Úðuð list

Veggskreytingar og götulist er oft unnin með svona tækni þar sem lit er úðað yfir fleti úr úðabrúsum og notuð eru ýmis konar skapalón og tækni til að beina úðanum í ákveðnar áttir og svo er oft rispað eða þurrkað af síðasta litalag til að fá sérstaka áferð.  Það væri gaman að prófa svona.

Hérna eru nokkur videóklipp frá Google video um svona úðun.

Videó 1
Videó 2
Videó 3


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband