Hlustað á Live Earth á Netinu

Ég er núna að hlusta á beina útsendingu á Live Earth  tónleikunum á Netinu 

 

Mér finnst flott að alls staðar í heiminum sé fólk að gera það sama og helgi þennan dag tónlist og  íhugun um jörðina. Svona ritúalar styrkja samkenndina.  


mbl.is Live Earth tónleikarnir byrjaðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ylfa Mist Helgadóttir

Ég klukkaði þig mín kæra!!

Ylfa Mist Helgadóttir, 10.7.2007 kl. 10:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband