Ein tlva barn - kaupa tvr

Loksins gleileg frtt. g hef fylgst lengi me run OLPC, (One Laptop Per Child) og held a a s eitt a mest spennandi sem n er a gerast runarsamvinnu. g held hins vegar a a s of miki lti me tlvuna sjlfa, a sem kemur til me a stranda varandi notkun er ekki bara vlbnaur heldur a a vantar kennara sem kunna a skipuleggja nm ar sem allir nemendur hafa slka fartlvu og a vantar nmsefni fyrir essar tlvur.

Sniugt a styrkja barn runarlandi me v a kaupa tvr svona. Eitt af nrsheitunum hj mr er lka a vinna a efni fyrir ung brn sem gti veri hluti af nmspakka fyrir svona tlvur .e. a vinna efni sem er me CC leyfi annig a hver sem er geti nota a fram og breytt v.


mbl.is Barnafartlva seld almenningi ggeraskyni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Rnar Haukur Ingimarsson

Sniugast hugmynd sem g hef s lengi, verur vonandi jlagjfin r slandi.

Rnar Haukur Ingimarsson, 11.1.2007 kl. 01:35

2 Smmynd: www.zordis.com

Bara a runin s rtt og henti eim sem eiga a taka mti gjfunum. a er mikil vesld sem rkir og arft a leggja li.

www.zordis.com, 11.1.2007 kl. 08:23

3 Smmynd: www.zordis.com

Bara a runin s rtt og henti eim sem eiga a taka mti gjfunum. a er mikil vesld sem rkir og arft a leggja li.

www.zordis.com, 11.1.2007 kl. 08:23

4 Smmynd: lafur fannberg

kvitta

lafur fannberg, 11.1.2007 kl. 08:25

5 Smmynd: Gumundur sgeirsson

Spurt er :"spurning hvort essi brn urfa ekki frekar malarulyf, hreint vatn ofl ur en a fer a surfa neti"?

Svar: Kannski er neti einmitt auveldasta leiin sem au hafa agang a, ekki til a vera sr ti um slka hluti, heldur a sem meira mli skiptir fyrir runarrki, agang a ekkingunni. getur sent eim eins miki af malarulyfjum og vilt, en au munu samt halda fram a deyja um lei og httir a senda au, v egar au klrast er engin ar sem hefur tk a framleii meira af eim. Me v a veita flki agang a tkni og ekkingu er hinsvegar hgt a veita eim mguleika a standa sjlft fyrir slkri uppbyggingu, og mean getum vi sem hfum a rlti betra sni okkur a einhverjum rum brnum verkefnum essu svii og gert enn betur sta ess a beina llum okkar krftum eingngu a einkennum vandamlsins. Besta leiin til a hjlpa flki er a gera v kleift a hjlpa sr betur sjlft! Brn fullornast t.d. ekki fyrr en au hafa lrt a taka byrg eigin velfer, v a er grundvallaratrii v a n persnulegum rangri og framfrum roskaferlinu sem lfi er.

Gumundur sgeirsson, 11.1.2007 kl. 09:59

6 Smmynd: Tryggvi Thayer

g tek undir me Gumundi hr fyrir ofan a essi gagnrni um a gefa lyf og mat stainn fyrir tlvur missir marks. Auvita a hafa huga hvernig ru lnd geta stula a bttum hag og velfer runarlndum. En a a dla t mat og lyf n ess a stula a v a flk veri sjlfbjarga essum og rum mlum gagnast lti egar til langs tma er liti. etta skapar bara samflag ar sem eir vanmttu vera hir minnihlutanum sem hefur mismikinn huga a rtta fram hjlparhnd.

Varandi OLPC og hvernig hn ntist...

g hef lka fylgst grannt me essu verkefni og hef blogga miki um a hr blog.is og enska blogginu mnu http://blog.lib.umn.edu/thay0012/leapfrog/ Eitt sem g hef teki eftir, og vaki athygli , er hversu algengt er a gagnrnendur verkefnisins annahvort misskilja a algjrlega ea a hluta. Algengast er a gagnrnendur einblni tknina, a tlvurnar eru bklaar t af v a r eru ekki me margkjarna miljnmegaria rgjrva og njasta X-tugsund skjkorti o.s.frv. En eins og Negroponte, forsprakkinn, hefur bent margoft er OLPC ekki tkniverkefni, heldur menntaverkefni. Ennfremur er etta menntaverkefni sem byggir kveinni hugmyndafri, "constructionisma" Seymour Paperts (sem aftur mti byggir "constructivisma" Piaget/Bruner/Vygotsky o.s.frv.), sem er gegnum gangandi innan MIT, ar sem verkefni er uppruni.

Literatrinn um ennan frilega grunn sem OLPC verkefni byggir svarar gagnrni Salvrs. v er haldi fram a ungir sem aldnir lra mest af v a f a prfa sig fram, tta sig snum rfum, og finna t hvernig hgt er a nota tkni (og anna) til a uppfylla essar arfir. S.s. tlvurnar eru hugsaar sem vinnubekkir, bi fyrir unga flki sem fr r hendurnar, og fyrir sem koma til me a tba efni fyrir r. annig a eitt aalmarkmii me OLPC verkefninu er a setja tknina hendur eirra sem hafa takmarkaan agang a hvetja til a tileinka sr hana eigin forsendum. Og ef hugsar um a, meikar etta fullkomi sens. Svona frum vi ( ruum lndum) a essu og svona ttu eir runarlndum a f a gera etta. Og ef vi fylgjumst vel me eigum vi rugglega eftir a lra fullt af essu.

Tryggvi Thayer, 11.1.2007 kl. 15:53

7 Smmynd: Salvr  Kristjana Gissurardttir

g tek undir me Tryggva og Gumundi. En a ir ekki a a eigi neitt a draga r malarulyfjasendingum og annari runarasto etta verkfri btist vi.

Til langs tma er skynsamlegast a gera flk sem mest frt um a bjarga sr sjlft. Ein lei til ess er a mennta flk og kenna v a nota verkfri og afla sr sjlft ekkingar um vandaml og hvernig a leysa au.

essi nja tlva er eitt slkt verkfri.

Annars fann g vefsu sem g hafi gert fyrir meira en tta rum ar sem einmitt er fjalla um hugmyndir Negroponte. a var lngu fyrir tma essarar fartlvu.

Hugmyndir N. Negroponte um sklastarf Upplsingald

Salvr Kristjana Gissurardttir, 11.1.2007 kl. 18:13

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband