Bleikur Barbieheimur fyrir stelpur

Bleikur barbieheimurEitt best sótt vefsvćđi í heiminum í dag er Barbie vefur fyrir stelpur, slóđin er barbiegirls.com

Ţetta er ekki vefur sem höfđar til femínista. Ég prófađi hann í gćr og hér er skjámynd af ţví ţegar ég dundađi mér viđ ađ naglalakka mig í netheimum.

Ţađ sem hćgt var ađ gera í ţessum netheimi var ađ búa til persónu međ ađ ákveđa útlit hennar og föt og spila ýmsa leiki svona eins og ţennan naglalakksleik og innrétta herbergiđ sitt međ dóti og svo var ţarna eitthvađ félagsnet, svona eins og barnaútgáfa af Second Life. Ţetta er svona vefur til ađ ala upp neytendur stafrćnna hluta, neytendur sem eru tilbúnir til ađ kaupa hatta og tónlist fyrir vélverudúkkulísuna sína.

Techcrunch skrifar um barbievefinn í gćr ţennan bloggpistil: Could Barbie Girls Become The Largest Virtual World?

Hér er svo myndband međ söng Barbiestúlkunnar sem hefur veriđ alin upp til ađ vera leikfang karla í Barbieheimi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sylvía

tad tarf meira jafnvaegi fyrir stelpur, og eflaust straka lika, stelpum vantar upp til hopa heilbrigda sjalfsmynd.

Sylvía , 17.7.2007 kl. 13:58

2 Smámynd: Nanna Katrín Kristjánsdóttir

Mér finnst barbie kynnslóđin bara vera standa sig ágetlega.  Konur hafa aldrei haft eins mikiđ val í dag, eru fleirri en karlar í háskólum og bara eru sjálfstćđar og geta allt.  Allt konur sem léku sé međ barbie

Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 17.7.2007 kl. 15:48

3 identicon

Ég sé ađ ţinn "femíniski" heimur nćr ekki til bleiks Barbieheims, ţó er bleikur "femínskur" litur. Ágćtt í sjálfu sér ađ hafa skođanir akkúrat á ţessu en ađ byrja á>>  "Eitt best sótt vefsvćđi í heiminum í dag er Barbie vefur fyrir stelpur", << common, hver sćkir ţennan vef heim sem gerir hann ađ einu best sótta vefsvćđi í heimi humm.. og svo ađ loka međ "Hér er svo myndband međ söng Barbiestúlkunnar sem hefur veriđ alin upp til ađ vera leikfang karla í Barbieheimi" aftur er hćgt ađ segja common og bćta viđ hvert er vandamáliđ hjá ţér Salvör  svona persónulega, ţví ég get ekki trúađ ađ ţú sért ađ tala fyrir femínskum gildum.

Kristján (IP-tala skráđ) 17.7.2007 kl. 16:19

4 Smámynd: halkatla

hólí fokk ţetta er ekki fyrir mig! en ţađ er bara ég, og ég nenni ekki ađ afsaka ţađ neitt fyrir köllum einsog Kristjáni... 

reyndar lék ég mér samt međ barbie á tímabili, ţegar ég var orđin of gömul fyrir ţađ ca 10-11 ára, en viđ létum barbiedúkkurnar alltaf vera lögfrćđinga og einkaspćjara. Og ţćr voru sífellt ađ innrétta hús, ţađ var nú skemmtilegast viđ ţetta. Og viđ saumuđum á ţćr kjóla og ýmislegt fleira.

halkatla, 17.7.2007 kl. 16:29

5 Smámynd: halkatla

reyndar finnst mér miklu meira látiđ međ stelpur núna, semsagt reynt ađ stjórna ţeim, heldur en var ţegar ég var ađ alast upp... ţađ er sú tilfinning sem ég fć, call me crasy

halkatla, 17.7.2007 kl. 16:30

6 identicon

Ég get ekki séđ ađ fólk geti kvartađ eftir ađ brúskurinn kom á Barbie.

Steini Briem (IP-tala skráđ) 17.7.2007 kl. 16:41

7 Smámynd: Ylfa Mist Helgadóttir

Fínn pistill Salvör. Hitti systur ţína í gćr. Hún kom í kaffi til mín. Var bara í góđu stuđi og alltaf svo flott klćdd og vel tilhöfđ :o)

Ylfa Mist Helgadóttir, 17.7.2007 kl. 16:53

8 identicon

Ekki svo slćmur pistill en ţó vil ég benda pistlahöfundi á ađ lagiđ Barbie međ Aqua er ekki gefiđ út af framleiđendum Barbei heldur af hljómsveitinni Aqua sem er ađ ađ mestu leiti Dönsk en söngkonan er Sćnsk.

Ţetta lag er gefiđ út sem ádeila á barbie og hennar veröld nákvćmlega eins og ţú ert ađ ádeila. útgáfa ţessa lags kostađi mikil málaferli af hálfu framleiđendum barbie viđ hljómsveitina aqua.

Finnst mér eins og ţú sért ađ bendla ţetta lag viđ framleiđendurnar og ert ţarmeđ ađ snúa ádeilu uppí andhverfu sína og einnig ađ lísa fávisku ţinni á málefninu sem gerir ţig algjörlega ómarktćka sem gagnrínanda.

sigurđur (IP-tala skráđ) 19.7.2007 kl. 15:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband