Er Google a gera okkur vitlaus?

250px-Is_google_making_us_stupid.svgErum vi ll komin me googleheilahakk og getum ekkert lesi og hugsa lengur? gtur prfsteinn hvort stand okkar s svo slm er hvort vi getum vlst gegnum greinina Is Google Making Us Stupid? eftir Nicholas Carr. a er ansi mikill texti eirri grein og teygir sig fjrar blasur.

Hugsanlega hfum vi hinir netvddu og stengdu og sgglandi Vesturlandabar ekki neina eir lengur til a lesa samfelldan texta.

Hr er hrasua r greininni og framhjtenging fyrir sem nenna ekki a lesa. Hfundinn grunar a hann stri ekki hvernig ekkingarrir tvinnast saman heila smun og hvernig hann br til ekkingarnet, v s strt of Google leit og v hvernig hann stiklar fram eim steinum sem leitin Netheimum birtir honum.

Notkun verkfrinu Google er a breyta hvernig vi hugsum. Hann vsar breska rannskn ekkingarleit Netinu sem sndi a notendur valhoppuu bara um Neti, skimuu innihald einum vef og fru svo og komu ekki aftur og lsu ekki nema eina ea tvr blasur af grein ea bk sem fyrir augu eirra bar.

Svona lestur ea skimun ar sem notendur hoppa, spranga og stikla um Netheimum er ruvsi lestur, a er mikil hersla lg hraa og afkst en ef til vill minna djpa hugsun.

Hfundur segir fr v egar Friedrich Nietzche keypti sr ritvl. a jk afkst hans en a breytti v lka hvernig hann hugsai og skrifai. Ritstll hans breyttist a vera eins og smskeyti og sta hugsanna komu "puns" ea hnyttniyri.

Hfundur rir um hvernig verkfri eins og klukkur breyttu vinnulagi, hvernig flk fr a hla klukkunni og lta stjrnast af tmamlingu klukku en ekki lkamlegum rfum um hvenr tti a bora, sofa og fara ftur. Hfundur segir lka a vi notumst vi tknmyndir r essum vitundarheimi sem strir okkur - vi ltum nna heila okkar eins og tlvur mean kynslin klukkunnar lsti heilastarfinu eins og gangverki klukku. (Innskot: Halldr Laxness er gtt dmi um svona klukkkynsl, hann er voa upptekinn af klukkum, fyrsta greinin sem hann skrifar er um klukku, hann byrjar Brekkukotsannl me klukku og hann skrifaf slandsklukkuna um klukku. a er heimsn klukkunnar sem br ritverkum hans).

Hfundur segir a etta hvernig vi notum tlvu sem tknmynd fyrir heilastarfsemi okkar s miklu dpra en tknmyndin, etta ri hvernig vi hugsum. Interneti s a svelgja alla hugsanafrni okkar. a verur kort okkar og klukka, dagbla okkar og ritvl, reiknivl og og smi, tvarp og sjnvarp.

egar Neti svelgir svona sig ara mila endurskapast s miill Netheimum ann htt sem efni er n framreitt ar - me tenglum, blikkandi auglsingu og tengdur rum milum sem einnig hafa veri svelgdir af Netinu. Efni Netinu er framreitt ruvsi htt, litlum bitum. Og fir hugleia a a er Neti sem er a forrita okkur, ekki fugt.

Hfundur talar um hvernig tma- og afkastamlingar Frederick Winslow Taylor smellpssuu vi framleislu inaarsamflgum en Taylor skrifai bkina The Principles of Scientific Management

kerfi hans er enn kjarninn hugmyndum um inframleislu. Hfundur segir a taylorisminn s endurborinn Google hugsun, eirri hugsun a llu s hgt a lsa kerfi, a a s hgt a finna einhverja bestu lei til a finna upplsingar og Google fyrirtki hefur a stefnu sinni a skipuleggja upplsingalindir heimsins og gera r agengilegar. etta er sn upplsingar eins og vru og minnir hugmyndir fr inbyltingunni.

Hfundur vitnar Skrates, hvernig hann hrist a flk fari a einblna hi ritaa or sta ekkingar sem geymd var huga eirra htti flk a reyna vitsmuni sna og minni ess hrakar. Hfundur segir a Skrates hafi haft rtt fyrir sr me etta en hann hafi ekki s fyrir a til langs tma hafi lestur og skrift au hrif a hugmyndir dreifust og njar hugmyndir kviknuu og elfdu ekkingu.

Gutenberg prentsmijan 16. ld breytti lka heimsmyndinni og a voru lka uppi menn sem ttuust a essi nja prenttkni myndi valda hugleti og veiklun vitsmunastarfsemi.

Hfundur virist telja a djplestur s eitthva sem komi me v a lesa prenta samfellt ml og slkur djplestur s forsenda djprar hugsunnar.

Hann varar vi v a vi frum a stla tlvur eingngu til a skilja heiminn, fletjist greind okkar t og veri a gervigreind.


mbl.is rlausu netsambandi komi Trkmenistan
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Ntminn gerir a a verkum a vi urfum ekki lengur a vita hluti. a ngir a vita hvar s hgt a fletta upp einhverju.

H.T. Bjarnason (IP-tala skr) 11.6.2008 kl. 17:21

2 identicon

Baldur McQueen (IP-tala skr) 11.6.2008 kl. 22:17

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband