Keyrđi yfir umferđareyju

Hér er ćsispennandi og glćný frétt frá visir.is. Svo virđist sem mađur hafi keyrt yfir umferđareyju. Hann var sem betur fer í bílbelti.  Rannsóknarblađamenn hafa komist ađ ţví ađ ţetta gerđist allt vegna ţess ađ mađurinn skóf ekki rúđurnar á bílnum áđur en hann settist undir stýri.

Ég er sćl ađ búa í landi ţar sem svona frásagnir eru fréttir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband