Frsluflokkur: Vefurinn

rblogg

a er vinslt hj mrgum tlvunrdum a halda skr yfir lf sitt me rbloggi (enska microblogging ea nanoblogging). g hef sustu mnui prfa nokkur slk kerfi. Langvinslasta kerfi er twitter.com. a kostar ekkert a skr sig og a er mjg einfalt a nota etta kerfi. Margir tengja etta vi gemsa og blogga me v a senda rblogg eins og sms inn twitter. a eru mrg kerfi sem senda sjlfvirkt inn twitter, g nota t.d. vibt Firefox vafra sem gerir mr kleift a smella einn takka til a senda vefsl inn twitter og skrifa einhvern texta me.

Svo er hgt a lma tvitterstrauminn sinn inn vefsu ea blogg, hr er minn straumur: http://twitter.com/salvor
a virkai ekki a lma etta hr inn moggabloggi, a er eitt sem er pirrandi vi svona kerfi sem ekki eru eins og essi tbreiddu kerfi .e. wordpress, blogger, myspace, facebook.

a er hgt a fylgjast me bloggstraumi annarra og hr er t.d. twitterstraumur eirra sem g fylgist me

http://twitter.com/salvor/with_friends

Sennilega verur svona rblogg vinslt og a koma upp nir notkunarmguleikar bloggi t.d. er etta gtis kerfi til a skr vifangsefni vinnu, hva vikomandi er a gera hverju sinni. Tkum sem dmi inaarmann sem vinnur sjlfsttt, hann gti sent r gemsanum snum inn twitter hva hann er a gera.

a gti lka komi sr vel alls staar sem arf a samhfa verk margra sem eru a vinna mrgum stum t.d. bjrgunarli nttruhamfrum ea vi eldsvoa. Hr er dmi um hvernig slkkvilii LA notai twitter sem hjlpartki. a segir sig sjlft a etta virkar ekki nema a s gemsasamband.

a getur veri a svona rbloggkerfi opni nja notkunarmguleika bloggi og hugsanlega gagnlegri. annig verur blogg framtinni ekki endilega "mling jarinnar" heldur einhvers konar kallkerfi ar sem hpur flks getur fylgst me straumum textaboa o.fl. hvert fr ru.


Myndasyrpa a vestan

Hr eru nokkrar myndir sem g tk Vestfjrum nlega. g er a prfa myndaalbm hj slide.com. a er hgt a ba til myndasningu ar me alls konar fdusum.

le="width:400px;text-align:left;">

Bleikur Barbieheimur fyrir stelpur

Bleikur barbieheimurEitt best stt vefsvi heiminum dag er Barbie vefur fyrir stelpur, slin er barbiegirls.com

etta er ekki vefur sem hfar til femnista. g prfai hann gr og hr er skjmynd af v egar g dundai mr vi a naglalakka mig netheimum.

a sem hgt var a gera essum netheimi var a ba til persnu me a kvea tlit hennar og ft og spila msa leiki svona eins og ennan naglalakksleik og innrtta herbergi sitt me dti og svo var arna eitthva flagsnet, svona eins og barnatgfa af Second Life. etta er svona vefur til a ala upp neytendur stafrnna hluta, neytendur sem eru tilbnir til a kaupa hatta og tnlist fyrir vlverudkkulsuna sna.

Techcrunch skrifar um barbievefinn gr ennan bloggpistil: Could Barbie Girls Become The Largest Virtual World?

Hr er svo myndband me sng Barbiestlkunnar sem hefur veri alin upp til a vera leikfang karla Barbieheimi.


Snska lgreglan gerir hlaup Pirate Bay

Va um heim er hr atlaga ger a tjningarfrelsi Netinu og frelsi manna til a mila ar efni. a er ekki mikil sam samflaginu me svoleiis atlgum ef r eru gerar fyrir atbeina hfundarrtthafa ea rkisstjrna sem vilja halda egnunum helgreipum einnar hugmyndafri og ekki leyfa gagnrni ea umru. En alls staar er mikil sam me eim sem sporna vi barnaklmi og grfu klmefni og etta notfra ailar sem vilja stva skrskiptisamflg. Nna er Pirate Bay eldlnunni Svj. tli Vkingasveitin s a undirba hlaup Torrent.is?

Hr er grein sem birtist snskum dagblum dag: Pirate Bay kan stoppas

a verur sennilega mikill hasar t af essu. Margir (flestir? ) netverjar lta skrskiptidmi sem athfi gu almennings, iju sem er a vsu oft lgleg og/ea gru svi - en jafnnausynlega fyrir fli ekkingar netheimum eins og svarti markaurinn var Rstjrnarrkjunum ur en au liuust sundur. Gamla kerfi sem vi bum vi varandi milun efnis (leikreglur eins og hfundarrttarlg) er svo fi og li a a gengur ekki essum umrtstmum.

En a verur frlegt a fylgjast me essu. Svar virast hafa loka fyrir agang eirra sem tengjast fr Svj Pirate Bay og bera fyrir sig barnaklm.

Swedish Police About to Shut Down The Pirate Bay (again)

With their ongoing failure to find evidence in The Pirate Bay server seizure fiasco, the Swedish Police now seem to be resorting to any methods they can to disrupt the activities of the popular torrent site. Their latest effort appears to be an attempt to block access to the site, at least by Swedish nationals, through putting the site on a child pornography blocklist

Eina viturlega stunni fyrir sem vilja reka og mila efni svona skrdeilikerfum er a taka mi af almenningslitinu og ritskoa sig sjlfa og gera trkt allt efni sem vekur vibj almennings. a er lfsnausyn fyrir svona samflg a hafa almenningsliti me sr.


Vefur 2


VideoJug: Stephen Fry: Web 2.0

Enn eitt myndbandi um vefumhverfiHva er flk a gera Netinu?

Business week birti 11.jn sastliinni greinina Web Strategies that caters to customers svona til a leibeina fyrirtkjum um hvernig eigi a n til flks nna netvingartmum. a fylgdu me greininni tvr afar hugaverar yfirlitsmyndir um hva flk er a gera vefnum. fyrri myndinni m sj hver skipting aldurshpanna er. a er hugavert hve flk menntasklaaldri les miki blogg og er a nota flagsnet s.s. Myspace og hve margir eldri kynslum eru ekkert a fylgjast me essum nju samskiptaleium.

business-week-juni07-2

a er lka hugavert a a eru mjg fir a setja inn efni og skapa efni t.d. youtube, flickr og wikipedia. Mr finnst etta srstaklega hugavert vegna ess a g er strnotandi llum essum kerfum, g hef sett inn meira en 3000 myndir flickr og g hef sett inn marga tugi af vdeum sem g hef bi til sjlf Youtube og g skrifa reglulega greinar Wikipedia. g er greinilega minnihluta. Hr er korti yfir etta:

business-week-juni07-1


Avatar

01_10015271912 mrgum kerfum Interneti arf maur a ba til persnu ea avatar. netheimum eins og Second Life er flk lengi a hanna tliti leikmanni snum og breyta mynd snni.

Robbie Cooper hefur skrifa bkina Alter Ego - Avatar and their Creators.

Hann fr t a leikmennirnir lkist skapara snum.

Sj nnar frtt CNN Identity in a virtual world

g var a prfa an kerfi sem heitir meez.com

ar getur maur bi til sna eigin rvddarvlveru og kvei tlit og bakgrunn. g bj til essa veru hrna til hliar, g veit ekki hvort a segir eitthva um mig a g bj til mlaa gellu anarkistabol og skruliabuxum og raubleikum skm a taka heljarstkk afturbak druslulegu eldhsi. vintri um rauu skna sem ekki mtti dansa hefur alltaf heilla mig, a er eitt af eim vintrum sem eru lar til a reyra flk niur - svona kerfi ar sem ekki arf neina alvru fjtra heldur fjtra sem eru r sama efni og nju ftin keisarans.

etta er sem sagt minn avatar um rauu skna.


Fyrsta tsendingin Operator11

g var a prfa an sniuga grju til a senda t beint Neti. a var einhver einn sem hlustai mig. tsendingin vistast svo a er hgt a hlusta seinna. Hn er alveg methallrisleg en g lt slina hrna svo flk geti brosa a essum vifangingslegu heimatsendingum hj mr.

BlogTV

Fyrir tpum ratug var aalflagsnet ungmenna Interneti irki. San komu kerfi eins og msn og myspace og irki fjarai t. a var lka bara hgt a vera me texta ar. g var a prfa an blogtv.com og skri mig sem notanda ar

etta er sniugt kerfi og hgt a vera me beinar sjnvarpstsendingar ea tvarpstsendingar Netinu og geta eir sem fylgjast me tsendingunum tj sig mean eins konar irki. g tla a prfa einhverjar tsendingar essu kerfi, a virkar sniugt. Nna er mikil grska svona beinum tstsendingum Netinu og mrg kerfi hafa komi fram sem gera etta kleift. Techcrunch birti dag greinina Who will be the Youtube of live video?


Myndbandasafnari Salvarar

g er alveg dottin a prfa msar netgrjur. an var g a prfa netgrjuna Vodpod .com en a er svona safnari sem safnar saman vdeum. g setti upp ennan safnara http://salvorice.vodpod.com g hugsa a etta veri verulega gagnlegt egar allir vera komnir me eitthva video ipod kerfi. En a er hgt a birta au vde sem maur hefur safna saman einum sta bloggi. g set hrna inn spilara fyrir safni mitt. a seinasta sem g mli me er heimildarmynd remur hlutum "Hitler search fo the Holy Grail".
etta er sniugt kerfi vegna ess a a leitar mrgum vdekerfum t.d. youtube, googlevideos og fleira og a er hgt a ra tlitinu og setja snar eigin merkingar. g held etta geti veri gagnlegt fyrir kennara sem vill benda nemendum snum kvein myndbnd.


Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband