Guđinn í geđillskukastinu

Ţegar ég var lítil stelpa ćtlađi ég ađ vera skáld. Nú eđa hagyrđingur sem var ennţá flottara. Ég prófađi mig áfram međ rím og orđ og ég held ađ ég hafi veriđ 9 eđa 10 ára ţegar ég orti  innblásiđ trúarljóđ í ţremur línum. Ţađ er svona:

Guđinn í geđillskukastinu
slökkti á perunni
í tilverunni.

Ţetta er náttúrulega mjög framúrstefnulegt ljóđ, ort um tölvugerđa sýndarheima, löngu áđur en heimsmyndin breyttist í vettvang Guđanna

ţar sem jafnvel sá heimur sem viđ lifum í núna gćti veriđ sýndarheimur í einhverri mjög öflugri tölvu og óveđur sem blćs yfir borgina er eins og hver annar viđburđur í SimCity. Ţegar mađur hefur uppljómast af svona heimsýn ţá skilur mađur öđru vísi ţessa gömlu  frásögn af tölvuleikjamóti:   

Hittusk ćsir
á Iđavelli,
ţeir er hörg ok hof
hátimbruđu,
afla lögđu,
auđ smíđuđu,
tangir skópu
ok tól görđu.
Tefldu í túni,
teitir váru,
var ţeim vettugis
vant ór gulli;
unz ţrjár kvámu
ţursa meyjar
ámátkar mjök
ór jötunheimum.

 Í nćstu viku kemur út tölvuleikurinn Spore.

Í ţeim leik ćtla ég ađ leika Guđ.

 


mbl.is Nokkur óveđursútköll
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Ţú ert alveg einstök Salvör og ég skil ekki enn hvers vegna ţú ert ekki orđinn menntamálaráđherra.

Baldur Fjölnisson, 29.8.2008 kl. 21:42

2 identicon

Búinn ađ kaupa og prófa Spore. 4/5 hluti fjsk. minnar (á aldrinum 2 - 47 ára) ánetjađist strax á fyrsta degi. Nú fć ég ekki lengur ađ hafa tölvuna mína í friđi ...

Carlos Ferrer (IP-tala skráđ) 10.9.2008 kl. 22:56

3 identicon

tólf til fjörtíu og sjö ára átti ţetta ađ vera ...

Carlos Ferrer (IP-tala skráđ) 10.9.2008 kl. 22:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband