Bloggfrslur mnaarins, nvember 2007

Hryllingur... myndefnasa rkislgreglustjra

Vilja koma upp myndefnasu netinu

Embtti rkislgreglustjra vinnur a v, samvinnu vi ara, a koma upp su myndefni sem dreift er netinu til a koma veg fyrir dreifingu myndum sem tengjast barnaklmi og ru ofbeldi gegn brnum.

etta kom fram mli Bjrns Bjarnasonar dmsmlarherra Alingi gr. Steingrmur J Sigfsson, formaur vinstri grnna, spuri Bjrn hvort til greina kmi a beita forvirkum aferum gegn barnaningum og rum sem nota neti glpsamlegum tilgangi. Bjrn sagi a tryggja yrfti rugg samskipti essu svii sem rum.

Rkislgreglustjri mun jafnframt nsta haust taka vi rekstri bendingalnu sem Barnaheill komu ft. ar er hgt a koma framfri upplsingum um lglegt efni.

Loks er til skounar a koma upp eins konar rauum hnappi sem nota m til a tilkynna lgreglu um elileg samskipti netinu.


mbl.is Tknin gerir hleranir erfiari
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hmmm...getur vlin lent? Htelrs Manila

Mr lst ekkert allt of vel essa veursp fyrir kvldi. g fer me vl fr Kaupmannahfn kl. 20:30 til Keflavkur. g er ekkert alltof hrifin af v a lenda slandi brjluu veri.

g er sem sagt hrna nna mib Kaupmannahafnar a tkka frttunum og essi stormfrtt er aalfrttin mbl.is. g fr n reyndar mbl.is til a tkka v hva vri a gerast htelrsinni Manila Filipseyjum , CNN er me stanslausar frttir af v en hvorki mbl.is ea ruv.is virast finnast etta frttnmt.

Skrti.

CNN frtt um Manila htelrsina

g var ekki fyrr bin a skrifa bloggi fyrir ofan en a er komin frtt um htelrsina mbl.is. eir hljta a lesa bloggi mittGrin


mbl.is Vara vi stormi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Bloggfrttatmi Salvarar - Fyrsti ttur - Kauptu ekkert dagurinn

a var svo hrikalega spennandi efni frttum dag slandi a g kva bara a setja lofti minn eigin frttatma. g bj mr til rs ustream.tv og sendi t tt ar. a var enginn horfandi a essum fyrsta frttatma mnum ar en sem betur fer fyrir heiminn og slenska moggabloggsamflagi gat g smellt upptku og teki etta upp. hrna er sem sagt hgt a horfa ttinn.


a eru betri hljgi ustream.tv en rum kerfum sem g hef veri a prfa. Myndgin eru n ekkert srstk, g eftir a athuga hvort g geti stillt au betur. essi ttur er um 8. mntur.

Lgbli me greislumark mjlk

ri 2006 voru 796 lgbli me greislumark mjlk og 1601 saufjrb. hugavert. a hugaverasta sem gerst hefur slensku jlfi undanfarna daga ef mbl.is er g heimild um a frttnma samflaginu. Forsufrttin augnablikinu er ekki beint a kveikja mr huga til a blogga. Hn er svona:

sflag Vestmannaeyja hf. og Fjrfestingaflagi Kristinn ehf. Vestmannaeyjum hafa undirrita samning um kauprtt llum hlutum flaganna eigu brranna Gumundar og Hjlmars Kristjnssona Vinnslustinni Vestmannaeyjum. Um er a ra tplega rijungshlut Vinnslustinni.

a var n heldur ekkert ntt frtt nr. 2 Konur vinna enn flest hsverkin
g hefi n geta sagt mr a sjlf.

Frtt nr. 3 um a nbar hafi komi kynningu slenskum jlasium bkasafni Reykjanesb er ekki heldur beint a kveikja huga. Nbar braga slenskum jlum

Bless. g er farin aftur a nrdast inn myrkviinu netheimum.


mbl.is Lgbli vera stugt frri og strri
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Jarskjlfti kennslustund

bloggutsending-mogulus-hljodg var me tma sdegis dag kl. 17:30-18:00 egar einn nemandinn sagi okkur fr v a nna vri jarskjlfti. a er svo sem ekki frsgur frandi, g man eftir a a hafi ur komi fyrir kennslustund hj mr a hafi jarskjlfti duni yfir og allt gengi bylgjum. En a sem var ruvsi essum tma var a a var aeins einn nemendanna sem fann jarskjlftann og sagi okkur fr honum. essi nemandi var nefnilega staddur Selfossi en hinir nemendurnir voru annars staar landinu. Hn var me vefmyndavl en vi sum n samt ekki jarskjlftann beinni. Nna sustu daga hef g veri a prfa me nemendum netfundi me kerfum eins og operator11.com og mogulus.com og stickam.com, a er sennilegt a fjarkennsluumhverfi sem okkur bst ninni framt veri svona. Allir nemendurnir og kennarinn eru me vefmyndavl og a er hgt a svissa milli. Kennarinn ea s sem stjrnar tsendingunni gerir a. Bi stjrnandinn og eir sem taka tt fundinum geta hlai inn vdeum til a spila. Svo er textaspjall fyrir nean tsendingargluggann.

gr prfai g fyrsta skipti a vera me beina tsendingu moggablogginu mnu. g geri a kerfinu mogulus.com. ar getur maur veri me sna eigin sjnvarptsendingu, kannski er n betra a kalla a netvarp. Mr virist svona kerfi eins og essar beinu tsendingar ntast til missa hluta, lka vifangsefni sem okkur hefur ekki dotti hug enn. a m lkja essu vi a me v a lma svona tsendingarglugga inn bloggi okkar sum vi a setja upp skrargt sem vi getum kkt inn msar vistarverur heiminum. a er auvita mguleiki alls konar rafrnni vktun ennan htt. a arf ekki alltaf a vera neikvtt, a vri fnt a hafa myndavlatsendingar va t.d. til a fylgjast me jarskjlfum. g hugsa a g myndi fylgjast ru hverju me myndavlum Selfossi ef a vri bein tsending ar. a eru n margir stair slandi me vefmyndavlar. En hvernig virkar svona stafrnn Infrastrktr egar nttruhamfarir vera?

mogulusg set vi etta blogg skjmynd af stjrnborinu Mogulus ar sem g sst hringja heim til a bija dttur mna a athuga bloggi hj mr, hvort hn si beina tsendingu og hn s a. Reyndar var g hljlaus til a byrja me en svo tkst mr a f tali me. Svo er hrna til hliar hvernig etta leit t blogginu, arna er g skrifstofunni minni a senda t moggabloggi mitt.

Hmmm... g tti a fara a senda t reglulega svona bloggfrttir.


mbl.is framhaldandi skjlftar vi Selfoss
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Torrent lokunin og CreativeCommons

cc-takna er aeins ein lausn sjnmli essum takapunktum gamallar lesmenningar og nrrar les- og skrif- menningar og hn er s a fleiri og fleiri taki upp hfundarleyfi eins og Creative Commons og dreifingarstair eins og torrent.is su eingngu me efni sem fylgir slku hfundarleyfi. Sennilega fkkar og fkkar eim sem tla sr bara a hlusta virkir eitthva efni, flk vill vinna fram me efni, umbreyta v og senda a fram. Svipa og vi gerum vi or.

a eru nna tveir andstir plar hfunarrttarmlium, annars vegar mgur sem virir ekki lg og reglur samflagsins og brtur hfundarrttarlg me v a dreifa og fjlfalda efni netinu. Hins vegar gslumenn hagsmuna hfundarrtthafa sem eru a verja kerfi sem eru verulega hamlandi fyrir skapandi starf Internetinu.

Hfundarrttarumhverfi sem vi bum vi dag er mia vi ara notkun en er Internetinu dag. Vi verum samt a vira lgin og vi verum a vinna a v a breyta leikreglunum annig a r su meira takt vi tmann. CreativeCommons er ein lausn essu knjandi vandamli.


mbl.is Lgbannskrafa tekin til greina og Torrent vefnum loka
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Salvr Mogulus

g var hrna me tengingu beina sendingu mogulus.com en g tk hana t v g er bin me essa tilraun. etta hgi allri vinnslu.
En g sem sagt sendi beint t r mogulus.com bloggi mitt.

Verkfri fyrir nemendur - Vefula og lifandi skrif

Mr snist essi nja vefula geti gagnast vel nemendum sem eru lestrarerfileikum. etta leiir hugann a agengismlum Internetinu, Interneti dag er svo sannarlega ekki fyrir alla.

a er einn hpur sem er verulega illa settur og a er eldra flk. Bi er a ekki vant vi etta umhverfi reiunnar ar sem hgt er klikka allt og margt getur veri gangi einu og svo eru margar vefsur enn annig a a verur a geta lesi leturstrir 10 og jafnvel minna til a skoa suna. etta tilokar ansi stran hluta flks.

a er gaman a velta fyrir sr hversu miki nmstkni nemenda breytist me tkninni. N er arfi a muna allt utanbkar og bera me sr miki af skjlum, g hugsa a margir nemendur su nna me USB lykla.

a er annars gama a sp hvaa verkfri henta nemendurm til sklanms og ltta lf eirra. Hr er eitt ntt verfri sem kallast lifandi skrif ea livescribe

etta er glsupenni me batterum sem kemur fljtlega marka, me essum penna er hgt a skrifa glsur eins og venjulega en allt sem maur gerir geymist pennanum og svo getur maur tengt pennann vi USB tengi tlvunni og fengi allar glsur ar inn.

etta virist vera hugavert verkfri, ekki endilega glsuger, g held a nemendur urfi ekki a skrifa fyrst glsur pappr, eir eru bara me einhvers konar nettengdar fartlvur allan tmann en etta er hugavert verkfri til a teikna me bla og f a beint inn tlvu. g nota sjlf teiknitflu en r eru afar hentugar til a fara me sr hvert sem er, g myndi svo sannarlega vilja eiga svona glsupenna til a teikna me.


mbl.is Yfir eitt sund manns nttu sr Vefuluna fyrsta degi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Copy

essi stuttmynd fjallar um manninn og tknina. Mann sem reynir a gera afrit af stlkunni sem hann elskar en a klrast. a endar n samt allt me eintmri slu.


Internetmessa sunnudegi

prestur02Auvita tti g a fara alltaf sunnudgum messu Laugarneskirkju, g s kirkjuturninn t um eldhsgluggann hj mr, g var fermd essari kirkju og hef bi mestan minn aldur essu hverfi, mr finnst vnt um kirkjuna hrna og veit a ar er unni gott starf.

En af v g er algjr netfkill ski g mnar messur Interneti og g er ekkert srtstaklega upptekin af v hvort messurnar eru auglstar sem trarathafnir. g er nna a hlusta messu hj Larry Lessig. Hann er minn stiprestur netheimum. g er bin a hlusta risvar sinnum messuna og eftir a hlusta hana oft aftur, Larry Lessig er svo seiandi og or hans eru svo hrifark. a vri mikil blessun fyrir heiminn ef sem flestir hlustuu Lessig og frelsuust.

essi messa hj Lessig er vde sem er tuttugu mntur spilun og heitir

How creativity is being strangled by the law


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband