Fndur og DIY hugsun

dyrin-stor-og-sma.jpg N er g dottin niur fndur. J, veit... jlin og allt a. En g er ekki byrju jlafndrinu, n er g a fndra ll kvld alls konar stafrnt fndur. etta byrjai allt me v a g fkk mr prentara heim.

a var ekkert erfitt a rttlta prentarakaupin essum sustu og verstu. fyrsta lagi var ni prentarinn hrbillegur. ru lagi er etta miki galdratki, ekki bara prentari heldur er etta lka maskna sem getur ljsrita og ekki ng me a, hann getur lka skanna inn.

Svo vantai mig grju til a skanna inn reikninga, nna egar Magns er Afganistan og g er a stssa llu og a er erfitt a bera a undir hann Kandahar nema g geti sent skannaa pappra anga.

Svo var n reyndar aal rttlting mn til a kaupa prentarann/skannann/ljsritunarvlina a me essu undratki gti g skanna inn reikninga. a er nefnilega annig me essa reikninga sem g f bum og bnkum slandi a a er segin saga a egar g lok rsins ea miklu seinna tla a fara a grufla eitthva eim er allt gufa upp blainu, allar tlur ornar snilegar. etta gildir um flestalla strimla og tlvutprentanir sem maur fr afhent. a er langt san g yfirgaf heim viskipta en mig grunar a essi viskiptamti a lta reikninga og tlur gufa upp s einhver partur af slenska efnahagsundrinu.

En sem sagt... g fkk mr prentara/skanna til a skanna inn reikninga.

etta virkar alveg, prentar rlvel t strfridmin hennar Kristnar en g hef ekki enn fundi hj mr rf til a prenta neitt t. Nema fndur.

g er bin a fndra einn nani fugl me mnu eigin munstri. g notai vinnuteikninguna fr nanibird.

g er nefnilega v a pappr og prent s strfnt fndur og svona gott agengi a litaprentara getur gefi flki kost a ba til margt sniugt me brnum ... j og sjft ef a er barnslegar slir eins og g.

Reyndar tti g a byrja aftur me fndurtt hr blogginu mnu. a er anda hins nja sjlfsurftarbskapar eftirhrunsranna og svo fndur svo mikill partur af eirri vinnhef sem g skynja a er vinnuhef ntmans og gengur t a hver maur er sundjalasmiur og spottakarl sem reddar sr sjlfur og ntir hitt og etta fr rum. etta er lka anda sjlfbrrar runar ef fndri snr a v a finna n not fyrir a sem maur er httur a nota til einhvers.

a er gaman a skoa vefi eins og Instructables

Hr eru nokkrar slir fyrir stafrna fndrara svona til a byrja einhvers staar

http://www.papercritters.com

http://toy-a-day.blogspot.com/

... stay tuned fyrir fndurtt Salvarar...

Hr eru eldri fndurblogg fr mr

Fndur dagsins : Zapatista vetrarhfur

Skrappblogg og skissublogg

Fndur dagsins - Sjlfrisafmliskort

Fndur dagsins - Framsknarlokkar

Hmmm...tti essi prentari ekki a vera aallega fyrir reikninga?


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Eygl

g lka svo islegt DT : ) Nota a svo sem ekkert rosalega miki en trlega gilegt a geta gripi etta allt einu tki.

Alvarlegur galli minni grju er veri blekinu, ff.

Eygl, 3.11.2009 kl. 02:50

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband