Sćnska lögreglan gerir áhlaup á Pirate Bay

Víđa um heim er hörđ atlaga gerđ ađ  tjáningarfrelsi á Netinu og frelsi manna til ađ miđla ţar efni. Ţađ er ekki mikil samúđ í samfélaginu međ svoleiđis atlögum ef ţćr eru gerđar fyrir atbeina höfundarrétthafa eđa ríkisstjórna sem vilja halda ţegnunum í helgreipum einnar hugmyndafrćđi og ekki leyfa gagnrýni eđa umrćđu. En alls stađar er mikil samúđ međ ţeim sem sporna viđ barnaklámi og grófu klámefni og ţetta notfćra ađilar sem vilja stöđva skráskiptisamfélög. Núna er Pirate Bay í eldlínunni í Svíţjóđ. Ćtli Víkingasveitin sé ađ undirbúa áhlaup á Torrent.is? 

Hér er grein sem birtist í sćnskum dagblöđum í dag: Pirate Bay kan stoppas

Ţađ verđur sennilega mikill hasar út af ţessu. Margir (flestir? ) netverjar líta á skráskiptidćmiđ sem athćfi í ţágu almennings, iđju sem er ađ vísu oft ólögleg og/eđa á gráu svćđi - en jafnnauđsynlega fyrir flćđi ţekkingar í netheimum eins og svarti markađurinn var í Ráđstjórnarríkjunum áđur en ţau liđuđust í sundur. Gamla kerfiđ sem viđ búum viđ varđandi miđlun efnis (leikreglur eins og höfundarréttarlög) er svo fúiđ og lúiđ ađ ţađ gengur ekki á ţessum umrótstímum.

En ţađ verđur fróđlegt ađ fylgjast međ ţessu. Svíar virđast hafa lokađ fyrir ađgang ţeirra sem tengjast frá Svíţjóđ á Pirate Bay og bera fyrir sig barnaklám. 

Swedish Police About to Shut Down The Pirate Bay (again)

With their ongoing failure to find evidence in The Pirate Bay server seizure fiasco, the Swedish Police now seem to be resorting to any methods they can to disrupt the activities of the popular torrent site. Their latest effort appears to be an attempt to block access to the site, at least by Swedish nationals, through putting the site on a child pornography blocklist

Eina viturlega í stöđunni fyrir ţá sem vilja reka og miđla efni á svona skrádeilikerfum er ađ taka miđ af almenningsálitinu og ritskođa sig sjálfa og gera útrćkt allt efni sem vekur viđbjóđ almennings. Ţađ er lífsnauđsyn fyrir svona samfélög ađ hafa almenningsálitiđ međ sér. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján B. Jónasson

Samtök útgefenda og höfunda í Svíţjóđ, sérstaklega höfunda kennslubóka og kennsluefnis, hafa nú um langt skeiđ reynt međ öllum ráđum ađ koma böndum á Pirate Bay. Ţetta gildir ekki hvađ síst um útgefendur og höfunda kennsluefnis á háskólastigi, enda er allt grunnkennsluefni á framhaldsskólastigi nemendum í Svíţjóđ ađ kostnađarlausu. Ólögleg fjölföldun efnis á rafrćnan hátt er ţví miđur ekkert annađ stuldur. Ţađ er mikill misskilningur ađ áframhaldandi rekstur slíkra skáarmiđlara sé hugmyndaflćđi heimsins til stórbrotins framdráttar. Grundvöllur ţess ađ megniđ af höfundum sem ekki eru í vinnu hjá hinu opinbera eđa fyrirtćkjum er yfirleitt ađ framleiđa hugverk er sú ađ til er markađur fyrir verk ţeirra og til ađ markađur geti veriđ til ţarf ađ myndast skýrt skilgreindur eignarréttur. Ađ sönnu eru til líkön sem víkja sér undan ţessu og sýna ađ ef til vill eru ađrar leiđir fćrar, en allar ganga ţćr ţó út á ađ ţađ er einhver sem ađ endingu greiđir fyrir ţann tíma og ţá fyrirhöfn sem er ađ baki. Ţađ er samdóma álit félaga útgefenda og höfunda á Norđurlöndum, og raunar hefur samráđsfundur útgefndafélaga Norđurlanda sent frá sér opinbera yfirlýsingu ţess efnis, ađ ţróun og fjölbreytni tjáningar og skrifta sé best tryggđ međ ţví ađ standa vörđ um höfundarréttinn og gera fólki ţar međ kleyft ađ hafa ábata af vinnu sinni annan en ţann sem ţeim er skenkt međ punktagjöf í háskólum eđa styrkjum frá fyrirtćkjum sem stundum henda pening í menningu en stundum í íţróttir eftir hvernig vindurinn blćs. Ţróun rafrćnnar miđlunar er ţví miđur í munni margra áróđursmanna algerlega einlínuleg. Skuggahliđ ţessarar ţróunar er stuldur, fyrirlitning á lögum og rétti sem síđan er svarađ međ óljósri sjórćningjahugmyndafrćđi um ađ allt eigi ađ vera frjálst. Bókasöfn og upplýsingaveitur gera fólki kleift ađ nálgast hugmyndir, í vestrćnum lýđrćđssamélögum, hvađ ţá á Norđurlöndunum, er ekki rekin stórkostleg hindrunarstefna á hugmyndum og hugverkum gagnvart almenningi. Á nćstu árum verđa svo ţróađar ýmsar lausnir sem gera ţennan ađgang enn auđveldari. En stuldur er ákaflega vafasöm leiđ ađ markinu og raunar furđulegt hjá málsmetandi fólki ađ bera blak af ţjófnađi og ţeim sem dreifa ţýfi á opinberum vettvangi. 

Kristján B. Jónasson, 7.7.2007 kl. 22:44

2 Smámynd: Tryggvi Hjaltason

Góđ grein, mikilvćgt ađ gera sér grein fyrir ţessu

RSPCT

Tryggvi Hjaltason, 14.7.2007 kl. 21:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband