Hvađ er fólk ađ gera á Netinu?

Business week birti 11.júní síđastliđinni  greinina Web Strategies that caters to customers svona til ađ leiđbeina fyrirtćkjum um hvernig eigi ađ ná til fólks núna á netvćđingartímum. Ţađ fylgdu međ greininni tvćr afar áhugaverđar yfirlitsmyndir um hvađ fólk er ađ gera á vefnum. í fyrri myndinni ţá má sjá hver skipting aldurshópanna er. Ţađ er áhugavert hve fólk á menntaskólaaldri les mikiđ blogg og er ađ notađ félagsnet s.s. Myspace og hve margir í eldri kynslóđum eru ekkert ađ fylgjast međ ţessum nýju samskiptaleiđum.

business-week-juni07-2

 Ţađ er líka áhugavert ađ ţađ eru mjög fáir ađ setja inn efni og skapa efni t.d. á youtube, flickr og wikipedia. Mér finnst ţetta sérstaklega áhugavert vegna ţess ađ ég er stórnotandi á öllum ţessum kerfum, ég hef sett inn meira en 3000 myndir á flickr  og ég hef sett inn marga tugi af vídeóum sem ég hef búiđ til sjálf á Youtube og ég skrifa reglulega greinar á Wikipedia. Ég er greinilega í minnihluta. Hér er kortiđ yfir ţetta:

business-week-juni07-1

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Helmingurinn er ađ skođa eitthvađ dónó!

Geir Jónsson (IP-tala skráđ) 1.7.2007 kl. 22:13

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Sem ,,older boomer" finnst mér ţetta mjög áhugavert. Á tengdamóđur sem er ađ vísu ekki farin ađ blogga sjálf, enda ekki nema 76 ára, en hún kommenterar á blogg og er dugleg ađ lesa bloggiđ. 

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 2.7.2007 kl. 00:10

3 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Athyglisvert. Ţađ vćri gaman ađ sjá hvort könnun á evrópskri netnotkun skilađi svipuđum niđurstöđum.

Marta B Helgadóttir, 2.7.2007 kl. 10:47

4 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Pétur Björgvin ber sína nethegđun saman viđ nethegđun annarra Íslendinga í ţessum bloggpistli: Modernus og ég

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 2.7.2007 kl. 16:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband