Hmmm...getur vélin lent? Hótelárás í Manila

Mér líst ekkert allt of vel á ţessa veđurspá fyrir kvöldiđ. Ég fer međ vél frá Kaupmannahöfn kl. 20:30 til Keflavíkur. Ég er ekkert alltof hrifin af ţví ađ lenda á Íslandi í brjáluđu veđri.

Ég er sem sagt hérna núna í miđbć Kaupmannahafnar ađ tékka á fréttunum og ţessi stormfrétt er ađalfréttin á mbl.is. Ég fór nú reyndar á mbl.is til ađ tékka á ţví hvađ vćri ađ gerast í hótelárásinni á Manila á Filipseyjum , CNN er međ stanslausar fréttir af ţví en hvorki mbl.is eđa ruv.is virđast finnast ţetta fréttnćmt.

Skrýtiđ.

CNN frétt um Manila hótelárásina 

Ég var ekki fyrr búin ađ skrifa bloggiđ fyrir ofan en ţađ er komin frétt um hótelárásina á mbl.is. Ţeir hljóta ađ lesa bloggiđ mittGrin


mbl.is Varađ viđ stormi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband