100 laptop

Microsoft officially teams up with OLPC

Uppfrt:

g er bin a finna t hvernig maur fr oddklofa ( <> ) og ppu (|) eee pc.

< minna en en fst me a halda niri fn hnappnum og ta z

> strra en fst me v a halda niri fn hnappnum og Shift og ta z

| ppa fst me v a halda niri fn og Alt (athuga Alt sem er hgra megin Alt Gr) og ta z

g fann essa umru um eee pc hj Bjarna. Hann er lka a sp svona vl og fyrir hann skipta oddklofar og ppur miklu mli. etta er greinilega nrdavl dagsins dag, flott vl fyrir sem eru fer og flugi en urfa litla og ltta vl sem flk nennir a burast me hvert sem er.

g hefi skila essari vel me a sama ef g hefi ekki fundi t etta me oddklofa og ppur. etta er algjrt grundvallaratrii egar maur er a vinna wikipedia og rum mediawiki kerfum og g hafi einmitt hugsa mr a sem einn aalnotkunarmguleika vlarinnar a hafa hana me mr bkasfn og skrifa ar inn wikipedia. g heyri skringu hvers vegna franska wikipedia vri ekki strri en hn er a a helgaist af v a franska lyklabori vri annig uppsett a sum algengt tkn wikipedia vru annig a a yrfti a smella risvar til a f au fram. Svona hlutir skipta miklu mli. Forritarar sem urfa a forrita ka me msum tknum eins og ppum vera a hafa inntakstki ar sem auvelt er a setja inn essi tki.


Guinn geillskukastinu

egar g var ltil stelpa tlai g a vera skld. N ea hagyringur sem var enn flottara. g prfai mig fram me rm og or og g held a g hafi veri 9 ea 10 ra egar g orti innblsi trarlj remur lnum. a er svona:

Guinn geillskukastinu
slkkti perunni
tilverunni.

etta er nttrulega mjg framrstefnulegt lj, ort um tlvugera sndarheima, lngu ur en heimsmyndin breyttist vettvang Guanna

ar sem jafnvel s heimur sem vi lifum nna gti veri sndarheimur einhverri mjg flugri tlvu og veur sem bls yfir borgina er eins og hver annar viburur SimCity. egar maur hefur uppljmast af svona heimsn skilur maur ru vsi essa gmlu frsgn af tlvuleikjamti:

Hittusk sir
Iavelli,
eir er hrg ok hof
htimbruu,
afla lgu,
au smuu,
tangir skpu
ok tl gru.
Tefldu tni,
teitir vru,
var eim vettugis
vant r gulli;
unz rjr kvmu
ursa meyjar
mtkar mjk
r jtunheimum.

nstu viku kemur t tlvuleikurinn Spore.

eim leik tla g a leika Gu.


mbl.is Nokkur veurstkll
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Er Google a gera okkur vitlaus?

250px-Is_google_making_us_stupid.svgErum vi ll komin me googleheilahakk og getum ekkert lesi og hugsa lengur? gtur prfsteinn hvort stand okkar s svo slm er hvort vi getum vlst gegnum greinina Is Google Making Us Stupid? eftir Nicholas Carr. a er ansi mikill texti eirri grein og teygir sig fjrar blasur.

Hugsanlega hfum vi hinir netvddu og stengdu og sgglandi Vesturlandabar ekki neina eir lengur til a lesa samfelldan texta.

Hr er hrasua r greininni og framhjtenging fyrir sem nenna ekki a lesa. Hfundinn grunar a hann stri ekki hvernig ekkingarrir tvinnast saman heila smun og hvernig hann br til ekkingarnet, v s strt of Google leit og v hvernig hann stiklar fram eim steinum sem leitin Netheimum birtir honum.

Notkun verkfrinu Google er a breyta hvernig vi hugsum. Hann vsar breska rannskn ekkingarleit Netinu sem sndi a notendur valhoppuu bara um Neti, skimuu innihald einum vef og fru svo og komu ekki aftur og lsu ekki nema eina ea tvr blasur af grein ea bk sem fyrir augu eirra bar.

Svona lestur ea skimun ar sem notendur hoppa, spranga og stikla um Netheimum er ruvsi lestur, a er mikil hersla lg hraa og afkst en ef til vill minna djpa hugsun.

Hfundur segir fr v egar Friedrich Nietzche keypti sr ritvl. a jk afkst hans en a breytti v lka hvernig hann hugsai og skrifai. Ritstll hans breyttist a vera eins og smskeyti og sta hugsanna komu "puns" ea hnyttniyri.

Hfundur rir um hvernig verkfri eins og klukkur breyttu vinnulagi, hvernig flk fr a hla klukkunni og lta stjrnast af tmamlingu klukku en ekki lkamlegum rfum um hvenr tti a bora, sofa og fara ftur. Hfundur segir lka a vi notumst vi tknmyndir r essum vitundarheimi sem strir okkur - vi ltum nna heila okkar eins og tlvur mean kynslin klukkunnar lsti heilastarfinu eins og gangverki klukku. (Innskot: Halldr Laxness er gtt dmi um svona klukkkynsl, hann er voa upptekinn af klukkum, fyrsta greinin sem hann skrifar er um klukku, hann byrjar Brekkukotsannl me klukku og hann skrifaf slandsklukkuna um klukku. a er heimsn klukkunnar sem br ritverkum hans).

Hfundur segir a etta hvernig vi notum tlvu sem tknmynd fyrir heilastarfsemi okkar s miklu dpra en tknmyndin, etta ri hvernig vi hugsum. Interneti s a svelgja alla hugsanafrni okkar. a verur kort okkar og klukka, dagbla okkar og ritvl, reiknivl og og smi, tvarp og sjnvarp.

egar Neti svelgir svona sig ara mila endurskapast s miill Netheimum ann htt sem efni er n framreitt ar - me tenglum, blikkandi auglsingu og tengdur rum milum sem einnig hafa veri svelgdir af Netinu. Efni Netinu er framreitt ruvsi htt, litlum bitum. Og fir hugleia a a er Neti sem er a forrita okkur, ekki fugt.

Hfundur talar um hvernig tma- og afkastamlingar Frederick Winslow Taylor smellpssuu vi framleislu inaarsamflgum en Taylor skrifai bkina The Principles of Scientific Management

kerfi hans er enn kjarninn hugmyndum um inframleislu. Hfundur segir a taylorisminn s endurborinn Google hugsun, eirri hugsun a llu s hgt a lsa kerfi, a a s hgt a finna einhverja bestu lei til a finna upplsingar og Google fyrirtki hefur a stefnu sinni a skipuleggja upplsingalindir heimsins og gera r agengilegar. etta er sn upplsingar eins og vru og minnir hugmyndir fr inbyltingunni.

Hfundur vitnar Skrates, hvernig hann hrist a flk fari a einblna hi ritaa or sta ekkingar sem geymd var huga eirra htti flk a reyna vitsmuni sna og minni ess hrakar. Hfundur segir a Skrates hafi haft rtt fyrir sr me etta en hann hafi ekki s fyrir a til langs tma hafi lestur og skrift au hrif a hugmyndir dreifust og njar hugmyndir kviknuu og elfdu ekkingu.

Gutenberg prentsmijan 16. ld breytti lka heimsmyndinni og a voru lka uppi menn sem ttuust a essi nja prenttkni myndi valda hugleti og veiklun vitsmunastarfsemi.

Hfundur virist telja a djplestur s eitthva sem komi me v a lesa prenta samfellt ml og slkur djplestur s forsenda djprar hugsunnar.

Hann varar vi v a vi frum a stla tlvur eingngu til a skilja heiminn, fletjist greind okkar t og veri a gervigreind.


mbl.is rlausu netsambandi komi Trkmenistan
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Wikinews um jarskjlftann Grikklandi

Hr er frttin Large earthquake shakes Greece en.wikinews.org. egar jarskjlftinn rei yfir sland fyrir rmri viku skrifai g grein Strong earthquake strikes southwestern Iceland
inn wikinews. Wikinews er frttakerfi sem virkar eins og wikipedia og er reki af smu ailum annig a a er auvelt a tengja greinar wikipedia og myndir og margmilunarefni samntta gagnagrunninum commons.mediawiki.org

egar breytingasaga greinarinnar sem g skrifai er skou m sj a greininni hefur veri breytt 36 sinnum, ar af 12 sinnum af mr. g s a g skrifai fyrst grein 29 ma kl. 16:25

a er hugavert a sj hversu fljtt og tarlegar frttir koma wikinews um jarskjlftann Grikklandi nna. Frttakerfi sem tengist wikipedia hefur buri til a vera miklu tarlegra me alls konar bakgrunnsupplsingar. g tlai a reyna a setja slkar bakgrunnsupplsingar frttina um Suurlandsskjlftann 29. ma en v miur vantar enn mjg margar greinar inn ensku wikipedia um slenskar astur, g fann t.d. enga grein um Suurlandsskjlfta.

essi jarskjlfti nna Grikklandi virist svipaur og s sem var slandi fyrir viku san. etta er n dldi gnvekjandi, eins gott a a er ekki ri 2012.

En ef maur trir n frekar a a sem gerist eigi sr jarfrilegar skringar er ekki r vegi a lesa sr til jarfri nna. Jlus hefur nokkur fn blogg um Hverageris og Reykjavkur titringinn sustu daga.

Sj hrna:

Borgarhristingur - spennan magnast

Heitt knnunni Hverageri - Hvenr sur uppr?

Jlus bendir a babygg er svoklluu Norlingaholtssvi, milli Rauavatns og Elliavatns. ar hefur n risi blmleg bygg, reist sprungum jarlgum. Vatnsbl Reykvkinga geta lka mengast jarskjlftum.

a hefur n lka komi n v me essari nju tsku a byggja hsin kviksandi t sj. etta heita uppfyllingar og hverfin kviksandinum eru kllu bryggjuhverfi.

Er kannski fjrmlahverfi vi Sbraut byggt a hluta slkum kviksandi?

Mr finnst n atburir sustu viku vera tilefni til a fara yfir jarskjlftav Reykjavk og kortleggja hvaa httur eru mestar. a urfa reyndar margar borgir a gera, v hefur veri sp a San Fransisko komi fljtlega afar harir jarskjlftar.


mbl.is Tveir ltnir Grikklandi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hva er Vatnajkulsjgarur str?

Mr finnst olandi a vita ekki hvort Vatnajkulsjgarur er 13% af slandi ea 15% af slandi ea hvort hann nr yfir 13 s ea 15 s. ferklmetra. g nefnilega held fram iju minni a skrifa greinar inn Wikipedia og ar vera upplsingar a vera rttar og nkvmar, ekki sst egar maur er a montast me a etta s strsti jgarur Evrpu. a er ekki trverugt ef maur veit svo ekki hva jgarurinn er str. Hrna er slenska greinin sem g skrifai wikipedia um Vatnajkuljgar og hrna er grein sem g var a enda vi a skrifa ensku wikipedia um Vatnajkull National Park.

Mr finnst eir ailar sem hafa a sem hluta af vinnu sinni a fra bi slendinga og erlenda tilvonandi feramenn um sland passi ekki ngu vel upp hva Wikipedia er mikilvg heimild og byrjunarreitur fyrir feramenn og almenning og hve mikilvgt er a ar su upplsingar rttar og ngar um helstu feramannastai og nttruvtti. Google notar Wikipedia miki og greinar Wikipedia poppa oft efst leit. annig fletti g upp orinu Vatnajkulsjgarur an Google og s a wikipedia greinin sem g skrifai og hef veri a breyta kemur efst og svo ar eftir kemur tilkynning um fr umhverfisruneytinu um rtuferir stofnhtina.

g held a essu rtuferatilkynning s gagnleg fyrir marga dag en a er miklu mikilvgara upp feramennsku og nttruvernd slandi a eim sem ggla,sem eru sennilega allir sem leita a upplsingum Netinu af slandi, sem beint einhverjar bitastar upplsingar.

Svo tk g eftir a a var ekki komin nein grein ensku wikipedia um Vatnajkuljgar og ekki bi a breyta neitt greinunum um Skaftafell og Jkulsrgjfur .e. segja a r myndu falla undir Vatnajkulsjgar.

sum hj umhverfisruneyti er tala um a Vatnajkulsjgarur veri 15 s en su hj Icelandic Tourist board stendur a hann s 13 s ferklmetrar. Mig grunar a a s stefnt a v a jgarurinn veri 15 s en s nna vi opnun 13 s. g hins vegar s a hvergi skrifa og veit ekki hvora tluna g a taka me. a eru lka afar litlar upplsingar fyrir almenning um Vatnajkulsjgar vefsu umhverfisruneytis, undarlega litlar mia vi hversu merkilegur essi ni jgarur er, ekki bara fyrir sland heldur fyrir allan heiminn. Af hverju er ekki komi srstakt vefsetur um jgarinn?

g s n reyndar su hj Iceland Tourist Board a ar benda menn ensku Wikipedia greinina um Vatnajkull. v spyr g eins og fvs kona: Af hverju skrifa feramlayfirvld bara ekki greinar sjlfir inn ensku wikipedia ea f kunnttumenn til a ess og/ea vakta hvort upplsingar su rttar wikipedia greinum og hvort eim sem ggla s beint bitastar upplsingar t.d. af hverju var ekki bi a skrifa grein ensku um Vatnajkulsjgar dag?

g ver svolti pirru yfir essu vissa 2% af slandi (15 % - 13%) og tek ekki glei mna n fyrr en g veit nkvmlega upp fermetra hva Vatnajkulsjgarur er str dag stofndaginn. etta er einhver tlurhyggja, g oli ekki nkvmar og misvsandi tlur ar sem r gtu veri nkvmari.

En til hamingju slendingar og allur heimurinn me Vatnajkuljgar!


Stjrnustr og geimferalag me Worldwidetelescope.org

RosetteSOHX Microsoft hefur gefi heiminum keypis agang a hugbnai til a skoa himingeiminn. Hgt er a hlaa essum bnai niur http://worldwidetelescope.org

a arf n reyndar dldi fluga vl etta og helst me Vista strikerfi. g hl essu niur og prfai. Wordwidetelescope er gralega skemmtilegt verkfri strnufrikennslu. a er hgt a ferast um alheiminn og hgt a ba til geimferalg "guided tours". etta er afbragstl fyrir alla sem eru a lra a kenna stjrnufri. a er hgt a hlaa niur geimferalgum sem arir hafa bi til, g prfai a fara feralag til hvirfilstjrnuokunnar Messier 81 sem er 12 milljn ljsra fjarlg fr jru. a er hgt a smma t og inn og sj myndir sem hafa veri teknar me flugum stjrnukkjum, sams konar og bestu stjrnuathugunarstvar heimsins nota.

Svo er hgt a hgrismella fyrirbri sem mta manni eysireiinni um geiminn og fletta upp upplsingum. g var hrifin af v a a var hgt a velja um nokkur gagnasfn og eirra mean var Wikipedia. a eru fnar upplsingar um mis stjarnfrileg fyrirbri ensku wikipedu.

Google hefur ur slegi gegn me Google Earth og mr skilst a Google Sky s svipa og Worldwidetelescope en ekki eins gott. a er ekki vafaml a hin mikla bartta sem n er milli Microsoft og Google er a skila okkur notendunum v a vi hfum nna keypis agang a essum gu forritum.

Sj um stjrnustri nja t.d. essari grein:

Digital World: Virtual universe star wars | Jerusalem Post

Takk Microsoft fyrir ennan frbra hugbna!


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband