Keyrt eftir Google maps

Rstefnan er bin og g keyri til Austin fr San Antonio. g prfai a fara eftir google maps, sl inn heimilisfangi sem g fr fr San Antono og heimilisfangi sem g fr til Austin. fr maur ansi nkvmar leiarlsingar bi lista yfir hva maur a gera og svo kort.

a gekk alveg gtlega anga til g kom til Austin, ruglaist g eitthva og var a keyra nokkra hringi ang til g fann t hva g tti a koma a mtelinu.

Google maps leiarkort fr San Antonio til Austin

a verur flott egar maur verur kominn me google maps blinn og sjlfvirk gps stasetningartki annig a alltaf s merkt inn hvar maur er. a getur ekki veri langt a. verur miklu einfaldara a ferast eigin vegum. En a er spurning um hvort jflagi er a fara rtta tt me svona ofboslegum blakltr eins og hrna. En a er afar gilegt a ferast hrna um bl, a virist allt gert frekar fyrir bla og flk blum, allar merkingar eru annig a maur sr r r blum og reyndar eru amerskir Interstate vegir miki tkniundur og er ekki hgt anna er hrfast af essum umferarslaufum sem spanna oft margar hir og ba til landslag og kennileiti. Reyndar er ljsadrin kringum Interstate vegina lka falleg og heillandi ef maur gleymir v a etta eru allt auglsingar.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jlus Valsson

Takk fyrir skemmtilega frsgn. a er rtt a benda a, a www.mapquest.com

er a mnu mati llu nkvmara en Google Maps. Einnig er hgt a f einflld leisgutki bla t.d Garmin c:a $300.- sem segja manni hvar og hvenr a taka nstu beygju og segja manni nkvmlega hvar maur er hverju sinni. Mr finnst slk tki metanleg feralgum v losnar maur vi a burast me feratlvuna me sr.

Ga fer!

Jlus Valsson, 31.3.2007 kl. 09:56

2 Smmynd: Anna lafsdttir Bjrnsson

Svo hafa au hmor lka, sbr. bloggfrslu sem g setti inn um daginn, a er nefnilega annig a ef slr inn brottfararsta Amerku og komusta Evrpu fru nkvmla leiarlsingu niur a strnd og san etta yndislega tilbo um a synda yfir Atlantshafi, 3.162 mlur!

Anna lafsdttir Bjrnsson, 31.3.2007 kl. 19:59

3 Smmynd: Halldr Sigursson

J ,essi tkni er rosaleg ---

Halldr Sigursson, 1.4.2007 kl. 13:53

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband