Mér blöskrar líka

Mér blöskrar ađ Baldur Guđlaugsson hafi ekki veriđ sendur í leyfi strax ţegar upp komst um hvernig hann lék tveimur skjöldum, annars vegar sem embćttismađur sem bjó yfir viđkvćmum trúnađarupplýsingum og hins vegar sem stór spilari sjálfur í hlutabréfaheiminum. Ţađ er mikil hneisa fyrir íslenskt stjórnarfar.

Ţá vil ég líka biđja fólk ađ taka ekki allt of vel trúanlega ţá söguskođun sem nú er oft slegin fram ađ allt hafi veriđ í lagi međ starfsemi og stjórnun stórra íslenskra fyrirtćkja áđur en tími einkavćđingar- og útrásar hófst.  Ţađ má vel beina kastljósinu ađ Eimskip, fyrrum óskabarni ţjóđarinnar og ţví hvernig innherjar ţar sem bjuggu yfir upplýsingum um raunverulegt verđmćti  keyptu upp hlutabréf af fákunnandi almenningi, fólk  sneri sér til Eimskips til koma hlutabréfum sínum í verđ fyrir ţá tíma er Eimskip var sett á hlutabréfamarkađ en kaupandinn var ekki Eimskip sjálft eins og hefđi átt ađ vera af allt hefđi veriđ međ felldu heldur voru kaupendurnir Hörđur fyrrum forstjóri Eimskips og menn á hans vegum eins og Baldur Guđlaugsson.  Ţađ má vel vera ađ ţessi viđskipti hafi veriđ lögleg miđađ viđ íslensk lög ţeirra tíma enda lögin ţá sem nú sett međ hagmuni fjármagnsafnara ađ leiđarljósi og til ađ tryggja ćvarandi völd Sjálfstćđismanna. Í öllum siđuđum löndum voru svona viđskipti ólögleg. Ţađ má einnig segja ađ ţeir sem keyptu upp  hlutabréf í Eimskip á ţennan hátt á međan ţeir voru í vinnu hjá félaginu sem var almenningshlutafélag hafi ekki rćkt ţá skyldu sína ađ gćta hagsmuna hluthafa, ţeir gćttu bara hagsmuna sjálfs síns.

Mér virđist ađ Baldur Guđlaugsson hafi haft sama hátt á ţegar hann kom inn í stjórnsýsluna, hann var ekki trúr umsjónarmađur yfir hagsmunum íslenskt almennings en hann vakti yfir eigin hag og var ţar ekki vandur ađ međölum.


mbl.is Lögmanni Baldurs algjörlega ofbođiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er einmitt máliđ Salvör, ađ ţađ er ekkert nýtt ađ Baldur Guđlaugsson flćkist í svona innherjamálum. Ţađ hefur löngum fariđ slćmt orđ af honum í viđskiptalífinu og ţví alveg furđulegt hvernig í ósköpunum hann hefur komist í ţessi embćtti sem hann gegndi. Grćđgin teymir ţví og miđur marga fram á ystu bjargbrúnir og menn fórna hiklaust mannorđinu fyrir fé og meira fé.  

Stefán (IP-tala skráđ) 24.11.2009 kl. 11:09

2 identicon

Varđandi Eimskipafélagshlutabréfin var ţađ virkilega skítug ađferđ. Umbođsmenn voru settir út um allt land. M.a heyrđi ég af mönnum innan kaupfélaganna sem sáu um ađ kaupa hlutabréfin af hrekklausu fólki sem síđar sá bréf sín hćkka mikiđ í verđi viđ eigendaskiptin.

Varđandi Baldur Guđlaugsson ţá segi ég bara eitt: Peđum verđur fórnađ! Allir stóru hákarlarlarnir sleppa međ tölu.

Ţrymur Sveinsson (IP-tala skráđ) 24.11.2009 kl. 11:15

3 identicon

Salvör,

gott hjá ţér ađ rifja upp hátterni Eimskips-forkólfanna, Harđar, Indriđa og Halldórs, stjórnarformann Íslands heitins.  Ţessir kumpánar eru guđfeđur innherjaviđskifta á Fróni og m.a. misnotuđu háskólasjóđinn ,sem Vestur-Íslendingar stofnuđu og ćtluđu til ađ styrkja menntun á háskólastigi , til ađ tryggja sér völd í Eimskip og ná undir sig m.a. Flugleiđum, algjört svínarí.

Ţađ verđur ađ gefa Bjöggunum kredit fyrir ađ hafa sett 500 kúlur til Háskólans og m.a. styrkt byggingu Háskólatorgsins ţar af leiđandi, en ţađ voru kannski ekki beint ţeirra peningar sem ţeir voru í rauninni ađ skila, heldur  Vestur-Íslendinganna.  Gott mál samt og löngu tímabćrt! 

Mál Baldurs er bara lítiđ brot af sukkinu innan stjórnkerfisins!  Grćđgin og siđleysiđ er víđa útbreitt.

Halli (IP-tala skráđ) 24.11.2009 kl. 12:03

4 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

kallir er mjög svo grár -

hann er á mjög svo gráu svćđi ţessi Baldur, fara af honum tvennar sögurnar - held viđ ćttum ađ halda ró okkar og leyfa ţessum sérstökum ríkissaksóknara ađ vinna í friđi

saklaus uns sekt er sönnuđ segir máltćkiđ

Jón Snćbjörnsson, 24.11.2009 kl. 12:58

5 Smámynd: Sćvar Finnbogason

Ţađ eru augljóst hver veldur stýrir penna í hádegismóum.

Allt er ţetta hluti af dauđastríđi Klíkunnar.  Ţetta er allt eftir bókinni. Men á borđ viđ Baldur eru ekki vanir ţví ađ yfirvöld taki ţá sömu tökum og almenning. Ţvert á móti, ţeir hafa hingađ til notiđ sérstakrar góđvildar og verndar kerfisins. Ţađ er ţví ekki ađ undra hneykslan ţessarra manna á ţví ađ harkalega sé gengiđ fram gegn ţeim. (eins og öđurm sem grunađir eru um glćpi)

Sćvar Finnbogason, 24.11.2009 kl. 13:04

6 Smámynd: Einar Guđjónsson

Já viđkvćđiđ var eiginlega. ´´Nú ha er Baldur ađ gera ţetta.. Nú ţá hlýtur ţađ ađ vera löglegt´´ ´´ Nú er Hörđur ađ kaupa bréfin sjálfur, ha nú ţá hlýtur ţađ ađ vera

löglegt´´. Ţađ má segja ađ ţeir hafi ráđiđ lögskýringunni en ţetta var engu ađ síđur ólöglegt ţá eins og nú. 

Einar Guđjónsson, 24.11.2009 kl. 14:55

7 identicon

Ţó allt sé meira og minna í óvissu, ţá er ţó eitt alveg öruggt, ađ spilling og óstjórn hefur veriđ allsráđandi í íslensku samfélagi a.m.k. frá lýđveldisstofnun. Eimskip er eitt og Sambandiđ annađ. Sjálfstćđisflokkurinn er eitt og Framsóknarflokkurinn annađ. Síđan skulum viđ hafa ţađ í huga ađ krónuhagkerfiđ hefur veriđ til ţess eins notađ ađ millifćra peninga frá einni stétt til annarrar, ef svo má segja. Ţađ er löngu kominn tími til ađ skera íslenskt ţjóđfélag upp međ ţađ í huga ađ fjarlćgja meinin. Flest eru ţau geymd í helmingaskipta og hermangsflokkunum tveimur ţannig ađ ţađ ćtti ađ gera ađgerđina auđveldari.

Ingimundur Bergmann (IP-tala skráđ) 24.11.2009 kl. 20:37

8 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Mér finnst merkilegust ţessi söguskýring sem menn hafa sett fram bćđi um Baldur og eins hana ţarna í Vestmannaeyjum, ađ ţar sem bréfin losnuđu á tilteknum tíma, ţá hafi allt veriđ í lagi.  Einstaklingur er innherji, ef ađstćđur eru slíkar ađ hann býr yfir upplýsingum, sem ađrir búa ekki yfir.  Um hann gilda ţá reglur um innherja, sem takmarka möguleika viđkomandi á ađ versla međ hlutabréf viđkomandi fyrirtćkis.  Ţá skiptir engu máli hvort salan hafi veriđ ákveđin međ löngum fyrirvara.  Hafi hún veriđ tilkynnt međ sama fyrirvara, ţá er hún einfaldlega óheimil, ef seljandi/kaupandi búa yfir upplýsingum vegna stöđu sinnar.

Marinó G. Njálsson, 25.11.2009 kl. 00:34

9 identicon

Viltu segja okkur söguna um Framsókn, Kögun, VIS, GIFT og einkavinavćđingu Framsókarflokkskins  á fiskikvóta og fyrirtćkjum landsmanna.  Hvernig Framsóknarflokkurinn og hans forusta rćndi sjóđum samvinnumanna. 

Rúnar (IP-tala skráđ) 25.11.2009 kl. 23:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband