Leirmótun - steypt í mót

Ég er á leirmótunarnámskeiđi hjá Ásrúnu og held sérstakt blogg um ţađ leirmotun.blogspot.com

ţar sem ég skrái hjá mér hugmyndir og pćlingar og alls konar fróđleik um leir og leirvinnslu. Ţađ er alveg hćgt ađ nota svona nám til ađ lćra margt annađ en ađ móta leir í höndunum, ég reyni ađ lćra ţađ sem ég get um efnafrćđi, bćđi mismun milli leirtegunda og hvernig ferliđ er frá ţví leirinn er mótađur og ţangađ til mađur tekur glerjađan grip út úr ofni eftir hábrennslu. Ég velti fyrir mér hvort ţessi möguleiki til ađ tvinna saman verklega kennslu og listsköpun viđ efnafrćđi og vísindi sé nógu mikiđ notađur í skólanámi. 

Í hverjum tíma ţá geri ég lítil dýr úr leirklumpum sem verđa afgangs. Ţađ er markmiđiđ hjá mér ađ gera hundruđ af svona dýrum međ tíđ og tíma og nota ţau til ađ skrásetja framfarir mínar í leirmótun.

Akkúrat núna er ég ađ spá í hvort ég geti búiđ til mót til ađ steypa í - ađ prófa einhvers konar fjöldaframleiđslu. Ţađ ţarf ađ gerast í nokkrum ţrepum, fyrst ađ búa til frummynd, síđan ađ búa til mót utan um frummyndina. Ţá vonandi get ég notađ ţađ mót.  Fyrir jól ţá prófuđum viđ ađ gera mót sem viđ helltum postulínsleir í og bjó ég til örţunna kertastjaka.  Ljósiđ sérst í gegnum ţá.

Hér er vídeó af ţegar viđ gerđum mótin:

Og hér er vídeó af ţví ţegar hellt er í mótin:


Í gćrkvöldi var ég ađ vinna međ postulínsleir sem er eins og tyggjó og frekar erfitt efni ađ vinna í.  Í seinasta tíma var ég ađ vinna međ grófan skúlptúrleir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband