Bloggfrslur mnaarins, september 2007

Dagur opins og frjls hugbnaar

young-softwarefreedom dag er Softwarefreedomday 2007 ea dagur ar sem vakin er athygli frjlsum og opnum hugbnai. a er mjg mikilvgt sklastarfi a hafa agang a gum hugbnai og ekki sst hugbnai sem er uppfrur og sem auvelt og leyfilegt er a alaga a rfum notenda. a httir mrgum vi a einblna a a veri a kaupa tlvur fyrir brnin en a er ekki ng, a skiptir meira mli til hvers au nota tlvuna. a er ekki ng a hafa fullkomin tki fyrir nemendur ef enginn hugbnaur er til a nota au.

Einu sinni var hugbnaur alveg frnlega dr. Nna bjast sklanemum Office forrit mjg hagkvmum kjrum. a eru fn forrit. En a eru lka til opin og keypis tgfa af sambrilegum forritum Open Office.

g nota nna margs konar opinn hugbna me nemendum. Srstaklega vil g nefna Mediawiki, Moodle og Elgg. a eru allt kerfi sem eru mikilli run.

g hlt upp daginn me v a vera mest allan daginn a pla opnum hugbnai og setja upp nokkur vefsvi me slkum forritum .e. me Mediawiki, Wordpress og Moodle.

Sigurur Fjalar og Fjla og Ella Jna hafa nlega skrifa gar blogggreinar um hvernig au nota og sj fyrir sr hvernig m nota opnar lausnir sklastarfi. Vi erum mrg sem notum opinn hugbna jafnt hskla, framhaldsskla, grunnskla og leikskla.

Softwarefreedomday ri 2006 stofnuum vi flag um opinn hugbna sklastarfi.

g setti dag upp Wordpress vef fyrir a flag isfoss.org

3F flag um upplsingatkni og menntun er nbi a setja upp finan vef joomla vef 3F.is

a hefur orin mikil breyting seinustu misserum vihorfi eirra sem sj um tlvuumhverfi mnum vinnusta til opins hugbnaar. Nna er skilningur og hugi fyrir opnum hugbnai og g og Slveig hfum fengi astu til a prfa slkan hugbna me nemendum. Vonandi vaknar hugi hj Nmsgagnastofnun og fleiri ailum menntakerfinu mikilvgi opins agangs bi a hugbnai og nmsggnum.


mbl.is Veri „100 dollara fartlvunni“ komi 188 dollara
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Moringinn nsta hsi

mean borgarstjrinn Reykjavk spir hvort bjrinn eigi a vera volgur ea ekki til a sl rsturnar og ltin mib Reykjavkur nturna er minn veruleiki annar. g fer sjaldan mibinn en g er stundum lengi a vinna frameftir vinnusta mnum. egar g fer er g alltaf hrdd og a er ekki a stulausu. ar hefur oft veri brotist inn og nna nlega gekk samstarfsmaur minn fram hp jfa sem voru bnir a brjta upp innganga og voru a leita a rnsfeng egar hann kom til vinnu morgunsri. jfarnir leggja blum bak vi hsi myrku porti einmitt ar sem er blasti starfsmanna eins og mn.

g b Teigahverfinu og r bakgarinum sem snr a Laugateig er g andspnis vi Laugateig 19 sem er hs Verndar. ar er n fangelsi, g held a allir sem ar sitja su a afplna dma. a hefur aldrei veri bori undir bana essu bahverfi hvort eir su samykkir v a httulegir ofbeldismenn og fangar su vistair ar. Vi vitum ekki af v nema egar eir sleppa lausir.

g hef oft vaki athygli essu sj m.a. etta blogg:

Httulegir fangar opnu fangelsi - Fangar Vernd hafa oft broti af sr

Vi vitum ekki af v nema egar essir fangar brjta af sr egar eir eru Vernd. annig kom frttum a arna hafa dvali Stragerismoringinn, Slbastofurninginn og Gsti gusmaur sem Komps afhjpai egar hann var a reyna a vla brn. Nna er frtt DV "Harsvraur moringi gekk laus" ar sem kemur fram nna afarantt sunnudagsins hafi stroki af heimili Verndar a Laugateig 19 annar tvburanna sem myrtu mann hrottafenginn htt Heimrk og keyru yfir hann margoft.

essi moringi hverfinu mnu mun hafa gengi laus nokkra daga. a kemur fram DV a Valtr Sigursson fangelsismlastjri taldi ekki stu til a auglsa eftir tvburamoringjanum vegna ess a hann vildi vernda hinn tvburann...

En hver verndar mig og ara ba hverfisins sem g b og hver verndar mig og ara starfsmenn hsinu sem g vinn ?


Skrappblogg og skissublogg

g var a uppgtva a a er fjldinn allur af slenskum skrapp og skissubloggurum. g reyndar vissi ekki fyrr en dag hva skrapp merkir og a ori a skrappa vri nota um a sem ensku heitir scrap booking og stundum hefur lka veri tt me rklippubkur.

essi tegund af alulist rsundamtanna er mjg hugaver, a virast margir f trs fyrir skpun og list me v a tba og skreyta myndabkur. etta er rugglega fyrirboi ess a a stafrnt fndur veri vinslt, a er upplagt a vinna svona skreytingar tlvu. Reyndar er upplagt a ba til textaverk svona, g arf a prfa mig fram me a. g bj til essa skrappmynd an r nokkrum tlvubakgrunnum

skrapp1

g kva a skrappa me myndir sem g tk einu sinni 1. ma af femnistum svona til a minna a mean rapp er strkamenning er skrapp kvennamenning og a er ija sem gjarnan er stundu af konum me ung brn ea mmum sem eru a ba til minningabkur um lf fjlskyldna sinna.

Hr eru nokkur skrapp- og skissublogg, a er margt hgt a lra um essa nju listgrein v a lesa au:

* http://skrappkelling.wordpress.com
* http://liljuskrapp.blogspot.com
* http://www.scrap.is/spjall/index.php Skrappspjallsvi
* http://heijublogg.blogspot.com
* http://hannakjonsd.blogspot.com/
* http://saeunns.blogspot.com/
* http://thesketchplace.blogspot.com/
* http://skissublogg.blogspot.com/
* http://rosabjorgb.blogspot.com/

g s a g skrifai fyrir fimm rum ea 23.8.02 blogg um skrapp. kallai g essa iju klippibkur. Best g lmi a hrna inn:

Klippibkur - Alulist ntmans

N egar svo margir hafa agang a tlvu og stafrnni myndavl m bast vi a flk noti essa verkfri fyrir a sem v finnst skemmtilegt og eitt af v er a ba til eigin minningabkur - safna saman og skr og sna efni um nnasta umhverfi. Mr finnst gaman a sp hvernig eitt ntt tmstundagaman scrapbooking hefur breist t. etta er a ba til eigin mynda- og textamppur, gjarnan me mis konar papprsklippi. etta gengur t a ba sjlfur til skemmtilegar rklippibkur. Sennilega mun etta vera undanfari tmstundagamans ar sem flk gerir svona stafrnar myndabkur og setur upp Netinu.


shlarvegur er mesta mannvirki

Bolungarvkurvegura eru mrg mannvirki Vestfjrum sem eru strvirki. En g er ekki vafa um hva g myndi telja mesta mannvirki Vestfjara. a er shlarvegurinn. a er n samt svo a essi vegur verur ekki jlei miklu lengur, honum verur vntanlega loka egar gngin koma til Bolungarvkur.

framtinni mun flk ganga um vegarsvi og undrast hve erfi skilyri og hrikaleg Bolvkingar bjuggu vi, sj alla vegasklana, grjttlmana, snarbratt fjalli fyrir ofan og sjinn fyrir nean.

Sums staar fossar vatn niur, hr til hliar er mynd sergio350d af shlarvegi.

g myndisetja Vestfjarargngin anna sti og svo nja orpi Savk rija sti og fjra sti myndi g nefna Radarstina Bolafjalli.


mbl.is Fjlmargar tilnefningar sj undrum Vestfjara
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Bkakynningar og flugseinkanir

Er von a g nenni ekkert a blogga um frttir? g fkk samviskubit yfir a g vri allt of miki horfin inn netheiminn og pldi ekki ru en veseni vi a setja inn og tvinna saman mdla mediawiki. Nema hva g kva a renna yfir frttirnar til a fylgjast me hva vri a gerast heiminum. a var strfrtt moggavefsunni a sland tli a taka tt einhverri bkasningu og svo mgrtur af frttum yfir a essi og hinni flugvlinni seinkai fr tlndum vegna ess a helsti hasarinn slandi dag eru flugmenn sem fara sr a engu slega mtmlaskyni.

J og svo hefur a frttnma gerst vikunni a utanrkisrherra okkar kallai slenska herinn heim, hana Herdsi. a er sennilega meiri rf henni nna hrlendis eftir a Rssarnir eru farnir a sveima hrna yfir hloftunum, a arf a vera vibragstu t af v og slenski herinn verur a vera vaktinni Smile

Svo eru fjlmilar fullir af einhverjum frttum yfir essu framboi slands til ryggisrsins og a Microsoft vilji a hr sr netjnab. Sama hva g reyni a horfa vsnt etta finnst mr etta hvort tveggja mjg skrti, g s engin haldbr rk fyrir v a sland - n ea eitthva anna rrki heimsins eigi a vera essu ryggisri og mr finnst afar vafasamt a hafa einhver netjnab hrlendis meal a arf ekki anna en klippa sundur tvo vra og er landi sambandslaust.

En a er n t af fyrir sig forrttindi a ba rki ar sem vntanlegar bkakynningar eftir eitt r og seinkanir flugi eru aalfrttamlin - alla vega tmum ar sem frttamennska er einhvers konar frsagnarlist hrakfara og harmleikja og erfileika.


mbl.is Menningartrs vndum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Vde, hlj og krossaprf wikisum

g er nna orin srfringur mediawiki, g er bin a setja upp snishorn af wikilexu me vde, hlji og gagnvirku krossaprfi.

Sennilega kannast flestir vi alfririti Wikipedia sem nna er ori eitt strsta alfririt heimsins. Flestir lenda einhvern tma inn wikipedia greinum egar eir nota leitarvlar vefnum. Wikipedia keyrir kerfi sem heitir mediawiki og a er opinn hugbnaur sem hgt er a skja keypis Netinu. a er bi a a (a mestu leyti) etta kerfi flestar jtungur og margir kunna svona vefi.

Fyrst var wikipedia bara fyrir texta og svo komu myndir og n eru margar wikipedia greinar rkulega myndskreyttar, myndirnar eru geymdar gagnagrunninum commons.wikimedia.org

En dag ngir okkur ekki a hafa bara vefsetur sem eru texti og myndir og tengingar. Vi viljum hafa mguleika a spila hlj, setja inn vdemyndir og alls konar veftl (gadgets) t.d. landakort sem vi getum skr inn .

Vi sem kennarar viljum lka hafa einhverja gagnvirkni t.d. a nemendur geti prfa ekkingu sna.

g er a gera tilraunir me msar aukavibtur mediawiki wikisvi sem g er me erlendis. ar setti g upp vibt vi Mediawiki sem gerir kleift a spila hlj ( mp3 formi) og setja inn vde fr Youtube og Googlevideos. g setti lka upp sniuga vibt til a gera krossaprf ar sem nemandinn getur prfa kunnttu sna og einnig vibt til a setja inn hlj.

Fyrir kennara og nema er afar einfalt a setja inn vde og hlj og krossaspurningar egar svona wikivibtur eru komnar:

Hr er dmi:

Hlj er sett inn me einni skipun, kemur sjlfkrafa ltill spilari:

<mp3>nafn hljskr </mp3>


Vde (embedded video) er t.d. fr Youtube sett inn me svona skipun:

{{#ev:youtube|vdenmer}}

Krossaprfsspurningar er settar inn me einfaldri skipun (sj dmi, + fyrir framan rtt svar)

Hr er dmi um hvernig g setti inn fyrstu spurningu, allar eru svo eins upp byggar

<quiz>

{Spurning Hverjir stunduu flkaveiar?

|type="()"}

- hansakaupmenn

+ konungur og aalsmenn

- tyrkneskir sjrningar

- bndur sem bjuggu grennd vi flka

..... svo koma eins margar spurningar og maur vill .....

</quiz>

etta er miklu einfaldara en a nota nnur vefsmaverkfri.

a m sj hvernig etta etta kemur t essari wikisu hj mr:

http://www.esjan.net/wiki/index.php?title=Rj%C3%BApur_og_f%C3%A1lkar

Wiki er trlega flott tkni, a m geta ess a hnnuur fyrsta wikikerfis hafi bakgrunn kerfinu Hypercard fr Apple. Miklar vonir voru bundnar vi a kerfi en r gengu n ekki eftir. a er n samt annig a gar hugmyndir lifa fram og rast og koma fram ruvsi htt rum umhverfum seinna.

Tknin breytir landslagi samskipta okkar. eir sem nota wikikerfi og eru vanir a vinna annig umhverfi skipuleggja t.d. rstefnur ruvsi. a gegnur allt t svona spuna wiki, helst engin dagskr fyrirfram og etta er meira segja kalla "unconference".

Wiki er "disruptive technology" ea byltingartkni sem hefur egar haft mikil hrif vinnubrg vef.


Vefhsing ftka mannsins.. linux

g er bin a vera nna marga klukkutma a baxa vi a uppfra Mediawiki vef sem g er me til missa tilrauna. g er me ln og tilheyrandi vefsvi dreamhost.com vegna ess a a er svo drt og aallega vegna ess a eir bja upp a sem eir kalla "one click installs".

Dreamhost er reyndar ekki me fantastico og cpanel sem er innsetningarbnaur sem margir vefhsingarailar bja. Fantastico er mjg flott og afar einfalt a setja inn forrit, a er mjg einfalt t.d. a setja upp wordpress blogg ar ea moodle vefi. En v miur er Mediawiki ekki meal forritana sem eru Fantastico pakkanum og v valdi g Dreamhost vegna ess a a sem sagt a vera hgt a setja upp Mediawiki me einum msasmelli.a er reyndar ekki erfitt a setja upp Mediawiki en a arf alltaf ru hverju a uppfra forritin og g var a uppfra dag. krassai allt og g fann ekki t r hva hefi gerst annig a g setti inn svona hjlparmiabeini notendajnustu Dreamhost.

g fkk strax svar, ar sem st a a yrfti alltaf a keyra eitthva uppsetningardmi egar uppfrt vri og g yri lka a passa a hafa sett upp php 5 ekki php 4. g var bin a v, g var bin a lesa mr til um a. Svo st a g tti a fara skeljaragang og skrifa inn einhverja skipun. g fann t r v hvernig g fri ennan skeljaagang og hl niur einhverju telnet forriti Puffy til ess, komst inn og sl inn skipunina. a gekk ekki. Svo g skrifai aftur. Fkk svar aftur um a prfa eitthva anna, g geri a, virkai ekki og g skrifai aftur t, fkk a a vri hgt a velja um tvr skipanir og g tti a prfa a sl inn eitthva svona:

/usr/local/php5/bin/php

/home/vefslodnet/vefslod.net/wiki/maintenance/update.php

g geri a og etta virkai ekki, g skrifai aftur til baka og sagi fr v og prfai hinn a sjlfur og a gekk og a kom brf fr honum a etta hefi gengi og a yri allt a vera einni lnu.

Hmmm... ef etta er dmi um one click installs ... Tknimaurinn sem g var brfaskiptum vi dag virtist gefa sr a g fyndi a mr a einhver langloka sem hann skrifar brfi tveimur lnum tti a setjast saman eina lnu. etta er lka dmi sem skrir t hvers vegna g er komin yfir ennan linux heim, hann er stundum svona eins og etta dmi.

Annars talandi um Mediawiki er a sama kerfi og Wikipedia keyrir og er bara ansi jlt wikikerfi, alla vega fyrir okkur sem erum orin vn kerfinu. Allt slensku og miki framrun v v a margt af flkinu sem skrifar og setur upp wikipedia vinnur framrun Mediawiki. a er auvita opinn hugbnaur svo hver sem er getur teki hann og nota. Svo er g bin a kynna mr a a er hgt a f alls konar vibtur t.d. til a hgt s a spila youtube vide og hafa gagnvirk prf og g er a reyna a setja a inn.

Hr er eru nokkrar spurningar sem g geri sem dmi um prfavibtina sem hgt er a f Mediawiki og hr er dmi um vibt til a setja vde inn mediawiki. a er lka hgt a skja sr vibt til a krakkar geti teikna saman eina mynd.

a er reyndar pirrandi a kunna ekki sjlf ngu miki essu php/linux uppsetningarmlum og urfa a vera h tkniflki um a. a virkar ekki vel og g tla v a finna sjlf t r v hva arf a gera.

a er ekki ng a a s auvelt a setja forrit upp fyrsta skipti, a er mjg mikils viri a a s auvelt a uppfra au, a er n einmitt meira hfi v eru kannski komin mikilvg ggn gagnagrunn sem vera a virka og vera agengileg nju uppfrslunni.

Flestar keypis vefhsingar eru geymdar erlendis, einhvers staar ar sem hsing er dr. etta vefhotel.com sem bau slenska vefhsingu var bara eitt svoleiis dmi, svoleiis vefjnustur eru gjarnan hstar af strum ailum eins og dreamhost.

a er drt fyrir marga aila a sl saman og vera me vef t.d. hj dreamhost. a m hafa mrg ln hverju svi ar og fyrsta lni er frtt en nstu kosta svona 6 til 10 dollara ri annig a a er hverfandi kostnaur a vera me sitt eigi .net ln dreamhost.

drar vefhsingar eru t.d.

http://www.dreamhost.com

http://www.site5.com/

http://www.mediatemple.net

a kostar mig ekki nema um 500 krnur slenskar mnui a hafa svi Dreamhost ar sem g get nna geymt allt a 250 Ggabyte. S heimild stkkar me hverri viku. g var reyndar a taka eftir a g er ekki a nota nema 2% af v plssi sem g m nota. g m setja upp eins marga Mysql gagnagrunna eins og g vil, eins mrg ln og g vil og g get sett upp ftp agang.

Svo ef maur er blankur og vill ekki borga neitt fyrir vefhsingu er hgt a f keypis vefsvi va. a er hgt a setja upp flotta vefi n auglsinga googlepages og svo er lka hgt a f keypis vefsur http://www.freewebs.com/ og keypis wiki t.d. PBwiki.com og wikidot.com

Ef maur arf bara geymslusta fyrir stafrna drasli sitt er hgt a koma sr upp geymslu Box.net a er keypis alla vega 1 GB og kostar ekki miki a stkka svi.

a er oftast betra fyrir leikmenn a notfra sr vefjnustur sem bja upp tki til a setja upp sjlfvirkt annig a maur arf ekki a hafa neinar hyggjur af uppsetningu. En hefur maur lka minna frelsi til a alaga umhverfi. Srstaklega bagalegt er a er umhverfi yfirleitt ensku og ekki hgt a slenska.

a er reyndar mjg hugaver grein um vefhsingar http://news.netcraft.com/

ar m sj a markashlutdeild Microsoft vefjna er a aukast

vefthjonar


Hausahettur, njasta gtutskan

headhoodsSmart essar hettupeysur fr headhoods.com.

Mrg dr eru einhvers konar dulbning anna hvort til a felast ea til hra ea villa fyrir andstingum snum. Firildi hafa stundum bletti vngjunum sem lta t eins og augu og skringu heyri g a a vri til a hra nnur dr sem hldu a arna vri miklu strra dr fer.

g las einhvers staar a indjnar teiknuu stundum andlit aftan ft og a virkar rlvel, g var einu sinni fer bl rkkri eyimerkum Nju Mexk ar sem vi allt einu sum tvr geimverur koma mti okkur arna auninni, r voru eins og g hef n alltaf mynda mr a geimverur lta t, svona risastrt hfu og litlir ftur. g stalst til a lta bakhliina geimverunum egar vi brunuum framhj eim og s a etta voru tveir indjnakrakkar, bakhliin lpunum eirra voru me str teiknu andlit.

a er n einn angi af ntmanum a taka upp mismunandi gervi og hanna sjlfan sig. a getur maur auvita gert einna best me ftum og hva er a v a f sr njan haus sem horfir ara tt en maur sjlfur?


Hrra fyrir opnum agangi vefbkur.is !

a er frbrt a slenskir nemendur hafi nna agang a efninu vefbkur.is

a er miklu mikilvgara a nemendur hafi agang a efni stafrnu formi heldur en a nmsbkum. Vi erum a fara inn ann tma a flestir nemendur eru nettengdir og sjlf tlvan kostar ekki miki. annig er verkefni eins og OLPC (one laptop per child ea ein fartlva fyrir hvern nemanda) a vinna a v a brn ftkari samflgum hafi ll vefagang og eigin tlvu. a getur ekki veri miki ml fyrir okkur einu rkasta landi heims a bja sams konar astur fyrir slensk brn og ungmenni. Reykjavk niurgreiir tmstundir barna um 12. s nn, OLPC fartlvur eru hins vegar nna a komast undir $100 svo a kostar kannski brum ekki nema um 7 s barn a kaupa fartlvur og slk tki duga amk rj r - er n lklegt a tkninni hafi fleygt svo fram a tlva sem er fn dag s orin relt.

g og nemendur mnir hfum veri a vinna slenskum wikibkum (is.wikibooks.org), a er lka efni sem er frtt fyrir alla og hver sem er getur skrifa ar nmsefni og a m afrita a vild og breyta og alaga. Sem dmi m nefna wikibk um listdanskennslu og hr nmsefni um hvt blkorn og nmsefni um listamenn Hverageri og nmsefni um vita slandi.

g held a a s miklu betra a skrifa nmsefni svoleiis kerfi, kerfi ar sem auvelt er fyrir ara a taka upp rinn og bta vi efni og byggja vinnu annarra.

Vi verum lka a fara a venja okkur af eim hugsunarhtti a nmsefni s eitthva sem nemendur f hendur og sem eir eiga bara a skoa. Nemendur eiga lka a taka tt a skapa og endurskapa og endurraa efni - a m kannski lkja essu vi remix tnlistinni, nemandinn arf a draga a sr efni r msum ttum og setja a saman eigin verk.

Nmsefni svoleiis nmsumhverfi verur a vera algjrlega opi, ekki aeins opi til a nemendur geti skoa a og afrita heldur lka opi til a nemendur geti ttt a sundur og nota einingar r v eigin verk. v miur eru au hfundarlg sem vi bum vi dag ekki a taka mi af eirri run sem nna er netheimum.

a er annig a nna eru a rast alveg n hfundarrttarkerfi sem styja betur vinnubrg ntmans og nstu framtar. g mli me a flk kynni sr creative commons og hvernig eigi a leita a efni ar. g er einmitt me wikibk smum um hfundarrtt og Interneti.

Takk fyrir ennan opna agang a vefbkur.is og vonandi kemur meira opi efni Neti og vonandi verur a efni sem er opi, sem m afrita og kannski allra, allra mikilvgast a a s efni sem nota m sem efnivi nnur verk t.d. verk nemenda.


mbl.is slenskir nmsmenn f agang a bkum vefnum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Jessbrandari Smans er aulhugsu auglsing

Auglsingaherfer Smans eru hnnu af atvinnumnnum sem vntanlega fylgjast vel me hvaa vibrg auglsingar vekja og hafa vaki hrlendis og erlendis. Auglsing sem nr a skapa umtal og fangar athygli almennings svo miki a a s tala um hana hittir mark. a er sennilega ekki markmi auglsenda a vekja and strra og valdamikilla hpa en sumar auglsingar m.a. auglsingar sem beint er til ungs flks ea karlmanna eru annig a a er beint ea beint veri a gera lti r rum t.d. eldra flki me hefbundin lfsgildi og konum. annig er a markmi auglsandans a hitta betur mark hj vitakendum beinlnis me v a gera lti r rum.

Auglsingar og markassetning af essum toga er t.d. skkulai Yorkie fr strfyrirtkinu Nestle, hr er mynd af hvernig a er markasett, a er srstaklega teki fram a etta s ekki vara fyrir stelpur og margt markassetningu gengur beinlnis t a mga stelpur og hfa annig til unglingspilta sem finna til vanmttar sns heimi ar sem karlmennskugildi grdagsins eru ekki mikils viri lengur.

543382448_a0f9d849ca

a er alveg sams konar markassetning jesauglsingu Smans, hn endurspeglar a vihorf a allt lagi s a grnast me trna v auglsingunni er ekki beint a truu flki heldur a flki sem skist eftir tkninjungum smtkjum og vestrnu flki sem er ekki stt vi hvernig strangtrarmslimar hafa ibba sig t r margs konar teikningum af spmanninum Mhamme. essi auglsing fr Smanum er einmitt spuni kringum a, hn segir "Sju, g ori alveg a gera grn af Jes, g er enginn strangtrarmslmi, g er frjlslyndur Vesturlandamaur sem notar njustu samskiptatkni".

essi auglsing talar til vitakenda me v a gera lti r strangtrar- og bkstafstrarflki. Sennilega hefi svona auglsing aldrei komi fr Smanum nema bara t af v sem undan hefur gengi varandi essi skopmyndateiknaraml af Mhamme.

Auglsingin segir: "Vi erum ekki eins og eir sem vi ttumst mest, vi erum ekki brjlaur og blyrstur skrll sem vill drepa sem gera grn af spmanninum, nei vi erum frjlslyndir og ntmalegir stui me Gui og gerum grn a okkar spmanni Jes".

essi auglsing stuar mig ekki nema a v leyti a hn kemur fr stru fyrirtki sem jnustar allt landi og alla landsmenn. Samt vogar a fyrirtki sr a mga og sra a vsvitandi kveinn hluta landsmanna. Svona auglsing myndi aldrei hafa komi fr Smanum mean a var rkisfyrirtki. Nna er etta einkafyrirtki sem vlar ekki fyrir sr a mga suma til a selja rum.

CagleJihad

En lifi tjningarfrelsi og megi flk um allan heim gera grn a v sem a vill. Hins vegar ttum vi sem sjum eitthva athugavert vi grni og lesum milli lnanna a lta okkur heyra og mtmla harlega ef okkur finnst auglsingarnar silausar. Vi verum samt a passa okkur a mtmla ekki ann htt a vi auglsum upp vruna sem s sem er me silausa auglsingu er a falbja.

Hr er umra um sams konar auglsingu sem olli styrr Noregi. ar var m.a. skrp sem auglsti handbur fyrir Jes krossinum. Vonandi verur standi ekki svona hj okkur framtinni!


mbl.is Biskup segir nja auglsingu Smans smekklausa
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband