Bloggfrslur mnaarins, desember 2006

Vargaflagi

HafrnMaur var nlega sknaur af kru um brot lgum um vernd og frium villtum fuglum. Maurinn var sakaur um a koma fyrir gasbyssu eyju Breiafiri og hleypa af henni eim tilgangi a fla erni fr hreiursti hlmanum og hindra a verpa ar.

Mesta trmingarherfer gegn rnum slandi var vi Breiafjr og Hnafla kringum 1890. Svo langt var gengi a rnum var nnast trmt um aldamtin 1900. a var flag arrktenda sem gekk harast fram a hvetja til arnardrpsins og flag eirra var kalla Vargaflagi en a veitti verlaun fyrir hvern drepinn rn. rn var friaur slandi me lgum sem gengu gildi 1. janar 1914. Fuglaverndarflag slands var stofna 1963 og var helsta markmi ess a beita sr fyrir verndun arnarins. Sj nnar grein gagnasafni Mbl.

a hefur ekki miki unnist rtt fyrir alfriun 90 r. Eiginlega grunsamlega lti og a er mjg lklegt a steypt s undan vargfugli hvar og hvenr sem flk kemst a varpi eirra og beitt s aferum til a fla rnfugla fr llum eim stum ar sem hagsmunir arrktenda eru vei. Arnarstofninn er ekki nema 65 pr dag. Flk kemst enn upp me aferir eins og essar gasbyssur. Maurinn var sknaur og a verur eflaust mrgum rum fordmi til a koma upp gasbyssum nsta ri rum eyjum. Breiafjrur er ein af nttruperlum slands og vonandi verur ar einhvern tma framtinni stofnaur jgarur bi eyjar og fjrurinn sjlfur.

Vissulega er rttur arrktenda mikill og nting arvarps er gott dmi um samspil drategunda ar sem bir hafa hag af. a m hins vegar ekki vera ann veg nttrunni a einn ailinn fi svo mikil vld og vopn a hann geti trmt og flmt burt alla ara en fugla sem skila honum tekjum.

a er flott a nota ori Vargaflagi yfir alla sem taka tt a flma burt villta fugla og alla sem lta tlulausa slka hegun. a hefur ekkert breyst einni ld nema okkur er nna ljsara hver er mesti vargurinn nttru landsins. a er maurinn.


mbl.is Sknaur af kru fyrir a koma fyrir gasbyssu Breiafjarareyju
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fann g fjalli fallega steina

a er brosleg sagan af konunni sem skilai slenskum hraunmolum aftur v hn ttast reii guanna. g tndi eini sinni marga steina rvatni Landmannalaugum og bar me mr til bygga. Blir litatnar steinanna hrifu mig ar sem eir glitruu vatninu en svo var g fyrir vonbrigum egar heim var komi. Steinarnir voru bara fallegir vatninu, eir breyttu um lit, uru mskulegir og hrjlegir egar eir uru urrir. g setti steinanna krukku og gleymdi eim. Svo var a eina sumarntt fyrir fimm rum, g var a ba mig undir a fara snemma morguns af sta feralag a g fann essa steina aftur og langai til a sj aftur bla litinn sem heillai mig svo g setti steinana botninn skl, fyllti sklina af vatni og setti nokkur flotkerti ofan . Setti svo sklina eldhsbori. etta var mjg fallegt, eins og helgitkn. Atburarsina eftir a skri g bloggi mitt eftirfarandi bloggfrslu Blautur morgunn 3.08.01:

Eldsnemma morgun byrjai vatn a leka eldhsinu hj mr. Fossa reyndar frekar en leka. g var inn stofu og heyri skrtin hvshlj r eldhsinu, fr fram til a athuga og var hrikalega mikill kraftur vatni og a fossai um allt. a hefur ppulagningamaur veri a vinna hsinu en g hafi ekki nmeri hj honum og var ein heima og vissi ekki hvar kaldavatnsinntaki hsi var. Datt ekkert hug nema hringja 112 og eir sendu bjrgunarsveit stainn. Held a a hafi veri nokkrir lgreglujnar og svo flk me fluga vatnssugu inn eldhsinu hj mr morgun. a var nokkurra sentimetra pollur eldhsinu og byrja a leka nnur herbergi. Lexa: Kynna mr eftirleiis alltaf hvar vatnsinntaki er hsum sem g b og hvernig a skrfa fyrir vatni ef eitthva gerist. En g er akklt fyrir asto fr neyarlnunni, etta er virkileg bjrgunarsveit.

etta blogg er n reyndar gott dmi um sgu sgu og hvernig lesa verur blogg milli lnanna. Bloggi fyrir fimm rum endar mjg skynsamlegri lexu um hve mikilvgt s a kynna sr hvar vatnsinntaki er hsum. a var samt reyndar aldrei aalatrii sem g lri af essari lfsreynslu. g lri a alveg eins og brennt barn forast eldinn forast s sem hefur vai vatnselginn eigin eldhsi allar sringar me vatn, kerti og steina sem kalla vatn.

Gaman a svo skrtnum og fyndnum sgum um trista og hindurvitni. a er alltaf hgt a brosa a essu Smile


mbl.is ttaist reii guanna og skilai hraunmolunum aftur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

safold velur slending rsins

Flott val hj safold a tnefna stu Lovsu sem slending rsins. Bloggi hennar stu Lovsu er http://www.123.is/crazyfroggy

sta Lovsa og fjlskylda hennar takast nna vi mikla erfileika. Bloggi hennar er sennilega hugsa fyrst og fremst fyrir hana og nnustu fjlskyldu en g vil akka henni fyrir a leyfa okkur a fylgjast me barttu sinni og hugrenningum. Fr su stu Lovsu er vsa sur annarra sem eru erfium krabbameinsmeferum ens og http://aslaugosk.blog.is en a er blogg mur langveiks barns.


mbl.is safold velur stu Lovsu slending rsins
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Upp hl stend g og kanna

Litla stafrna myndavlin mn bur upp a a g get teki ltil vde me tali. g tk nokkrar sispennandi senur jlaboinu og setti saman essa stuttmynd sem g frumsni n hr Netinu. etta er seimgnu samflagssaga, heimildarmynd um jlahald fjlskyldu slandi. Myndir er um 100 sekndur a lengd.

Sgurur:

Fyrst er r stillimynda af afkvmi mnu me jlapakka, svo frist sgusvii hangikjtsveislu eldhsi mnu. Allt er etta umvafi snjkornum sem falla til jarar og jlatnlist dunar. Hrinni slotar svo egar lur matarveisluna og vi skyggnumst inn stofu ar sem fullornir ra njar og gamlar tlkanir kvinu "Upp stl stendur mn kanna". Unglingsstlka er spur af v hva hn fkk jlagjf. Brnin spila. Hrarveri skellur aftur lok myndarinnar.

g huga n a gera heimildarmynd um ger essarar heimildarmyndar. Margar tknibrellur eru myndinni. a sniugasta er a lta snja eldhsinu hj mr, a kalla g fram me srstkum effect "snowflakes" sem er inn MovierMaker hj mr. g reyni a nota bara keypis og opinn hugbna vi alla vdevinnslu. Moviemaker er eitt einfaldasta forriti til a klippa til eigin vde og a hentar mjg vel fyrir brn og unglinga. Tnlistin sem heyrist tvarpinu bakgrunni er a g held Gunni og Felix og Ell Vilhjlms.

Leibeiningar fyrir sem vilja setja ltil vdeklipp Neti:

* Hr eru leibeiningar (10. mn vde) sem g tk saman um Moviemaker

* Reyndu a nota bara tnlist sem hefur leyfi til a nota og endurblanda. getur fundi annig tnlist Creative Commons Christmas Songs

g vistai myndina hj mr Moviemaker High Quality Broadband og var hn 37 mb. San egar g flutti hana yfir Moggabloggi var hn 5 mb. Moggabloggi virkar sennilega eins og Youtube .e. breytir vdeklippi svokalla flash video.

Vonandi get g ru hverju komi me hrna blogginu bendingar hrna til eirra sem vilja gera eigin vde. etta er skemmtilegt tmstundagaman og skapandi ija.


Jlabo 2. jlum - myndir

Gestir komu jlahangikjt til okkar fr Hvanneyri og Kpavogi, fimm brn og sj fullornir. g btti myndunum jlaalbmi.

jlabo 1jlabo 2

jlabo 6jlabo 3

jlabo 4jlabo 5


Jl Bolungarvk

Hanhll - Jlatrg fkk tlvupsti myndir fr systur minni af jlahaldi eirra Hanhli vi Bolungarvk og btti eim jlaalbmi. a er auvelt a setja margar myndir einu inn albmi. g er mjg ng me hve einfalt er a setja inn myndir og myndbnd moggabloggi og svo tengja etta bloggum. Fstir bloggarar virist nota etta, eins og er virast flest blogg eingngu vera texti og svo tengingar myndir sem flk finnur annars staar vefnum.

a er sniugt ef ttflk er va um land a senda svona myndir til a fylgjast me brnum. g sakna ess miki a hitta ekki litlu frnkur mnar oftar. Elsta systirin er n komin nm Reykjavk annig a g s hana oft.

Hr eru nokkrar myndir af heimastunum frnkum mnum Hanhli Bolungarvk.

Hanhll - Magnea Gn me jlagjafir

Hanhll - systur


Feralag keisaramrgsanna

Keisaramrgsirg horfi gr Feralag keisaramrgsanna en a var ein sagnanna sem komu r jlapkkum. Myndin er leikin heimildarmynd og sjnrnt listaverk. g er margs vsari um feralag keisaramrgsanna og lfsbarttu eirra.

Svona bmassahreyfingar lfsins jrinni hafa alltaf heilla mig, alveg sama hvort a eru gngur la milli angshafsins og slenskra a ea hvort a er flug margsa yfir Grnlandsjkulinn ea a sem lfrki og bsldin hafinu vi sland byggir - essar fugngur og hrygningargngur lonunnar.

Myndin er ljrn og tilfinningarungin, mrgsir eru manngerar, kven- og karlraddir tala fyrir mrgsirnar eftir v hvort fjalla er um kvenfugl ea karlfugl. Svona frsgn snertir okkur, vi ekkjum sjlfa okkur mrgsum svona svipa eins og barnateikningum egar barn teiknar hs eins og mannsandlit, tveir gluggar eins og augu, dyr eins og munnur, ak eins og hr. a er samt eins konar skynvilla a skilningur s flginn samsvrun vi eitthva form ea ferli sem vi ekkjum. Svona lfrnar hreyfingar eins og gngur fugla, fiska og annarra dra eru kannski hluti af einhverjum rythma heimsins sem vi greinum ekki, vi vitum reyndar a etta er h birtu og hitastigi og ar me gangi jarar um slu en hugsanlega er a hamlandi fyrir einn skilning a lta f lf mrgsa me augum ess umhverfis sem vi ekkjum meal mamma - a lta mrgsir eins og fair, mir, barn kjarnafjlskyldu.


u list

Veggskreytingar og gtulist er oft unnin me svona tkni ar sem lit er a yfir fleti r abrsum og notu eru mis konar skapaln og tkni til a beina anum kvenar ttir og svo er oft rispa ea urrka af sasta litalag til a f srstaka fer. a vri gaman a prfa svona.

Hrna eru nokkur videklipp fr Google video um svona un.

Vide 1
Vide 2
Vide 3


Jlamyndir - pakkaupptaka

Hva er  pakkanumg skrsetti pakkaupptku dtra minna myndum og setti etta jlamyndaalbm. Yngri dttirin stri a vanda pakkaupptku. Hr er mynd af henni vi au skyldustrf. Upp r pkkum komu borvlar og bkur, geisladiskar og dvd diskar, dkahnfar, nttft, skartgripir, olulitir og strigi, heimager spil, farsmi og dvd spilari. sta me rafhlsmenHr er eldri dttirin me rafhlsmen sem g gaf henni. a keypti g t Pllandi sumar.


Gleileg jl

Austurvllur - Osltr

Gleileg jl 2006!

Set hr inn mynd af uppljmuu Osljlatrnu Austurvelli. Dmkirkjan og Alingishsi baksn. En af v a er au jr nna og mr finnst flottara a hafa snj btti g snj inn myndina. a er hgt a gera vi hvaa mynd sem er Lunapic


Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband