Bloggfrslur mnaarins, desember 2007

Mannrttindi og meginreglur - Fatlair nemendur heimaskla

Dmur Hstarttar 169/2007 fjallar um fatla barn og fjlskyldu ess og barttu foreldranna fyrir rttindum barnins til a taka tt samflaginu. Mir barnins er vinkona mn og g hef gegnum rin fylgst me barttu foreldranna fyrir sklagngu barnsins.

Ftlun barnsins var ljs egar a var nokkurra mnaa gamat. Foreldrarnir bjuggu sig vel undir a ala upp miki veikt barn, au leituu ra hj mrgum srfringum, au lsu sr til um sjkdm barnins og hvernig lklegt vri a hann raist og geru framtartlanir mia vi a, au tku virkan tt flagastarfi foreldra barna me srarfir og lru af reynslu annarra foreldra, au kynntu sr kenningar og rannsknir um ftlun og mirin fr srnm v svii. au skouu rttindi og mguleika barnsins til sklanms og leituu eftir rgjf og samvinnu hj msum ailum. au breyttu heimili snu og lfstl me hlisjn af ftlun barnsins og geru allt sem eirra valdi st til a uppvxtur og sklaganga barnsins yri sem farslast.

Sveitarflagi sem au ba er eitt rkasta og blmlegasta sveitarflag slandi. a er lg srstk rkt menntun og bi mjg vel a grunnsklunum og sklunum ar er unni gott starf. g veit a ar hefur veri unni fagmannlega a rrum fyrir nemendur me srarfir.

a er v hugunarefni hvers vegna sklaganga fatlaa barnsins var me essum htti og hvernig nfelldur hstarttardmur verur tlkaum af rum sveitarflgum. Verur essi dmur til ess a mrgum ftluum brnum verur tskfa r heimasklum snum? g hef alltaf tali a a s sklaus rttur barns a vera heimaskla en n segir Hstirttur essu mli: "...artt fyrir meginregluna lgum um grunnskla um a nm fatlara nemanda fari fram heimaskla vri ljst af athugasemdum me frumvarpi til grunnsklalaga, a ftlun nemanda kynni a vera slk a hann gti ekki stunda nm almennum grunnskla."

g satt a segja vissi ekki a athugasemdir me frumvrpum hefu lagagildi. Hafa r a? a er mjg einkennilegt a a skuli vera einhver meginregla en svo skuli vera hgt a gera hana gilda og merka me einhverjum athugasemdum me frumvarpi.

Hstirttur segir foreldrarnir einir og sr geti ekki teki kvrun um sklagngu barnsins, annig kvaranir veri a taka me hlisjn af mati srfringa vegum sklayfirvalda um hva barni vri fyrir bestu. etta hljmar skynsamlega a kann a vera annig astur a foreldrarnir su ekki bestu matsmenn um menntun barna sinna. a er hltur hins vegar a vera elilegt a foreldrar geti bei um mat hj srfringum sem tengjast ekki vikomandi sveitarflagi.

r frtt Morgunblasins:

"Hstirttur segir artt fyrir meginregluna lgum um grunnskla um a nm fatlara nemanda fari fram heimaskla vri ljst af athugasemdum me frumvarpi til grunnsklalaga, a ftlun nemanda kynni a vera slk a hann gti ekki stunda nm almennum grunnskla. Mat v hvort barn fengi noti kennslu vi sitt hfi heimaskla tti samkvmt lagakvinu bi undir foreldra ess og kennara og ara srfringa.

flist forsjrskyldum foreldra a afla barni snu lgmltrar frslu og ra persnulegum hgum ess og v vri a eirra valdi og byrg a skja um sklavist fyrir barn srskla sama htt og a vri almennt valdi eirra og byrg a innrita barn skla. essum skyldum bri foreldrum a gegna svo sem best henti hag barnsins. au vru annig bundin vi kvaranir essum efnum, a taka tillit til mats srfringa vegum sklayfirvalda um hva barni vri fyrir bestu.

Segir Hstirttur a foreldrar konunnar hafi v ekki tt fortakslausan rtt a hn nyti agangs a almennum grunnskla heimabygg. Taldi Hstirttur ekki, a konunni hefi tekist a sna fram a fullngt vri skilyri skaabtalaga varandi r kvaranir sklayfirvalda Seltjarnarness, semkonan taldi a hefi falist lgmt meinger gegn frelsi hennar, frii, ru ea persnu."


mbl.is Brinn gat neita stlku um sklavist
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Eru niurstur fjlskipas hrasdms vikvmt feimnisml sem ekki m blogga um?

a eru tluverar takmarkanir v a tj sig vefrmi eigu Morgunblasins. Mr finnst s fdus hj eim moggablogginu a geta blogga um frtt vera mjg sniugur. Hins vegar er ritskoun v hvaa frttir m blogga um og hverjum a jnar minna sniugt. a er skiljanlegt ef um er ra slys ea gnaratburi ar sem margir eiga um srt a binda og ggn um hva gerist eru ljs a a s teki r sambandi tenging frttar og bloggs. a er alveg augljst a a a flk getur blogga um frtt ir a almenningur getur haft auvelt yfirlit yfir hvernig frttin virkar ara og a getur leitt til mgsingar ar sem stur skrll hrpar daua yfir einhverjum sem ekki hefur veri dmdur af neinum dmstli. Besta dmi um a er auvita mli um hundinn Lkas.

En hvers vegna m ekki blogga um dma fjlskipas hrasdms Norurlandi vestra?

Slin frttina er essi:

Kennari dmdur fyrir kynferisbrot gegn nemanda

Svo g taki orrtt r frttinni:

"Fram kemur niurstu fjlskipas hrasdms, a samband kennarans og stlkunnar st fr rinu 2003, egarstlkan var 13 ra og til rsins 2006. ar segir einnig, ame v a taka upp kynferislegt samband vi nemanda sinn, sem vari langan tma, hafi maurinn frami alvarlegt trnaarbrot, sem ung refsing liggi vi a lgum.

Manninum verihins vegar virt til mikilla mlsbta, a gagnkvmt starsambandhafi veri milli hans og stlkunnar oghann hafi lst v, a fyrir sitt leyti hefi hann vilja halda v fram og gera a opinbert. v kva dmurinn askilorsbinda refsingunaa fullu."

a eru margar starfstttir sem vinna me flki sem er skjlstingar eirra ea eim a einhverju leyti hir. ar m nefna lkna og sjklinga, gefatlaa einstaklinga og sem annast , starfsflk og kennara sklum og nemendur. Margir hsklar hafa srstaka stefnu um kynferislega reitni (sexual harassment). Hr er kafli r stefnu Stanford hskla um kynferislega reitni:

Consensual Sexual or Romantic Relationships

    1. In General: There are special risks in any sexual or romantic relationship between individuals in inherently unequal positions, and parties in such a relationship assume those risks. In the University context, such positions include (but are not limited to) teacher and student, supervisor and employee, senior faculty and junior faculty, mentor and trainee, adviser and advisee, teaching assistant and student, coach and athlete, and the individuals who supervise the day-to-day student living environment and student residents. Because of the potential for conflict of interest, exploitation, favoritism, and bias, such relationships may undermine the real or perceived integrity of the supervision and evaluation provided, and the trust inherent particularly in the teacher-student context. They may, moreover, be less consensual than the individual whose position confers power or authority believes. The relationship is likely to be perceived in different ways by each of the parties to it, especially in retrospect.

      Moreover, such relationships may harm or injure others in the academic or work environment. Relationships in which one party is in a position to review the work or influence the career of the other may provide grounds for complaint by third parties when that relationship gives undue access or advantage, restricts opportunities, or creates a perception of these problems. Furthermore, circumstances may change, and conduct that was previously welcome may become unwelcome. Even when both parties have consented at the outset to a romantic involvement, this past consent does not remove grounds for a charge based upon subsequent unwelcome conduct.

      Where such a relationship exists, the person in the position of greater authority or power will bear the primary burden of accountability, and must ensure that he or she - and this is particularly important for teachers - does not exercise any supervisory or evaluative function over the other person in the relationship. Where such recusal is required, the recusing party must also notify his or her supervisor, department chair or dean, so that such chair, dean or supervisor can exercise his or her responsibility to evaluate the adequacy of the alternative supervisory or evaluative arrangements to be put in place. (Staff members may instead, as an option, notify their local human resources officer.) To reiterate, the responsibility for recusal and notification rests with the person in the position of greater authority or power. Failure to comply with these recusal and notification requirements is a violation of this policy, and therefore grounds for discipline.

    2. With Students: At a university, the role of the teacher is multifaceted, including serving as intellectual guide, counselor, mentor and advisor; the teachers influence and authority extend far beyond the classroom. Consequently and as a general proposition, the University believes that a sexual or romantic relationship between a teacher and a student, even where consensual and whether or not the student would otherwise be subject to supervision or evaluation by the teacher, is inconsistent with the proper role of the teacher, and should be avoided. The University therefore very strongly discourages such relationships.

a m geta ess a stefna Stanford hskla gerir r fyrir a nemendur su fullveja og fullornir en gerir samt r fyrir a sambnd kennara og nemenda samrmist ekki kennarastarfinu a s me samykki beggja aila.

slenska mli sem fjlskipaur hrasdmur ingar um fjallar um samband kennara og 13 ra barns.


Hva er blogg? Talandi hausar

Youtube myndbndin fr Commoncraft hafa fari sigurfr um heiminn en ar eru mis fyrirbri netheimum tskr. Hr er eitt njasta myndbandi eirra og a fjallar um blogg og ber titilinn "Blogs in Plain English". Fleiri myndbnd fr eim m skoa commoncrafts.com/show.


essi myndbnd eru frbrt dmi um hvernig hgt er dran og einfaldan htt a tskra fyrirbri og me v a nota lkingaml sem notendur skilja, vsa til annarra verkfra sem eir nota daglega lfinu. a eru svona myndbnd sem g vil a nemendur mnir geti gert, svona stutt og skemmtileg og hnitmiu snikennsla. a eru margir sem lta svo a kennsla eigi a vera talandi hausar og kennsluvde eigi a vera kennari vi tflu.

berkley-youtube

Skjmynd af myndbndum um lffri fr Berkeley sna a kennslutknin er hefbundin

Nna hefur Berkeley hsklinn Bandarkjunum sem og arir hsklar sett fullt af kennslumyndbndum vefinn, Google vide. etta eru fn myndbnd en etta eru bara upptkur r kennslustundum, kennari a flytja fyrirlestur vi grna tflu. Sumir kennarar gera a reyndar mjg vel og a er fnt a f a skyggnast svona inn hsklatma einum besta hskla heimsins. Stundum er ekki veri a skrifa tflu heldur er kennarinn me glrur ea bl sem hann snir. En a sem g hef s af efni ar er ekki efnistk sem taka mi af njum milum, a a taka upp kennslustundir og setja Google vide er a sumu leyti lkt og taka prenta efni og setja a vefinn pdf skjali.

Vissulega er vefumhverfi gtis lei til a mila efni, ef til vill besta leiin sem vi hfum dag og vissulega getur svona milun gert hefbundna kennslu betri, nemendur geta tt agang a upptkum af kennslustundum og spila aftur tti sem eir n ekki fyrstu. En svona notkun tkninni er ekki byltingarkennd. Svona notkun tkninni er a sem flestum dettur fyrst hug - a nota tknina til a gera a sem g geri dag betur. En til langs tma mun breytt milunatkni gegnum vefinn vera til ess a vi sem vinnum vi kennslu og mis konar frslu verum a breyta vinnubrgum okkar og endurskilgreina hva felst starfi okkar. a getur veri a inn starf okkar komi n vifangsefni og a er ruggt a vi getum mila efni betur me v a nota au tkifri sem n milunartkni gefur og sj okkur sem kennara ekki eingngu sem talandi hausa fyrir framan krtartflu

Myndbandi "Hva er blogg?" er aeins meira takt vi nja tma Netheimum en myndbandsupptkurnar af talandi hausum a halda fyrirlestra Berkeley.


Tmi hj augnlkni

HreindrahjrSem betur fer g tma hj augnlkni eftir viku. g er skelfingu lostin af arir bloggarar sj og g a sj essari mynd hreindr og mbl.is a "einn tarfurinn er me krnu af ru hreindri fasta snum eigin hornum samt margra metra drsu af rafmagnsgiringarvr."

Eina sem g s essari mynd er snjr og fjall og giringarstaurar og nokkrar dkkleitar stir.

Flott mynd samt.

g s bara giringastauranna, a er nttrulega eilegt r v a tarfurinn er binn a vefja llum giringarvrnum um hornin.


mbl.is Me allt hornum sr
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Murdoch nna bi Wall Street Journal og Myspace

Rupert Murdoch hefur nna gert hi virta fjrmlatmarit Wall Street Journal a snu svi. Murdoch ekkja netverjar v hann Myspace. Hann vst slatta af tmaritum og dagblum lka. Hva tlar hann sr me Wall Street Journal? a er ekki vst a a jni hagsmunum frjlsrar fjlmilunar a allir farvegir netsamskipta su smu hendi. Alla vega hef g misjafna reynslu af Myspace undir Murdoch og skrifai g um a greinarnar

En nna egar slenska fjrmlavintri er bi og a snggklnar efnahagslfinu er gtt a rifja upp a a skiptast hrarveur og slskin og a eru blsnar upp blrur viskiptalfinu og sumar essara blara springa me hvelli.

Hr er myndband sem fer nna sigurfr um heiminn, ar er sungi um busluganginn og vntingarnar og hpi kringum web 2.0 umhverfi. Vi essi eldgmlu netheimum sem munum eftir netblrunni sem sprakk um rsundamtin lifum okkur algjrlega inn etta lag.

Ealbloggarinn Gumundur Magnsson skrifai um Murdoch bloggi Fr Clinton og fjlmilarnir

a er ekki ntt fyrir stjrnmlamenn a vera undir vernd ess sem getur toga alla spotta. tli Murdoch kaupi einhvern tma hi slenska Fons? tli Fons veri bi a kaupa Moggann og moggabloggi?


mbl.is Murdoch kaupir Wall Street Journal
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hningur, blettahnir, smhveli, hnsa

Skemmtilegt a hfrungar leiki sr fjruborinu Grafarvogi Reykjavk. g hef oft s seli ar. Vonandi vera ekki veiihagsmunir stangveiimanna til ess a svona dralfi veri trmt. a fer ekki vel saman a hafa drar lax- og silungsveiir og seli og hvali. a er hins vegar miklu vermtara fyrir almenning Reykjavk og feralanga sem hinga koma til a skoa nttruna a hafa essa skemmtilegu gesti heldur en peningahagsmunir t af stangveii Ellianum.

g tk eftir a a var engin grein slensku wikipedia um hninga svo g skrifai grein. Hningar heita vst lka blettahnar og eir eru af tt hfrunga og tthvsl tannhvala. Bloggarar sem skouu myndband Morgunblasins greindu hvalinn sem hning og treysti g eirra greiningu.

En svona til a Morgunblasfrttamenn viti framtinni meira um hninga er nna komin greinin mn wikipedia og hn vsar myndefni sem hjlpar til a greina essa hvalategund. g tk eftir a a var afar lti efni vef Hafrannsknarstofnunar um hninga, bara ein grein. a er miki af gu efni sem Hafr hefur gert um msa fiska.

g ver n a passa a skrifa grein um sandsli brum wikipedia. Sandsli eru trlega mikilvg fukeju margra dra og geta breytingar sandslastofni sem stafa af hlnun jarar haft mikil hrif bskilyri eirra dra.

g fann youtube etta skemmtilega myndband sem ber titilinn Hningar Garinum og g er a sp hvort etta s teki sj af kfurum vi sland nlgt Garinum Suurnesjum ea hvort titillinn s bara listrnt valinn. a er mikil fengur af v ef kafarar taka svona myndir af dralfinu sjnum, vi eigum ess ekki kost a sj a ru vsi.


g fann t a etta er myndband fr kfun vi sland, a m sj mrg skemmtileg myndbnd hj kfunarsklanum. a mtti segja mr a fleiri og fleiri fengju huga a kafa vi sland. a er kannaur heimur vast hvar.
mbl.is Sjaldsur gestur a hnsast
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Pisa 2006 - Hvers vegna standa slensk brn sig ekki betur?

N hafa veri birtar niurstur r Pisa rannskninni 2006 og niurstaan er vonbrigi fyrir sland. frttatilkynningu fr menntamlaruneyti segi m.a.:

"Nmsmatsstofnun s um framkvmd rannsknarinnar slandi og tku allir grunnsklar og velflestir nemendur 10. bekkjar tt henni. knnuninni nna var srstk hersla nttrufri ar sem reyndi ekkingu nemenda msum svium raunvsinda, frni eirra til a tlka vsindalegar stareyndir og nota vsindaleg rk.

niurstum skrslunnar kemur fram a llum greinum hefur staa slands mia vi arar jir versna milli ranna 2000 og 2006, mest lesskilngi en minnst strfri. nttrufri lendir sland 27. sti af 57 lndum, rtt fyrir nean mealtal OECD landa. lesskilningi lendir sland 24. sti, einnig rtt fyrir nean meatal OECD, og 17. sti strfri, rtt fyrir ofan mealtal OECD. egar undirfg nttrufrinnar eru borin saman kemur ljs a slenskir nemendur eru slakastir lf- og vistfri, nstbestir elis- og efnafri, en sterkastir jar- og stjrnufri.

lesskilningi hefur frammistaa slenskra nemenda hraka marktkt fr rinu 2000. eim nemendum sem lenda lgsta hfnisrepinu hefur fjlga og eim sem lenda efsta hfnisrepinu fkka, bi lesskilningi og nttrufri. hefur frammistaa nemenda eftir landshlutum breyst milli rannskna. Vestfirir, Norurland eystra og vestra sna bestu frammistu landshluta, en Austurlandi samt Reykjavk og ngrenni hrakar mest fr rinu 2000."

a vekur athygli a Finnland kemur mun betur t r essari knnun en sland. Hvers vegna er sland ekki sama rli og Finnland? etta eru lnd me svipaa menningu og a mrgu leyti smu astur menntamlum, vi ltum oft til Finnlands og annnarra Norurlanda sem fyrirmyndar og reynum a breyta okkar kerfi annig a teki s upp a sem reynst hefur vel ar. g nefni ar srstaklega herslu Finna kennaramenntun og vel menntaa kennara, vi hfum s a a hefur gefi ga raun Finnlandi og ori driffjur fyrir finnskt samflag og efnahagslf. N er einmitt unni a v a breyta kennaramenntun slandi og auka menntun kennara annig a hn veri sambrileg vi a sem hn er Finnlandi og rum eim lndum ar sem best ykir a verki stai. Menntamlarherra mun leggja fram frumvarp um a essu ingi. a er afar mikilvgt a hl a grunnmenntun kennara og bta hana en a tekur langan tma a hafa hrif, Ef kennaramenntun er breytt dag og flutt yfir M.ed. stig tskrifast kennarar me breyttu menntun ekki fyrr en eftir nokkur r og ntskrifair kennarar eru ekki nema brot af llum kennurum landinu. Smn saman mun fjlga kennurum me M.ed. prf og sambrilega menntun en a verur um langt skei margs konar menntun meal kennarastttarinnar t.d. m nefna a a su meira en tuttugu r san kennaramenntun grunnsklakennara var flutt hsklastig eru enn starfandi margir kennarar landinu me gamla kennaraprfi. Til langs tma er sennilega engin ager hrifarkari til a auka gi menntunar landinu en a hafa vel menntaa kennara en menn vera a tta sig a a er ekki skyndilausn sem skilar rangri strax nsta ri a auka grunnmenntun kennara.

a er annig me kennarastarf eins og mrg nnur strf a starfsvettvangurinn breytist og a er mikil rf endurmenntun og endursklun. N eru sem betur fer miklu meiri mguleikar fyrir starfandi kennara a fara framhaldsnm og fjarnm hefur gert mgulegt bi a stunda slkt nm mefram starfi og heimabygg.

a er ekki mjg langt san s staa var sums staar slandi a str hluti kennara var n grunnmenntunar og kennslurttinda. a tti srstaklega vi um suma stai landsbygginni, ar voru t kennaraskipti og afar erfitt a f menntaa kennara sem lengdust. g held a besta og farslasta agerin til a stykja dreifar byggir slandi hafi veri egar flki baust a stunda heildsttt hsklanm, riggja ra kennaranm sinni heimabygg gegnum fjarnm. KH var fyrsta stofnunin sem bau upp annig nm og er n svo komi a meira en helmingur nemenda er fjarnmi. a er gfurleg breyting skmmum tma.

a geta veri margar stur fyrir v a slensk brn koma ekki betur t Psa. Meal stna geta veri a menntun kennara s ekki ngu g og kennslan sem brnin f s ekki ngu g og au nmsggn og vifangsefni sem lg eru fyrir au su ekki ngu g. a getur lka veri a psa rannsknin mli ekki nema svi hefbundins sklanms og okkar styrkleikar og aukning frni njum svium komi ekki a llu leyti fram ar.

a eru nokkur atrii sem g vil benda sem hugsanlega geta skrt etta:

1. ri 2006 er a mrgu leyti einkennilegt r, a er r uppgangs og yfirspennu atvinnumarkai slandi, a er grarleg eftirspurn eftir vinnuafli, srstaklega hfuborgarsvinu.

2. Raungreinar og vsindahyggju er ekki srlega htt skrifu gildi ea hampa slensku samflagi, a er ekki lg srstk hersla essar greinar sklakerfinu og t.d. miklu meiri adun er aujfrum sem hafa mikil umsvif en vsindamnnum og hugvitsmnnum.

3. slenskt samflag er hrari lei me a vera tvtyngt samflag, str hluti af menningu ungmenna og starfsumhverfi fullorinna er nna ensku ea rum tungumlum en slensku. slenskan er hru undanhaldi sem samskiptamiill slensku samflagi. Unglingar eru inn margs konar tknkerfum, au eru lsari mis tunguml og tknkerfi en eru hugsanlega vegna essa umrts ekki eins g eim lesskilningi sem pisa mlir.

a er vissulega arft fyrir okkur a ra hva veldur v a slensk brn koma ekki betur t r Pisa og a er m.a. hugunarefni og hyggjuefni hve illa slenskir nemar koma t r lffri og vistfrittum. etta eru svi sem vi urfum a leggja rkt vi og f unglinga til a skilja mikilvgi essa. Hr bum vi vi ysta haf ar sem nttran er miklu vikvmari en svum ar sem lfsskilyri eru hagst og vi hfum strbrotna og srstaka nttru og vistkerfi. tmum ar sem tekist er um me hvaa htti hlendi og aulindir landsins skuli nttar og ar sem inaarsjnarmi og vistfrisjnarmi takast varar miklu a unglingar hafi skilning og huga essum svium. a bendir auk heldur allt til ess a essi ml veri mikilvgari nstu rum.

a eru mrg og mismunandi menntakerfi og kennsluaferir heiminum og uppeldissgunni. Sums staar ykir a eina sniuga menntunin a lta brn lra utana. Sstakleglega ykir a gefast vel me alls konar gurkilegt og mannbtandi efni sem mikilvgt ykir a brn kunni skil t.d. ykir sums staar gtt a lta brn lra utana kraninn. Svoleiis nm hjlpar rugglega brnum vi vissa frni og er hugarleikfimi sem btir minni. En a er vands a a s mikilvgt fyrir slensk brn a vera slku staglnmi og a mikilvgasta sem tti a vera leiarljs um menntun barna er a hafa sn hvers konar veruleiki bur eirra framtinni.

a er ekki sniug afer a bakka marga ratugi aftur bak eins og Atli Hararson stingur upp pistlinum:

Ltum sklana gera minna svo brnin lri meira


mbl.is sland undir mealtali
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

lfadansinn

Ert sjlfur lfur? Ef svo er getur komi t r lfhlnum og breytt r og num jlalfa sem syngja og dansa. Hr er lfadansinn ar sem g dansa mijunni og dtur mnar sta Lilja og Kristn Helga dansa me: http://www.elfyourself.com/?id=1140762129

g fattai ekki alveg hvernig g gti sungi me, a urfti a hringja smanmer USA svo g htti vi a. a tekur smtma a hlaa essu upp ur en vi byrjum a dansa.

Jlalfar: sta Lilja, Salvr, Kristn Helga

a er gt hugmynd til a gleja brnin fjlskyldunni a ba til svona dansandi jlalfa me myndum af eim.


mbl.is Ljsin tendru slartrnu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Wikipedia undir Creative Commons leyfi

Veistu hva CC BY-SA ir? Ef veist a ekki er rtti tminn nna til a setja sig inn a. CC merkir a efni s me Creative Commons hfundarleyfi BY merkir a urfir a vsa upprunann og SA er skammstfun Share Alike en a merkir a ef notar etta efni n verk verur einnig a gefa au t undir CC leyfi. Sem sagt, etta er hfundarrttarleyfi sem er gerlkt v eignarttarkerfi hugverka og eim hfundarrttarlgum sem vi lifum vi nna og a sem meira er etta er birtingamynd nju efnahagskerfi ea llu heldur dreifingarkerfi stafrnna hluta sem n er a eflast og dafna Internetinu. etta skiptir ig mli, etta skiptir alla mli sem nota Wikipedia og vilja nota efni fr rum eigin verk. N hafa Creative Commons, Wikipedia og Free Software Foundation lagt saman krafta sna og samhft frjls hfundarrttarleyfi og a GFDL leyfi sem Wikipedia er nna me verur samhft vi CC BY SA leyfi.

Sj essa frtt Breaking news: Wikipedia announces Creative Commons compatibility!

sti prestur okkar Wikipedians hann Jimmy Wales tilkynnti etta San Franssk gr undir dynjandi lfaklappi og fagnaarpum eins og heyra m og sj essu youtube myndbandi:


Fyrri sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband