Upp á hól stend ég og kanna

Litla stafrćna myndavélin mín býđur upp á ţađ ađ ég get tekiđ lítil vídeó međ tali. Ég tók nokkrar ćsispennandi senur í jólabođinu og setti saman í ţessa stuttmynd sem ég frumsýni nú hér á Netinu. Ţetta er seiđmögnuđ samfélagssaga,  heimildarmynd um jólahald fjölskyldu á Íslandi. Myndir er um 100 sekúndur ađ lengd.

Söguţráđur:

Fyrst er röđ stillimynda af afkvćmi mínu međ jólapakka, svo fćrist sögusviđiđ í hangikjötsveislu í eldhúsi mínu. Allt er ţetta umvafiđ  snjókornum sem falla til jarđar og jólatónlist dunar. Hríđinni slotar svo ţegar líđur á matarveisluna og viđ skyggnumst inn í stofu  ţar sem fullorđnir rćđa nýjar og gamlar túlkanir á kvćđinu "Upp á stól stendur mín kanna". Unglingsstúlka er spurđ af ţví hvađ hún fékk í jólagjöf. Börnin spila. Hríđarveđriđ skellur aftur á í lok myndarinnar. 

Ég íhuga nú ađ gera  heimildarmynd um gerđ ţessarar heimildarmyndar. Margar tćknibrellur eru í myndinni. Ţađ sniđugasta er ađ láta snjóa í eldhúsinu hjá mér, ţađ kalla ég fram međ sérstökum effect "snowflakes" sem er inn í MovierMaker hjá mér. Ég reyni ađ nota bara ókeypis og opinn hugbúnađ viđ alla vídeóvinnslu.  Moviemaker er eitt einfaldasta forritiđ til ađ klippa til eigin vídeó og ţađ hentar mjög vel fyrir börn og unglinga. Tónlistin sem heyrist í útvarpinu í bakgrunni er ađ ég held Gunni og Felix og Ellý Vilhjálms.

Leiđbeiningar fyrir ţá sem vilja setja lítil vídeóklipp á Netiđ:

* Hér eru leiđbeiningar  (10. mín vídeó) sem ég tók saman um Moviemaker  

* Reyndu ađ nota bara tónlist sem ţú hefur leyfi til ađ nota og endurblanda. Ţú getur fundiđ ţannig tónlist á  Creative Commons Christmas Songs

Ég vistađi myndina  hjá mér í Moviemaker í High Quality Broadband og var hún 37 mb. Síđan ţegar ég flutti hana yfir í Moggabloggiđ ţá varđ hún 5 mb. Moggabloggiđ virkar sennilega eins og Youtube ţ.e. breytir vídeóklippi í svokallađ flash video. 

Vonandi get ég öđru hverju komiđ međ hérna á blogginu ábendingar hérna til ţeirra sem vilja gera eigin vídeó. Ţetta er skemmtilegt tómstundagaman og skapandi iđja. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband