Bloggfrslur mnaarins, febrar 2007

Samt reykir flk

ekki-reykjaFlk meira httu a f krabbamein vegna erfa en a eru lka fjlmargir umhverfisttir sem valda v a vi erum lklegri til a f krabbamein. mlb.is var sagt fr mlaferlum Bretlandi ar sem kona vann ml en hn taldi sig hafa ori fyrir asbestmengun tengslum vi vinnu fur sns.

a m essu tilviki benda a tali er a 79. sund manns deyi Evrpu hverju ri af vldum beinna reykinga. er ekki veri a tala um alla sem deyja vegna eigin reykinga. Samband reykinga og krabbameina hefur veri lengi ekkt. a er auglst strum stfum llum reykingapkkum. a er banna a auglsa sgarttur. Samt reykir flk. Samt reykja mjg mrg ungmenni.

Sgarettur eru sterkt og httulegt eiturefni. Reykingar eru fkn sem flk rur illa vi a hemja og flk virist eiga erfitt me a htta sjlft. g tala af eigin reynslu, g var einu sinni strreykingamaur.

g held a ein rangursrkasta leiin til a gera reykingar tlgar s a skapa umhverfi ar sem er alfari banna a reykja og ar sem a er gert eins erfitt og hgt er a vera reykingamaur. g hlakka til egar banna verur a reykja veitingastum.


mbl.is Veiktist af krabbameini eftir a hafa fama fur sinn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Massaklur

g tek undir me Jnasi. etta er massaklur. etta er ekki smvgileg tknileg mistk.
mbl.is Lykilor snileg blog.is fyrir mistk
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Lyklar glmbekk

g tti n aldrei von v a lykilori mitt inn Moggabloggi yri neitt ruggt. a er a ekki slensku samflagi, netsiferi hrlendis er ekkert til a hrpa hrra t af, a er ekki langt Frttablai birti einkatlvupsta sem framhaldsefni hj sr og a var vst fum sem fannst neitt athugavert vi a. En g tti n ekki von v a a yru svona lmskar aferir notaar til a nappa lykilorunum af jinni... a birta lykilorin nest bloggsum. N hef g fengi tlvupsti essa orsendingu:

Fyrir mistk uppfrslu hugbnaar n morgun birtust nest bloggsum upplsingar um eiganda vikomandi su, ar meal lykilor eirra. essar upplsingar voru faldar forritska mjg nearlega sunni og lklegt a gestir suna hafi kynnt sr r. Til a koma veg fyrir misnotkun var lykilorum allra notenda blog.is breytt kjlfari og au send eim tlvupsti.

g vona svo sannarlega a etta s sannleikur sem stendur essari orsendingu en a er engin sta til annars en vera varbergi vi a etta geti veri vsvitandi gjr einhverra sem vilja komast yfir lykilor. Ekki lykilor inn moggabloggi heldur lykilor inn nnur netrmi v flk hefur tilhneigingu til a nota sama lykilori mrgum stum.

a er sta til a avara flk um a hafa einhverja reglu lykilorum og notendanfnum egar a skrir sig inn keypis netjnustur. A nota einhver srstk lykilor inn stai ar sem mjg miklu rur a arir komist ekki ggnin og nota alls ekki au smu lykilor inn stai eins og moggabloggi ea arar keypis netjnustur.

g vann einu sinni strri byggingu ar sem mrg fyrirtki voru. g fkk lykil a hsinu en fkk a vita a ef g tndi lyklinum yri g a borga tugi sunda v a ddi a a yrfti a skipta um lykla hj llu starfsflkinu hsinu. v miur held g a a s sams konar astur nna, egar Moggabloggi tndi lyklunum hj bloggurum. eir sem hafa nota sama lykilor einhver nnur netrmi og moggabloggi ttu strax skipta um lykilor alls staar.


Leirmtun - steypt mt

g er leirmtunarnmskeii hj srnu og held srstakt blogg um a leirmotun.blogspot.com

ar sem g skri hj mr hugmyndir og plingar og alls konar frleik um leir og leirvinnslu. a er alveg hgt a nota svona nm til a lra margt anna en a mta leir hndunum, g reyni a lra a sem g get um efnafri, bi mismun milli leirtegunda og hvernig ferli er fr v leirinn er mtaur og anga til maur tekur glerjaan grip t r ofni eftir hbrennslu. g velti fyrir mr hvort essi mguleiki til a tvinna saman verklega kennslu og listskpun vi efnafri og vsindi s ngu miki notaur sklanmi.

hverjum tma geri g ltil dr r leirklumpum sem vera afgangs. a er markmii hj mr a gera hundru af svona drum me t og tma og nota au til a skrsetja framfarir mnar leirmtun.

Akkrat nna er g a sp hvort g geti bi til mt til a steypa - a prfa einhvers konar fjldaframleislu. a arf a gerast nokkrum repum, fyrst a ba til frummynd, san a ba til mt utan um frummyndina. vonandi get g nota a mt. Fyrir jl prfuum vi a gera mt sem vi helltum postulnsleir og bj g til runna kertastjaka. Ljsi srst gegnum .

Hr er vde af egar vi gerum mtin:

Og hr er vde af v egar hellt er mtin:


grkvldi var g a vinna me postulnsleir sem er eins og tyggj og frekar erfitt efni a vinna . seinasta tma var g a vinna me grfan sklptrleir.


Rannsknarmoggabloggmennskan

Allt kviktFyrst skoppuu kartflur eftir glfinu en svo hafa r teki sig gervi hinna msu kvikinda. g s etta t r myndbrotinu... g er lka me frekar frjtt myndunarafl og s meira en sstGrin

Margir hafa btt sguna og reikna og plt, velt fyrir sr veltuhraa kartaflna, flagsmynstri msa og fjarlgar- og tmamlt atburarsina bakgrunni. Rannsknarbloggmennskan algleymingi. Ea ekkert a gerast eftir a klmingsumran d.

Enginn bloggar um matarkrfuna og matarveri.


mbl.is Kartflums Bnus?
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fanney Kastljsinu

Kastljsinu gr var vital vi astandendur Alsheimersjklinga. a var vital vi Fanney Propp. g hef ekkt Fanney allt mitt lf, mur okkar voru vinkonur, feur okkar voru stjpbrur, yngri systir hennar var vinkona og leikflagi minn bernsku og fjlskyldur okkar bjuggu sama sta alla bernsku mna, fyrst insgtu en san byggu foreldrar okkar bir blokk sama stigagangi Laugarnesveg og ar lumst vi upp.

Fanney var hetja okkar stelpnanna bernsku, egar vi yrum strar tluum vi a vera eins og Fanney, fallegar og alltaf flottum ftum og eiga flott herbergi og svo eignast krasta og barn og fara a ba eins og hn og byrja lngu ur a safna bi og geyma bdti fataskpnum okkar. Vi fylgdumst lotningarfullar me egar Fanney var a fara bll, hn kom me tskubla og efni og hannai ftin sn sjlf og Maja mamma hennar saumai nokkrum klukkustundum hana kjl handknnu saumavlina sna, g held a Fanney hafi fari njum kjl hvert ball. Vi litlu stelpurnar stlumst til a mta kjlana hennar, prfa mlningardti hennar og dst a bsafninu.

Fanney var lka vintramanneskja sem sigldi kunnar strendur og nam ar land og g fylgdist sem unglingur me frsgnum hennar og ri a komast til essa vintrastaa. Fanney og Erling fluttu til stralu kringum 1969 me litlu dttur sna. var hart ri slandi en stralar reyndu a f til sn innflytjendur, g man a um tma hugleiddu bi foreldrar Fanneyjar og foreldrar mnir a taka sig upp og flytja me fjlskyldur snar. g var spennt og s stralu sem framtarlandi og lagi hart a foreldrum mnum a flytja og g ska ess enn a au hefu flutt, g held a vi hefum spjara okkur gtlega stralu. En au fluttu bara Kpavog.

Fanney var me barni egar hn flutti til stralu og komin svo langt lei a au gtu ekki flogi heldur fengu far me stru faregaskipi og ferin tk a mig minnir einhverjar vikur. a voru htarstundir Laugarnesveg egar brfin fr Fanney stralu voru lesin, au voru lesin aftur og aftur og rtt um allt etta skrtna og nstrlega sem bar fyrir augu innflytjendanna, ferina yfir hafi, akomuna innflytjendabirnar og hvernig au komu undir sig ftunum, keyptu sr hs, innrttuu a fallega og komu sr fyrir samflaginu, lru tungumli, unnu og lu upp brnin. Fanney sendi skyggnur og ljsmyndir og a var hpunkturinn fjlskylduboum hj foreldrum hennar a sndar voru skyggnur og sagar njustu frttir af fjlskyldunni stralu - stanum hinu megin hnettinum ar sem var brennandi hiti egar skammdegi og veturinn var rgandi hr heima. g held a Fanney hafi hringt mur sna einu sinni ri og brfin voru margar vikur a berast milli stralu og slands.

Svo fr Haraldur brir Fanneyjar t til stralu kornungur maur vintraleit. Hann flutti til eirra og hann var tffari sem k um mtorhljli eins og hann hafi gert hr slandi. Svo var slysi. Haraldur var mtrhjlinu vegum stralu og lenti rekstri. Hann slasaist svo illa a hann komst aldrei til smu mevitundar og ur og gat ekki tj sig. Haraldur var fyrst lengi sjkrastofnun stralu en var san fluttur til slands sjkrabrum. Hann dvaldi hr Grenssdeildinni ar til hann d og mir hans heimstti hann hverjum degi. Fanney og Erling undu ekki stralu eftir etta fall. au fluttu aftur til slands me brnum snum til a vera nlgt ttingjum og vinum. Um svipa leyti og Haraldur slasast kom ljs a Addi, barni sem fddist stralu og fr murkvii yfir hafi mikla myndi urfa mikla asto lfinu.

a er erfitt a ala upp fatla barn samflagi eins og slenska samflagi var og a er jafnvel enn erfiara a vera nnasti astandandi fullorinna fatlara. Fanney hefur veri virk samtkum sem vinna a hagsmunum fatlara og hn hefur eins og svo margir foreldrar smu astum lagt miki sig og barist hart til a tryggja barni snu sem bestu lfsgi. Addi var Slheimum en br nna stuningsb. Nna hugsar Fanney um Erling manninn sem hn hefur veri gift meira en 40 r og hann ekkir hana ekki lengur.

IMG_6203 g hitti Fanney og Erling fyrir tveimur rum afmlisht Slheima Grmsnesi. au eru bi strglsileg og hress og g hefi ekki geta merkt a neitt vri a Erling ef g hefi ekki vita a fyrir. Hann var rinn og glaur og tk fullan tt gleskapnum. Hann var hjlpsamur og fr a skja handa okkur meira kaffi egar klraist r kaffiknnunni. En Fanney fr fljtlega sta a leita a honum, sagi a hann gleymdi stundum hva hann tlai a gera. Bara etta litla vivik sndi mr hvernig Fanney hefur unni. Hn hefur lagt miki sig til a lf Erlings veri sem brilegast, hamingjurkast og elilegast og hann fyndi sem minnst fyrir sjkdmi snum. g veit hn reyndi a ferast me honum og htti a vinna til a au gtu tt sem bestan og lengstan tma saman mean sjkdmurinn vri ekki svo langt genginn fram.

Fanney var hetja mn bernsku en hn er lka hetja sem g lt upp til dag. Ekki lengur fyrir fallegu ftin og fallega dtin sem var alltaf og er alltaf kringum hana heldur nna fyrir a hafa tekist vi margs konar erfileika lfinu og vaxi af eim sem manneskja og fyrir a hafa veri sto og stytta eirra sem urftu og urfa henni a halda og fyrir a hafa veri talsmaur eirra sem ekki geta tala fyrir sig sjlfa og barist fyrir rttindum eirra.


Smasexi fyrir 22 rum

a eru 22 r san hljmsveitin Village People sng lagi "Sex over the Phone" um keypt skyndikynni me asto samskiptatkninnar. Gaman a spila etta svona mrgum rum seinna.

Village People er skemmtileg camp hljmsveit og flestir textarnir tengdir hommamenningu. etta lag um smasexi er n bara meira camp dag en fyrir 22 rum.

Hr er gtur listi yfir lg nokkurra flytjenda Youtube.

Meira um camp HERMENAUT: Camp: An Introduction


Hverskonar st

Hverskonar stKlmunnendur og femnistar skiptast skeytum umrurinum um viskipti klmhpsins hj Katrnu nnu. tilefni af nlinum degi elskenda Valentnusardeginum og essari klmumru hef g teki bt r umrurinum upp etta vefskrp. a eru sds, Aalheiur og Beta sem hafa ori.

g teiknai etta skrp Inkscape.


Gsti og Gvendur Kompsi

Kompsumfjllunin um Byrgi var besti og hrifarkasti tturinn slensku sjnvarpi sasta ri, ekki bara vegna eirra uppljstrana sem ar komu fram heldur lka vegna ess hve miklum jarskjlfta slensku samflagi umfjllunin olli. etta ml afhjpai vond vinnubrg og vanviringu vi skjlstinga og almenning hj Byrginu en ekki sur hj llum opinberum eftirlitsailum sem og eim sem skrfuu fr peningakrnum. a sr ekki enn fyrir endann v hvaa hrif eftirskjlftarnir munu hafa.

Myndirnar af Gsta og Gvendi sem dregnar hafa veri upp nlegum Kompsttum eru strfenglegar - annars vegar af trarleitoga srtrarsafnaar sem segir sig hafa mtt til a lkna og leia djpt sokkna fkla til betri vegar en stundar kynlf sem einkennist af pyntingarlosta me skjlstingum snum og hins vegar af fanga Vernd sem gengur lka Gus vegum a eigin sgn, dmdur kynferisafbrotamaur sem reynir a nast brnum akkrat egar samflagi a vera hultast fyrir honum - mean hann situr inni.

essar tvr myndir af Gvendi og Gsta eru huga mr ornar tknmyndir um standi slandi rsbyrjun 2007 - um skinhelgina og hrsnina sem vafin er inn gustta og nnur valdakerfi svo sem valdakerfi ess sem lknar og ess sem er skjlstingur/fkill/vistmaur og brotalamirnar llum eim kerfum sem samflagi hefur til a passa egnana. Bir essir menn hafa fallegar og seiandi raddir sem hafa n til flks - vakningarsamkomum og tvarpi, eir tala sannfrandi en a er flett ofan af eim og eir skrlair annig a vi sjum hva er bak vi forhina trarleitoganum og traa KFUK strknum.

a var gaman a sj a moggabloggarinn og moggablaamaurinn Dav Logi fkk verlaun. g fletti upp gagnasafni Morgunblasins greinum hans um slensku friargsluna v g hef bi huga og innsn hva ar hefur gerst. Lengsta umfjllunin sem g fann var greinin Vopnaskak Parads 8. des (innskrning arf) og svo fann g nokkrar vihorfsgreinar. Grein Davs Loga um Vopnaskakin parads er gtis grein og frandi en etta er ekki beitt deilugrein. Frekar svona varfrnisleg skrif mjg samhljmi vi a sem stjrnvld eru a gera og breytingar herslum hj stjrnvldum og a er sjnarhorn valdhafans sem skn gegnum essa grein.


mbl.is Dav Logi fr tvr viurkenningar fyrir umfjllun um Guantanamo
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fndur dagsins - Sjlfrisafmliskort

Fndra 18 ra afmliskort og gjafapakkningegar unglingarnir vera tjn ra eir sr sjlfir og lkar eim a allvel. Hr er fndurhugmynd a einkar smekklegu 18 ra afmliskorti og gjafapakkningu sem rmar vel vi lfsstl essarar kynslar. Efni sem arf er vi hendina llum venjulegum heimilum, a er arf bara a pitsuumbir fr Dominos (ttu a vera ng af heima hj r nna megavikunni) og svo eru klipptir t stafir r einhverjum frblum og auglsingapsum og a arf lka lm og lmband. r essu er hgt a gera fallegt lti gjafahs og ef vill m nota bnus plastpoka sem undirlag og gar og tssa hann garskipulagi, blm og gangstga, tr og heita potta. essa fndurhugmynd m a sjlfsgu nota fyrir nnur afmli en 18 ra og er skemmtilegt a tengja efniviinn vi tilefni, t.d. ef bi er til kort fyrir 17 ra afmli er sniugt a nota eitthva sem minnir rntinn og blprfi svo sem blalguauglsingar, umbir fr Aktu Taktu og frdt fr bensnstvum.

Hnnun essa korts/gjafapakkningar er fr Kristnu Helgu


Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband