11.1.2007 | 19:18
Föndur dagsins : Zapatista vetrarhúfur
Ég held áfram međ föndurţátt á ţessu bloggi og föndurhugmynd dagsins er Zapatista vetrarhúfur fyrir íslenska veđráttu. Ţetta eru einkar klćđilegar flíkur og henta vel fyrir íslensk vetrarveđur. Auđvelt er ađ prjóna svona húfur og má prjóna bćđi á hringprjón og sem klukkuprjón eđa garđaprjón. Svo má skreyta húfurnar međ ýmsum merkjum og ţćr ţurfa ekki endilega ađ vera svartar og ţađ má gjarnan setja húfu á húfu.
Ţađ má líka kynna sér uppruna húfunnar hérna:
Lausleg samantekt um zapatista-uppreisnina í Mexíkó og
Fleiri myndir af ţessum fallegu húfum
Zapatista menningin er mjög myndrćn og tíđkast ađ skreyta byggingar og veggi og bera borđa međ myndum. Zapatistar eru uppreisnarmenn sem berjast fyrir réttindum frumbyggja í Chiapas sem er fátćkasta hérađiđ í Mexíkó.
Meginflokkur: Tölvur og tćkni | Aukaflokkur: föndur | Breytt 27.10.2007 kl. 13:15 | Facebook
Athugasemdir
Ţađ veitir náttúrlega ekki af hlýjum og góđum húfum í ţessum kulda en ég yrđi sennilega hálfhrćdd ef ég myndi mćta einhverjum í myrkri međ svona húfu ;)
Björg K. Sigurđardóttir, 11.1.2007 kl. 21:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.