Brunakvi

a er einkennilegt a einmitt um mund a bruninn kom upp mib Reykjavkur var g a skrifa blogg. A skrifa blogg um bragfri. Kveikjan a v bloggi var gt limra rarins Eldjrns um Gu og Djfulina sem hann birti moggablogginu. a er kannski ekki miki samband milli bragfri og eldsvoa Reykjavk, a samband er bara mnum huga vegna ess a g var a rifja upp lji Eldborg, mitt eina birta lj, g las a aftur og tlai a setja a bloggi sem g var a skrifa en htti vi. g rifjai upp a sem g hafi ur skrifa um etta lj og tengdi bloggfrsluna egar g birti lji, g birti a bloggi t af v a a birtist ekki strax ljod.is. En einmitt egar g hafi skrifa lji bloggi var mr liti t um gluggann, g vann mibnum og s a a yrlaist reykjarmkkur upp r Reykjavkurhfn og margir brunablar voru vettvangi. g s svo frttavef stuttu sar a a var lonuskip a brenna, lonuskip sem bar nafni Eldborg. g breytti bloggfrslunni og btti vi athugasemd um brunann og endurskri etta eina lj mitt, g skri a Eldborg.

Lji Eldborg fjallar um eldsvoa og borg sem hrekkur upp vi bruna. Lji fjallar lka um brennuvarg og lka um hugmyndir sem kvikna og samflagsbreytingar og barttu. Ef til vill fjallar a lka um hryjuverk. En a var upphaflega sami um ltinn sex ra strk Rimahverfinu sem kveikti llu, a var sami daginn sem hann byrjai skla. g held a etta s galdralj sem kemur huga minn n ess a g stjrni v. Srstaklega egar eitthva er a brenna upp.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Hlynur r Magnsson

Ori brunakvi hafi n ara merkingu hr ur fyrr...

Gleilegt sumar!

Hlynur r Magnsson, 19.4.2007 kl. 19:22

2 Smmynd: www.zordis.com

hugnarlegt .... v er ei a neita en engu a sur vri gaman a lesa lji! Gleilegt Sumar kra Salvr!

www.zordis.com, 19.4.2007 kl. 21:13

3 Smmynd: Anna lafsdttir Bjrnsson

Skrti tungumli okkar, segir nefnilega hr a ofan a KVEIKJAN a v bloggi vri ...

Annars held g a g viti hvernig r er innanbrjsts, sat hr eldhsinu fyrir nstum 20 rum og var a ra, undarlegt nokk, um slkkvitki vi gtan mann sem stuttu sar missti vermtt innb sitt eldi, mean hann skrapp fr. Mr fannst eins og g bri beint byrg v, me essu umruefni, tt g muni ekki einu sinni hvort okkar tti upptkin a eirri umru.

Anna lafsdttir Bjrnsson, 19.4.2007 kl. 23:56

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband