Föndur dagsins - Framsóknarlokkar

Föndur - framsóknarlokkarFyrsta föndur dagsins er ţessir eksótísku eyrnalokkar. Ég náđi mér í tvo barmmerki á nítíuára afmćlinu í gćr og svo keypti ég festingarnar í föndurbúđ neđarlega á Skólavörđustíg. Ţađ tók innan viđ mínútu ađ föndra ţetta og kostnađurinn viđ festingarnar var hverfandi.  

Ég er ađ skrifa manifesto fyrir bloggföndriđ mitt en ţađ á ađ vera í diy anda, nota hluti sem eru auđfáanlegir, kosta lítiđ eđa gefnir og nota ţá alls ekki á ţann hátt sem til var ćtlast heldur búa til eitthvađ nýtt sem hefur einhverja nýja merkingu eđa bođskap.

Núna nćstu mánuđi muni föndrarar hafa mikinn ađgang ađ alls konar pólitísku hráefni, barmmerkjum, blöđrum, pappírsdóti og ţess háttar og ţađ er upplagt ađ föndra eitthvađ nýtt úr ţessu, jafnvel setja saman merki frá mismunandi stjórnmálaöflum í hálsfestar eđa eđar list sem mađur ber á sér eđa klippimyndir  eftir ţví hvernig stjórnarmynstur  föndrarinn vill sjá eftir kosningar.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér finnst einkennileg ţögn ţín, Salvör, um atburđi undanfarinna daga. Ţeir ađilar sem ţú hefur kappkostađ ađ mćra í gegnum tíđina reynast vera spillingargćjar af verstu tegund. Síđan ţegar reynt er ađ fá ţá til ađ gangast viđ barninu byrjar balliđ. Ţađ er ekki gengist viđ einu né neinu og allt öđrum ađ kenna.

Ţađ kemur líka fram í grein hjá Guđm Steingríms ađ téđur Óskar Bergsson hefur orđiđ uppvís áđur ađ ţvílíkri spillingu. Nú sitja ţessir menn viđ kjötkatlana og ausa úr ţeim yfir vini og samflokksmenn. Fjármuni almennings.

Vertu nú sjálfri ţér samkvćmt og láttu okkur vita hvađ ţér finnst!!!!

Alla (IP-tala skráđ) 18.12.2006 kl. 00:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband