Fanney Kastljsinu

Kastljsinu gr var vital vi astandendur Alsheimersjklinga. a var vital vi Fanney Propp. g hef ekkt Fanney allt mitt lf, mur okkar voru vinkonur, feur okkar voru stjpbrur, yngri systir hennar var vinkona og leikflagi minn bernsku og fjlskyldur okkar bjuggu sama sta alla bernsku mna, fyrst insgtu en san byggu foreldrar okkar bir blokk sama stigagangi Laugarnesveg og ar lumst vi upp.

Fanney var hetja okkar stelpnanna bernsku, egar vi yrum strar tluum vi a vera eins og Fanney, fallegar og alltaf flottum ftum og eiga flott herbergi og svo eignast krasta og barn og fara a ba eins og hn og byrja lngu ur a safna bi og geyma bdti fataskpnum okkar. Vi fylgdumst lotningarfullar me egar Fanney var a fara bll, hn kom me tskubla og efni og hannai ftin sn sjlf og Maja mamma hennar saumai nokkrum klukkustundum hana kjl handknnu saumavlina sna, g held a Fanney hafi fari njum kjl hvert ball. Vi litlu stelpurnar stlumst til a mta kjlana hennar, prfa mlningardti hennar og dst a bsafninu.

Fanney var lka vintramanneskja sem sigldi kunnar strendur og nam ar land og g fylgdist sem unglingur me frsgnum hennar og ri a komast til essa vintrastaa. Fanney og Erling fluttu til stralu kringum 1969 me litlu dttur sna. var hart ri slandi en stralar reyndu a f til sn innflytjendur, g man a um tma hugleiddu bi foreldrar Fanneyjar og foreldrar mnir a taka sig upp og flytja me fjlskyldur snar. g var spennt og s stralu sem framtarlandi og lagi hart a foreldrum mnum a flytja og g ska ess enn a au hefu flutt, g held a vi hefum spjara okkur gtlega stralu. En au fluttu bara Kpavog.

Fanney var me barni egar hn flutti til stralu og komin svo langt lei a au gtu ekki flogi heldur fengu far me stru faregaskipi og ferin tk a mig minnir einhverjar vikur. a voru htarstundir Laugarnesveg egar brfin fr Fanney stralu voru lesin, au voru lesin aftur og aftur og rtt um allt etta skrtna og nstrlega sem bar fyrir augu innflytjendanna, ferina yfir hafi, akomuna innflytjendabirnar og hvernig au komu undir sig ftunum, keyptu sr hs, innrttuu a fallega og komu sr fyrir samflaginu, lru tungumli, unnu og lu upp brnin. Fanney sendi skyggnur og ljsmyndir og a var hpunkturinn fjlskylduboum hj foreldrum hennar a sndar voru skyggnur og sagar njustu frttir af fjlskyldunni stralu - stanum hinu megin hnettinum ar sem var brennandi hiti egar skammdegi og veturinn var rgandi hr heima. g held a Fanney hafi hringt mur sna einu sinni ri og brfin voru margar vikur a berast milli stralu og slands.

Svo fr Haraldur brir Fanneyjar t til stralu kornungur maur vintraleit. Hann flutti til eirra og hann var tffari sem k um mtorhljli eins og hann hafi gert hr slandi. Svo var slysi. Haraldur var mtrhjlinu vegum stralu og lenti rekstri. Hann slasaist svo illa a hann komst aldrei til smu mevitundar og ur og gat ekki tj sig. Haraldur var fyrst lengi sjkrastofnun stralu en var san fluttur til slands sjkrabrum. Hann dvaldi hr Grenssdeildinni ar til hann d og mir hans heimstti hann hverjum degi. Fanney og Erling undu ekki stralu eftir etta fall. au fluttu aftur til slands me brnum snum til a vera nlgt ttingjum og vinum. Um svipa leyti og Haraldur slasast kom ljs a Addi, barni sem fddist stralu og fr murkvii yfir hafi mikla myndi urfa mikla asto lfinu.

a er erfitt a ala upp fatla barn samflagi eins og slenska samflagi var og a er jafnvel enn erfiara a vera nnasti astandandi fullorinna fatlara. Fanney hefur veri virk samtkum sem vinna a hagsmunum fatlara og hn hefur eins og svo margir foreldrar smu astum lagt miki sig og barist hart til a tryggja barni snu sem bestu lfsgi. Addi var Slheimum en br nna stuningsb. Nna hugsar Fanney um Erling manninn sem hn hefur veri gift meira en 40 r og hann ekkir hana ekki lengur.

IMG_6203 g hitti Fanney og Erling fyrir tveimur rum afmlisht Slheima Grmsnesi. au eru bi strglsileg og hress og g hefi ekki geta merkt a neitt vri a Erling ef g hefi ekki vita a fyrir. Hann var rinn og glaur og tk fullan tt gleskapnum. Hann var hjlpsamur og fr a skja handa okkur meira kaffi egar klraist r kaffiknnunni. En Fanney fr fljtlega sta a leita a honum, sagi a hann gleymdi stundum hva hann tlai a gera. Bara etta litla vivik sndi mr hvernig Fanney hefur unni. Hn hefur lagt miki sig til a lf Erlings veri sem brilegast, hamingjurkast og elilegast og hann fyndi sem minnst fyrir sjkdmi snum. g veit hn reyndi a ferast me honum og htti a vinna til a au gtu tt sem bestan og lengstan tma saman mean sjkdmurinn vri ekki svo langt genginn fram.

Fanney var hetja mn bernsku en hn er lka hetja sem g lt upp til dag. Ekki lengur fyrir fallegu ftin og fallega dtin sem var alltaf og er alltaf kringum hana heldur nna fyrir a hafa tekist vi margs konar erfileika lfinu og vaxi af eim sem manneskja og fyrir a hafa veri sto og stytta eirra sem urftu og urfa henni a halda og fyrir a hafa veri talsmaur eirra sem ekki geta tala fyrir sig sjlfa og barist fyrir rttindum eirra.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: sthildur Cesil rardttir

g horfi vitlin vi essar hetjur, og hugsai me mr miki er gott a f svona innsn lf flks. etta snart mig miki og g srvorkenndi eim, samt sem ur fylltist g adun. Hve margar hversdagshetjurnar eru ekki hrna, og gott ml a sna okkur hinum hva hgt er a vera rulaus og hgt a taka fllunum vel og lifa me eim.

En a arf svo sannarlega a taka til msum svium flagsmlum okkar rka jflagi.

sthildur Cesil rardttir, 20.2.2007 kl. 13:39

2 Smmynd: Greta Bjrg lfsdttir

a er miklu meira en a segja a a sinna Alzheimer-sjklingi heimahsi. a flk sem a gerir arf allri eirri asto a halda sem unnt er fyrir heilbrigiskerfi a veita. Fyrst og fremst arf a hjlpa v til a geta tt snar frstundir, v a getur veri trlega reytandi og teki olinmina a hugsa um heilabilaan einstakling; a maur tali n ekki um s a hvern einasta dag og ntt ri um kring, eins og sumir astandendur urfa a gera.

Greta Bjrg lfsdttir, 20.2.2007 kl. 15:00

3 identicon

S etta lka og fann miki til me henni. Fannst hn koma vel fr essu vitali en hn sndi sinn yfirvegaa htt a tilfinningalega lag sem svona astur valda. etta er bi a vera lng bartta fyrst a hugsa um Adda og nna Erling Kv. Gunna Stella

Gurn Stella Gissurardttir (IP-tala skr) 20.2.2007 kl. 16:31

4 Smmynd: Edda Agnarsdttir

Salvr, akka r fyrir essa fallegu heimildasgu. etta er eitthva sem g er a hugsa um hverjum degi essa dagana og vikurnar. g pabba sem er me minnisveiki,svo essar hetjur gr, rgfu mr miki sem g get lrt af.

Edda Agnarsdttir, 20.2.2007 kl. 18:23

5 identicon

Salla mn akka r essi fallegu og upprvandi or til og um mig, g ekki allt etta skili. En vonanadi opnar etta umru pltkusanna og flks almennt v hve nausynlegt er a koma upp samblum og srhfri dagvistun og hjkrunarastu fyrir yngri Alzheimersjklinga. etta vital var teki upp okt sl. og ekki gefist tmi greinilega fyrr en n a sna a. San hefur margt ske og Erling minn t.d. kominn inn hjkrunarheimil ar sem hann rfar um lokaa deild me ru heilabiluu flki sem 20-30 rum eldra en hann. ar er engin afreying, ekki neitt sem hentar honum anna en a a er fari me hann stuttar gnguferir innanhss. En a kom eingngu til af krfu minni og a fer eftir v hvaa flk er vakt hvernig umnnun hann fr. arna er margt gott og hjartahltt starfsflk, en v miur er ar lka flk sem tti a vinna vi eitthva anna og allt of margir tala litla sem enga slensku. Allt yfirbrag heilabilunardeildinni er mjg sptalalegt, vantar alla heimilislega hlju umhverfi. g hef aldrei lifa eins erfian tma eins og essa tvo sustu mnui san hann var raun tekinn af mr og settur arna inn, g var ekki tilbin a sleppa honum. Einnig hef g alltaf sagt a egar a v kmi a hann yrfti stofnanavist tlai g ekki a " vinna" ar 6-8 tma dag vi a sinna honum, en til a vel vri yrfti g ess. Mr hefi tt lttara a f a ba um hann kistuna, heldur en a flytja hann hjkrunarheimili hann hafi sitt eigi herbergi og ba, en bara rfa allir ar um lka. Okkur vantar a hugsa meira um mannlega ttinn llu essu og g finn svo til me honum Erling mnum a mig verkjar hjarta hvert skipti sem g s hann arna. En lttari ntum, ekki vissi g a i hefu veri a vlast dtinu mnu, en vonandi hefur a veri gaman hj ykkur. Bestu kvejur til n og inna, Fanney

Fanney Propp Eirksdttir (IP-tala skr) 22.2.2007 kl. 11:51

6 identicon

Þakka þér fyrir þetta Salvör. Systir mín er sannkölluð hetja sem hefur unnið óeigingjarnt starf í mörg ár í baráttunni fyrir bætt kjör fatlaðra. Svo kemur nýtt málefni sem maður hefði ekki að óreyndu trúað að væri svona illa staðið að í samfélaginu - þjónustu við heilabilaða. Það að ekki sé til tekjutrygging fyrir ættingja sem ÞARF að ganga frá öllu sínu, atvinnu sem félagsstarfi, er fáránlegt. Það að hjúkrunarheimilin séu bara miðuð við að geyma sjúklinginn og hugsa um hann líkamlega er hart.  Í þættinum sem var í gær miðvikudag var sagt frá tilfinningum þess sem þarf að skilja móður sína eftir á verri stað en barn á leikskóla, það er EKKERT þar sem gleður var átakanlegt. OG ég veit að þannig hefur systur minni liðið.  Það er aldrei of seint fyrir stjórnvöld að bregðast við -- það er bara að gera það -- FRAMKVÆMA -- hætta að kasta boltanum milli ráðuneytanna tveggja félags og heilbrigðis og skapa litlar einingar þar sem fer fram venjulegt heimilislíf og starf, þetta er það sem þarf!

Regna (IP-tala skr) 22.2.2007 kl. 13:25

7 Smmynd: Salvr  Kristjana Gissurardttir

Gaman a heyra ykkur Fanney og Regna og rifja upp bernskuna Laugarnesvegi. Takk fyrir a gefa okkur svona innsn inn r astur sem fjlskyldur Alzheimer sjklinga eru . g held a a s mjg mikilvgt til a standi batni. a er vst alveg satt a a er ekki huga ng a manneskjulega ttinum, egar vi getum ekki hugsa um okkur sjlf urfum vi ekki bara lkamlega umhiru og a a s hreint hj okkur. g er varandi akklt fyrir a mir mn fkk a vera lknardeildinni Kpavogi sustu mnui vi sinnar. a er frbr staur og mjg vistlegt og fallegt umhverfi og yndislegt starfsflk, srhft hugsjnaflk. Miki vildi g a hjkrunarheimili fyrir veikt flk vru annig. Vi verum a reyna a vinna a v.

Hr er myndin sem g tk af ykkur Erling egar g hitti ykkur Slheimum:

http://farm1.static.flickr.com/22/24584803_d563232c9f_o.jpg

Salvr Kristjana Gissurardttir, 22.2.2007 kl. 15:12

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband