Bloggfrslur mnaarins, gst 2019

Hundaflautustjrnml

48490970081_9bf39495ce_z

Trump forseti Bandarkjanna kemur sfellt vart. Sast me mynd af sr og frnni sklbrosandi me munaarlaust barn El Peso. myndmli eirrar ljsmyndar skn sjlfhverfni og samarskortur forsetans t r hverjum skugga.

En olgi bandarsku jarinnar kemur enn meira vart. Hvernig er hgt a ola svo lengi valdastli persnu sem gerir nnast allt andsttt vi a sem er sileg vinnubrg og viring fyrir flki og umhverfi. Persnu sem eys sjlfa sig lofi vi hvert tkifri og br til eigin sannleika sem er alveg skjn vi ggn. Orra hans veldur hroll og vibj hj mrgum en hann hirir ekki um a v hann er ekki a tala til fjldans. Hans orra er eins oghundaflauta sem ekki a n til alls almennings heldur eingngu eirra sem hann veit a styja hann fyrir og eru lklegir til a styja hann nstu kosningum.

Orra Trumps eroftsjlfshl. En hn er lkaoft rur ar sem hamra er a kveinn minnihlutahpur s orsk glpa og samflagsupplausnarog flk sem tilheyrir eim hpi er lkt vi einhvers konar vru sem veri a upprta og trma. Donald Trump notar oft ori "infestation" egar hann talar um flk sem er dkkt hrund og innflytjendur.

Margir benda etta og vara vi httu sem stafar af slkri orru:

“Donald Trump has tweeted more than 43,000 times. He’s insulted thousands of people, many different types of people. But when he tweets about infestation, it’s about black and brown people.”

“When Trump speaks of immigrants ‘infesting’ America, he speaks in the language of genocide, not governance. By likening people to insects or vermin, even if he considers them criminals, he provides himself license to be an exterminator. We know that story.”

a er hugavert a bera orru Trumps og mila sem hn fer fram saman vi orru uppgangstma nasista skalandi og orru tmum jarmorsins Randa. Ekki af v a stjrn Trumps s orin slk gnarstjrn nna heldur til a vara vi hva getur gerst ef slk orra valdhafa glymur yfir langan tma. ͠ skalandi og Randa var tvarp ahrifamikill miill. N er tvarp ekki hrifamesti miillinn, nna eru samflagsmilar og sjnvarpsupptkur hrifameiri. Srstaklega virast margir fylgjast me orru forsetans Twitter.

Fyrir tu rum skrifai g bloggiByltingartli Twitter og mori Rodrigo Rosenbergog setti fram svona kenningu um byltingar framtar:

g held a hr eftir veri engin rangursrk bylting framkvmd neinu landi nema me samhfingu gegnum svona tknimila. g er ekki a tala um byltingu me blsthellingum heldur byltingu sem er andf og meira andf og boskipti gegnum mis konar tknimila. a skildi aldrei fara svo nstu misserum a vi vsum til byltinga me v a spyrja "Hvaa hash tag var eirri byltingu?"

egar g lt yfir vettvanginn nna ratug seinna og reyni a meta hvaa byltingar hafa fari fram me asto Twitters og tknimila eru a ekki byltingar ar sem valdhfum er steypt rkjum langt burtu. a eru byltingar eins og #metoo byltingin sem breytti orrunni heiminum og ar er twitter byltingin Bandarkjunum undir merkjum Donald Trumps sem breytti bandarskri stjrnsslu eitthva sem g get ekki lst og veit ekki hvar endar.

Nokkrir tenglar


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband