Wikinews um jarskjlftann Grikklandi

Hr er frttin Large earthquake shakes Greece en.wikinews.org. egar jarskjlftinn rei yfir sland fyrir rmri viku skrifai g grein Strong earthquake strikes southwestern Iceland
inn wikinews. Wikinews er frttakerfi sem virkar eins og wikipedia og er reki af smu ailum annig a a er auvelt a tengja greinar wikipedia og myndir og margmilunarefni samntta gagnagrunninum commons.mediawiki.org

egar breytingasaga greinarinnar sem g skrifai er skou m sj a greininni hefur veri breytt 36 sinnum, ar af 12 sinnum af mr. g s a g skrifai fyrst grein 29 ma kl. 16:25

a er hugavert a sj hversu fljtt og tarlegar frttir koma wikinews um jarskjlftann Grikklandi nna. Frttakerfi sem tengist wikipedia hefur buri til a vera miklu tarlegra me alls konar bakgrunnsupplsingar. g tlai a reyna a setja slkar bakgrunnsupplsingar frttina um Suurlandsskjlftann 29. ma en v miur vantar enn mjg margar greinar inn ensku wikipedia um slenskar astur, g fann t.d. enga grein um Suurlandsskjlfta.

essi jarskjlfti nna Grikklandi virist svipaur og s sem var slandi fyrir viku san. etta er n dldi gnvekjandi, eins gott a a er ekki ri 2012.

En ef maur trir n frekar a a sem gerist eigi sr jarfrilegar skringar er ekki r vegi a lesa sr til jarfri nna. Jlus hefur nokkur fn blogg um Hverageris og Reykjavkur titringinn sustu daga.

Sj hrna:

Borgarhristingur - spennan magnast

Heitt knnunni Hverageri - Hvenr sur uppr?

Jlus bendir a babygg er svoklluu Norlingaholtssvi, milli Rauavatns og Elliavatns. ar hefur n risi blmleg bygg, reist sprungum jarlgum. Vatnsbl Reykvkinga geta lka mengast jarskjlftum.

a hefur n lka komi n v me essari nju tsku a byggja hsin kviksandi t sj. etta heita uppfyllingar og hverfin kviksandinum eru kllu bryggjuhverfi.

Er kannski fjrmlahverfi vi Sbraut byggt a hluta slkum kviksandi?

Mr finnst n atburir sustu viku vera tilefni til a fara yfir jarskjlftav Reykjavk og kortleggja hvaa httur eru mestar. a urfa reyndar margar borgir a gera, v hefur veri sp a San Fransisko komi fljtlega afar harir jarskjlftar.


mbl.is Tveir ltnir Grikklandi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jlus Valsson

Hr kemur gt grein ensku um skjlftann 2000:
http://hraun.vedur.is/ja/skyrslur/June17and21_2000/index.html

Jlus Valsson, 8.6.2008 kl. 20:12

2 Smmynd: Salvr  Kristjana Gissurardttir

Takk, etta er fn grein. a vri fnt a a vru jarfrigreinar um slensk mlefni ensku wikipedia, a eiga rugglega eftir a koma han framtinni frttir sem tengjast eldsumbrotum og jarskjlftum.

a er reyndar flott grein um mttulstrkinn undir slandi ensku wikipedia

http://en.wikipedia.org/wiki/Iceland_plume

Salvr Kristjana Gissurardttir, 8.6.2008 kl. 20:21

3 Smmynd: Jlus Valsson

Takk smuleiis! etta er mjg hugaver grein um mttulstrkinn undir landinu.

Jlus Valsson, 8.6.2008 kl. 20:42

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband