Óshlíđarvegur er mesta mannvirkiđ

BolungarvíkurvegurŢađ eru mörg mannvirki á Vestfjörđum sem eru stórvirki. En ég er ekki í vafa um hvađ ég myndi telja mesta mannvirki Vestfjarđa. Ţađ er Óshlíđarvegurinn. Ţađ er nú samt svo ađ ţessi vegur verđur ekki ţjóđleiđ miklu lengur, honum verđur vćntanlega lokađ ţegar göngin koma til Bolungarvíkur.

Í framtíđinni mun fólk ganga um vegarsvćđiđ og undrast hve erfiđ skilyrđi og hrikaleg Bolvíkingar bjuggu viđ, sjá alla vegaskálana, grjóttálmana, snarbratt fjalliđ fyrir ofan og sjóinn fyrir neđan.

Sums stađar fossar vatn niđur, hér til hliđar er mynd sergio350d  af Óshlíđarvegi.

Ég myndi setja  Vestfjarđargöngin í annađ sćti og svo nýja ţorpiđ í Súđavík í ţriđja sćti og í fjórđa sćti myndi ég nefna Radarstöđina á Bolafjalli.

 

 


mbl.is Fjölmargar tilnefningar á sjö undrum Vestfjarđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband