Föndur dagsins - Sjálfrćđisafmćliskort

Föndrađ 18 ára afmćliskort og gjafapakkningŢegar unglingarnir verđa átján ţá ráđa ţeir sér sjálfir og líkar ţeim ţađ allvel. Hér er föndurhugmynd ađ einkar smekklegu  18 ára afmćliskorti og gjafapakkningu sem rímar vel viđ lífsstíl ţessarar kynslóđar. Efniđ sem ţarf er viđ hendina á öllum venjulegum heimilum, ţađ er ţarf bara ađ pitsuumbúđir frá Dominos (ćttu ađ vera nóg af heima hjá ţér núna á megavikunni) og svo eru klipptir út stafir úr einhverjum fríblöđum og auglýsingapésum og ţađ ţarf líka lím og límband. Úr ţessu er hćgt ađ gera fallegt lítiđ gjafahús og ef vill ţá má nota bónus plastpoka sem undirlag og garđ og tússa á hann garđskipulagiđ, blóm og gangstíga, tré og heita potta. Ţessa föndurhugmynd má ađ sjálfsögđu nota fyrir önnur afmćli en 18 ára og er skemmtilegt ađ tengja efniviđinn viđ tilefniđ, t.d. ef búiđ er til kort fyrir 17 ára afmćliđ ţá er sniđugt ađ nota eitthvađ sem minnir á rúntinn og bílprófiđ svo sem bílalúguauglýsingar, umbúđir frá Aktu  Taktu og frídót frá bensínstöđvum. 

Hönnun ţessa korts/gjafapakkningar er frá Kristínu Helgu 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband