Jólamyndir - pakkaupptaka

Hvađ er í pakkanumÉg skrásetti pakkaupptöku dćtra minna í myndum og setti í ţetta jólamyndaalbúm. Yngri dóttirin stýrđi ađ vanda pakkaupptöku. Hér er mynd af henni viđ ţau skyldustörf. Upp úr pökkum komu borvélar og bćkur, geisladiskar og dvd diskar,  dúkahnífar, náttföt, skartgripir, olíulitir og strigi, heimagerđ spil, farsími og  dvd spilari. Ásta međ rafhálsmenHér er eldri dóttirin međ rafhálsmen sem ég gaf henni. Ţađ keypti ég út í Póllandi í sumar. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fallegar stúlkur, sú eldri er lík mömmu sinni.

Kristján Sig. Kristjánsson (IP-tala skráđ) 25.12.2006 kl. 13:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband