Bloggarar helsta fréttalindin í átökunum í Búrma

Fréttavaktir Vesturlanda reyna ađ flytja okkur fréttir af ţví sem er ađ gerast í Búrma en erfitt er ađ fá fréttir. Ţćr koma helst frá bloggurum í landinu og bloggurum stađsettum í Bretlandi sem fá sendar myndir heiman frá gegnum Internetsendingar, oft eru fréttamyndirnar teknar af sjónarvottum á GSM síma. BBC er međ grein um ţetta  (http://news.bbc.co.uk/2/hi/asia-pacific/7012984.stm ) og ég hlustađi á fréttaskýranda á BBC bera ţetta saman viđ ţegar herstjórnin kom til valda á sínum tíma, ţá var jafnalvarlegt ástand en heimsbyggđin gat ekki fylgst međ, ekkert Internet og ekkert blogg.

Búrma er á botninum varđandi tjáningarfrelsi, er númer 164 af 168 skv. Reporters without borders. ţađ eru bara 0,56 % af fólki sem hefur Internettengningu og öll Internetţjónusta er ríkisrekin og ritskođuđ. Ég hugsa ađ ţessir sem blogga sendi bloggin eitthvađ í nágrannaríkin.

 

 


mbl.is Mótmćlendur sćrđust í átökum í Yangon
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún S Hilmisdóttir

Kíkti áKo Htike´s blog og efst var fćrsla en síđan bara spurningmerki ????? Kannski er ţá búiđ ađ ritskođa bloggiđ?? Ţađ var ekki skemmtileg lesning ţađ sem hćgt var ađ lesa - ástandiđ ţarna virđist hrćđilegt -

Guđrún S Hilmisdóttir, 27.9.2007 kl. 09:54

2 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Ég held ađ ţađ sé reyndar frekar ţannig ađ  Htike bloggiđ er skrifađ ađ miklu leyti á máli heimamanna (búrmanska?) og ţađ er stafasett sem viđ erum ekki međ upp sett hjá okkur. 

Sumar bloggfćrslurnar eru skrifađar á ensku og ţćr getum viđ lesiđ. Einmitt núna var ég ađ lesa einhverja samsćriskenningu um ađ stjórnvöld í Búrma borguđu mönnum fyrir ađ klćđa sig í rauđa kufla og ţykjast vera munkar og ráđast inn í moskur múslíma. Ţannig ćtli stjórnvöld ađ reyna ađ láta ţetta líta út eins og átök milli trúarhópa en allir vita ţó ađ ţetta eru átök milli tveggja sterkustu aflanna í Búrma - hersins sem situr viđ völd og trúarleiđtoga búddatrúarţ 

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 27.9.2007 kl. 10:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband