Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2009

Senuţjófur ... aftur... eftir 25 ár..

 Hannes á horninuŢađ var einu sinni svona svipađ ástand og núna í íslensku samfélagi. Ţađ var fyrir aldarfjórđung eđa áriđ 1984. Ţá var allt brjálađ og nánast borgarastyrjöld milli opinberra starfsmanna og íslenska ríkisins. Ţetta var ekkert venjulegt verkfall. Einn af stórum viđburđum ţá  var 12 ţúsund manna mótmćlafundur á Austurvelli í verkfalli BSRB og prentara 1984. Hannes bróđir stal senunni ţá eins og núna ţví ţađ náđist óborganlegt myndskot af honum ţar sem hann gćgđist fyrir horniđ á Dómkirkjunni og fylgdist međ fundinum. Hann ćtlađi ţá ekkert ađ taka ţátt í mótmćlunum, sennilega bara veriđ ađ fylgjast međ hvernig frjálshyggjan og kenningar Friedmans legđust í fólk.  Á  ţessum tíma geysađi óđaverđbólga (reyndar man ég ekki eftir öđru en óđaverđbólgu á öllum uppvexti mínum) og launavísitalan tekin úr sambandi. Ţá risu upp alţýđuhetjur eins og Ögmundur  nokkur Jónasson en hann fór fyrir  Sigtúnshópnum en svo hét aktívistahreyfing sem ţá var stofnum af  ţeim sem ţá misstu allt sitt í verđbólgubáli en ástandiđ var ţannig ţá ađ laun voru óbreytt en verđlag hćkkađi gríđarlega og öll lán voru vísitölubundin svo  lánabyrđin meiri en verđmćti eignanna.  

Ţarna fyrir 25 árum voru vísitölubundin lán notuđ eins og skattur á almenning á Íslandi, svo hár skattur ađ margir voru ađ kikna. Reyndar fluttist margt ungt fólk ţá úr landi, ţađ var ekki atvinnuleysi en kaupiđ var fast en verđlag hćkkađi og hćkkađi og lánin voru bundin viđ verđlag. Núna aldafjórđung seinna ţá er alţjóđavćđingin í algleymingi og núna er sökinni  aftur varpađ á örmiđilinn íslensku krónuna og gjaldeyrismál notuđ til upptöku á eignum fólks. Ţađ var eignaupptaka fyrir 25 árum og ţađ er eignaupptaka aftur núna. 

Ţađ er áhugavert ađ skođa hagsögu og atvinnusögu og hugmyndasögu  Íslands ţennan  aldafjórđung milli ţessara funda - Icesave mótmćlastađa bloggara á Austurvelli og svo stóra verkfallsfundarins 1984. 

Mér finnst nú frekar leim ađ Hannes hafi ekki mátt vera međ í dag, var ţetta ekki auglýst sem mótmćli bloggara og nćgir ekki ađ vera bloggari og vera á móti Icesave? Annars hef ég tvisvar lent í ţví ađ mótmćlendur  geri ađsúg ađ mér og ţađ  var nú í annađ skiptiđ  eitthvađ út af ţví ađ ég er systir Hannesar, ég skrifađi pistil um ţađ hérna  Skríllinn mun eiga síđasta orđiđ  

hitt skiptiđ var vegna ţess ađ ég er vinkona Ellu Siggu sem var bankastjóri Landsbankann um hríđ eftir Hruniđ. Mér fannst ţetta í bćđi skiptin mjög óţćgilegt, ég var reyndar mjög hissa, hvernig geta ţeir sem eru ađ berjast fyrir sama málstađ og mađur sjálfur lagt sig niđur viđ ađ ráđast á mann fyrir ađ eiga bróđur sem ţví er í nöp viđ eđa vini sem tengjast íslensku bönkunum. Ţađ er ekki oft sem fólk á Íslandi verđur fyrir ađkasti og hrópum á almannafćri fyrir ađ vera ákveđinn einstaklingur, ég veit ađ bróđir minn verđur fyrir ađkasti nánast alltaf ţegar hann er niđri í bć núna. 

Ţetta er nú áhugavert út frá mannréttindum og fordómum. Finnst okkur í lagi ađ ţađ sé ráđist á fólk, hrópađ ađ ţví ókvćđisorđ og ţví sé ógnađ og árás sé gerđ á heimili ţeirra bara vegna ţess ađ viđ teljum ţađ hafa haft skođanir sem hugsanlega steyptu íslensku ţjóđinni í hyldýpi eđa hafi stundađ viđskiptahćtti sem okkur finnast núna ógeđfelldir en voru lofsungin af öllum fyrir nokkrum misserum.

Ţađ  eru breyttir tímar núna,   Bjarni frćndi er alveg ađ slá í gegn í dag en Hannes er hćddur og hrakinn. Reyndar er Bjarni ađ slá í gegn í orđsins fyllstu merkingu, hann er ađ sprengja hljóđhimnur allra sem vinna viđ Alţingi međ sínum gongslátti. 

 

 


mbl.is Ađsúgur ađ Hannesi Hólmsteini
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sól í Laxárdal

Núna er ég stödd á Halldórsstöđum í Laxárdal og sólin skín í heiđi. Ég ćtla í Dimmuborgir í dag og reyna ađ hugsa ekki of mikiđ um hina dapurlegu stöđu fólksins á Íslandi. Ég nć Internetsambandi hérna ţó ég sé langt inn í dal og les nýjustu fréttir og uppljóstranir úr sukkfenjaskógi íslenska fjármálaundursins. Ţađ var merkilegt ađ heyra af lögbanni á RÚV og heyra Rúv auglýsa wikivefinn wikileaks margoft í sínum fréttatíma og núna les ég greiningu í mbl.is um wikileaks. Svona er máttur íslenskra fjölmiđla í ađ uppljóstra um hvađ gerđist, fréttirnar koma ekki frá íslenskum rannsóknarblađamönnum, fréttirnar koma ađ utan úr almennum wikisamvinnuvef.  Ég hef ekki mikla trú hvorki á íslenskum stjórnmálum né íslenskum blađamönnum. Ég held ađ valdaţrćđir séu of samtvinnađir og í höndum svo fárra ađ jafnvel ţó núna séu völdin sundurslitnir spottar og ein flćkja ţá sé sú spottahrúga eins og net sem fangar og reyrir niđur alla sem reyna ađ synda niđur og sjá til botns í spillingafeninu. En hér í Laxárdalnum er fallegt.

Hér sem ég tók áđan af ţeim sem ţurfa ađ borga Icesave skuldirnar.

halldorsstadir1.jpg

 


mbl.is Leyniţjónusta fólksins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband