Banna a birta mynd af Hallgrmskirkju

Hallgrmskirkjaa m ekki vera mynd af Hallgrmskirkju Wikipedia alfriritinu. a stendur til a henda t af Wikipedia llum myndum af byggingum eftir Gujn Samelsson. a er hryllilegt vegna ess a Gujn hefur einmitt teikna margar byggingar sem eru helstu kennileiti Reykjavk. a er flt ef ekki m vera grein Wikipedia me mynd af Hallgrmskirkju, jminjasafninu , Landakotskirkju ea Hskla slands. a stendur lka til a henda t myndum af gamla Hrassklanum Laugarvatni og af Akureyrarkirkju.

Hver er stan? Finnst flkinu sem sr um sameiginlega myndasafni fyrir Wikipedia llum jtungum Gujn teikna hallrisleg og ljt hs, er a ess vegna sem a a fjarlgja af Wikipedia allar myndir af byggingum sem hann er skrifaur arkitekt af?

Nei. a er ekki stan. a eru myndir af alls konar drasli Wikipedia og a eru margar myndir ar. Nnar tilteki eru sameiginlega myndasafni Wikipedia nna um 5.4 milljnir mynda og a stefnir allt a a hr s a koma einn besti gagnagrunnur yfir frjlsar myndir sem allir mega nta sr.

stan fyrir a n stendur til a rfa burt myndir af Hallgrmskirkju og jminjasafninu og Hsklanum og Landakotskirkju er meingllu slensk hfundarrttarlg.

annig er a hfundarrttur helst anga til 70 r eru liin fr v a hfundur lst. Hs teljast hnnunarverk og hfundarrttarlg gilda um au. Hins vegar hafa mrg rki t.d. BNA srstakar klslur snum hfundarrttarlgum sem undanskilja myndir af byggingum. sland hefur enga slka klslu.

Raunar eru hfundarrttarlg mikil kyrkingartk allri skpun stafrnu samflagi ntmans. essi lg passa engan veginn fyrir skvikt og stengt samflag a sem miklu fleiri eru virkir og taka tt a skapa og endurblanda efni.

g var a skoa vef Menntamlaruneytis og rakst tilkynningu um a runeyti hefi stafest gjaldskr Myndstefs vegna endurbirtingar myndverka. g reyndi aeins yfir essa verskr og hn var alveg t htt fyrir a efni sem flk er a framleia og dreifa dag. g rlegg llum a sniganga eins miki og hgt er efni sem er me hefbundnum hfundarrtti og reyna a nota efni sem er me svoklluu "Creative Commons" hfundarrtti. Myndir og anna efni sem nna er sett wikipedia verur a hafa eitt slkt hfundarleyfi (cc-by-sa ea svipa) og wikipedia tekur ekki lengur vi myndum nema r su me svo opnu hfundarleyfi a a megi afrita r a vild, lka viskiptatilgangi. etta hefur miki a segja fyrir sland. Ef vi ltum feramennsku sem einn tilvonandi og vaxandi atvinnuveg hj okkur skulum vi tta okkur a fyrsti vikomustaur Netinu fyrir sem eru a kynna sr sland er einmitt Wikipedia og a skiptir miklu mli a a megi vera myndir af slenskum byggingum ar. a m lka bast vi a wikipedia gagnasafni veri lka gagnalind fyrir erlenda ferajnustuaila. a er v beinhart tap a mega ekki hafa myndir af slenskum byggingum Wikipedia en g get ekki s a neinn s a gra. a m t.d. ekki hafa myndir af verkum einstakra slenskra arkitekta ar nema a su gamlir arkitektar og meira en 70 r liin fr v a eir ltust.

g tk saman etta nmsefni um Hfundarrtt og Interneti, ar eru leibeiningar um Creative Commons.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jhannes Laxdal Baldvinsson

g er ekki alveg a skilja etta. Hva er myndverk samkvmt skilgreiningu laganna? M g ekki taka ljsmynd af mlverki sem g og birta hana blogginu mnu? Og m g ekki taka mynd af Hallgrmskirkju og psta henni netinu?

p.s Takk fyrir wikilexuna, tla a skoa hana nnar sar

Jhannes Laxdal Baldvinsson, 10.11.2009 kl. 16:36

2 Smmynd: Smundur Bjarnason

Salvr, ert minn guru hfundarrttarmlum. Skil a vel a Wikipedia vilji hafa allt sitt hreinu fyrst gefi er leyfi til a nota myndirnar.
Margt sambandi vi hfundarrttarml er afar umdeilanlegt og oft hafa reglur veri settar v sambandi me rttindi tgefanda eingngu huga en ekki neytenda.

Smundur Bjarnason, 10.11.2009 kl. 16:59

3 identicon

Hfundarrttur kemur lka veg fyrir a hgt s a njta myndverka slenskra listamanna. a m ekki nlgast au vefnum. ar af leiandi eru flest meistaraverkin grafin og gleymd kjllurum listasafna ea bak vi luktar dyr opinberra stofnana.

Hr arf a vera gagnger breyting . Hfundarrttarlgin eru dragbtur alla frslu ntmanum.

haflii vilhelmsson (IP-tala skr) 10.11.2009 kl. 20:21

4 Smmynd: Brkur Hrlfsson

Djfull eru fyrirtki ferajnust djpum skt. Me myndir af Hallgrmskirkju, og fleiri verkum arkitekta og listamanna vefsum snum.

Og hva me Gullfoss, Geysir ea Heklu ? Er skaparinn mikli dauur ?

etta er n meiri dellan.

Brkur Hrlfsson, 11.11.2009 kl. 12:19

5 Smmynd: Gsli Ingvarsson

etta virist vera lgskringatskan sem kvarar a allt sem er skrifa lg er Lg. Undantekningar essu geta v vara vi Lg.

Allt sem er banna lgum er banna og a sem er ekki leyft samkvmt lgum er v banna lka. ( g er ekki lgfrur en svona blasir etta vi mr)

Gsli Ingvarsson, 11.11.2009 kl. 12:46

6 identicon

En er ekki heimilt einmitt a taka myndir af byggingum og birta? a er bi a bta inn Hfundalg grein 16:

16. gr. Heimilt er a taka og birta myndir af byggingum, svo og listaverkum, sem stasett hafa veri varanlega utanhss almannafri. N er bygging, sem ntur verndar eftir reglum um byggingarlist, ea slkt listaverk, sem ur greinir, aalatrii myndar, sem hagntt er til markasslu, og hfundur rtt til knunar, nema um blaamyndir ea sjnvarpsmyndir s a ra.

S (IP-tala skr) 11.11.2009 kl. 13:30

7 identicon

Mr finnst a n minnsta mli a mega ekki birta myndir af ekktum byggingum. a sem verra er a ef tekur myndir nnast hvar sem er slandi bakgarinum num lendir einhver bygging lkast til inn myndinni og er ljsmyndin n orin afleitt verk.

Sem dmi hef g teki ljsmyndir thverfum slands til kortagerar OpenStreetMap og gefi r myndir t undir fjlsu leyfi. Arktektar essara bygginga gtu fari a krefja mig um knun vegna essa enda eru myndirnar mnar arna ornar afleitt verk.

var Arnfjr Bjarmason (IP-tala skr) 11.11.2009 kl. 14:00

8 identicon

slensk lg banna ekki birtingu essara mynda Wikipediu. a er misskilningur. 14.grein hfundalaganna tiltekur srstaklega a slkar myndir megi birta " sambandi vi gagnrni, vsindi, almenna kynningu ea rum viurkenndum tilgangi, enda s hn ger innan hfilegra marka og rtt me efni fari".

Wikipediubirting er ekki fjrhagslegum tilgangi og v umdeilt a hn er heimil. Mnnum getur fundist a a tti a breyta hfundalgunum, en etta ml kallar amk ekki a.

Stefn Plsson (IP-tala skr) 11.11.2009 kl. 14:02

9 identicon

Stefn,

g vil byrja v a taka a fram a g er ekki lgfringur. Aftur mti held g a rksemdarfrslan n gangi ekki upp, a minnsta kosti ekki mia vi a sem tkast dag. g vil samt taka a fram a g vil me essari athugasemd skapa umru sem leiir rttmti notkunar verka sum eins og Wikipedia ljs.

Byggingar njta verndar hfundarttar vegna skpunar arkitektsins. Ljsmyndir af byggingum eru afleidd verk af skpun arkitektsins. Notkun eirra " gagnrni, vsindum, almennri kynningu ea rum viurkenndum tilgangi" getur ekki veri leyfileg af smu stu og Wikipedia ea arir vettvangar geta ekki teki lag ( mp3 ea ru snii) ea afleidd verk af lagi og dreift v sum snum " almennu kynningarskyni". a vri lgleg afritunartaka ea lgleg endurnting verksins.

etta miast heldur ekki eingngu vi tnlist. Wikipedia m heldur ekki birta kvikmyndir, bkatexta ea anna hfundarttarvari efni, jafnvel svo a tilgangur Wikipedia s ekki fjrhagslegur og s tlaur almennri kynningu. a gilda engar srreglur um myndir af byggingum slandi, eins og Salvr segir, sem ir a smu lg gilda um myndir af byggingum og gilda um tnlist.

Tryggvi Bjrgvinsson (IP-tala skr) 11.11.2009 kl. 14:47

10 identicon

Nei Tryggvi, fjrtnda greinin heimilar essa notkun klrlega - enda uppfylli notkunin kvein skilyri. Hfundarttur texta kemur ekki veg fyrir a nota megi hann rttan htt ef geti er heimilda og ekki er um hra endurbirtingu a ra. Me essari grein er skrt og skilmerkilega sagt a a m nota myndefni ennan htt.

Einmitt vegna fjrtndu greinarinnar samanburur vi hljskrr ekki vi.

Wikipedia er v 100% rugg, tt engar breytingar yru gerar hfundalgunum. Hitt er svo anna ml hvernig t.d. notkun svona myndum auglsingapsum gefnum t til a auglsa vrur og jnustu kmu t fyrir dmi.

Stefn Plsson (IP-tala skr) 11.11.2009 kl. 15:21

11 identicon

Stefn: ert v miur a misskilja um hva etta ml snst.

Fyrir a fyrsta er vert a taka fram hva er essu tilfelli ruvsi vi slensk lg en t.d. Bandarsk lg. Ef g tek ljsmynd slandi og Bandarkjunum sem inniheldur ekkent anna en ara ljsmynd (t.d. sknnun) upprunalegi hfundur ljsmyndirinnar enn hfundarttinn enda er mn mynd afleitt verk.

Hinsvegar er undantekning fr essu flestum stum heiminum egar um er a ra tistandandi mannvirki almannafri, t.d. byggingar. Ef g tek mynd af nbyggri byggingu Bandarkjunum g fullan rtt minni mynd og get gefi hana t undir hverjum eim skilmlum sem g vil, en ef g geri slkt hi sama slandi hfundur byggingarinnar krfu myndina mna ef g gef hana t. Og g arf a semja vi hann ur en g gef rum leyfi til a nota myndina.

Tilvsanir nar 14. gr. hafa lti me etta a gera. 14. greinin gegnir svipuu hlutverki og fair use lg Bandarkjunum. .e. skv. henni m vitna verk og nota t.d. myndir af byggingum tengslum vi einhvers konar umfjllun. etta leyfi er allt of rngt. Skv. 14. grein mtti t.d. ekki nota tvr ea fleiri myndir Wikipedia greininni um Gujn Samelsson n ess a nijar hans eigi rtt knun.

ar fyrir utan er a stefna Wikimedia stofnunarinnar a byggja upp frjlst safn af texta og myndefni sem m nota hvaa tilgangi sem er og graskyni. a eru t.d. far vefsur sem birta Wikipedia greinar samt auglsingum (og gra ar me v), verkefni sem gefa t Wikipedia bkaformi gegn gjaldi o.s.f.

a er gerlegt a vera leggja a herar eirra sem vilja endurnota Wikipedia a finna t hvort eirra notkun fellur undir „gagnrni, vsindi, almenna kynningu ea annan viurkenndan tilgang“. Srstaklega ef teki er tillit til ess a a eru um 200 jrki heiminum, hvert me sna tgfu af lgum sem setja fram lka frjlsa skilmla.

var Arnfjr Bjarmason (IP-tala skr) 11.11.2009 kl. 16:30

12 identicon

Raunar eru hfundarrttarlg mikil kyrkingartk allri skpun stafrnu samflagi ntmans. essi lg passa engan veginn fyrir skvikt og stengt samflag a sem miklu fleiri eru virkir og taka tt a skapa og endurblanda efni.

essi setning hr verur a teljast r til slkra vansa og viringarleysi gagnvart vinnu annarra slkt a furu stir. S krafa sem endur mar a ljsmyndir skuli frar og agengilegar llum til nota hvern ann mta sem til er er landi.

g geri ekki r fyrir a srt til a vinna fyrir mig frtt allan ann mta sem mr dettur hug mnu vefrna hugarflugi ea hva. a hvarflar heldur ekki a mr s frekja a fara fram slkt. En hr fer fram a helgasti rttur hvers myndhfundar s af honum rifinn og raun me v fram a myndhfundar vinni frtt. vlk frekja!!!

g hef aldrei vita ara eins afr a neinni starfsgrein eins og essa grein na og ykir hn me lkindum enda full af rangfrslum og bulli.

A mlast me v a menn greii heiarlegt lgmarks gjald fyrir notkun verkum annarra tti a vera sjlfsagt og llum upplagt en hr mlir gegn v og me slkum frekju rkum a manni verur glatt.

Wikipedi er ekkert ggerar fyrirtki heldur gra maskna og sett upp sem slk. Af henni hafa eigendur umtalsverar tekjur og a tluvert mun meiri en menn halda.

A tla a a menn leiti fyrst inn wikipedia til a f upplsingar um sland snir mikin skort skilningi og eli vefsins og v hvar og hvernig menn vera sr t um upplsingar. slendingar skildu frbija sr a wikipedia geri fleiri kynsloir heimskar en ori er v ar er oftar en ekki strlega galla samansafn af russlu svo g viti ekki me vissu hva sagt er um sland enda nota g reianlegri vefi til upplsingaflunar.

Ferajnustan stlar faglegar ljsmyndir af og fr slandi Ferajnustan hefur bori gfu a leita til fagmanna varandi r myndir og gert v tak undanfrnum rum. Fyrir r myndir er greitt samkvmt taxta myndstefs (og stundum hrra) og hefur ferajnustan ekki tali a eftir sr hinga til enda um vgt gjald a ra.

kristjan (IP-tala skr) 11.11.2009 kl. 18:53

13 identicon

Mr finnst essi umra undarleg og vera undarlegum villigtum. Einnig tel g a erfingjar kveinna listamanna su ekki a gera minningu vikomandi listamanns neinn greia me v a rna bkstaf laga um hfundartt sta ess a meta hvert tilvik fyrir sig me a a markmii a heira minningu listamannsins.

Lgin eru skr sbr 16 grein hfundarttarlaga:

16. gr. Heimilt er a taka og birta myndir af byggingum, svo og listaverkum, sem stasett hafa veri varanlega utanhss almannafri. N er bygging, sem ntur verndar eftir reglum um byggingarlist, ea slkt listaverk, sem ur greinir, aalatrii myndar, sem hagntt er til markasslu, og hfundur rtt til knunar, nema um blaamyndir ea sjnvarpsmyndir s a ra.

Hver er markassalan birtingu myndanna Wiki? Akkrat engin. Wikipedia er opi alfririt og er hvorki a selja agang a myndunum n a selja neitt tengt slandi essu tilviki.

a er ekki markmi laganna a binda hendur eirra sem lpast til a taka ljsmynd borg og b bara vegna ess a a er arkitekt sem hannai hsi bakgrunni.

orkelL Hararson (IP-tala skr) 11.11.2009 kl. 20:16

14 Smmynd: Kristjn Logason

Nnara og tarlegra svar mitt vi essu bloggi m finna sjonarmid.com

Kristjn Logason, 11.11.2009 kl. 21:21

15 identicon

Sl Salvr.

Margt m segja um hfundarrtt og reyndar ekki sst hfundarrtt slenskra arkitekta, sem mr finnst neitanlega ganga nokku langt. Mig langar a gera anna atrii frslu inni a umtalsefni. segir ar einum sta:

"... wikipedia tekur ekki lengur vi myndum nema r su me svo opnu hfundarleyfi a a megi afrita r a vild, lka viskiptatilgangi."

Hr er ekki lengur vi slensk hfundarrttarlg a sakast, heldur hafa forsvarsmenn Wikipediu teki allt of einstrengingslega afstu.

tt t.d. atvinnuljsmyndari veiti leyfi til a kvein mynd s notu n endurgjalds svo lengi sem hn er ekki birt gaskyni, verur hann eftir sem ur a geta skili sr endurgjald egar myndin er birt hagnaarskyni.

g satt a segja bgt me a tra a Wikipedia taki svona - mr liggur vi a segja - hringlandi vitlausa afstu. Hvar er essa nju reglu a finna?

Jn Danelsson (IP-tala skr) 11.11.2009 kl. 23:02

16 Smmynd: Smundur Bjarnason

Kristjn Logason. a getur vel veri a sum sjnarmi Salvarar sambandi vi hfundarrttarml su umdeilanleg. ekkingu hefur hn samt mikla essum mlum, a veit g vel v g hef fylgstbi me henni ogeim marga ratugi. Athugasemd n hr og grein n "sjonarmid.com" eru r til strskammar.

Smundur Bjarnason, 11.11.2009 kl. 23:55

17 Smmynd: Kristjn Logason

Srstaklega slmt a lgin eru sjlfkrafa nna annig a s sem br eitthva hugverk til hann hefur sjlfkrafa einkartt v og arir mega ekki fjlfalda a og nota inn snum verkum.

essi setning Salvarar tekin af "frsluritinu" wikipedia segir allt sem segja arf og v arf g eki a skammast mn.

Hr gerir hn frekju krfu a f a taka a sem g hef skapa, g og g er a reyna a afla mr viurvris me og fer fram a a meiga nota a a vild og fara me eins og henni snist n ess a g hafi nokku um a a segja.

A slkt skuli koma fr lektor vi H er me slkum einsdmum a g ekki or.

Hva tli yri sagt ef hn krefist ess a f reytt a labba inn nstu b og taka ar nokkra fiska af v hana vantai fisk hakk pottrtt og hrai jflgsins gfi henni ekki tma til a velja fisk a kaupa.

Ef ,hn og fleir sji ekki frnleika essarar krfu er illa komi fyrir jflaginu

S einfalda og sjlfsaga krafa mn a ekki s vai sktugum sknum yfir verk mn og g haldi eim rtti mnum a stjrna v hvar, hvenr og hvernig au birtast er ekkert sem g kem nokkurntman til me a skammast mn fyrir.

Kristjn Logason, 12.11.2009 kl. 00:40

18 identicon

Jn Danelsson: etta er ekki n afstaa Wikipedia, verkefni hefur veri frjlst alfririt fr fyrsta degi. Allir sem leggja fram efni til verkefnisins samykkja a gera a undir skilmlum sem tilgreina a arir megi nota a, dreifa v, breyta v og bta gegn gjaldi eur ei.

Bi , orkell og Stefn gera au mistk a gera r fyrir v a bara tt Wikipedia vefurinn sjlfur s ekki rekinn hagnaarskyni urfi efni sem ar s sett inn ekki a vera undir skilmlum sem gera etta kleift. Ef a vri tilfelli vri ekki hgt a gefa Wikipedia t tkjum eins og Wikireader ea binda riti bk og selja Amazon.

Kristjn: a vantar nokku upp a Salvr skrifi algerlega tvrtt um essi ml en g f ekki s hvernig hefur svo hraparlega misskili a sem hr um rir a hefur skrifa 3 athugasemdir og einn bloggpst eim tilgangi a sl skjaldborg um afstu sem enginn er a mla gegn.

Allar ljsmyndir og efni vefum eins og Wikipedia eru gefnar t sem frjlst efni af fsum og frjlsum vilja af hfundum ess. Ef persnulega vilt ekki taka tt v a byggja upp frjlst gagnasafn sem lsir heiminum getur bara sleppt v a taka tt Wikipedia (ea stofna itt eigi frjlsa alfririt).

a sem er veri a leggja til er a ljsmyndir eins og kaldhnislega nokk hefur sett inn bloggi itt su alfari eign ljsmyndara ( essu tilfelli n) en ekki a hluta til eigu ess sem hannai bygginguna sem myndavlinni var beint a.

Ef telur a essi breyting lggjfinni vegi a inni sttt bi g i a hafa huga a ert fyrir a fyrsta ekki arkitekt, og annan sta a flestir atvinnuljsmyndarar heiminum (Bandarkjunum, og meirihluta Evrpu) starfa lndum ar sem r klslur sem hr er veri a leggja til a su hfundalgum eru hluti af lggjfinni n egar.

var Arnfjr Bjarmason (IP-tala skr) 12.11.2009 kl. 11:12

19 Smmynd: Kristjn Logason

sjlfu sr er ekkert vi a a athuga ef einhver vill gefa myndina sna og erfitt a koma veg fyrir slkt. Hins vegar er g hrddur um a flran veri ekki litrk listinni ef allir fara hinn eina sanna gagnagrunn til a n myndina sem ar er.

a lifir nefnilega enginn v a gefa vinnu sna. Ekki einu sinni Salvr er til a gefa vinnu sna enda hygg g a hn yggi fn laun hj H. Hn hins vegar tlast til a arir geri slkt.

Einnig er rtt a gera athugasemdir vi a ef kennari H fordmir me grein sinni hfundarrttarsamtk og gerir v a grafa undan atvinnuvegi eirra sem starfa vi myndskpun eins og Salvr gerir me v a kenna flki a sniganga slkt efni eins og hn gerir wiki su sinni sem og essari setningu hr:

g rlegg llum a sniganga eins miki og hgt er efni sem er me hefbundnum hfundarrtti

Kennari sem kennir verandi kennurum slkt ber hvorki viringu fyrir flki n ess strfum.

eir sem eitthva ltillega hafa kynnt sr hfundartt vita sem er a myndbirting mn blog su minni brtur ekki bga vi hfundartt Gujns, en ef menn sj ekki hvers vegna hafa eir hinir smu ekki kynnt sr lgin ngu vel.

Hva varar hfundarrttarbreytinguna sem veri er a tala um nr hfundarttur yfir alla myndhfunda. Lgin sem i svo misvsi urfa einnig a taka tillit til annarra hluta s.s opinberra bygginga, eignarttar og fleira.

Hver sem eitthva veit um hfundartt bandarkjunum veit a tgefendur ar taka t.a.m ekki vi myndum af byggingum nema a me fylgi undirrita leyfi eigenda a birtingu.

Kristjn Logason, 12.11.2009 kl. 11:29

20 Smmynd: Salvr  Kristjana Gissurardttir

Kristjn: g bi ig a lesa vel a sem var Arnfjr skrifar. g held a srt verulega a misskilja a sem g legg til. g er EKKI a leggja til a a su brotin lg hfundarrtthfum, vert mti er g a beina v til flks (og srstaklega nemenda sklum) a taka ekki frjlsri hendi hfundarrttarvari efni og birta a einhverju rafrnu umhverfi og alls, alls ekki taka n leyfis hfundarrttarvari efni fr rum og nota a til endurblndunar eigin hugverkum.

a hins vegar tekur allt of langan tma a f leyfi hfundarrtthafa, er mrgum tilvikum allt of flki og allt of drt fyrir almenning a notfra sr efni me hefbundnum hfundarrtti. Og af hverju skpunum tti g a borga fyrir myndefni eftir txtum fr Myndstef egar g get fengi fullt af myndum me Creative Commons hfundarleyfi algjrlega keypis af v fyrirbri sem g arf?

a er jafnvitlaust eins og a borga vatnslumanni fyrir vatn brsum egar ert staddur vi hliina trri fjallalind. Fyrir sklakerfi sem jafnan berst bkkum og arf a venja nemendur a vinna umhverfi endurblndunar er eina viti a nota eingngu efni sem er me sem frjlsustum hfundarrtti.

a er enginn a brjta r sem ljsmyndara me essu. En a er erfitt fyrir ig a selja myndir af einhverju fyrirbri t.d. fjalli slandi ef a eru fyrir hundru jafngra mynda sem hver sem er getur hala niur keypis. g skil a vel og g vildi ska ess a g hefi rk sem sannfru ig um a etta viskiptamdel ar sem ggnum er dreift keypis og allir geta lagt a vild og teki r eftir rfum s betra en a sem vi bum vi nna. En annig er a. a er verulega hamlandi fyrir alla skpun og framrun hinum stafrna heimi hvernig hfundarrttarmlum er htta dag.

a er mikilvgt a sem ljsmyndari ttir ig v a etta kerfi er lka a hamla r. mtt ekki taka mynd af byggingum, ert a brjta hfundarrtti.

Salvr Kristjana Gissurardttir, 12.11.2009 kl. 14:29

21 Smmynd: Kristjn Logason

g hef ver ljsmyndari tuttugu r. a hefur hinga til ekki aftra mr v a mynda og nota byggingar egar arf a halda. Bann vi utanvega akstri hamlar mr ekkert v a komast fjll en g arf kanski a fara mr hgar. Fyrir netvingu var flki ekkert a vanbnai a hafa samband og f hj mr myndir. Eftir netvingu er ldin ekkert nnur og ekkert hefur breyst. Allt anna er fyrislttur og bending um leti.

sama tma hafa nemendur hinna msu skla geta fengi hj mr myndir n vandkva og n endurgreislu. hafa hfundarrttar samtk au sem fjargvirast t srstaklega sami vi tgfur bka og fririta varandi notkun mynda.

g er einn fyrsti slenski ljsmyndarinn til a tskrifast me stafrnar ljsmyndir og hef unni me stafrna ljsmyndun og myndvinnslu yfir 15 r nna og tel mig v vel vita hvernig mlum er htta hinum rafrna heimi ar sem g hef helga mestum sningarferli mnum rannsknir eli ljsmyndunar me tilliti til rafrnna breytinga. a er fyrirslttur a hfundarttur s hamlandi og n tilkomi enda a undirlagi strfyritkja USA sem ekki hafa geta komi gegn orphan lgunum sem n er rst .

r finnst a kanski i nna a geta komist pott me fullt af drasl ljsmyndum en mnnum kemur ekki til me a finnast a i egar ljsmyndun hefur lagst af skum essa sama potts og eir urfa ga myndum a halda. a er vonlaust a halda uppi gastandard starfsgrein sem engin laun fr. g efast um a hafir hugsa til enda afleiingar ess sem boar svo sterklega.Ef til verur einn kmnskur pottur sem allir nota verur heimurinn einsleitur og listskpun leggt af endanum. Ekki lifa menn loftinu einu saman. v hef g sagt a ef einhverstaar fnnst handbendi hins illa er a eim vitleysigangi sem n sr sta kringum CC og menn hafa ekki hugsa au skp til enda.a a skulir svo kenna nemendum sem san vera kennarar og kenna essa vitleysu fram gerir svo illt verra.

Creative commons er gtlega sniugt fyrirbri tlvuheimi forritunar enda hgt a byggja jnustu utan um slkt fyrirbri sem "snippets" eru, en a er heimskasta sem til er ljsmyndun og annarri myndskpun.Myndhfundar eru ekki hrefnisframleiendur. eir framleia yfirleitt fullunna vru. v gildir allt anna um vru en forritabta sem saman geta skapa heild og hlai utan sig jnustu a selja.

g hef ekki haldi v fram a vrir a hvetja til lgbrota en a skulir hvetja menn til a sniganga fagmennsku og hfundarttarvari efni finnst mr verjandi af inni hlfu og ekki sma inni stu sem lektor.

Og a lokum bi g ig um a kynna r betur hfundarttinn. g m vst taka myndir af byggingum. a getur veri h leyfi og hfundartti hvar og hvernig birtingu er htta. En g s engin vandkvi vi a frekar en a urfa a keyra lglegum hraa g s a flta mr.

Krafa n um takmarka agengi a myndum og hfundarttar vru efni (sem felst krfu inni um breytingar lgum) hljmar v enn mnum eyrum sem frekja og ekkert enn komi fram sem rttltir slka frekju.

Kristjn Logason, 12.11.2009 kl. 15:29

22 identicon

N finnst mr vegi a llum eim listamnnum sem velja a nota Creative Commons ea nnur frjls leyfi og mr finnst g kninn til a svara eim skunum um a hfundarttarvari efni s betra en efni sem er gefi t undir frjlsum leyfum, v a er alfari rangt.

Hrsnin sem fylgir v a segja a myndir sem hfundar kjsa a vernda me hfundartti su betri en "drasl ljsmyndir" sem gefnar eru t undir frjlsum leyfum er grarleg. Hfundarttur mtaist ekki fyrr en kringum bkatgfu Englandi og komst lg ri 1710 me Statute of Anne. a er ekki hgt a halda v fram a bkur sem voru skrifaar og gerar ur en hfundartturinn mtaist su "drasl bkur". slendingasgurnar, ein merkustu rit heims og menningararfleif slendinga, heimspekirit Plato og annarra grskra hugsua, trarleg rit eins og Biblan og Kraninn eru aeins nokkrar af eim mikilfenglegu afurum sem samflagi notast vi, enn ann dag dag, sem voru skrifu og gefin t og dreift ur en hfundarttur var til.

Sumir listamenn eru listamenn af lfi og sl. eir skapa vegna ess a eim finnst skemmtilegt a skapa. eir skapa af v a eim finnst a ess viri a skapa. eir vilja a sem flestir geti noti verka sinna og eru ekki a leitast eftir greislum ea knun. Arir listamenn vilja skapa til ess a f pening og gera a a atvinnu. Bar nlganir eru lagi en a fullyra a a eir listamenn, sem hafa unun af v a skapa og deila skpun sinni me rum, skapi einhvern htt sri en eir sem krefjast greislna sr ekki sto raunveruleikanum.

vert mti er lklegra a eir listamenn me skpunarrf sem kemur innan fr stuli frekar a raunverulegri skpun en eir sem f greitt fyrir a skapa. Slfriprfessorinn Sam Glucksberg geri rannsknir essu og komst a eirri niurstu a innri hvatar (lngun) virki betur sem hvatar fyrir skpun en ytri hvatar (peningar) virki betur sem hvatar fyrir "fribandavinnu".

Af essu a dma myndi g einmitt mla me v a ailar sem vilja endurnta verk velji verk sem eru gefin t undir frjlsum leyfum og ef mgulegt er greia upphaflegum hfundum fyrir, jafnvel svo a um frjlst verk s a ra. Slkar greislur vru sinn htt ekki hvati heldur akkir og asto vi upprunalegan hfund annig a hfundurinn geti haldi fram a vinna a frjlsum verkum sem hjlpa rum. a er heldur ekkert v til fyrirstu a hgt s a ra hfund til ess a sj um ljsmyndir og af v leyti eru frjls verk mgulega betri auglsing fyrir listamanninn en hfundarttarvari efni. Me frjlsum verkum dreifist fagmennska og hfni listamannsins til fleiri augasteina sem geta komi sr samband vi hfundinn fyrir tiltekin verkefni.

g neita v sem sagt a mn verk, sem g gef t undir frjlsum leyfum, su einhvern htt sri ea unnin af minni fagmennsku en nnur verk. etta eru sakanir sem eiga engan rtt sr.

Hva varar byggingar ljsmyndum tel g a enn vera alvarlegt ml. g tel a a hefti skpun (hj mrgum, ekki llum) a urfa a leita uppi fjlda upprunalega hfunda ea nija aeins af eirri stu a maur vill me sinni ljsmynd taka mynd af mibnum ea rum svum ttbli. a versta er a slkt heftir einna helst skpun hj eim listamnnum sem vilja bara taka ljsmyndir og deila me rum.

Tryggvi Bjrgvinsson (IP-tala skr) 12.11.2009 kl. 17:08

23 identicon

Kristjn: Hfundarrttur er rttur hfundar til a rstafa snu verki, ar meal a gefa verki. a er gegnumgangandi inni afstu a menn eigi a hafa hljtt um au frjlsu myndasfn sem til eru vefnum til ess a atvinnuljsmyndarar fi fleiri verkefni.

En stareyndin er s a ljsmyndafagi er einfaldlega ekki a sama og a var fyrir 20 rum. ri 1989 var ekki hver einasti maur me stafrna myndavl og Internettengingu. a er drt og auvelt a taka ljsmyndir ef tilgangurinn er a ba til skringarmynd en ekki eitthva 5-stjrnu listaverk.

Ef tlunarverk mitt er t.d. a sna hvernig einhver foss slandi ltur t og g get vali milli ess a eya tma a semja vi ig um ljsmynd af honum ea ntt frjlsa mynd sem g finn netinu n vesens vel g sari kostinn. essu tilfelli ert einfaldlega samkeppnishfur.

vilt meina a frjlst efni eigi vel vi tlvuheimum en ekki ljsmyndun, vert mti eru essi tv fg algerlega sambrileg a essu leiti. g starfa sem forritari og g get sagt r a vegna ess aragra af frjlsum hugbnai sem til er eru fjlmrg tilfelli ar sem a borgar sig ekki a skrifa sreignarhugbna til a gegna kvenu hlutverki.

ir etta a a urfi enga forritara lengur ea a starfsgreinin s a leggast af? Nei vert mti ir etta a forritarar urfa a ba til nja og nytsamlega hluti til a vera samkeppnishfir.

a sama gildir um ig. tt getir sur selt myndir af Hallgrmskirkju vegna frambos frjlsra mynda ir a ekki a ljsmyndir fari a taka sig sjlfar. getur en selt portrait myndir, listrnar myndir af landslagi og anna sem ekki er til n egar.

var Arnfjr Bjarmason (IP-tala skr) 12.11.2009 kl. 17:28

24 Smmynd: Kristjn Logason

var hefur rangt fyrir r a llu leiti nema hugsanlega v a j kanski gti g selt portret myndatkur. Bir gleymi i v a framleisla kostar og ef ekki kemur neitt up framleislukostna legst framleislufyrirtki sjlfkrafa af. Stafrn ljsmyndun kostar engu minna ef ekki meira en filmuljsmyndun en af einhverju orskum vilja menn t kasta t r jfnunni lum eim aragra af tkjakosti sem arf til a gera stafrna ljsmynd. Fiskur er dr jafnvel keypis ef g sleppi v a reikna inn jfnuna kostna vi skip,veiarfri og rekstur ess.

tilviki tlvugeirans er hgt a byggja einingum og selja fram sem og selja jnustu kringum foritunina. tilviki ljsmyndunar er a ekki hgt. Ljsmyndin er hin endanlega vara og ekkert hgt a hafa af henni neinar jonustutekjur egar hn hefur veri sett frjlsan pott. Sjlfkrafa mun v miillinn deyja nema sem hobb. a er ekkert fag sem lifir v a vera hobb

Hva varar rk n Tryggvi ll fr a til er aus a skapar ekki n hefur nokkurn skilning skpun og ef svo er ber litla sem enga viringu fyrir v sem skapar sem bendir til ess a r yki a ekki merkilegra en svo a fleygja megi spuninni fyrir hunda og svn a hamast eins og au vilja.

gtir kanski i essari rksemdarfrslu inni bennt mr einn listamann sem hefur fulan starfa af list sinni og er tilbinn til a gera slkt vi list skpun sna. Kannski einhvern sem hefur bara hlft starf?

Hva me einn fjra r starfi?

Kanski a a s bara ekki hgt v rkfrng gengur ekki upp

Kristjn Logason, 12.11.2009 kl. 19:29

25 identicon

Trent Reznor / Nine Inch Nails. Sustu tvr pltur hans (og eirra sem skipa hafa NIN eim pltum) hafa veri gefnar t undir skilmlum Creative Commons. g ver hinsvegar a viurkenna a mr ykir vermtamat itt forvitnilegt, Kristjn. Er ekkert neins viri nema hgt s a fnta a? (Ekki svo a skilja a hluti me CC leyfum s mgulegt a fnta.)

Herbert Snorrason (IP-tala skr) 12.11.2009 kl. 20:35

26 Smmynd: Kristjn Logason

Yfirleitt skildi maur kanna andstinga sna vel ur en lagt er upp hrku debatt ea str. g geri a ekki etta sinni ar sem g taldi mig eiga hggii vi vel menntaa vsna kennara og rannsknaraila H.

Rksemdafrsla Tryggva sl mig hins vegar nokku v mr fannst g hafa heyrt or hans hljma nnast orrtt ur og kom eim ekki alveg fyrir mig. J viti menn sm rannskn (er ekki stafrn verld i) og au eru bein ing af heimasu CC sem er j cult a vera srstaklega meal tlvu manna.

CC er sett upp til a brjta niur hfnudartt. v er a me lkindum a fullornir einstaklingar og a frimenn innan hsklasamflagsins skuli taka upp essa rksemdafrslu n gagnrnnar hugsunar og gera a sinni og hefja tbreyslu eins og um trarbrg s a ra.

CC ganast mynd hfundum ekkert. a btir engu vi hfundartt. Breytir engu um hfundartt ru en v a n er auveldara netsvum a gefa fr sr hfundarttin en tryggja hann. CC flkir vsvitandi verld hfundarttar og er sett upp ann mta a miki arf a hafa fyrir v a tryggja rtt sinn.

CC gagnast vel eim er vilja nota myndverk annarra n greislu og umgangast au ann mtt sem eim snist. CC vegur v ekki einvrungu a hfundartti heldur einnig a smdarrtti hvers hfundar.Smdarrtturinn er eitthva sem aldrei er rtt tengslum vi CC enda CC runni r heimi tlvuforritunar og yfirfrt breytt yfir ara mila n frekari hugsunar. Slkt er reynd me lkindum, en egar haft er huga a eir hinir smu og boa CC hva hvrast vestanhafs eru einnig lgfringar og srfringar eirra sem brjta og vilja brjta niur hfundartt skrist mli betur.

v er a a strfyritki dla CC peningum (ar sem eir komu orphan lgunum ,tluum a safna llum merktum myndum netheimum einn pott fyrir alla a nota h hfundartti, ekki gegn) og upp er hafin auglsingaherfer sem v miur er a virka ar sem hn ntir sr slfrnia ansi vel.

Eftir a hafa skoa bakgrunn eirra vars og Tryggva skil g betur ffrileg svr eirra varandi eli skpunar, hfundarttar og drifkraft eirra er skapa.a a eir skuli forsvari flags um stafnt frelsi segir mr mun meira en mrg eirra or. a skrir hinsver fyrir mr or ungra hugbnaarmanna sem einnig tala eins og orrtt upp r CC bklingi.

a vekur mr hins vegar ugg brjsti a au Salvr, var og Tryggvi skuli ll vera essum hpi sem og innan frasamflags H.

essari umru er hvergi nrri loki og rtt a hefjast. g taldi hana tilheyra frekjukynslinni en s a hn ristir dpra en a og frekjukynslin yngri hefur hana lrt af frekjukynslinni eldri. Umran snir viringarleysi gagnvart verkum sem og strfum annarra og byggir a mnum dmi fullkominni ffri og ekkingarleysi ess sem ekki skapar.

Ofan etta btist svo a CC er niurrifs afl ekki bara skpunar heldur hagkerfis lka. a verur ekki virisauki af v sem er gefi og ekkert gefur til baka n vera til af v skatt tekjur til jflagsins. a er v ofan allt anna jflagslegt niurrif sem slenskt samflag arf sst a halda nna.

Boun niurrifs rttinda er hsklasamfaginu ekki smandi.

Ef slendingar ttu a hafa lrt eitthva er a s stareynd a bein eftirpun vitleysu annarra n grundunar leiir til hruns. essu tilviki getur CC leitt til hruns listskpunar sem og starfsgreina innan myndrns samflags hnnua,ljsmyndara, teiknara, mlara, grafklistamanna og fleiri.

CC boar ekki rttltara samflag n "Fair trade" CC boar gefur g gri og a er engum til gs.

Kristjn Logason, 12.11.2009 kl. 20:47

27 Smmynd: Kristjn Logason

Herbert.

a hefur bara ekki komi upp hr en vst geta hlutir veri viri n ess a gjald komi fyrir. Ekki arf a lta lengra en t um gluggan slenska nttru til a tta sig v.

Sjlfur gaf g vinnu vi fyrirlestur dag og alla vinnu sem arf fyrir fyrirlestrar r nstu rin mean hgt er a halda henni t. Geri slk hi sama Akureyri nstu viku og allt me mikilli glei. ar hef g val, en ekki sjlfkrafa haka vi er g fist a g skuli gera slkt.

a sem mr finnst hva verst vi CC er s kef a komast myndir til a gera vi r hva sem mnnum snist sem og a skapa sr tekjur vinnu annarra sem aldrei skilar sr til ess sem framleiddi grunninn. Allt tal um a a geti hugsanlega einhverntman skila sr frekari frg frama ea einfaldri vinnu er tpsk ranghugsun af httulegustu sort en sett fram viljandi til a villa um fyrir ungu flki. Menn vera a alaga svona kerfi a hverjum mili fyrir sig. Um tnlist gilda allt nnur markaslgml en myndlist t.d.

Ef kerfi hamrai v a mttir ekki nota verkin r til framdrttar og tekju flunar n selja nokkurn htt fram hljmai CC tluvert ruvsi. vri kerfi sett upp me a huga a allir fengju a njta.

Stareyndin er hins vegar ver fug og veri er a misnota flk miskunarlaust me v a rugla a rminu og plata til a gefa rum rtt a gra ess hugverkum. a er veri a ba til me slfrihernai keypis vinnuafl og sjlfviljuga rla.

NiN tilvsun n er einmitt g sto undir a sem g er a segja. ar geta menn bi til virisauka me v a gefa. Gefu lag og seldu pltu. Gott ml, en gefir mynd er myndin farin og hefur ekkert meira um mli a segja n nokku a byggja .

Eini staurinn ar sem g hef s hana gagnast er ar sem menn t.d selja bkur og vera sem gulrt ar a gefa mynd me, en slkt er bara brotabrot heimi listskpunar og ar a auki ltt til ess falli a skapa arar auka tekjur ef til vill geti slkt gerst.

etta snst ekki sst um viringu fyrir verkum annarra sem og eigin verkum og a a lta ekki ginna sig rldm me v a gefa rum rtt til a hagnast inni skpunargfu.

Eins og g segi fellst ekkert fair trade CC. a fellst engin samvinna CC fyrir myndhfunda og trlegt a menn skuli ekki sj gegnum plotti, nema einmitt a menn sji sr haginn v a nast rum.
Kristjn Logason, 13.11.2009 kl. 09:04

28 identicon

Sll Kristjn,

a er leiinlegt a athugasemdirnar vi essa frslu Salvarar skuli leiast t dnaskap og persnursir en ar sem persnursirnar sna a minni persnu vil g a minnsta f a svara fyrir sjlfan mig.

A segja a g skapi ekki og hafi engan skilning skpun er rangt og ef eitthva snir a a vitir ekki hva felst skpun. Allir skapa. g hef teikna fr unga aldri, gefi t myndasgur og unni til verlauna. g nt ess a deila verkum mnum me rum. g fyllist ngjutilfinningu a sj a arir geti noti verka minna og g vri enn ngari ef arir geta nota verkin mn. dag er teikning hugaml hj mr. g valdi a gera hana a hugamli egar vali st milli teikningar og hugbnaargerar. Hugbnaarger tti , var hugsunin, a vera mn starfsgrein og ar kynntist g stafrnu frelsi, frelsinu til a deila verkunum mnum og hmarka notagildi eirra hj rum. g nt ess a forrita og g nt ess a teikna frstundum en undanfari hefur skpunin mn einna helst veri rannsknum og skrifum. Flestallar tekjur sem g hef afla mr undanfarin r eru greislur fyrir framleislu verkum sem eru ea vera gefin t undir frjlsum leyfum eins og Creative Commons. Afgangurinn af tekjum mnum eru fyrir ekkingarmilun, .e. kennslu ea leibeinslu sem getur ekki veri gefi t undir frjlsum leyfum ( svo a glrur og anna efni sem g b til tengslum vi a s undir frjlsum leyfum). Lifibrau mitt er a gefa t verk undir frjlsum leyfum. g lifi sem sagt v a gera samflagi betra, a auka skpun samflaginu og a gefur mr meiri tilgang me lfinu en nokku anna sem mr getur dotti hug.

g er ekki s eini sem er a v. Eins og Herbert benti er Trent Reznor r Nine Inch Nails binn a gefa efni sitt t undir Creative Commons. Ekki bara eitt lag heldur sustu 5 plturnar hans heild sinni hafa veri gefnar t undir Creative Commons (fjrar af eim tilheyra smu plturinni, Ghosts). etta eru engar "drasl pltur" heldur var sasta platan, The Slip, ein mest selda platan Amazon (jafnvel tt hn vri ll undir Creative Commons) og lg af pltunni rtuu meira a segja slenskt tvarp (jafnvel au vru undir Creative Commons). Auk hans hefur slandsvinurinn Yoko Ono nlega hafi endurblndunarverkefni sem verur gefi t undir Creative Commons. Rithfundurinn Cory Doctorow gefur allar bkur snar t undir Creative Commons og bkin hans Little Brother komst nunda sti New York Times Bestseller bkalistanum og hefur unni til verlauna (jafnvel tt bkin hafi veri gefin t undir Creative Commons). Kvikmyndaleikstjrinn Brett Gaylor gaf myndina sna Rip!: A Remix Manifesto (sem einmitt fjallar um nausyn stafrns frelsis fyrir samflagi) t undir Creative Commons og myndin hefur samt sem ur unni til verlauna og var ein af eim myndum sem var snd Aljlegu kvikmyndahtinni Reykjavk essu ri. Ljsmyndarar sem unnu fyrir World Economic Forum Davos (Sviss) fengu borga fyrir verk sn sem voru svo gefin t undir Creative Commons, ljsmyndarar sem unnu fyrir forseta Bandarkjanna, Barack Obama, egar hann var framboi gfu allar snar myndir t undir Creative Commons (og Hvta hsi hefur framhaldi af kosningu hans sem forseta kvei a allt efni rija aila sem heimasa Hvta hssins notar eigi a vera undir Creative Commons). Ljsmyndarnin Joi Ito (sem er einnig nverandi framkvmdastjri Creative Commons) hefur gefi t ljsmyndir snar undir frjlsum leyfum og einnig selt r sem "myndaalbm" bkinni Free Souls. slendingar hafa einnig fengi borga fyrir a framleia efni sem er gefi t undir frjlsum leyfum. Ef vi hldum okkur vi Creative Commons er hgt a nefna Smra McCarthy sem skrifai alfririt um Vestmannaeyjar, fkk greitt fyrir og afurin var gefin t undir Creative Commons. a m lka nefna kennara vi Verkmenntasklann Akureyri sem fengu greitt fyrir a a erlenda kennslubk (sem var gefin t undir frjlsum leyfum) sem er svo agengileg undir Creative Commons. etta eru allt listamenn og skaparar sem eru viljugir til a deila verkum snum me rum undir frjlsum leyfum og tekjur kringum verkefni renna til eirra ea eins og tilfelli hnnuarins Matt Jones sem hannai bol undir Creative Commons og lt gan renna til missa mlefna ( einu tilfellinu til Creative Commons af v a hann trir frelsi til a deila hnnun og skpun me rum). Kynntu r mli ur en reynir a halda rngum stahfingum fram.

rst einnig gegn persnu minni me v a segja a texti minn s orrttur tekinn af vefsu Creative Commons. heldur v sem sagt fram a g s ekki fr um a skrifa minn eigin texta og segir a g hafi tt annan texta. a er rangt. Bentu mr ennan sta sem fannst textann minn orrttan vefsunni eirra. g er fullviss um a hann er ar hvergi v textinn kemur fr mnu eigin hjarta, hann er mn skpun. Textinn sem g skrifai var raun stytting grein sem g hef veri a dunda mr vi a skrifa (skapa). g hvet ig til a standa undir svona rgburi og skunum me tengil textann sem er orrttur eins og minn texti (mr tti gaman a sj hvort einhver hafi tt minn texta og sett vefsuna ea hvort a g hugsi og skapi svipa og annar merkur listamaur). g er ekki sttur vi essar sakanir gagnvart mr og minni persnu. essar sakanir ganga einnig gegn starfsheiri mnum frimannasamflaginu og r fullyra a g stundi ekki vinnubrg sem frimenn tileinka sr. etta er rangt og mgandi gagnvart mr og rum frimnnum. g fer fram a a bijist fyrirgefningar essum rgburi num gagnvart mr og gagnvart slenska frimannasamflaginu.

segir einnig a Creative Commons vegi a smdarrtti hfundar. Ef eitthva snir a vott um algjran misskilning eim rtti sem Creative Commons veitir. bk Pls Sigurssonar, "Hfundarttur" er sagt a kjarni smdarrttar s "[rtturinn] til aukenningar og [rtturinn] til a banna heimilar breytingar og lemstranir hfundaverkum". Creative Commons leyfin eru bygg upp af fjrum ttum: Attribution (nafngreining), Share-Alike (smu dreifingarskilmlar), Non-Commercial (endurnting einungis leyf fjrhagslegum tilgangi) og No Derivatives (engin afleidd verk leyf). Smdarrttur snr a fyrsta og sasta ttinum, nafngreiningu og engum afleiddum verkum. g persnulega myndi ekki gefa mn verk t undir No Derivatives en g vil alltaf gefa au t undir Attribution. Smdarrttur minn er heiraur og meira a segja er hann hluti af eim leyfisskilmlum sem notendur verka minna samykkja egar eir endurnta verkin. g ber viringu fyrir mnum eigin verkum og g ber viringu fyrir verkum annarra. Mr er sama hvernig hfundar stilla upp rttindum gagnvart verkum snum, hvort eir noti hefbundinn hfundartt, Creative Commons ea nnur frjls leyfi ea setji verkin almenningseign (public domain). g mun samt persnulega sjlfur nota einungis verk sem eru gefin t undir frjlsum leyfum og mn verk munu einnig aeins vera gefin t undir frjlsum leyfum. g nt gs af samflaginu og samflagi getur noti gs af mr.

Tryggvi Bjrgvinsson (IP-tala skr) 13.11.2009 kl. 14:23

29 identicon

var Arnfjr Bjarmason hefur aldrei veri „ forsvari“ fyrir Flag um stafrnt frelsi slandi. Hann var meal fyrirlesara rstefnu flagsins fyrrasumar, en hefur aldrei veri stjrn ess ea tala fyrir ess hnd.

FSF er fullbi til ess a hjlpa ljsmyndurum (sem og rum) a tta sig v hvernig stafrn tkni breytir umhverfinu. Vi getum smuleiis rkrtt hlutverk og eli Creative Commons leyfanna. Hafiru huga ru hvoru er r velkomi a setja ig samband vi stjrn flagsins. Vi hfum hinsvegar ekki huga a halda umrunni fram essum vettvangi – bloggsa rija aila er heppileg til rkrna.

Herbert Snorrason (IP-tala skr) 13.11.2009 kl. 14:52

30 Smmynd: Salvr  Kristjana Gissurardttir

Kristjn segir: "a sem mr finnst hva verst vi CC er s kef a komast myndir til a gera vi r hva sem mnnum snist sem og a skapa sr tekjur vinnu annarra sem aldrei skilar sr til ess sem framleiddi grunninn."

g vil fyrsta lagi benda r a ggn eru hinu stafrna samflagi ntmans ekki bara eitthva sem horfir , vilt nota ggn na eigin vinnu. Vi lifum tmum remixsins, vi erum ekki bara horfendur, vi viljum ekki bara horfa myndir, vi viljum ba til eigin verk og draga a okkur efnivi r msum ttum. a hfum vi alltaf gert me talml. Vi kstum milli okkar og notum eigin orru hnyttnar hendingar annarra.

etta er ekki spurning um a gera a sem manni snist vi verk annarra en a er annig a allar hmlur hvernig megi nota verk eyileggja mikla mguleika framtinni. S sem br til vru ea listaverk ea hnnunarverk getur ekki s fyrir sr alla mguleika hvernig verk hans verur nota framtinni en me hfundarrttarlgum sem eingngu gera kleift a nota verk einn htt einum tilgangi er mjg rengt a eirri samtvinnun og samntingu gagna sem verur mguleg framtinni. a m t.d. hugsa sr a myndir wikipedia og upplsingar um stai veri hluti af bnai sem tengist GPS tkjum

Salvr Kristjana Gissurardttir, 13.11.2009 kl. 20:17

31 identicon

g ver a a f a setja hr inn sm lnu.

g held a reii margra hfunda s einmitt vegna setninga eins og

Raunar eru hfundarrttarlg mikil kyrkingartk allri skpun stafrnu samflagi ntmans. essi lg passa engan veginn fyrir skvikt og stengt samflag a sem miklu fleiri eru virkir og taka tt a skapa og endurblanda efni.

g er nbinn a lenda einni svona "skpun" ar sem a strfyrirtki setti saman vef sem a tti a endurblanda efni fr allskyns vefsum m.a myndum fr mr og fleirum. etta tti auvita allt a vera keypis, enda bara frekja hfundum a tlast til ess a f eitthva fyrir sna skpun. Enda er skpunin ekki af "lfi og sl " eins og einn snillingurinn hr a ofan komst a ori.

Mli er a allir vilja auvita f allt fyrir ekkert, nema egar a snr a eim, vi alla essa umru mundi g nefnilega eftir v egar Salvr var greinilega ekki CC stui og geri miklar veur, rttilega a mnu mati, yfir a vefsa hefi stoli hennar hugmyndavara efni.

Nnar hr http://www.ismennt.is/not/salvor/meinhorn/2003_12_01_eldri1.htm#107168289547241888

Mr finnst erfitt a a taka mark skrifum um CC og remixi fr einhverjum sem a vill svo alls ekki vera remixaur ea samplaur.

Snorri Gunnarsson (IP-tala skr) 13.11.2009 kl. 22:53

32 Smmynd: Salvr  Kristjana Gissurardttir

Snorri: etta gamla ml sem rifjar upp varandi vefinn jol.is var mjg svnslegt. ar tk sluvefur sem seldi einhvers konar jlaglingur allt efni af jlavef mnum jol.ismennt.is nema passai sig a taka alls staar t heimildir og allt sem sagi fr uppruna efnis. arna var mis konar efni sem g hafi safna saman hr og ar og fengi srstakt leyfi fr hfundarrtthfum og satt a segja var jlavefurinn minn settur upp sem snishorn fyrir nemendur mna Kennarahsklanum m.a. varandi hfundarrttarml. Ekkert af essu efni var me CC leyfi og raunar hafi g srstaklega greitt fyrir a f a birta sumt af essu efni t.d. myndir Halldrs Pturssonar og noti velvildar missa listamanna og rithfunda, g hafi sjlft samband vi alla og fkk leyfi. a var etta efni samt efni sem g hafi sjlf vari miklum tma a semja sem allt var teki og sett upp essum jlavef. eir sem rku ennan jlavef (annar eirra var ef g man rtt Dav lafsson sem nna hefur skotist upp stjrnuhiminn Vinstri-Grnna) virtust ekki hafa grna gltu um slensk hfundarrttarlg og tldu sig geta teki hva sem er vefnum og voru bara me stla egar haft var samband vi . Sgu "Salvr hefur ekki fundi upp grjnagrautinn".

a er verulegur munur v a taka frjlsri hendi efni af vef sem er me hfundarvru efni og krna ann glp me v a reyna afm ll spor um uppruna efnisins ea a nota efni sem hefur veri gefi t me CC leyfi og fara eftir fyrirmlum hfundarrtthafans um hvernig skuli vitna efni.

Salvr Kristjana Gissurardttir, 14.11.2009 kl. 04:21

33 Smmynd: Salvr  Kristjana Gissurardttir

Hr er hugaver umra um mynd sem notu var endurblndun

Glpur a stela Fangavaktinni, en ekki ljsmyndum?

Salvr Kristjana Gissurardttir, 14.11.2009 kl. 04:23

34 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

g hefi haldi burts fr llum reglugerum a hfundarrttur bygginga flist v a einhver annar megi ekki byggja alveg eins byggingu annarsstaar ea stlingu, n leyfis fr arkitekt ea rtthafa.

Ef hinsvegar einhver tekur ljsmynd af byggingu ljsmyndarinn auvita hfundarrttinn ljsmyndinni.

Emil Hannes Valgeirsson, 14.11.2009 kl. 13:55

35 Smmynd: Kristjn Logason

g vill ba til kjtspu og heftir a mig svakalega a urfa a kaupa hana kjt fr bnda og grnmeti fr garyrkjubnda. g krefst v laga sem leyfa mr a ganga t akur og n mr grnmeti sem og a au veiti mr rtt til a fella feitann sau spuna burt s fr v hverju bndi hefur kosta til ea hver hans vilji er.

g vil fyrsta lagi benda r a ggn eru hinu stafrna samflagi ntmans ekki bara eitthva sem horfir , vilt nota ggn na eigin vinnu. Vi lifum tmum remixsins, vi erum ekki bara horfendur, vi viljum ekki bara horfa myndir, vi viljum ba til eigin verk og draga a okkur efnivi r msum ttum.

Ef hefur ekki hfileika til a ba til nar myndir lttu myndir annarrra vera og leggu ekki fram frnlegu krfu a lagabreytingar skuli koma til svo fir a krukka eim a vild. Slkt er frekja og ef sr a ekki Salvr ttu ekki heima hskla samflagi.

Stafrnt samflag hefur engu breytt nema v a auka mnnum letina og frekjuna. Klippimyndir sem og mynd blndun hefur veri til fr v fyrir daga stafrnnar vinnslu. a hefur ekki hamla myndblndun hinga til og gerir a ekki hr eftir svo menn urfi a leyta sr leyfa til slks.

Framsetning CC og krfur um arar lagabreytingar eru frekja og algert skilningsleysi eli mynda hverskonar.

Kristjn Logason, 24.11.2009 kl. 09:09

36 Smmynd: Kristjn Logason

llu essu samhengi m gjarnan spyrja sig a v hvort a Salvru og fleirum hvarfli a fara me dkahnf Kjarvals verk eim tilgangi a "remixa" verk hans og hvort eim yki slkur gjrningur sjlfsagur hlutur.

Kristjn Logason, 24.11.2009 kl. 14:10

37 identicon

snr essu haus. Ef hefir rtt fyrir r gti g ekki elda kjtspu nema a borga leyfisgjald til ess sem tti "hfundarrttinn" af kjtspunni. Hn getur j ekki veri anna en "drasl" - s hn ekki varin af slkum rtti

Otto Eduard Leopold von Bismarck (IP-tala skr) 24.11.2009 kl. 14:37

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband