rblogg me Twitter

Hr er grn um Twitteri heiminum. Margt frgt flk er nna me twitter og reynir a safna a sr hangendum (kallast followers twittermllsku)

a er miki twitter i heiminum essa daganna. Twitter er mkrblogg ea rblogg og getur hver sem er gerst skrifandi. a er hgt a skrifa mest 140 stafi einu. etta er svona svipa og uppfra statuslnu Facebook. Svona rblogg eru um a taka vi sem tbreiddasta gerin af bloggi, au henta betur til margra hluta, ekki sst fyrir frttir og bendingar t.d. bendingar um greinar ea blogg. En Twitter rbloggin eru ruvsi en nnur blogg a v leyti a au eru oft skrifu r smum, srstaklega er algengt a iphone notendur sendi Twitter. Twitter hentar annig fyrir samflag sem er ori a stengt a flk er tengt alltaf, ekki bara egar a er vi tlvu ea situr me fartlvu.

essar takmarkanir Twitter a geta bara haft 140 stafi eru lka eins konar sa, Twitter virkar eins og sa upplsingar, hgt er a fylgjast me twitterstraumum og smella slir sem bent er ef a virkar hugavert og maur treystir eim sem bendir . a er lka ein n notkun sem nna er komin twitter og a er leitin. Hn er orin mjg flug ef maur er a leita a einhverju sem er einmitt a gerast hr og n, leita gegnum umru heimsins um t.d. eitthva verkfri ea a njasta ntt um svnaflensuna. Ef maur t.d. fer leitina http://search.twitter.com og slr inn leitaror eins og swineflu ea h1n1 getur maur fylgst me v njasta, oft bendingum fr heilbrigisailum va um lnd en lka alls flki a blogga t lofti. a er lka algengt a flk sannmlist um a nota merkingar twitter boin sn og nota hash merki. a er algengt egar flk t.d. er rstefnum ea uppkomum og tekur tt einhverjum vifangsefnum. Segnum a g vildi fylgjast me hva veri vri a skrifa um opinn hugbna. a m t.d. sj hva flk hefur merkt me #opensource me v a sl etta inn leitargluggann twitter leit.

a er lka nna a rast mis konar samra me twitter, margar vefslir bja upp a senda beint twitter eins og facebook og svo eru mis verkfri a rast sem nota twitter til mis konar samskipta t.d. til a gera skoanakannanir. Hr er g a prfa a setja upp hugmyndasamkeppni twitter, a er mjg einfalt a setja upp og taka tt svona samkeppnum:

Samkeppni um nafn nju rkisstjrninni


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband