17.12.2006 | 01:00
Keyrði yfir umferðareyju
Hér er æsispennandi og glæný frétt frá visir.is. Svo virðist sem maður hafi keyrt yfir umferðareyju. Hann var sem betur fer í bílbelti. Rannsóknarblaðamenn hafa komist að því að þetta gerðist allt vegna þess að maðurinn skóf ekki rúðurnar á bílnum áður en hann settist undir stýri.
Ég er sæl að búa í landi þar sem svona frásagnir eru fréttir.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- Facebook og Instagram liggja niðri
- Rauðagull Íslands
- Útgöngubann - Sóttvarnarlög á Íslandi og hryðjuverkalög í Bre...
- Hver borðar minka og hesta?
- Blóðmerahald á Íslandi - frásögn sjónarvotts
- Ammoníum-nítrat í Áburðarverksmiðjunni og vöruhúsi Eimskips
- "Stóru fangelsin fyrir sunnan"
- Borgaralaun, Bandaríkjaþing og Kórónukreppan
- Gunna var í sinni sveit - rasismi og kvenfyrirlitning
- Blómastúlka frá Möðruvöllum
- Veikir leiðtogar
- Guðinn í geðillskukastinu...
- Mezzogiorno
- Einræðisherrann í Ungverjalandi fær mest úr hjálparpakka EU v...


Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.